Þjóðviljinn - 09.02.1954, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 09.02.1954, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagui: 9.yfebrúar 4Q54 —mm— — I ■■.I.I. I ,1 f dagr er þrlðjjidagurinn 9. ^ febrúar. Appollonla. — 40; dag-ur. ársinjs. — Tungí f llásuðri id. 17:47. — Árdoglsháflíeði kl. 9:21. Síðdegisháílæðl kl. 21:50. Þurrar tölur er opna útsýn Eftir því sem næst verður kom- izt vom íbúar jarðarinnar árið ltíSO alls 545 mifljónir, er skipi- ust þannig miili áifanna: Asía: 309 mUljónir, Evrópa: 100, Af- ríka: 100, Suður- og Miðajne- ríka: 12, Ástralía og Kyrrahafs- eyjar: 2, og Norðurameríka 1 miHjóu. Um aldamótin 1800 var mannfjóldinn í heiminum sem næst 906 mill.jónir— og skiptist þanuig milli álfa: Asia: 602. Dagskrá Alþingis Þér getið valið sjálfi.ir. Nemandi minn tattóverar fyrir hálft gjaUi. Evrópa 187, Afríka 90, Suður- og Miðamerika 18.9, Norður- ameríka 5.7, og Ástralía með Kyrrahafseyjum 2 milljónir. Ár- ið 1939 var íbúataian komin upp í um það bil 2171 milljón, og var skiptiugin þessi: Asía 1196, Evrópa 533, Afríka 158, Norð- uramerika 144, Suður- og Mið- amerika 129, og Ástralía 11 miUjómr. Frá 1800 til 1850 iiækkaði íbúataian um 265 inillj- ónir. 18-50 til 1900 um 437 millj- óiúr, og frá 1900 til 1939 nm 563 milljónir. Árið 1650 skipt- ist íbúatalan þannig miUi álfa liiiitfailslega: Asía 60.6%, Ev- rópa og Afríka 18.3%, Suður- og Miðameríka 2.2%, Ástralía 0.4%, og Norðurameríka 0.2%! Árið 1939 var skiptingin þann- ig: Asía 55.1%, Evrópa 24.6%, Afrika 7;3%, Norðuramerika 6.6%,' Suðiir- og Miðameríka 5.9%, og Ástraíía 0.5%. I»etta eru nú þær þurru tölur, en út úr þcttu má lesa langa sðgfH og örlagaríka. VIII ekki hvcr velta þeim spurningiun fyr- •ir sér-í einrúmi. Hversvegna fækk aði tíl dæmis í Afriku uni 10 miíljónir manns árin 1650 til 1800? Dvalarhelmili nldraíba sjómanna hafa nýlega borizt peningagjafir frá áliöfnum eftirtalinna skipa: G.ulJfoss 3800 ki-., Lagarfoss 965, Tröllafoss 2150, og frá áhöfnum ■ togaranna Jón Baldvinsson og Jón forseti 2850 krónur frá hvoram. Kærar- þakkir. Fjáröflunamefndin. þriðjndaginn 9. febr. kl. 1:80 Efrideild Síldarleit úr lofti. Möskvastærð fiskineta ofl. Stirnpi'gja'd. Aukatekjur rílússjóðs. Næturkeknlr er i slysayarðstofunni bæjarskólanum. í Austur- Sími 5030. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki. Sími 1330. Neðridelld Samkomudagui- reg’ulegs A5.þingis 1954 öryggisráðstafanir á vinnustöðum. Óskilgetin böm. Brúagjald af benzíni. Atvinna við siglingar. Söfnin eru opins Þjóðmlnjasafnlð: kl. 13-18 á sunnudögum, 1:5. 13-15 1 þriðjudögum. fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasaf uið: kL 10-12, 18-19, 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl 10-12 og 13-19. Llstasafu Eínars Jónssonar. er lokað yfir vetrarmánuðina. Náttúrugrtpasaf nið: kl. 13.3015 á sunnudögum. kl. 14- 15 á þriðjudögum og fimmtudög- um. Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 sið- degis, nema laugardaga er hún opin 10—12 árdegis og l-r-7 síð- degis; sunnudaga kb 2—7 síðdegis. Útlánadeildin er opin alla virka daga kl. 2-10 siðdegis, nema laug-. ardaga kL 2-7 síðdesgis. Útlán. -fyrir börn innan 16 ára ki. 2^8. Neytendasamtök Reykjayíliur Skrifptofa samtakanna er í Banka stræti 7, sími 82722 Skrifstofan yeltir neytepdum hverskonar upp- lýsingar og aðstoð, Hún er opin daglega kl. 3:30—7 síðdegis, nema á laugardögum kl. 1—4. Blað sam- takanna f®st í öUum bókuverzl- un. um. Happdrætti Háskóla Islands. Dregið verður á morgun í 2. fl. happdrættisins Saia hinna nýju númera hefur gengið svo vel, að nú eru aðeins örfáir heilmiðar og hálfmiðar óseldir. Áttiæðlsaf inæii 80 ára "er í dag frú Guðrún Ste- fánsdóttir fiú GaltafeLIi, Lindar- götu 60 Reykjavíík. • ÚTBBEIDIÐ • ÞJÓÐVTLJANN á Pl.ugvéi Loítleiða kemur frá Ameríku um kl. 4 i nótt. Flugyélin heldur síðan ófram eft- ir skamma viðdvöl til Stafangurs og Kaupannahafnar. Kvenfé-lag Langholtssóknar Fundur í samkomusal Laugornes- kirkju ki. 8.30 í kvöld. Iðnnemai-I Skrifstofa INSI & Óðinsgötu 17 er opln á þriðjudögum IU. 5-7. en á fiistudögum ki 6-7. Þar eru velítar margvíslegar upplýslngar um tðn- nám, og þau mál er samhandlð varða. . . K). 8:00 Morgunút- varp. . 9:10 Veðui^ frégnlr. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30( Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir: 18:00 Dönskukennsla II.'fl. 18:25; Veðurfregnir. 18:30 Enskukennsla;. I. fl. 18:55 Framburðarkennala í ensku. 19:15 Þingfréttír. Tónleikar 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Eríndi: Um þang og þara (Hallgiimur Björnsson verkfræð- ingurj. 20:55 Undir ljúfum lögum. 21:25 Náttúrlegir hlutii-: Spurn- ingar og svör um náttúrufræði (Guðmundur Þorláksson cand. mag ) .21:40, Einsöpgy.r: Lawrence Tib.bett syngur (plj >22:00 Fréttir og yeðurfregnir. 22:10 Erindi: Sér- stofnanir Sameinuðu þjóðanna; síðara erindi (Kristján A bert- son). 22:25 Kammertónleikár (pUh a) Kvgrtett í g-moll op. 74 pr. 3 eftir Haydn (Pro Arte kvartett-j inn leikur). b) Tríó i d-moll >op. 49 .eftir Mendeisaohn (Arthur Rub- instein, Jas.cha Heifetz og Gregor Fiatygorsky leika). 23:05 Dag- skrárlok. Bókmenntagetraun Jaíualdrt, Sigufðár Bnelðí'jorðs, sá ér við vorym yð vitnu í á sunnu- daginn — það var Sveinbjörn Eg- ilsson. Þetta er aftur á móti allmlkr.u yngi-a kvæðl: Hóglæti er háttur Skrautu, hún er að Jórtra í kyrrð, liggjandi í grænni lautu; líti s hún skyldi ei virð, auðug að iáfsins lindum, ljómandi nytja-þing,. saklaus af öllum syndum og siðspilltri heimsmenning. Ofbeldís gammar óðir áiangri niiklum nn, tamandi lönd og þjóðir, líffð þ.eir smá og. hrjá; sturlan og styrjardrunur stofn.a þeir vioa um heim. Já, mikiil ei' gagnsjns munjir á mjó.kandi kúnni og þeim. Málverka- og höggmyndasýningia sem opnuð var í Listamannaí-.kái- anum í fyiradag, til heiðurs Ragn- ari Jónssyni, er opin dagiega kl. 2—10 síödegis. Nýiega íiafa opin- berað trúlofun sina llíísÍIÍS ) Í ungfrú Erla Finns- úóttir, Móvahlíð 37, staðahíið 15, Rvk. Ungmennastúkan Hálogaland Munið fundipn i kjal’ara Laugar- nesskó ans á miðvikudagskvöidið fcl. 8:30 (Kaffiveitingar) — Um- boðsmaður. IKNGISSRRANING (SölugengU: 23* i bandariskur dollar kr. 16,3) I kanadiskur dollar 16.82 i enskt pund ar. 45,7i tOO tékkneskar krónur kr. 226,61 i.00 danskar kr, kr. 236.3t (00 norskar Jtr. kr. 228,& tOO sænskar kr. kr. 315.5t 00 finsk* mörk fcr. 7,09 00 belgisklr frankar kr. 32,6 • 000 franskir frackai: kr. 46,6f O0 svissn. frankar kr. 373,7( 100 þýzk mörfc kr, 889.0' .00 gyiilnl kr. 429,ö< O00 lírv.i kr. 20.11 Milljónari nokkiir yar að .gort.a. af þvi að hpnn verði alji'el minna en 20 þúsund krónum áriega til ýmiskonar gustuka- og mannúðarstarfsemi. Ég lit ,á þetta. ,sem borgaralega, skyWú, sagði , hann, einskpnar trygg- ingariðgja d fyrir annað líf. Skrambl er það nú hátt bruna- tryggingaxgjald, sagðl- þá veinn af áheyrendum hsfis- »1?*i bóíninní* SkipaútgerB ríldsins. Hekla fóf frá Akureyri í gípr á auatuileið. E?ja .er væntanleg .U1 Rvíkur árdegis í dag að vestan ýr, hringferð.. Herðubreið fór frá Rvík í gænkvöld austu:- um land ,tU Þórshafnar. Skjaldbr.eið er á Skagafirði á leið til A.ltureyrar. Þyrill var í Hyalfirði í gærkvöld. Helgj Helgoson fejr fiá Rvik sið- degÍB í dag til Vestmannaoyju. Elmsklp Brúarfoss fer frá Hull á morgun til Reykjavikur. Dettifoss fór frá Patreksfirði í gær tll Stykkis>- hóbns, Sands og Ólafsyikur. Goða- foss er í Roykjavík. GuClfoss er í Kaupmannaliöfn Lagarfoss fór frá Siglufirði i gær til Húsavík- ur, PaJyikur og Akureyrar. Reykja foss er í Hamborg. Selfoss fór frá Gautaborg 6. þm. til Bremen, Hamborg og Rotterdam. Trölla- foss kemur til Reykjavikur i dag frá New York. Tungufoss kemtn’ til Reykjavíkur í dag frá Hafn- arfirði. VatnajökuH kemur til R- vikur i dag frá Haaúborg Drangry Jökull iestar í dag í Antverpen ttl Reykjavikur. Sldpadeild SIS Hvassafell fór frá Hafnttrfirði -6. }»m. tit Klaipeda' Ainarfell fpr frá Re.ceife í gær ,til Reykjavíkur- Jökúfcll lestar frosinn fisk á Noiður- og Austurlandshöfnum. DisarfeH keinu" væntaúega til Hornaf jarðar í dag eða á morgun frá Amsterdam. Bláfell fór frá Hornafirði í gær. til Sauðárkróks, Tii sölu sem ný Remington ferðaritvél Cpplýsiogar í síma 7500 kl. 1—7 1 dag párétt: 1 val 7 ba.rdagi 8 hongs 9 af kulda, 11 skanimstöfun 12 by*;ðl Í4 fyiir hádegi 15 döpur 17 flsk 18 svipuð 20 syngjandi Lóðrétt: 1 kaffibrauð 2 benda 3 fangamark. 4 slæm 5 reiknlngur 6 masfci 10 lausung 13 svala 15 fæddu 16 höi’ 17 hæð 19 fanga- mark Lausn á ,nr. 292. Lárétt: 1 kontóra 7 at S elur 9 pat 11 nfci 12 AB 14 KN 15 kiak 17 ,hó 18 rót- 20 eilífur Lóðrétt: 1 kapp 2 ota .3 te 4 óla 5 rukk 6 arinn 10 tal 13 Baví 15 kói 16 kóf 17 he 19 tu Risinn laut áfram og krafsaði í jörðina með um ög, gróí holu þyá hann fýsti að komast í snertingu við hjarta jarðarinnar, en hjarta jarðarinnar vpr af eldi og riainn klppti hendinni að sér og dirfðiöt ekki að snerta það. 262. dagur. Hann. trónaði þar eins og konungur á ísjakanum, tæmdi þvinæst lýsisbikar sinn; og al!t umhverfís .hann var mikill skruðuingur og gæmmar og hrafnar vpltu á ýmsa vegu kroppuðum beinum manna óg dýra. Og Ssjakamir gnúðu hver annan með mikium þunga í gruggugu vatninu. Og rödd risans ypr sem þórduna fciMbylsins, sem gnýi stormsins og þjótáhúi vinduv í. skprstejnum um myi'ka, haustnótt. — Mér er kalt, og ég er hræddur, sagði Uglu- spegill. — Hann má sin einskis gegn öndum ItataHnu, svaraði Néla hughreystandi. Þriðjudagur 9. febrúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (38|i sagVv: „Ég hefi hvergi séð hentugri, né vandaðri kuldaflík.“ „Sérstaklega er ég hrifinn af, að sltinafóðrið skuli þola vosbúð.“ „l»essi flík verður áreiðanlega með í naesta leiðangri Himalayafjallanna.“ FRAMLEIÐSLA Kæruleysio u ar-ferf SíSusfu árln hefur engm ritgerS ver'Siaunanefndar $i&S$in§ 9 •• Síðustu árin hefur enginn sent inn ritgerö til verð-' launa úr „Gjöf Jóns Sigurðssonar“, en það er sjóður, sem myndaður er af eftirlátnum eignum Jóns, og ætlað er að Ingéifur safnaði 192 þús. kr. á sJ. ári Hæsfa isppliæð som si&Ickus deild kefuz saíiícið Slysavarnadeildin Ingólfur hélt aðalfund sinn s.l. suíinu- dag. Fjársöfnun deildarinnar gekk mjög vel s.l. ár og af- henti deildin Slysavarnafélaginu 102 þús. kr., sem er það mesta sem nokkur deild hefur safnað á einu ári. menntir. Áð peningagildi hefur sjóð- urinn farið rýrnandi undanfar- ið, en hann var í ársbyrjim 1953 kr. 28.381.41. Má verja tveggja ára vöxtum annaðhvort ár til verðlauna, en þeir námu kr. 2340.45 árin 1951 og 1952. Frá þessu er skýrt í skýrslu um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sem útbýtt var á Alþingi i gær sem þingskjali. Eni þar birtir reikningar sjóðsins og eftirfar- andi skýrsla' frá verðlauna- nefnd: ,JIinn 5. jan. 1952 gaf nefnd sú, er kosin hafði verið af Al- þingi til þess að meta rit til verðlauna af Gjöf Jóns Sig- urðssonar, út auglýsingu um það, að þeir, sem til verðlauna iiygðu, skyldu gefa sig fram við nefndina fyrir lok ársins. Er nefndin kóm saman í dag, höfðu engin handrit borizt henni samkvæmt ofangreindri auglýsingu, en hins vegar hafði fram komið beiðni frá stjórn Hins íslenzka bókmenntafélags um styrk til að semja viðauka við íslenzkar æviskrár eftir dr. Pá! Eggert Ólásori, en þessi viðauki, um1 16 ’arkir', liggur fyrir í próförkum. Nefndin var sammála um, að upphæð sú, sem að þessu slnni verður til rá'ðstöfunar, sku'i veitt Bók- menntafélaginu í þessu attgna- miði. Reykjavík, 21. febrúar 1953. Matthíag Þórðarson. Þói-ður (Eyjólfsson. Þorkell Jóhannes- son“. Það þykir ef tii vill ekki sér- staklega freistandi að semja ritgerð um sögu íslands og bókmenntir með von um 2300 kr. verðlaun, En hitt ber að líta fremur á, að hverjum ís- iending er sómi að því að hljóta verðhum úr Gjöf Jéns Sigurðs- sonar. Væri ekki óeðlilegt að beztu metm landsins í hópi sagnfræðinga og bókmennta- manna sýndu sjóðnum þá til- hlýðilegu virðingu að semja vandaðar ritgeröir í þessu skvTii, er siðan væru gefnar út í fallegum útgáfum. Kærtileysið um Gjöf Jóns Signrðssoítar er óviðunandi kæntleysi um minningu hins ástsæla þjóðarleiðtoga íslend- ingá. Sumarveðráttu lokið — í bili / Neskaupstað. Frá fréttarit- ara Þjóðviljáns. Á laugardagsnótt breyttist veðrátta héi\ Kólnaði þá og fór að snjóa, og er þar með lokið, í bili, sumarvebráttu þeirri sem Norðfirðingar liafa búið við í vetur. yFrost er þó vægt og snjóar ekki meir en svo að enn hefur ekki þurft að ryðja snjó af veg- um, en fjúk er talsvert. Fram að þessum tíma liefur várla komið frost á Norðfirði svo telj- andi sé og um tíma í janúar var Oddsskarð (660 metra yfir sjó) fært bílum. Fjöldi nýrra meðlima bættist við á fundinum, þeirra á meðal allir aðalmenn Flugbjörgundr- sveitarinnar. Aðalfundur Ing- plfs vottaði björgunarsveit deildarinnar sérstakar þakkir í sambandi við leit að bandarísku flugvélinni í vetur og björgun skipverja af sænska skipinu Hanön, er strandaði við Engey. í stjórn voru kjörnir: sr: Óskar J. Þorláksson, Ársæll Jónasson, Jón Loftsson, Baldur Jónsson og Björn Pálsson. Fulltrúar á slysavamaþingið voru kjörnir- Löncl tekin úr erfSafestu Bæjarráð samþykkti fyrir skömmu að taka úr erfðafestu eftirtalin lönd: Laugamýrarblett 31, 32, 19, 6, 26, 22, 20, 39, 38, 29, 11, 5, 7 og Vatnsmýrarblett 19. sr. Óskar J. Þorláksson, Ársæil Jónsson, Jón Loftsson, Geir Ói- afsson, Gunnar Friðriksson, Hallgrímur Jónsson, Björn Páls- son, Baldur Jónsson, 'Jón G. Jónsson og Björn Br. Björnsson. SíSasts. síldin farin Neskaupstað. Frá fréttarit- ara Þjóðviljans. Fyrir nokkru tók norskt skip hið síðasta af síldinni til SÖvét- ríkjanna, 3300 tunnur. Einn Norðfjarðarbátanna verður á Hornafirði í vetur, 1 í Iíafnarfirði, 1 í Sandgerði og 2 í Vestmannaeyjum. 3 munu verða í útilegu við Suðurland. Otbreilið Þjéiwsliisii! 5 Húsaleigulög til 1. umr. Frumvarp til almennra húsa- íeigulága, sem áður hefur ver- ið flutt á Alþingi, kom til 1. umræðu í neðri cfSild í gær, en það er flutt að tilhlutun félags- málaráðherra. Var frumvarpinu \ásaö til 2. umr. og nefndar e'ftir nokkrar umræður. Norræni suinar- háskoliim Undirbúningsnámskeið til þátttöku í Norræna sumarhá- skólanum næsta sumar hefst um miðjan febrúar. Sumarháskól- inn verður lialdinn í Finnlandi aö sumri og væntanlega í á- gústmánuði. Þeir sem hafa á- huga á því að taka þátt í und- irbúningsnámskeiðinu, snúi sér til Ólafs Björnssonar, prófes- sors, eíma 6705, eða Sveins Ás- geirssonar, hagfrœðings, síma 82742.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.