Þjóðviljinn - 09.02.1954, Page 12

Þjóðviljinn - 09.02.1954, Page 12
Þriðjudagur 9. febrúar 1954 — 19. árgangnr — 32. tölubla® Glæsllegtr yfirbnrðii* stnðningsmanna mmveranidi liregipsnefndarmeiribiuta Fjölmenni mikið var á framboðsfurulimnn í Kópavogi s.l.' sunnudag og stóðu umræður iengi. Stuðningsmenn fráfarandi meirihluta voru þar í yfirgnæfandi meirihluta. Sýndi fundurinn greiniiega að Kópavogsbiiar aetla eldd að iáta afturhaldsílo'kk- ana fá aðstöðu til þess að stöðvTa framgang framfaramála sinna. lastllnf f é s. 1. ári f ■yrir 1111,3 mllllózilr. kr. Verzlnnazjöfnnðiirinii óhagstæður um 405 irnllj. Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar var flutt inn á síðasta ári fjrrir 1111.3 milij. kr. og er vöruskiptajöfnuður ársins óhag. stæður um 405 millj. kr„ eða 135 milij. kr. óhagstæðari en árið 1952, en þá var hann óhagstæður um 270 millj. kr. Mjög góður rómur var gerð- ur að máli frambjóðenda stuðn- ingsmanna núverandi hrepps- nefndarmeirihluta. Létu fundar- menn óspart í ljósi að þeir eru staðráðnir í að tryggja íram- farastefnu núverandi hrepps- nefndarmeirihluta sigur og koma í veg fyrir að afturhalds- flokkamir fái tækifæri til að leggja sína dauðu hönd á fram- faramál hreppsins. Enda þótt allir afturhalds- flokkarnir 3 veittust að fram- bjóðendum stuðningsmanna Finnbpga Rúts og þeir væru þannig í umræðunum einn á móti þremur áttu þeir fylgí yf- irgnæfandi meirihluta fundar- manria og fengu íhaldsmennim- ir daufar undirtektir. íhaldið hélt fast við málfreisisbannið flýja Jangað undan stjórn í- haldsins í Reykjavík og er við margvíslega erfiðleika að byggja sínn eigin bae og ætla að gera það í friði fyrir brösk- urum íhaldsins. Kópavogsbiiar eru staðráðnir í að tryggja framhald framfarastefnu núver- andi hreppsnefndarmelrihluta, með þvi að fylkja sér um lista stuðningsmanna Finnboga Rúts, G-listann. Eyrarsimds- hrú til neindar Sænskir og danskir ráðherr- ar hittust í gær í Kaupmanna- höfn til að ræða um tillögur þær sem verkfræðingar frá báð- um löndum hafa gert um að grafa göng undir og reisa brú yfir Eyrarsund milli Sjálands og Svíþjóðar. Ákváðu ráðherram- ir að skipa nef.nd sérfróðra manna til að rannsaka tillög- umar. Innflutt var á sl. ári fyrir 1111 millj., 338 þús. kr. en 909 millj., 520 þús. árið áður og innflutningurinn því 201,5 millj. kr. hærri sl. ár. Út var flutt fyrir 706 millj. 254 þús. og er verzlunarjöfn- uður sl. árs því óhagstæður um 405 millj., 84 þús. kr. Verzlun- arjöfnuður ársins 1952 var ó- hagstæður um 270 millj. 23 þús. kr. 1 desembermánuði sl. var flutt inn fyrir 171 millj. 289 þús. kr. en út fyrir 79 millj. 449 þús. kr. og er þvi verzlun- arjöfnuður mánaðarins óliag- stæður um 91 millj. 840 þús. kr. Glæsileg Glistahátið að Hótel Borg í fyrrakvöld C-listahátíðin að Hótel Borg í fyrradvöld tókst með miklum glæsibrag. Sósíalistafélag Reykjavíkur bauð starfsfólki C-listans og öðrum þeim er unnu að kosninga- undirbúningi á vegum listans í hófið og voru hinir rúm- góðu salir hótelsins þéttskipaðir samkomugestum. Aðalfnndur Blaðamannafélags íslands Mesta landkynning á Norðurlöiidum árangur af ársþingi Norræna blaðamannasambands** ins í Reykjavík á s.l. sumri Blaðamannafélag Islands hélt aðalfund sinn s.1. sunnudag. A s.l. ári var ársþing Norræna blaðamannasambandsins haidið t Reykjavík og sóttu það um 20 blaðamenn frá hinum Norður- löndunum. Eftir heimkomuna skrifuðu þeir allir um fsland og íslenzk málefni og mun fsland ekki hafa verið mcira né betur kynnt á Norðurlöndum við annað tækifæri. íhaldið hvikaði ekki frá þeirri ákvörðun sinni að neita kjós- endurn um málfrelsi á fundinum. Er það góður forsmekkur að þ\i hvaða frelsi og hverskonar áhrif á hreppsmál það ætlar að láta kjósendur hafa að kosn- ingum loknum, ef það fengi meirihlutaaðstöðu. Frambjóðendur íhaldsins stóðu sig hinsvegar ekki betur en það í umræðunum að þeir tóku sjálfir mann utan listans til að tala fyrir sig, þótt þeir neituðu öllum kjósendum ann- arra flokka um málfrelsi! Til að breiða yfir ófarirnar kváðust þeir vilja annan um- ra-ðufund síðar! Hagalín bauð íhaldinu þjónustu sína Hagalín hafði aðallega til málanna að leggja Gróusögur Þórðar hreppstjóra. En auk Gróussgnanna hét hann íhald- inu þjónustu og samvinnu að kosningum loknum. Annars eru helzt taldar horfur á því að Hagalín fái ekki tækifæri til þess að þjóna íhaldinu að kosn- ingum loknum, hve feginn sem hann vildi. Fylgi hans var litið fyrir fundinn og enn minna eft- ir hann. Œtla að tryggja áfram- halúandi framfarastefnu Miki’.l fjöldi þeirra sem nú byggl'a Kópavog hefur orðið að Meðan setið var undir borð- um flutti Þorvaldur Þórarinsson formaður Sósíalistafél. Reykja- víkur stutt ávarp, og þakkaði öllum reykvískum sósíalistum og öðrum stuðningsmönnum C- listans fyrir frábært starf í þessum kosningum, bæði að undirbúningi þeirra og á kjör- dag. Hvatti harin alla viðstadda til áframhaldandi ósleitilegs starfs að framgangi sósíalism- ans og verkalýðshreyfingarinn- ar. Halidór Kiljan Laxness las upp úr Ljósvíkingnum og Jónas Árnason flutti snjailan frásögu- þátt. Var þeim bdðum þakkað með dynjandi lófataki. Jakob Benediktsson magister stjórn- aði hófinu. Að lokum var dansað til kl. 1 um nóttina. Lék hljómsveit Bjama Böðvarssonar fyrir dans- inum. Skemmtunin var í alla staði hin ánægjulegasta. Fráíarandi formaður, Jón Magnússon, flutti ýtarlega skýrslu um félagsstarfíð á s. 1. ári. Undirbúningur blaða- mannaþingsins krafðist mikils Aðalfandur Rainemafélags Reykjavíkur mótmælír eindregið innflutn- ingi höggsteypuhúsanna Á aðalfundi Rafnemafélags Reykjavíkur, sem haldinn var 4. febr. s. 1. var m. a. sam- þykkt eftirfarandi: „Fundur haldinn í Rafnema- félagi Reykjavikur fimmtudag- inn 4. febrúar 1954, samþykkir að lý'sa yfir eindreginni andúð á fyrirhugaðri ráðagerð Sam- bands ísl. samvinnufélaga að Fulltrúaráðs og trúnaðarmanna- fundur í Sósíalistafélagi Reykjavíkur verður haldinn í Breið- firðingabúð uppi í kvöld kl. 8.30 e.h. Til umræðu verður: Tírslit bæjarstjómakosninganna o.fl. Allar stjómir deildanua og aðrir trúnaðarmenn flokks- Ins ern beðnir að mæta á fundinum. Lúðvík endurkförinn forseti - Bjorni ráðinn bœjarstjóri stuðningsmenn sína. Var þar margt manna og skemmtu menn sér hið bezta langt fram á nótt. Maður brennist alvarlega í Áburð- arverksittiðjunni í s. I. viku brenndist maður mikið I andliti með þeim hætti að vídissódaupplausn slettist framan í hann. Maðurinn, Sigurður Jóhanns- son, var að hreinsa pípur í verksmiðjunni með vídissóta- upplaus. Munu pípurnar hafa verið stiflaðar, en þegar stíflan losnaði slettist vítissódaupp- lausnin á andlit mannsins og brenndist hann mikið og skemmdist á augum. Þó mun vera talið að hann haldi sjón- inni. Neskaupstað. Frá fréttarit- ara Þjóðviljans. Fyrsti fundur hinnar ný- kjörau bæjarstjórnar Neskaup- staðar var haidinn s. I. laugar- dag. Forseti var kjörinn Lúðvik Jósepsson og varaforseti Jóhann- es Stefánsson. Bæjarstjóri var endurráðinn Bjarni Þórðarson. Á laugardaginn hélt C-listinn í Neskaupstáð skemmtun fyrir flytja inn höggsteypuhús (Shock beton) frá Holiandi. Skorar fundurinn á hið háa Alþingi ís- iendinga að koma í veg fyrír slikan óforsvaranlegan innflutn- ing, en styðja heldur að íslenzk- ur iðnaður fái notið sín í krafti faglærðra íslendinga.“ Starfsemi félagsins hefur leg- ið niðri að undanförnu en raf- nemar eru nú ákveðnir í að halda uppi samtökum og félags- starfi að nýju. Lágu fyrir fund- inum iagabreytingar, stjórnar- kjör og ýmis önnur mál. í stjóm voru kjörnir: Ólafur Haralds- son, formaður, og meðstjórnend- ui: Grétar Norðfjörð, Kristinn Snæland, Ólafur Bjömsson og Kjartan Stefánsson. í varastjóm voru kosnir Jón Otti Jónsson og Ingvaldur Rögnvaldsson. starfs, en norrænu fulltrúamir dvöldu hér 10 daga á vegura Blaðamannafélags íslands og ferðuðust bæði um Suðurland og Norðurland. — Gjaldkeri fé- lagsins, Þorbjörn Guðmundsson flutti skýrslu um fjárhag fé- lagsins. 141 þús. í Menningarsjóði Ritari stjómar Menningar- sjóðs, Hendrik Ottósson og gjaldkerinn Ingólfur Kristjáns- son, skýrðu frá styrkveitingura úr sjóðnum á árinu og hag sjóðsins. Fjórir félagsmeno fengu styrki á árinu, frá 1500.00 til 3000 kr. Andrés Kristjánsson kosinn formaður Andrés Kristjánsson blaða- maður hjá Tímanum var kos- inn formaður félagsins og með honum í stjórn Högni Torfason, (fréttamaður útvarpsins)," Sig- valdi Hjálmarsson (Alþýðublað- inu), Thorolf Smith (Vísi) og Þorbjörn Guðmundsson (Morg- unblaðinu). Píus páli homiim á ról Læknar Píusar páfa XII. til- kynntu í gær að liðan hans héldi áfram að batna. Hann gat nærzt nokkuð i gær og farið fram úr rúminu um stund. Kosningin í Hveragerði kærð Kosningin i Hveragerði hefur nú verið kærð Krefj- ast sósíalistar að atkvæðaseðill er deila stóð um verði tekinn gildur sem C. Var þetta utankjörstaðaratkvæði og deilt um hvort á honum stæði A eða C, en enginn A-listi var í kjöri í Hveragerði og gera sósíalistar kröfu til þess að seðillinn verði tekin gildur sem C. Þá gera þei r einnig kröfu til að eitt atkvæði verði gert ógilt, sem D-listanum var talið, en auk þess að á at- kvæðaseðli þessum er krossað við D er einnig krossað aftan við nöfn 6 efstu manna D-listans og þess vegna því kraflzt að seðilliiin verði ógiltur sem auðkenndur seðill.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.