Þjóðviljinn - 09.02.1954, Qupperneq 7
-Þriðjudagur 9. febrúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Ég vil byrja á því að flytja
þjóðarráðstefnunni frönsku
kveðjur heimsfriðarráðsins.
Það er viðurkennt um all-
an heim að franska hreyfing-
in hefur gegnt mikilvœgu hlut-
verki í hinni miklu baráttu
sem við höfum háð frá þvf
friðinum var stefnt í hættu
á nýjan leik. Ég get ekki hugs-
að um þetta tímabil erfiðrar
og einbeittrar baráttu án þess
að minnast vinar okkar Yves
Farge sem fórnaði svo miklu
fyrir land sitt og friðinn. Hann
mun alltaf»vera okkur f or-
dæmi og táknmj'nd. Sem for-
seti heimsfriðarráðsins get ég
fullvissað ykkur um að allir
þeir sem berjast fyrir friðiijn
um víða veröld fylgjast vel
með gjörðum frönsku hreyfing-
arinnar, þeir taka allir þátt
í erfiðleikum hennar og sigr-
uni, og menn vænta mikils af
þeirri baráttu sem ákveðið
hefur verið að hefja á þessari
þjóðarráðstefnu.
Mikið veltur á gerðum
frönsku þjóðarinnar ekki bara
vegna jþess ^þrekvirkis sem
hán hefur leyst af hendi á síð-
ustu tímum, heldur líka af þvi
að hún getur valdið úrslitum
um frið eins og nú er málum
bliknar fyrir þeim staðreynd-
um að núverandi forráðamenn
þess, studdlr og hvattir af
Bandaríkjastjóm, hafa þegar
komið fram með landakröfur.
Samt má ekki gleyma því að
endurhervæðing Þýzkalands, í
hvaða mynd sem er, er undir
því komin að Frakkland verði
búið að samþykkja hana áður.
Franska þjóðin,- sem er sér
meðvitandi um hættuna, verð-
ur að fá að skjóta inn orði í
því máli. Látum bá ekki segja
okkur að endurhervæðingin
muni verða framkvæmd hvort
sem okkur er það ljúft eða
leitt, og betra sé að velja hið
hættuminnsta form, það heitir
vamarbandalag Evrópu. Ég
endurtek: endurvígbúnaður
Þýzkalands er kominn undir
samþykki lands okkar.
Aðstæður, nýsköpuð saga og
sáttmálar sem eru í gildi hafa
gefið Frakklandi vald til að
greiða úrslitahöggið til að
stöðva framrás stríðsins. Það
er engin afsökun fjTÍr okkur
að gera það ekki, sízt af öllu
ættum við að gera það af með-
vitundinni um vanmátt okkar.
Hver okkar fyllist ekki
bræði þegar fullyrt er að land
okkar sé of gamalt og þreytt
Frederic Joliot-Curie setur síöasta ping heimsfriöarhreyfingarinnar í Vínarborg
þeir aftur áhuga á skapandi
starfi sem gerir þjóð ham-
ingjusama og þarfa í heim-
inum.
Þeir sem alltaf eru að pré-
dlka uppgjöf og reyna að fá
okkur til að beygja okkur eru
þeirri þvingun sem stjórn okk-
ar er undirlögð frá útlöndum
til þess að neyða hana til að
taka upp stefnu gagnstæða
hagsmunum landsins okkar og
það stefnu sem er óheiðarleg.
Myndu þeir, sem reyna að
mér, ég get fullvissað ykkur
um að atóm- og vetnissprengj-
ur, sem fullkomnaðar hafa ver--
ið og framleiddar í nokkur ár,
hafa enn meiri eyðileggingar-
möguleika. Mér myndi þykja
gaman af að vinna bug á
vantrausti eða undirgefni sem ’
kann að staía af hræðslu.'
Frederic Joliot-Curie:
Frakkland[getur greitt úrslítahöggið
til að stöðva framrás strtðsins
háttað. Frakkland getur ann-
aðhvort haldið áfram, eða
bundið enda á stríðið í Viet
Nam, samþykkt eða. hafnað
Bonn samþykktinni og París-
arsáttmálanum. Þegar þessir
möguleiðar eru nefndir, þó
ekki sé meira, eru þeir mæli-
kvarði á óbyrgð Frakklands.
Það er á valdi Frakklands að
binda enda á fjöldamorð og
eyðileggingu í Indókína.
Það eru til nokkrir menn
sem voga sér að tala um „köll-
un“, menningar trúboð Frakk-
lands sem afsökun fyrir því
að þessu stríði sé haldið áfram.
Til að láta kné fylgja kviði í
þessum látalátum úthella þeir
sömu ménn ekki eingöngu
frönsku blóði heldur bjóða
þelr út herfylkjum Marokkó-
manna, Alsírmanna og Sene-
galmanna gegn Indókínaþjóð-
um.
í rauninni er það af hlýðni
við skipanir þeirra sem hags-
muna eiga að gæta i þessum
krossferðum sem blóði er út-
hellt áfram og rústunum fjölg-
ar. í millitíðinni halda þeir,
sem græða, áfram að raka sam-
an auði og þeir voga sér að
tala um heiður Frakklands. En
heiður Frakklands og áhuga-
mál er okkur nákomnara en
nokkrum öðrum. Því heimtum
við að þessari styrjöld ljúki.
Hætta sem franska þjóðin er
vel kunnug er aftur í upp ■
siglíngu i miðri Evrópu, ég
tala um þýzkan hernaðaran la.
AUar ítrekaðar fullyrðingar
um varnareðli bandalagsins
sem þeir vilja láta samein-
að Þýzkaland gerast aðilja að,
og skorti efni og menn til að
gegna því sama hlutverki í al-
þjóðamálum sem það gegndi
áður. Það mundi vera auðvelt
fyrir mig að vitna í áhrifa-
rík dæmi úr sögu okkar um
það sem þjóð okkar hefur lát-
ið af mörkum til menningar-
auka. En kannski yrði mér
sagt að þetta væru dæmi tek-
in úr fortíð sem væri dauð
og grafin.
Var sameining frönsku þjóð-
arinnar gegn erlendu hemámi
atburður úr fortíðinni? Það
er ekki lengra síðan en í gær
að land okkar rétti við' hröðum
skrefum eftir að það varð
frjálst. Þó að reyndin sé sú
að ailt hafi verið gert í sex
ár til að reyna að rjúfa ein-
ingu frönsku þjóðarinnar gef-
ur það engum heimild til að
tala um dauða eða vanmátt
Frakklands. Þeir sem tala
þannig trúa ekkl á fólkið. Til
þess að halda völdum og sér-
hagsmunum ráðast þeir á frels-
ið og fóma sjálfstæði landsins.
Sannleikurinn er sá að
franska þjóðin, 40 milljónir
manna, býr i auðugu landi og
nýtur góðs loftslags og veðr-
áttu. Hún kann að yrkja jörð-
ina, beizla náttúruöflin, skapa
iðnað, auka þekkingu rnanna
og skapa fagrar listir.
Sannleikurinn er sá að
verkamenn . okkar, bændur .jg
menntamenn eru mjög vel
starfi sínu vaxnir, og þegar
þeir geta unnið fyrir friðinn
og hamingju allra og ekki að-
eins til að auðga gróðabrask-
ara og undirbúa stríð, þá íá
annaðhvort nógu treggáfaðir
til að trúa þvi að allir Frakk-
ar séu líkir þeim eða þá þeir
eru svikarar við föðurland sitt.
Vlð verðum að berjast á
móti þeim með öllum okkar
krafti og vekja traust þeirra
sem hafa leyft sér að vera af-
skiptalausir eða efagjamir.
Nú er það á valdi frönsku
þjóðarinnar að brej-ta rás við-
burðanna til friðar. Og þetta
skilja menn í öllum löndum:
Það verður fylgzt með barátt-
unni sem þið heyið um allan
heim með áhuga og vonum.
Við höfum sönnun fyrir þvi,
• AndstaSan gegn Evr-
ópuhcr og endurhervæS-
ingu Þýzkalands helduj- ”
áfrani a3 magnast í "
" Frakklandl, og er það •
" fyrst og fremst að þaklia
., baráttu friðarhrej'fiugar-
,, innar. Bæða sú sem hér
, er birt vat-par ljósi á á-
tökin t Frakklandl, en
hún var flutt af Frederlc "
J'oilot-C'urie, forseta heims
" friðarhrej-fingarinnar og ••
• ■ einum fremsta atómvís- ..
.. Indamatu-.i heims, á þingi ,,
,. frönsku friðarhreyflngar-
,, Innar £ haust.
• > ,,
■ •—•—•—♦—•—♦—•—•—» »
af þeim skilaboðum sem skrif-
stofu heimsfriðarráðsins hafa
borizt og frönsku hreyfingunni
sjálfri.
Má ekki líka sjá ábyrgðar-
hluta Frakklands "áþreifanlega
í því hve mikið af stríðsáróðri
er sent til lands okkar og í
hafa Frákkland að léiksoppi til
að skipta helminum í tvo óvin-
veitta hluta og sem reyna að
flækja það í stríð sitt, gera
svo miklar tilraunir að leggja
á sig svo mikil útgjöld ef þeir
fyndu ekki að samþykki
Frakklands er nauðsynlegt til
þess að þelr nái sínu markí.
Það sem við verðum að gera
til að koma í veg fjTÍr þessar
áætlanir næstu mánuði verð-
ur að vera í samræmi við
möguleika Frakklands og við
vitum að þeir eru miklir og
líka í hlutfalli við hættumar
sem steðja að landi -okkar og
mannkyninu I heild. Þær eru
vissulega hræðilegar. Það er
tími til kominn að forðá lahdi
okkar frá að flækja sig í
styrjaldar- og árásarbandalag.
Franska þjóðin hlýtur að
snúast við þessu öllu á lieil-
brigðan háit og verða óvinn-
andi hindrun í vegi yfirvof-
andi stríðs. Verið hughraust,
\nð stöndum ekki ein, fólk í
öllum löndum hvcrt heldur í
Sovétríkjunum, Bandaríkjun-
um, Ítalíu, Norður Afríku,
Suður Ameríku eða Skandi-
navíu býst við miklu af
frönsku þjóðinni og setur
traust sitt ó okkur.
Ég tale um hræðiiega hættu
eftir langa umiiugsun og yfir-
vegun orða minna. Við höfum
öli í huga eyðilegginguna eftir
síðustu stjTjöld þegar varpað
var sprengjum ó Hiroshima
og Nagasakí, borgir og ibúar
þeirra brennd af napalm í Kó-
reu og Indókína og tilraunir
gerðar með bakteriuhernað í
Kóreu, Kína og Malaya. Trúið
Ef nýtt heimsstríð brj-tist út
mjmdi Frakkland verða land-
fræðilega bezti skotspónninn
fyrir þennan útbúnað. Árang-
urinn yrði eingöngu og aðeins
dauðinn fyrir flest okkar og
með ,Jlest okkar“ er átt við
helming íbúanna að minnsta
kosti, og hræðileg fátækt fyrir
þá, sem lifa örkumlaðir eftir,
í landi sem verður án borga,
án verksmiðja og án efna.
Með vetnissprengjum sem
auka má að krafti í djöfulleg-
um mæli má sjá það fjTÍr áð
af sprengingu þeirra gæti öllu
lífi á jörðinni stafað hætta.
Þetta er ótt við þegar við
tölum um heimsstríð. Hvemig
getum við verið afskiptalaus
gagnvart slíkri hættu? Ein-
göngu sjálfsvamarhvöt manná
ætti að sameina allar mann-
verur í jafnvel ákafari kröfu
til að banna þessi skelfilegu
vopn.
Það er ábjrgðarmikil skylda
vísindamanna að fræða fólk
um þessa miklu hættu. Það
er skylda þeirra að vera í fylk-
ingarbrjósti fyrir þeim sem á-
kveðnir eru í að útrýma henni
af yfirborði jarðar íyrir fullt
og allt. Vísindamenn rita um
allt sem vísindin hafa látið gott
af sér leiða fjrir framtíð
mannkynsins. Þeir vita itíka
hs-að þau gætu gert mannkyn-
inu í framtíðinni í heinti sem
komið ,hefur á friði. Þeir
vilja ekki að sagt verði: vís-
indin ieiða yfir okkur tortím-
ingu með atóm- og vetnis-
sprengjum.
Þeir vita að ekki má skella
skuldinni á vísindamennina.
Sökin er hjá vissum mönnum
sem notfæra sér þau til ills. Ef
vísinuamennirnir verða undir-
gefnir verða þeir samsekir. En
þeir vilja það ekki. Ég bið
ykkur fj-rir þeirra hönd að
gefa okkur. aftur ánægjuna j-f-
ir því að geta fært heirr.inum
þá óraótmælanlegu blessun
sem vísindin geta veitt, þá á-
nægju að geta endanlega unn-
ið án hræðslu og með góðri
samvizku.