Þjóðviljinn - 16.02.1954, Page 3

Þjóðviljinn - 16.02.1954, Page 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 16. febrúar 1954 Eru eskimóar komnir frá Fransi? Eskimðar búa sem kunnugt er á viðleudum svæðum frá Alaska til Grænlands. í norðurlöndutn Asíu búa Jíjóðfiokkar er að ýmsu leyti líkjast eskimómn, einkum austurtjúktarnir í Siber- íu. Hefur það iengi \’erið út- breidd slcoðun að eskiiuóarnir væru komnir frá þessum lönd- um, hefðu af einhverjum ástæð Tim hraki?t austur Asíu og að lokuin .sigrlt yfir Iíeringssund til Alaska og haldið þaðan tii eyj- anna undan norðurströnd Ame- ríku Ofí að lokum náð til Græn- Iands. Nú eru ýmsir komnii á aðra skoðun varðandi ujppruna- leg heinjkyuni cskitnóa. I»að er fornieifáfræðin sem hér iæíur ti! sín taka. í sjálfu Frakklandi og 'í Þýzkalandi. rétt h.iá Bonn, lutia fundizi beinagrindur er líkjast svo lieiuagriuduni eskimóa. að þar geiur ekki verið um tiiviljun að ræða. Þessar beiuagrindur eru frá síðari þluía fyrri steinaldar. Og nú er spurt meðal visinda- manna: Hafa ekki eskitnóarnir valið sér nútíðarbeimkynui síi' sjálfir? Ilafa þeir ekki f.ylgt jiik- ulröndinni norðue eftir. er isöid laitk, og tekið sér bólfesiu á norðunnörkum hins byggileija lieims? Ætli tnaður sé þá ekki skylduv eskimóuniim eftir allt sarnan? t I dag er þriðjudagurinn 1.6. “ febrúar. Juliana. — 47. dag- ur ársiiis. — Ardegisháílfeði id. 4.46. Síðdegbáiátla-ði kl. 17.03. GENÍHSSKRÁNING < Eftirfarandi tájfla ' sýnir slu'áð' gengi í Reykjavik frá og með 11. febrúar 1954. Smávasgilegai’ breyt-* * ingar hafa verið gerðar á gengi eftirtaldra mynta: Kanadadollars, svissnesks franka, vestuiþýzks marks og gyllinis: Eining Söiugengi Steriingspund. 1 . 45,70 Bandaríkj adol lar 1 16,32 Kanadadollar 1 16,88 Dönsk króna 100 236,30 Norsk króna 100 228,50 Sænsk króna 100 315,50 Finnskt mark 100 7,09 Franslvur franki 1.000 43,63 Belgiskur franki 100 32,67 Svissn. franki 100 374,50 Gyllini 100 430,35 Tékknesk króna 100 226,67 Vesturþýzkt mark 100 390,65 Lira 1.000 26,12 Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur — 738,95 pappirskrónur. • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓHVUJTANN Nseturvarr.la er í Laugavegsapóteki. Simi 1618. Dansk kviiideklub Aðaifundur vorður haldinn i kvö’.d í Aðalstraft-i. 12, og hefst kl. 8.30. Aðalfiuidur kvennadeildar Slysava rnafélags- ins verður ijaklinn i kvöld kl. 8.30 í Sjájfstteðisbúsinu; Sjá nánar Triúiaðai-niemi ÆFR li!nn\é .fumlinn i • .kvötd dd. 8.S0 ii.ö Pórsgötu 1. Áriðandi að állir mséti, Söfnin eru opim f»jóð«iinjasafni3: <1. Í3-18 á sunnudögiuri, 1:1. 13-15 » þrið'judögum, fimmtudögum og is,ugardögum. t.iindshökaíafnlð: <1. 10-12, 13-19, 20-22 aiia virka taga nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Ustasafn Einars Jónssonar. •r lokað yfir vetrarmánuðina. Náttú rugripasafnið: ■d. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14- 15 á þriðjudögum og íimmtudög- tm. Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síð- degis, nemá laugardaga er hún opin 10—12 árdegis og 1—7 síð- degis; sunnudaga kL 2—7 siðdegis. Útlánadelldin er opln alla virka daga ki. 2-10 siðdegis. néma laug- ardaga kl. 2-7 síðdegis. Útlán fyrir börn innan 16 á.ra ki, 2-8. Bókmenntagetraun. í>etta sem við vorivm að prenta hér á sunnudaginn voru nolckrar Isirkarlsvisur eftir höfund passíu- sálmanna, séra Hajigrim Péturs- son. Og enn spyrjum vér: Hijótt er allt í aúðu landi. Ungbörn smá og menn í kör eiga kalt i aumu standi. Ekkjur þrá sin misstu kjör. Ei er hfeinum hjörðum settur hagi, firrður blóma sá. Á akra reinum arfi sprettur, enginn liirðir kornin smá. Harma klæði höfuð byrgja. Heyrast kvæðin sorga þrenn, feður og mæður syni syi'gja, sýstur bræðúr og konur menn. Mættl éít fá uö tala \ ið bíaöamanninn sem heSur meö skipið og flösktina að gera? 18.00 Dönskuk. II fl. 18.30 Enskuk. I. f!_ 18.55 Framburð- arkennsla i. enskiu 1915 Þingfr. — Tónleikn.r, 20.30 Út- yarp frá í>jóðleikhúsinu: Tónloikar Siníóníuhljómsv. bondaríska flug- hersins. Stjórnandi: Gecrge S- Howard ofursti. Einsöngvai'ar: W. du Pree og Guðinundur Jónsson óperusöngvari. a) Forleikur að ó- perunni Mignon eftir Thomas_ 1>) Ar:a úr óþerunni Turandot eftir Puccini. c) Perpetual llotion eftir Reis. d) Sögur úr Vínarskógi eft- ir Strauss. — í bljómleikahléinu um kl. 2110 les Finnborg Örnólfs- dóttir kvæði eftir Steíán frá Hvítadal. — e) Rúmensk rapsódja eftir Enesco. f) Aria úr óperunrd Rigoietto c_ Vcrdi. g) Canpriccio Espagnol eftir llimsky-Korsakov. 22.30 Undir ljúfum iögum: Lög eftir Carl BiHloh. — hljómsveit undir stjórn höfundar leikur_ 23.00 'Dagskrárlok. r-t?-^ c> Brosa svolítlð! Neytendasamtök Reykjavílíur Skrifstofa samtakanna er S Banka stræti 7, simi 82722. SUriístofan veitir neytendum hverskonar upp- lýsingar og aðstoð. Hún er opin daglega kl. 3:30—7 síðdegis, nema á laugardögum kl. 1—4. Blað eam- talcanna fæst í öllum bókavei-al- unum. Samuðarkort Slysavarnafélags ísl. kaupa ílestir. Fást hjá slysavama- deildum um allt land. í Rvík afgreidd í síma 4897. Dagskrá Alþingis Uriðjtidaginn 16. febrúar. Efrideiid (kl. 1.30). Rikisrei kninganinn 1954. Moðrideild (kl. d.3Ó). Stjóm f.ugmála- Verktegar framkvæmdlr bœjar- og sveltárfé'.ago. (Sjóvinnuskóli lslands_ Hlutafélög. Logreglustjóri á Keflavíkur- fiugvelli. Iðimemar! S!«iístofa INSI á Óðínsgötu 17 ei opin á þriðjiulögum kl. 5-7, en á föstudögum ki. 6-7. I»ar eru veittai margvíslegar upplýslngar um iðn- uám, og^þau mál er sambandið varða. Bjómannablaöiö Vikiiigur hefur bor izt.. Emil Jónsson ritar grein um vit- ana á Islandi 75 ára_ Haraldur Öl- afsson skipstjóri: Enduiminning frá styrja’darárunum. X ritar frá sögn: Á sóld. Einur Bragi: Morg- unn 5 síldarþorpinu. Þá er þáttur- inn Á frívaktinni. Mattliías Þórð- ar.-.on: Atvinnuraöguleikar á Græn landi. Grein um Stærsta síldar- mjölsþurrkara í heimi. Sitt hvað fleira er í heftinu. Heimliistblaðlð Haukur flj-tur fremst greinina Everest-tindur kiifinn, eftir Bjarna Gúðmunds- son, og fýigja nokkrar myndir. Útdráttur úr þýddri grein: Varð- veitið neemleika bornskunnar. Þá er spádómur um útlit mannsins eftir 500.000,&r, og fyigir teilcning! Alvörugefið fölk, smásaga eftir G. Tveit, Listamannaþáttur Hauks fjallar að þessu sinni um Jón Engiiberts; birtar eru myndir af nokkrum málverkum hans. Systir sólarinnar, saga eftir Ingólf Krist- jánsson. Margt fieit’a er í heftinu, smo sein þátturinn Úr víðri veröld óg Gaman og fílvara. Prentarakonur. Munið fundinn í kvöld í Stórholti 31, hjá Sigríði Þorgilsdóttur. Kvenfébtg Öþáöa fríiurkju- safnaðarlns Fundur verður að Laugavegi 3 n. k. föst udagskvöid kl ukkan 8.30. A sunnudag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Ing- veldur Dagbjarts- dóttir, stud. phllol., Drápuhlíð 6, og Karl Kr. Sveinsson stud_ med,, Kvisfchaga 13, Ljóðalestur 1 kvöld les einn bezti ljóðflytj- andl aem í útvarpið kemur, Finn- borg örnöifsdóttir, kvæði eftir Stefán frá Hvitadal. Stefán er með al beztú ljóðskálda okkar, og var á sínum tíma brautryðjandi nýrrar stefnu i íslenzkri ljóðagerð. • ÚTBKEIÐIÐ • ÞJÓDVILJANN EUnskip Brúarfoss kom til Rvíkur í gœr- kvö'.d frá Hull. Dettifoss fór frá Rvik 12. þm. áleiðis til Rotterdam, Hamborgar, Warnenvúnde og Vent spiels. Fjallfoss fór frá Kaupm,- höfn í gærmorgun áteiðis til Ham borgar, Antverpcn, Rotterdam, Hull og Rrikur. Goðafoss fór frá Hafnarfirði 10. þm. áleiðis til N. Y, Gullfoss kemur til Rvikur um hádegi í dag. Lagarfoss fór fi-á Pátreksfirði-í gærkyöld til Grund- arfjarðar, Sands og Faxaflóa- liafna, Reykjafoss er i Hanfborg. •Selfoss fór frá Hamborg 13. þm. áleiðis til Rotterdam og Rvíkur. Tröllafoss er i Rvík. Tungufoss fór frá Ryik 10. þm. áleiðis til hafna í Brasilíu. Di'ángajökuU kom til Kvikur í fyrradag frá Ant vevpen. Skipaúígerð ríkislns. Hekla fór frá Rvik i gærlcvöld yestur um land. i hringferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er í Rvik. Skja’dbreið fór frá Rvik i gærkvöld ti‘l Breiða fjarðar. Þyrill átti a'ð fara frá Rvík i gærkvöldi til Kvalfj-arðav. Sliimlngarspjöld Mennlngar- og niiuningarsjóðs kvonna fást í Bókaverzlun Braga Bryn- mpiojnsi unizae.vcgoa 'auuossjiof Austurstræti 8, Hljóðfærahúsiiiu Bankastræti 7. Krossgáta nr. 298. 1. 1 t i V s (0 7 & Sr fO ii n '} /y 1S 1 >} >9 :> lo Lárétt: 1 spilamál 7 reið 8 vegur 9 kvennafn 11 þnír samhljóðar 12 Xangamark 14 tveir eins 15 iláts 17 viðurnefni 18 við 20 rithöfund- urinn. Lóðrétt: 1 vekja 2 líffæri 3 fæði 4 smala 5 málmi 6 ekki þessir 10 kona, 13 efni 15 fá1m 16 sam- hljóða 17 eftirskrift 19 tónn. Lausn á nr. 297. Lárétt: 1 rimma 4 næ 5 ló 7 ern 9 net 10 ein 11 Ari 13 af 15 KR 16 hafna. Lóðrétt: 1 ræ 2 már 3 afl 4 nunna 6 ólmur 7 eta 8 nei 12 raf 14 FH 15 ICA. grJSS—- l»elr félagar, sem hafa undir höndum innheimtugögn fyrir Landnemann hafi samband við skrlfsiofuna stiax. Skyndiiega komu andar vökvanna 5 Ijós; læri þeirra voru gild sem vinámiu', húð þeirra var rauð og þrútin, og þeir héldu á stórum bikurum fullum af merkilegum vökvum. Er andarnir sáu þá koma urðu þeir frá sér numdir af g'.eði og tóku að hoppa og dansa S taumlausum fögnuði. Tré og plöntur fóru á. stjá, og það opnaðist stórt gat á jörð- ina tii að veita vökvunuin yiðtöku. Og andar vökvanna úthelltu víni sínu — urtirnar sk knöppum, hverskyns skordýr tóku að suða i hávöxnu gr inu og himinninn varð dökkur af fuglum og fiðrildum nutu í sameiningu sólskinsins og blíðunnar. Þriðjudagur 16. febrúar 1954 — ÞJÓÐVTLJINN — (3 Frá Dagsbrúnarfundinum s.l. sunnudag. Sæiiillegwsr afli á HMsavit Húsavík. Frá fréttaritara Þióðviljans. Róið er nú héðasi flesta daga og er afli sæmiiegur, og hefur svo verið af óg til frá því um áramót. Þrir stærstu bátarnir fóru að venju á vertíð til Suðurlands og allmargt rnanna með þeim. Smærri vélbátarnir stunda veið- ar hér heima og einnig er róið á trillubátum. Aflinn er frystur íyrir Rússlandsmarkað. Þetta hefur verið einmunavet- ur það sem af er og má jörð heita auð hér nú. Að vísu kom noltkur lognsnjór fyrir nokkrum dögum, en hann er að hverfa aftur. Allir vegir innan sveitar eru færir. Framhald af 1. síðu. sJ. ár voru gjöld aukafélaga komin niður í 22,66% af inn- heimtum félagsgjöldum. Árgjaid óbreytí. Að lokinni skýrslu formanns og gjaldkera, er báðar voru ein- róma samþykktar, var ákveðið að árgjald félagsmanna skyldi þaldast óbreytt, kr. 120,00. Þá skýrði formaður kjörstjórn- ar frá úrslitum stjómarkjörs, en við það fékk núverandi stjórn hærri atkvæðatölu en nokkru sinni, eða meira en helming at- kvæða allra Dagsbrúnarmanna er á kjörskrá voru. Samstarfsmenniriiir hylltir Sigurður Guðnason óskaði Dagsbrúnarmönnum þvinæst til liamingju með kosningaúrslitin og nýja formanninn, Hannes Stéphensen. Við erum allir stoltir af því hvað Dagsbrún hefur ver- ið íslenzkum verkalýð, allt frá stofnun, en þó sérstaklega síðan vcrkamenn tóku sjálfir stjórn félagsins, sagði hann. Hét hann á Dagsfcrúnannenn að duga vel í átökum komaudi tíma og stanoa órjúfandi vörð um ein- íngu félagshis. Afhenti hann siðan Hannesi Stepher.sen formennskuna og voru þessir trygsu samstarfs- menn ákaft hylltir. Sigurður Guðnason fyrsti maður sæmdur heiðursmerki Ðagsþrimar Nýi formaðurinn, Hannes Stephensen, flutti þá ræðu, og er útdráttur úr henni birtur á 7: síðu blaðsins í dag. Þvínæst flutti hann þá tillögu að stjórn- inn.i væri falið að láta gera.heið- ursmerki Dagsbrúnar fyrir 50 ára afmæli félagsins,1 sem verður 1956, og jafnframt að Sigurður Guðnason verði fyrsti maðurinn er sæmdur væri heiðursmerki Dagsbrúnar úr guiii. Var sú tillaga samþykkt með dynjandi lófataki. Kveðjur og þakkir Þá fluttu nokkrir þakkir til Sigurðar Guðnasonar fj’rir störf hans í þégu Dagsbrúnar og alls íslenzks verkalýðs. Árni Guð- mundsson talaði fyrstur en því- næst Björn B.iarnason formaður Iðju, félags verksmiðjufólks og eru ræður þeirra birtar á ,7. síðu blaðsins. Páll Þóroddsson rakti aðdrag- andann að því að einingarstjórn verkamanna var mynduð og kos- in 1942. Gunnar Jóhannsson, for- maður Þróttar á Siglufirði, flutti Sigurði kveðjur og þakkir norð- lenzkra verkamanna. Tryggvi Emilsson ræddi baráttu Sigurðar Guðnasonar fyrir atvinnuleysis- tryggingum og hét á Dagsbrún- armenn að knýja það mál fram til sigurs. Þórður Gíslason kvaðst verða, þótt margt hefði þá Sig- urð greint 'á um, að þakka hon- um fyrir sanngjarna og góða fundarstjórn, og réttláta og góða framkomu gagnvart andstæðing- um stjórnarinnar í félaginu. Það dýrmætasta sem Dagsbnm á Síðastur talaði Eðvarð Sigurðs- son og mælti m. a.: Við sem höf- um lengst starfað með Siðurði Guðnasyni vitum bezt hve ómet- anlega þýðingu leiðsögn hans hefur haít. Það er ekki aðeins að í stjórnartíð hans hafi félagið vaxið að innri styrk, heldur hef- ur virðing stéttarandstæðingsins fjTÍr félaginu vaxið. Hreinskilni, einlægni, síglöð lund og óbilandi kjarkur Sigurð- ar Guðnasonar hefur verið okk- ur ómctanlegí í samstarfinu. samstarfið við liann hefur gert okkur að sterkari og beíri fé- lagsmönnum. Eg færi honum hjartans þakkir fyrir allt sem bánn hefur vcrið okkur — og á eftir að vcra okkur. Á síðasta fundi sagði Sigurður Guðnason að Dagsbrúnarmenn væru það dýrmætasta sem ís- land á, og verkamenn af gerðinni Sig- urður Guðnason eru það dýr mætasta sem Dagsbrún á. Göður stéttarfélagi er líka bczti þjóðfélagsþegniim Sigurður Guðnason þakkaði hin hlýju ummæli og brýndi enn einu sinni fyrir Dagsbrúnar- mönnurn að fyrsta skilyrðið fyr- ir velfamaði Dagsbrúnar og á- rangursríkri hagsmunabaráttu væri að einingin í félaginu hald- ist. Hvatti hann Dagsbrúnar- menn til að vera heila í starfi fyrir félagið. Góður stéttarfélagi er líka bezti þjóðfélagsþegninn sagði hann. Ég óttast ekki urn framtíð Dagsbrúnar, sagði liann. Ég þekki Dagsbrúnarmenn og afl þeirra þegar þeir standa sam- einaðir og ég veit af reynslunni að formennskan er nú í góðs manns höndum. Sigurður Guðnason hylltur. Að síðu.stu mælti Hannes Stephensen nokkur orð til fé- lagsmanna og kvað reynslu und- anfarinnar ára hafa sannfært félagsmenn um að eining verka- manna væri hin rétta stefna, henni yrði að halda, og brýndi fyrir félagsmönnum, að verkefn- in framundan krefðust krafta félagsmanna heilla og óskiptra. í fundarlok hylltu Dagsbrún- armenn Sigurð Guðnason með dj-njandi ferföldu húrrahrópi, en hann bað þá hrópa ferfalt húrra fj’rir Dagsbrún. ■ ' Vinnubrögð óhappamannanna Það hafði verið boðað að fund- urinn yrði kvikmjntdaður, og for- mannaskiptin geymd sem þáttur í sögu verkalýðssamtakanna, en gerð þeirrar mjmdar er nú í höndum þeirra óhappamanna er sitja i stjórn Aiþýðusambandsins. Sendu þeir kvikmyndara inn á fundinn og létu hann kvikmynda Sigurð Guðnason er hann var að flytja ársskýrslu sína og því- næst sem ákafast er hann gaf Hannesi Stephensen orðið til að flytja skýrsluna um fjárhag Dagsbrúnar. Þetta á svo að sýna eftirkom- endunum sem formannaskiptin í Dagsbrún og viðbrögð Dags- brúnarmanna á þeirri stund!! Slík vinnubrögð geta verið samboðin þeim óhappamönnum sem illu heilli sitja í stjórn Al- þýðusambandsins nú, en þau eru ósamboðin Dagsbrún og íslenzkri verkalýðshreyfingu. í fyrrinótt voru framin þrjú innbrot hér í bænum; í skrifstofu Innkaupasambands rafvirkja Hverfisgötu 76; í raftækjaverzl- un Hauks Ólafssonar Meðalhoiti 14; og í glerslípun og speglagerð Slripholti 9. Ekki var stolið neinu á þess- urn stöðum, nema nokkrum krónum í raftækjaverzluninni. Undanfarið hefur borið mikið á því að kuldaúlpum væri stol- ið, bæði úr fatageymslum skóla og samk.húsa og úr anddyrum íbúða. Það eru tiimæli rannsókn- arlögreglunnar að menn gæti þessara yfirhafna sinna vandlega, og geri í öðru lagi aðvart ef þeir verða þess varir að verið sé að bjóða þessar flíkur til sölu á „frjálsum markaði". Eggert l»or$feins$on formadur íhalds- stprnar í iörsrafélagina Kosning stjórnar og trúnað.armannaráðs Múrarafélags Reykja* vikur fór fram í skrifstofu félagsins í Kirltjuhvoli dagana 13. og 14. febrúar. Tveir frambcðslistar voru í kjöri, A-listi borinn frant af ihaldinu og krötum og B-listi borinn fram af sameinfngar- mönnum. 128 félagsmenn greiddu atkv. og féllu at ivæði þarniig að A-listi lilaut 72 atkv. og alla sína menn kjöma, B- listi hlaut 55 atkv., einn seðill ’Var auður. Stjórn og trúnaðarmannaráð félagsins verður því þannig skipað: Stjórn: Formaður Egg- ert G. Þorsteinsson, varafarm. Sig. G. Sigurðsson, ritari: Pét- ur Þorgeirsson, gjaldkeri 'félags sjóðs: Einar Jónsson, gjaídkeri st.yrktarsjóðs: Þorsteinn E'a- arsson. (Á ihaldið meii’ihluta í þessari stjórn eða 3 af 5) — Til vara; 1. Jón .G S. Jónsson, 2. Asm. J. Jóhannsson, 3. Þor- Framhald. á 8. síðu Hlutavelta á simimdagiim Kvenfélagið Hrhigurinn efnir á sunnudagiiin keniur til hluta- veitu í ListamannasUáianuin íi! ágóða fyrir Barnaspítalasjóð- inn. Ónefndur kaupsýslumaður sýndi Hringnum þá rausn í f.yrra, að gefa féla-ginu nokkur hundruð gripi, sem hann hafði keypt inn, í því skjmi að stofna sérverzlun. Stofnun verzlunar- Unnar fórst fyrir, en rnunina, sem eru nýir og verðmætir gripir, gaf hann Hringnum til hluta- veltuhalds. Má þar neína muni úr postulíni, silfurplett, kerta- stjaka o. fl. Af ýmsum ástæðum hefur tími orðið mjög stuttur til undirbún- ings þessari hlutaveítu, en Barnaspítalinn á marga velunn- ara, og ef þeir vildu gefa muni á hlutaveltuna, verður þeim þakksamlega veitt móttaka í Listamannaskálanum miðviku- dag og fimmtudag kl. 4—7 e. h. Hjá'.pumst öll að því að búa upp litlu, hvítu rúmin í Barna- spítalanum! Fjáröflunamefndin Lðndssamband rah'iíkiameistara Mótmælir inn- fiutningi högg- steypoliusa Landssamband Isl. Rafvirkja- meistara hélt aðalfund sinn mánudaginn 8. febrúar 1954 hér i Reykjavík. Rædd voru ýms hagsmuna- mál stcttarinnar, reglugerðar- mál rafmagnsvirkja o. fl. Ennfremur var samþykkt að mótmæia harðlega innflutningi á liinum svo nefndu ..Schokbe- ton" húsum til landsins. sem flutt hafa verið inn fyrir var-n- arliðið. Úr stjórn sambandsins áttu að ganga, þeir Eyjólfur Þór- arinsson frá Akureyri og Giss- ur Pálsson Reykjavík, en voru báðir endurkjörnir. Stjórnina skipa nú þessir menn; Jón Sveinsson, Reykjavík, formaður. Gissur Pálsson Rvik. gjaldkeri. Vilberg Guðmunds- so.n, Rvúk. ritari. og meðstjóm- endur þeir Eyjólfur Þórarins- son Akureyri og Jóhann Jó- hannessoti, Siglufirði. Trésmiðir mót- mæla höggsteypu- liásiim „Fundur haldinn í Trésmíða- félagi Reykjavíkur 14. febrúar 1954 lýsir fullkomnum stuðningi við framkomna fundarsamþykkt almenns iðnaðarmannafundar um Iðnaðarmálastofnun, sem haldinn var i Austurbæjarbiói 13. febrúar 1954.“ „Fundur lialdinn í Trésmiðj.fé- lagi Reykjavíkur 14. febrúar 1954 lýsir fullum stuðningi við mótmælasamþykkt þá, er trún- aðarráð félagsins gerði vegna innflutnings hinna svonefndn höggsteypuhúsa“. Fundurinn var fjölmennur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.