Þjóðviljinn - 16.02.1954, Side 5

Þjóðviljinn - 16.02.1954, Side 5
Þriðjudagur 16. fobrúar 1954 — ÞJÓÐVTXJINN — (5 Neita aS iáta eiiigaRgra sig frá frönsim verkalÝSshreyfingnnni . Btezki verkamannafiokks- Meira en helmingur franskra verkalýðspresta hefur í þingmaðuritin Richard Cross- bvéfi til stjómar kaþólsku kirkjunnar í Frakklandi vísað man, sem skrifar fastan dálk í hið útbreidda blað Sunday Pictorial, segir þar fyrra sunnu dag, að Dulles. utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, veitist e,rfitt að framkvæma þá fyrh> ætlun sina að slíta Berlfaarráð- stefnu fjórveldanna sem fyrst. á bug fyrirmælum biskupanna inn breytt starfssviö þeirra. Árið 1945 voru fyrstu verka- lýðsprestarnir vígðir. Þeir áttu að vinna fullan vinnudag eins og; hverjir aðrir ' verkamenn en vinna prestsverk í tómstundum sínum. Markmið forvígismanna þessarar nýbreytni í frönsku kirkjulífi var að reyna að tengja franskan verkalýð kaþólsku kirkjunni en milli kirkjunnar og alls þorra alþýðu manna hefur íriikið djúp verið staðfest allt síðan á dögum frönsku bylt- ingarinnar. ! Tóku þátt í kjarabaráttu Prestunum var falið að lifa lífi seln líkustu annarra verka- manna og gengu þeir því í verkalýðsfélög. Þegar frá leið kom í ljós að þeir tóku þátt í kjarabaráttu verkalýðsfélaganna engu síður en aðrir verkamenn og þá var hinum íhaldssamarl meðal frönsku háklerkanna nóg boðið. Þeir kærðu verkalýðs- prestáfyrirkomulagið fyrir páfa og í vetur skipaði páfastóllinn frönsku kirkjunni að breyta því. Á annað hundrað Um daginn birti svo franska kirkjustjórnin nýju lífsreglurnar sem hún leggur verkalýðsprest- unum, sem nú eru orðnir á annað hundrað. Þeir eiga ekki hér eftir. að vinna nema hálfan vmnutíma og er bannað að vera í yerkalýðsfélögum. Sumsstaðar voru verkalýðsprestarnir orðnir ; | formenn í verkalýðsfélögum sín- um. 73 móímæla I síðustu viku var birt í París bréf með undirskriflum 73 verkalýðspresta. Þeir mótmæla harðlega hinum nýju reglum kirkjustjórnarlnnar. Þeir segja . að reglumar miði að því að rjúfa hin nánu tengsl milli verka- lýðsprestanna og félaga þeirfa á vinnustöðvunum einmitt þegar barátta franska verkalýðsins fyr- ir bættum kjörum og réttindum er hvað hörðust. Verkalýðsprestarnir segja í bréfi sínu að ákvörðun biskup- anna sé runnin undan riíjum „afla sem eru vön að gera trú- arbrögðin að skálkaskjóii fyrir; Það veldur Dulles erfiðleik-um, einkahagsmuni sína og stéttar- hleypidóma. . . Við fáum ekki séð hvernig hægt er að banna prestum að taka þátt í kjövum og baráttu kúgaðra milljóna í nafni fagnaðarerindisins“, bæta beir við. Prestarnir lýsa því að segir Crossman, að Molotoff tekur ,.mjög skynsamlega af- stöðu“ og ber fram tillögur , sem eríitt er að hafna“. „Þvergirðingsháttur Dulles í Berlín heiir líka komið honum í klípu“, heldur him brezki lokum yfir að þeir geti ekkij þingmaður áfræm. Átyllur hans svíkið félaga sína með því o.ö fii aö hafna tiliögunum um látast vera verkamenn en standa þó utan allrar verkalýðsbaráttu. í Austur-Þýzkalandi er hafin útgáfa á íslenzkum foraritum og nefnist bókaflokkurinn Alt- nordische Textbibiiotek. Tvær fyrstu bækurnar cru þegar komnar út og eru það tvær íslendingasögur. Hrafnkels saga Freysgo'ða og Hænsoa- Þóris saga. Útgáfurnar eru æti- aðar til notkunar í skólum, þeim fylgir inngangur, skýr- ingar og orðasafn. W. Baeíkc hefir séð um útgáfu beggja. fimmveldafuud og friðarráð- stefnu eru mjög langsóttar. , DuIIes hefir heitio MoCarthy- istunum því að setjast aldrei við sama borð og stjórnendur K’na. Okkur finnst það hrein og bein fásinna að ætla að útiloka stjórn fjölmemiustu þjóðar jarðarinnar f'rá viðræð- um sem fjalla um þaö að binda endi á kalda stríðið. Þetta sí- fel’da no Ba.udaríkjamanna verður tilbreytingarlítið til iengdar“, segir Crossman að lokum. Sjómaður sem var handtekinn fvriv að betla á jjötum bandarísku borgarinnar Baíitinioro afsakaði sig við dómarann • með því að hann væri „bara að æfa sig“ til að vera viðbúinn kreppu. U0 miiijónir títrii af vishí stærsti liðurinn í út- flutningi Breta til doll- aralanda Skotland setti nýtt met í viskíútílutningi á siðasta ari. Samband framieiðenda skozks viskís hefur tilkynnt að 1953 hafi útflutningurinn alls num- ið 59.939.18t>,5 lítrum og fyrir þá fékk Bretland unv þriggja milljarða króna virði í erlend- uir. gjaldeyri. Mestur er útflutningurinn á viskí tiL Bandaríkjanna og Kanada og dollaratekjumar af viskíínu eru meiri en a£ nokkurri annarri útflutnings- vöru frá Bretlandi. Frá nýjárshátíðahöldunum í Moskva í vetur. Á annarri sést ný- árstréð í Georgssalntim í Kreml þar sem 50.000 Moskvabörn skemmtu sér. Undir því standa Frosti afi, jólasveinn Kússa, og snæálfurinn, sem ásamt fjölda annarra ævintýrapersóna skemmtun bömunum. A hinni myndinni kemur Frosti afl í tvíeyk Tokyo veröur bi'aftlega stærsta borg í Sieimi ■ Áöur en langt um líður veröur Tokt’o, liöfuðborg Japans, orð'in stærsta borg heirasins. íbúatala í Tokyo er þegar orðin hálf áttunda milljón og er hún því orði.n þriðja stærsta borg i heimi, einungis. hfew York og Londoa eru mannfleiri. Aukning 400.000 á ári. En íbúatalan í Tokyo vex Örar en í stærstu borgum Bret- landa og Bandaríkja.nna. og því getur ekki liðið á löngu að hún fari fvam úr þeim. Sojabaunir viróast í fljótu bragði cfaköp meinlausar, en samt er það staðreynd að af þeim getur stafað sprengibætta. Sprenging í gasi frá sojabauff- um varð einum manni að bana og særði sxtán. níu þeirra al- varlega, urn borð í norska skip- inu Lisholt fyrip viku. Skipið var á !ei'ð um Panamá- skurðinn og lá við bryggju að taka vistir þegar eldur kom upp í vélarrúminu. Hann vai’ð fljótlega slökktur, e.n hálfum sóarhiing síoar varð spreng- ir.giu í kæliklefa við hliðina á vélarrúminu. Þeir sem særð- ust voru hafnarverkamenn sem voru þar a'ð vinnu. Það þykir fullvíst að hitinn frá vélarrúrris brunanum hafi valdið gasmynd- ua í sojabaununum og spreng- ingin stafað af því að í gasinu hafi kviknað. Ástæoan til fóiksfjölgúnar- innar er fyrst og fremst flótti fólks til borgarinnar úr sveit- um Japans þar sem það getur ekki lengur dregið fram lífið vegna breytinga sem átt hafa sér staö á síðustu árum. ÆgUegi húsnseðisleysi. Húsnæðisleysi mun hvergi í •heiminum vera mcira .en í To- kyo. Taiið er að 60 af hverjum hundrað húsum í Tokyo hafi bruanið í ikveik juárásum bandarískra flúgvéla á borgina í styrjöldinni. Fólksstraumurinn til borgarinnar hefir löngu gert húsnæðisvandamálin aær óleys- anleg. húsaleiga er geysihá og fjöldi manna hefir eugin efnt á að leigja sér þak yfir höfuðið. Á nýjasta bókabre.nnulista •bandaríska utanrikisráðuneyt is. ins um höfunda sc-ra Irannað er að hafa bækur eftir í bóka- söfnum bandarísku upplýsicrga- þjónustunnar erle.ndis er nafn Adrians nokkurs Fishers, sem starfaði í utanríkisráðuneytinu um tírna á stjórnarárum Roose- velts. Fisher hefir lá.tið í ljós uadrun og ánægju yfir því að vera kcminn i tölu rithöfunda, og það meira að segja brennu- hæfra, því ao hann liefir aldrei skrifað néina bók. isvagni sínum að kveikja á nýjárstrénii í skemmtigarði í Moskva 1 grískkaþólskum löndum em jólin ekki haldin hátíðleg fyrr en um miðjan janúar og áramótin eru því sú hátíð gjafa og gleð» skapar scm jólin eru í löndum kaþólskra og móimælenda.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.