Þjóðviljinn - 16.02.1954, Blaðsíða 10
30) — ÞJÓÐVILJINN — Þríðjudagur 16. febrúar 1954
tjsm
s--------
| Sslma Lagerlöf:
22.
1 var ekki á því að gefast upp. Hún gerðist svo djörf að
1 andmæla honum.
1 Þegar klulckan sló tíu og hann þurfti aö leggja af
1 stað til stefnumótsins við dalastúlkuna voru þau enn
' að ræða um þetta. Frú Sundler hafði orðið lítið á-
1 gengt; þó var Karl-Artur nú á báðum áttum. En hún
• var enn jafn viss í sinni sök. Hún staöhæfði aö næsta
dag eða að minnsta kosti mjög bráðlega rnyndi Kar-
' lotta trúlofast Schagerström.
Já, þannig hafði þetta gengið til. Thea Sundler hafði
1 ekki stillt til friðar heldur hleypt nýrri reiðiólgu í sálu
1 Karls-Arturs. Og ef til vill var ekki annars að vænta
’ af henni.
' En það var til önnur manneskja, sem vildi gjarnan
• lagfæra og hjálpa til, Karlotta var einmitt slík mann-
1 eskja, Já, svo sannarlega, en hvei*ju gat hún komið til
• leiðar eins og ástatt var? Karl-Artur var búinn að slíta
hana upp úr hjarta sínu eins og arfakló. Hún stóð á
' milli hans og guðs hans. Hann viðurkenndi eklci tilveru
hennar.
Og þótt liann hefði viljað hlusta á hana, kom þá til
' mála að Karlotta fyndi réttu orðin, var hugsanlegt að
þessi unga, örlynda stúika hefði vit á því að leggja allt
• stórlyndi til hliðar og segja hin góðu, mildu og læknandi
■ orð sem gætu orðið ástvini hennar til bjargar?
I
r
' ii.
r
' Þegar Karl-Artur gekk morguninn eftir hina vanalegu
leið frá austurálmunni til aðalhússins, þar sem hann var
vanur að drekka morgunkaffið, nam hann staðar hvað
eftir annað til þess að dásama hreinleik loftsins, ljómann
á döggvotu grasinu, litskrúð blómanna og suðið í ánægð-
um býflugum. Hann fann sér til Ijúfrar ánægju að í dag,
þegar hann haföi losað sig til fullnustu við freistingar
heimsins, gat hann notið með óblandinni gleði dásemda
náttúrunnar.
' Þegar hann gekk inn í matsalinn sá hann sér til undr-
' unar, að Karlotta stóð þar til að taka á móti honum eins
' og ekkert hefði 1 skorizt. Vottur af iðrun gerði vart við sig
í huga hans í stað gleðinnar áður. Hann hafði haldið
að hann væri orðinn frjáls, að baráttunni væri lokið. En
1 Ka.rlotta virtist aftur á móti ekki hafa gert sér ljóst, aö
• aldrei gæti gróið um heilt á milli þeirra.
Hann hafði heilsað henni, vegna þess að hann vildi ekki
' sýna henni ókurteisi, en hann þóttist ekki sjá, að hún
rétti fram höndina, heldui gekk beint að matborðinu og
sfettist.
: Hann hélt að þetta nægði til að sýna henni, að honum
1 væri návist hennar ekki að skapi, en Karlotta virtist ekki
j vilja skilja neitt, heldur var kyrr í stofunni.
Þótt hann varaðist að líta upp, svo að hann mætti ekki
augnaráði hennar, hafði hann við fyrstu sýn tekið efth’
því að hún var gráföl í andliti og hvarmar hennar voru
' rauðir og þrútnir. Útlit hennar gaf til kynna aö hún hefði
legið andvaka um nóttina af angist og samvizkubiti.
En hvað um það? Honum hafði ekki orðið svefnsamt
um nóttina heldur. Frá klukkan tíu til tvö hafði hann
' setið í skógarrjóðri og rabbað við brúði þá, sem guð hafði
ætlað honum. Hið venjulega næturregn hafði að vísu að-
' skilið þau og neytt hann til að leita hælis á prestssetrinu,
■ en næstu klukkustundir, þegar hin nýja ástarsæla gagn-
tólc sál hans, höfðu verið of unaðsríkar til þess að hann
• gæti lagzt til svefns. Þess í stað hafði hann setzt við
skrifborðið til þess að tilkynna foreldrunum það sem
gerzt hafði og á þann hátt gat hann endurlifað sæluna.
; Þó var hann sannfærður um að enginn gæti á honum
séð að honum hefði ekki komið blundur á brá. Hann hafði
' aldrei verið jafn hress og lífsglaður.
' Honum var ami að því að Karlotta var á stjái í kringum
1 hann eins og ekkert hefði komið fyrir. Hún rétti honum
rjómakönnuna og brauðbakkann, svo náði hún í heitt
kaffi handa honum.
Meðan hún hellti kaffi í bollann hjá honum, spurði hún
rólega og æðrulaust, eins og hún værí að sþyrja um eitt-'
hvaö undur hversdagslegt:
— Jæja, hvernig gekk þér?
Það var andstyggilegt að þui’fa að svara. Enn var -eins,
og helgiljómi hvíldi yfir sumarnóttinni sem hann hafði'
átt með ungu dalastúlkunni. Hann hafði ekki eytt tím-'
anum í ástarorö, heldur hafði hann skýrt henni frá því"
OC. CAMNH ,
Þegar kona fcr að gerast gagiw
rýnin á mann sinn, hefur bxut'
vcnjulegast mísst gagnrýnihæfi-
lelkann gagnvai-t einhverjum öSrx
um.
—o—
hvernig hann ætlaði að lifa lífinu eftir fordæmi Krists.
Mörg konan, sem oröið hefur lirjf-
Þögn hennar, hik, mild svör, feimnislegt samþykki hafði in af myndariegu karimannsand-
gefiS honum þá vissu sem hann þurfti. En hvernig tttt “ **
Karlotta að skilja frið þann og sælu sem hann hafði öðl-
azt við það?
Guð hjálpaði mér, var hið eina sem hann sagði eftir Grímur Thomsen var á þingi
nokkra þögn. meS TÞÓrf Jónssynl háyfirdóm-
* ° ara. Porour var tahnn nokku*
Karlotta var að hella kaffi í bollann sinn, þegar hann ,
svaraði. Svarið virtist skjóta henni skelk í bringu. Ef til
vill hafði hún haldið að hik hans táknaði það, að áætlun j
hans hefði ekki náö fram að ganga. Hún settist svo,.
snögglega, að það var eins og fæturnir hefðu svikið hana."
— Guð hjálpi okkur, Karl-Artur, þú hefur þó ekki farið"
aö gera einhverja skyssu?
— Heyrði Karlotta ekki, hvað ég sagðist ætla að gera,"
þegar við skildum 1 gær? j j
— Jú, vissulega heyrði ég það, en elskan mín, mér datt,,
ekki í hug að það væri nema spaug.
— Karlottu er óhætt að treysta því, að þegar ég segist"
ætla að leggja örlög mín í guös hendur, þá geri ég það.
Karlotta þagði um stund. Hún fékk sér sykur, hellti j
rjóma í kaffið og braut sundur harða brauöskorpu. Hann,,
gerði ráð fyi’ir að hún væri að reyna að jafna sig.
laus I skoðunum og ekkl stefnu-
fastur.
Einu sinni geng;ur Grímur frain
á þrjá þingmenn, sem voru að
karpa um eitthvert málefni, og
var Pórður elnn þeirra.
Grímur spyr um hvað þeir séu
að deila, og var honum sagt það.
En það er eins og vant er með
lslendinga, segir eiim þlngmað-
urlnn, að skoðanirnar eru þrjár,
jafnmargar óg mennirnir_
Ekki fleiri! segir Grímur. Pórð-
ur er þó vanur að hafa tvær.
Eiginmaðurinn við konu sina er
ók bílnum:
Er þér á móti skapi að ég aki
hílnum ofurlitla stund? Eg þarf
'að hvíla mig.
Móluð Eeikföng geta verið
hœttuieg
Ef leikföng eru máluð með
málningu sem inniheldur blý,
geta böm fengið alvarlega eitr-
im ef þau borða málnkiguna.
Og lítil börn setja allt upp í
sig, naga það jafnvel af kappi,.
og því ætti að vera eðlilegt og
r.jálfsagt að engin leikföng væru
máluð með þess háttar máln-
5ÍLBARAUGA
MEÐ BKAUÐI
% sild
saxaður laukur
kapes
1 eggjarauða
rauðrófur.
Síldin er afvötnuð og hreinsuð,
heinin tekin mjög vel úr. Síldin
þvegin og þurrkuð, lögð 5 mjcfik
yfir nóttina. Þurrkuð, skorin í
bita og lögð í létta ediksblöndu
nokkrar kiukkustundir. Látin á
gatasigti svo að sigi sem bezt af
henni. Skorin i smáa, ferkantaða
jafna bita. Þeim raðað í hring á
smádisk, þar í kring raðað k?.pes-
kornum og rauðrófubitum. Söxuð-
um lauk stráð yfir sílda.rhringinn.
Rétt áður en borðað er er látin
ein 'hrá, heil eggjarauða í hring-
inn. Tvær litlar brauðsneiðar sem
annaðhvort eru skornar kringlótt-
ar eða i tígla eru látnar á barm
disksins.
Þetta er mjög ljúffengur for-
réttuf. Einnig er þetta fallegt á
kalt borð og má þá hafa skammt-
inn stærri, bera hann fram i
stærra íláti og hafa fleiri eggja-
rauður.
ingu. En er nokkurt eftirlit með
því ? í flestum löndum er ekkert
slíkt eftirlit og erlendir Iæknar
hafa oft haldið því fram að í
heiminum deyi fjölmörg börn á
ári vegna þess arna.
Það er ekki óalgengt að verk-
smiðjurnar framleiði leikföng,
sem siðan eru máluð í heima-
vinnu. Fólkið sem annast máln-
inguna fær venjulega fyrirmæli
um hvernig hlutimir eiga að
vera á litinn. Oft leggur fólkið
sjálft til málninguna, og það
segir sig sjálft að það veit
sjaldnast hvaða litir eru hættu-
legir og hverjir óskaðlegir.
Það þyrfti að hafa miklu
betra eftirlit með þessum mál-
um.
Meisséir stytta
Mfið
Kossar bafa stytt líf margra
manna um margar mínútur,
staðhæfir prófessor einn í
sænsku blaði. Karlmaðurínn á
mest á hættu. Venjulegur koss
manns sem kominn er yfir
fimmtugt styttir líf hans um
þrjár mínútur að meðaltali.
Hvers vegna? Jú, prófessor-
inn hefur komizt að þeirri nið-
urstöðu með ranns&knum sín-
um, að hjarta mannsins slái
20—30 slögum örar mcðan á
kossinum stenaur en annars.
Hann hefur meira að segja
haft sjúkling sem kyssti svo
heitt, að hjarta hans sló 265
aukaslög meðan á einum kossi
stóð.
Maður á aldrei of margar
peysur, ef maður notar peysil
og pils sem hversdagsbúning.
Hér er mynd af franskri peysu,
sem er óvenjuleg í sniðinu. Ætl-
azt er til að ldútur sé notaður
í hálsinn, en einnig er hægt að
taka hálsmálið saman með nál.
Við éndann á háls-málinu er
þverfelling sem setur skemmti-
legan svip á peysuna. Hið ó-
venjulegasta við peysuna er þó
ef til vill beltið, sem er úr sama
efni og peysan.
í DÖNSKUM Garðyrkjutíð-
indum stendur að af þeim 4300
jurtategundum sem til eru í Ev-
rópu, séú aðeins 420 með þægi-
lega lykt. Tiítölulega mörg ilm-
andi blóm eru hvít eða rjóma-
lit, næst þeim í röðinni era hin
gulu, þá rauð, blá og fjólublá.
Af um það bil 1500 blómum
er óþægileg lykt.