Þjóðviljinn - 09.02.1954, Side 8

Þjóðviljinn - 09.02.1954, Side 8
$) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 9. febrúar 1954 ; Sovét vann B-Iið SvíþsóSar ' » « ísknattleik með 8:2 Um síðustu lielgi sendu Svíar 'B-lið sitt til keppni í Finnlaiidl sem efnt var til í tilefni af 25 &ra- afmæli finnska ísknattleiks- sambandsins. Fóru leikar svo að toetta B-lið Svianna vann Finn- fcahd' 7:2 (2:1, 3:0, 2:0). Daginn eftir léku Svíamir svo Aimmimmét \ Próíímr Eins^og áður hefur verið frá Hkýrt efnir Iínattspyrriufélagið í>róttur til keppni í innanhúss knattspjTnu í tilefni af 5 Arn afmæli sínu, og hefst það n.k. fðstudag. Höfuðlceppnin verð- 'ur rniili meiatarafl. f Reykjavik og st-fida öll 5 félögin tvær eveitir. Dregið hefur veríð um það hvaoa sveitir keppa á föstudag trn það eru: ( Þróttur A — Víkingur B Valur A — Þróttur B Klt A — Pram B Víkingur A — Valur B ^ Pram A — KR B? Þrír aðrir leikir fara fram Jsetta kvöld og hefst keppnin gftéð leik milli IV. fl. Þróttar og KR. Ennfremur keppir Þróttur rvið III. fl. úr Val og II. fl. úr f’ram. Keppnin er útsláttar- keppni, en mótið heldur svo á- í't'am á sunnudag. við laudsliö Sovétrikjanna og fóru leikar svo að Svíar töpuðu 8:2 (1—1, 3—0, 4—1). í fyrsta hluta leiksins voru liðin nokkuð jöfn, en svo tóku Rússarnir upp frábæran sam- leik. Markamunur hefði getað orðið mun meiri en það var ágætur leikur sænska mark- mannsins sem bjargaði. A-lið Sví- anna fékk ekki leýfi til að fara til koppni til Finnlands vegna HM-keppriinríar sem stendur fyr- ir dyrum i næsta máriúði. RúsS-’ amir képptu émriig við Finn- land og fór sá-léikur þanriig að Rússar ririnu méð 8:1 (2:1,- 3:0, 3:0) en állir þeísir léikir voru i tiléfni áf 25 ára afrnæii ís- knattlelkssafnbaridéins sem fyrr greinir. Mefflsffls! i 4xlM Bragðlítil Skjaldarglíma í tvöföldmn skilningi í fyrri viku setti rússnesk sundsveit heimsmet í 4 X100 m fjórsundi á tímanum 4.21.3. í sveitismi voru þessir menn: Solovíéff, sem syntí 100 m hak- sund á 1.04,4 — Minasjkine bringusund á 1.11,1— Skiptsén- ko flugsund og Balandine 100 m skriðsund 56,5 sek. Mótið fór fram í Moskva. Skjaldargþma Armanns hín 42. í röðinni fór fram i íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar 5. þ. m. Skráðir vorn 13 keppendur ea til leiks jnæfctu 11. Einn gekk ór giímimni vegna MnA- meiðsla, þegar nokkuð vftr liðið á keppnina. Nokkuð voru keppendur Vel gerðtr og myndarlegir menn (frá hendi náttúrunnar) þó ekki bæru þeir allir svipmót íþróttamannsins í fa.si sinu, enda kom það á daginn að sum- ir þeirra reyndust hvað kunn- áttu og keppnisgetu snerti fyr- ir neðan það iágmark að géía talizt frambærilegir þúutak- endur í stórglímukeppni. I tíma en þó oftar ótima var afli beitt en minna hirt um þá höfuð- nauðsyn að bregða keppinaiit sínum til byitu. Þó menn sýndu viðJeitni til brag’ða stóðu þeii* oft í vegi fyrir sínum eigin árangri söji- um þess hversu stífir þeir voru og aðstaða til þess bragðs, sem éftir var leitáð oft ekM tll * Um BJEKUR og annaS * Hvar í flokki hefði Nordahl Grieg staSlð í dag, ef hann hefði lifaö? — Gerd Grieg svarar. & .• f.iynr nokkrum árum hélt cinn FS I m a£ lciðtogum Aiþýðuflokksins 'j því fram á mannfundi í Reykja- í vlk, að norska skáldið Nordaiil ■ Orieg hefði trúað sér fyrir þ\i, .-kömmu áður en bann dó, að L futnn hefði snúið baki við komm- j énismanum. Af því tilefni var f dckja skáJdsins, Gerd, sem þá var sfcödd hér á landi, spurð i iivort hún áliti nokkurn fót fyr- ; ir þeasari sögu Alþýðuflokks- j jnannsins og kvað hún nei við. j En spurningunni um, hvar. S • flokki Nordahl Grieg mundi J. hafa staðið í dag, ef hann hefði f Jifað, heldur enn áfram að J -kjóta upp alls staðar þar sem j minning hans vakir. Áhrif vcrka þrians eru enn svo mikil, að aft- L tr.haldíð. reynir með ötUum ráð- { um að draga imnn í sinn dilk, / eins og það hefur jafnan reynt ' að gera málsvara alþýðunnar : að sinum mönnuin, þegar þeir j,i höfðu verið nógu lengi í gröf- j,,inni, Þetta hefur þó gengið erf- j iðlega, verk skáldsins tala ■ Hjálf og koma enn óþægilega við 'f kaunin á afturlialdinu, hverju J. nafni sem það nefnist. I; it. egar Vér ære og var makt var i’ Jrsýnt í norska þjóðleikhúsinu j; fyrir þremur til fjórum árum, ) var þvi tekið íálega í borgara- j alöðum Oslóar og á frumsýning- ,. unni efndu íhaldspabbadrengir 1; i íi skríMáta. I'egar ákveðið j'i iiafði verið að leika eitt af leik- •ritum Griegs í útvarpið hér á i íiátíðisdegi verkalýðsins fyrir nokkruin árum, ærðist fulltrúi Iþýðuflokksins í útvarpsráði og krafðist þess, að hætt yrði I við þá fyrirætlun. Útvarpsráð ! tók þá kröfu ekki til greina, ‘ cnda þótt fulltrúl Alþýðuflokks- ins legði á það ríka áherzln, að ■'Grrieg hefði verið kommúnistl, þegar hann skrifaði þotta leik- j rit. Samt halda þeir, sem Gricg ; riarðlst heitast gegn, meðan hann ] Var á lifi, enn áfram að læða j því inn hjá þeim, sem þekkja hann og verk hans aðeins af afspurn, að ef hann hefði lifað i dag, hefði hann staðið í miðj- mannlogt eðii í>að var þetta sem hann óttaðist, og þessum ótta reyndl hann að bægju frá sér af öUum náættl. 01, frú Gerd ev spurð: En 1 harrn var e.kk i kommúnisti?, og liún evaraæ: Sjáifur taldi hana sig vera það, Hann vár mikili aðdáandi Sovótríkjaima og var þáð tU daiiðadags —, Hann gerðist liðsmaðúr á fi-tísisbarátf- unni, áður en Sovétrikin urðu stríðsaðili. Þess vegna héádu margir, að hann hefði snúið báki við Rússlandi, en kommúnist-. arnir tóku þátt í mótspýrnu- — hreyfingunrá í Noregi — og einnig í Danmörku —• frá fyrsta degl Nú er öft reynt að talja fólkl trú um annað. f>að hefúr staðai-. Allt of lítið var utn léttar og eðlilegar varnir, en sóknin oft eýðilögð með boli, átökum og þjösriaskap. Vegna þess hvað metin stóðu fast, voru stífir milli bragða og slepptu sér lítið frjálsum í glímunni, sköpuðust sjaldan hin gullnu tækifæri. Af éiristökum képpendiím glímdi Gísli Gúðmundásori frjálg ast og bezt, enda opnuðust hon- tilri ýms tækifseri, sem liunn hagnýtti stundUm á hentugum tíma, svo sem þegar hann smej* *gði hælkrók á Erlend um leið og hann kóm niður úr klófbragðsvörn og þá ekki síð- Ur þégar hanri lagði Ármann á hælkrók, hægri á hægri. Guðmundur Jónsson, sem er sjiar, stæltur og áfl eðlisglítri- inn, greip nokkrum sinnum vel gefin tækifæri. Þó hefur hann oft verið betri. Ármann J. Lárusson vann skjöldhui í þriðja sinn (iþó ekki í röð) og var ailvel að honum kominn, gerði suma hluti vel, en áberrindi var hjá hónum, eins og kepperidum1<yfir leitt, æfingarlej-sið. Eggert. Kristjánsson afhenti skjöldinn og önnur jsau yéýð- laun er yéitt voru. Mæiti hann nokkur hvatningarorð til glímu manna og áhorfenda og taldi glímuna liafa vérið nú um sinn í afturför. Loka bað hann alla viðstadda að hrópa ferfalt. húrra f jxir glímumönnimum og íslenzku glímunni. Tóku á- horfendur, sem voru allmargir, undir það af miklum þrótti. — S. I*. Þaa nrðu. úrslit á Evrópumeixl- aramótlnu í skautahJaupi í Davos sl. sunnudag, að heimsmeistariftn JBoris s.fiikoff frá SovétiTkjirrtúm isir sigur úr b<tum og hlaut lS&OðS stig, annar ■varft HjaUis Andersen með IK0.383 st. og þriðjl Sífege Kriesson frá Svíþjóð með 19Í.08Ö st. 1 f jórða sæti var Gont- sjarenko. SjiUioff sigTaðl í 1S00 in hlaupinu, cn Hjaills á 10 km á 10.56.5 mín. t síðara hlaupinn varð Hollendingurum Broekman aiinAr, Slgge Erlosson þriðjl og Haúgli frá Noregi fjórði 2510 kr„ lyrlr !! rétl« Þrótt fyrir nokkúr óvænt úr- slit á laugardag, tókst einum þátttakanda að gizka rétt á úr- slit XI leikja af þeirn 12, sem'á séðlinum eru. Þar sern um kerfi Var áð ræða, er hánri einnig iriéð 10 réttar ógizkánir í nokkrum röðum, en öðrum tókst.ekki að gizka réttar en á 9 leiki. Hæsti vinningur verður 2510 kr. en annars skiptust vinn- ingar þannig: 1. vinningur 1064 kr. fyrir 11 rétta (1). 2. vinriingur 177 kr. fyrú' 10 réfta (6). 3. vinningur 32 kr. fyrir 9 réttd ,.(33). •• ý. „i, .1.1, „> Níu þjóðir laka þálti HM i isknattleik Níu þjóðir munu taka þátt í heimsmeistaramótiini í ísknatt- leik, sem fram fer í Stokkkókni 26. febrfiar til 7. marz n. k. Þessi lönd tilkynntu þátttöku: Finnland, Júgóslavia, Kanada. Noregur, Sovétrikin, Sviss, Tékkóslóvakía og Vestur-Þýzka land. -skiasssóf í Falssn og Áre einnig verið reynt að leyna því, að Rússamh- tóku á sig hinar *, miklu byrðar styi-jaidarinnar af. sömu ástæðum og aðrir Banda- Oí. Nordalil Giieg um flokki atlanzsinna og sov- éthatara. Nú nýl ritið I: nýlega hefur danska ttma- Xíialog lagt spurninguna um hvar Nordahl hefði ötaðið i dag- fyrir Gerd, ekkju hans. Hún svaraðl: Nordahl he.fði að sjálf- sögðu verið andyígur endurher- væðingu Þýzkalands og Fran- co-Spánar. Viðhorf hans komu erf til vili hvergi betur fram en í kvajðunum S.jóinaðtirinn, Manniogt oðii og Vlggo Han- steen. Ég minnist orða hans: Þessi kvæði á ekkl að gefa út, ef friðurinn verður eina og við höfum vonað. En hann óttaðist að nazisminn mundi aftúr rísa upp. 1 innganginum að Mann- lcgu oðli leggur hann liðsforingja í múnn þessi oi ð: Það verða œv- inlega stríð, því þannlg tr enn er spurt: Er það sátt, ' að Grieg hafi á stríðsárun- um sagt tskiiið við hln alþjóð- legu viðihorf og lokað augunum fyrir öllu öðru en heimalandinu? Frú Gerd svarar: Nei, það er ekki sátt, Nordahi \>ar föður- landsvinur allt sitt lif. Fridtjof Nansen eagði eitt sinn — bg ég held að hann h-afi haft á réttu að standa — að við gætum lært mikið af Rússunum. Hann bætti við, að ef við tiBeinkuðum 'okkúr ekki eitthvað af hugsjón. þeirra, þá biði glötunin V osturinnda. Ég er. óforbétrarilegur bjartsýn- isrriaður — þáð vefður maður að vera ef hann vill oklti afneita himun liðnu. Ég heíd að maður hafi traustan grunn undir fót- um ef maður anh landi sinu. Ég voga okki að taka skilyrðis- l&usa afstöðu, elns og Nordahi gerðl. Hann hafði gáftir til þess. En maður verður að berjaet fjr- ir frelsinu og örygginu með þeim gáfum, sem manni eru gofnar. &». V'íða bei-ast fréttir titn harð- ar keppnir sem standa jfir eða hafa farið frám rim það hverjir /’komrist: til Falún og Áre, — Svíar ■ hafa verið að r'evna sína menn í HM etökk- brautinni í Falun, Það óvænta skeði að ■ Bandarikjamaður sem stökk utan sjálfrar keppninnar naði ibeztum árangri og vann alla sænsku keppendurna. Heit- ir maðuí Jiessi Keith Wegeman, stökic hann 71 og 72 m og fékk 210 st. Bezti Svíinsi stöklc 68 og 66,5 m og fékk 206 st. en það var Erling Erlandsson. Þýzkur meistari í 3Íökki og væntanlegiu- þátttakíindi í Falun varð Frauz Edear, stökk 63 og 65 m. Toni Bnitscher varð amiar og Sepp Kleis varð þriðji. Heinz Hauser varð meist ari í t'vikeppni, göngu og stökki. Porséti sænska skiðasam- bandsiris, Sigge Borgmann skýrði fréttairiönnum frá því áð rills myndu komn 45 þátt- talcendiu' til keppninnar í Falun, og þeirrá væri von fyrstu dagana í febrúar. Japanski flokkurinn sem cjr ails 12 menn kom til Svíþjóðar 5, þ.m. og 25 Rúmenar koiriu, þaögáð 2. febfúar. 1 Austurríki hefur yalið þessa menn til að keppa í Falun: Ganga; Frizt Krischan, Karl Raffreider, Sepp Schneéberger og dr. Oskar Schutz. — StÖklc: Josef Bradl, Fefdmand Kerber, Albin Plank og Walter Steinegg er. Úrtökukeppni Finna fór fram um síðustu helgi, en um fyrri lielgi var þó keppt þar í 30 km göngu og varð sigurveg- ari Arvo Viitanen á 1.45,09. í ikeppni þessa vantaði þó Haku- linen, Veikko Salo og M. Lautala. í keppniimi tók þátt Frakkittn Benert Carrera sem vann sér það tií ágætls á OL í Osló rið Vérða nr. 40 í 5Ö kiri göngu, On þarna varð harin 24. i löðinhi en landi háns Rene &íandriilon vaið 23. og gengu þeir vega- longdiiia á 1.52,09 og 1.52,11.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.