Þjóðviljinn - 10.03.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.03.1954, Blaðsíða 9
Aiiðvikudagiir 10. marz 1054 — ÞJÓÐVILJINN — j[9 jflíi A? ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Piltur og stúlka Sýning í kvöld kl. 20. 30. sýning. Uppselt. Næsta sýning föstudag kl. 20. Sá sterkasti eftir Karen Bramson. Þýðandi: Haraldur Björnsson. Leikstj. Haraldur Björnsson. Frwnsýning fimmtudaginn 11. Fantanlr sæklst daginn fyrlr sýningardag fyrir kL 16.00, Annars scldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunuiíi. Sími 8-2345, tvær linur. Sími 1544 Allt um Evu Heimsfræg amerísk stórmynd ] sem allir vandlátir kvik- niyndaunnendur hafa beðið eftir með óþreyju. Aðaihlutver: Bette Davis, Anne Baxter, George Sanders, Celcste Ilolni. Sýnd kl. 5 og 9. 1 Sími 6444 Sjóræningja- prinsessan (Against all Flags) Feikispennandi og ævintýra- rík ný amerísk víkingamynd í eðlilegum litum, um hinn heimsfræga Brian Hawke „öminn frá Madagascar“ Kvikmyndasagan hefur und- anfarið birst í tímaritinu Bergmál. Errol Flynn, Maureen O’Hara Anthony Quinn . Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMIJÍ Sími 1475 Á norðurhjara heims (The Wild North) Spennandi MGM stórmynd í eðlilegum litum, tekin í fögru og hrikalegu landslagi Norð- ur-Kanada. Aðalhlutverk: Stewart Granger, Wendell Corey, Cyd Charisse Sj'nd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang Sala hefst kl. 2, STESNDÖR Fjðlbreytt úrval af stein- hrlngnm. — Fóstsendum. Sími 1384 Hægláti maðurinn (The Quiet Man) Hin bráðskemmtilega óg fræga verðlaunamynd í eðli- legum litum sýnd aftur vegna fjölda áskorana. — Aðalhlut- verk: John Wayne, Maureen O’Hara, Barry Fitzgerald. Sýnd aðeins í kvöld kl. 9. I draumalandi — með hund í bandi (Drömsemester) Nú er síðasta tækifærið að sjá þessa óvenju skemmtilegu og fjörugu sænsku söngva og gamanmynd. í myndinni syngja og leika: Alice Babs, Charles Nornian, Delta Rhythm Boys, Svend Asmunssen, Staffan Broms. Sýnd kl. 5. Allra siðasta sinn. Hljómleikar kl. 7 SSB Sími 6485 Sjóræningjasaga (Caribbean) Framúrskarandi spennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum, er fjallar um stríð á milli sjóræningja á Karábiska hafinu. Myndin er byggð á sönnum viðfaurðum og hefur myndinni verið jafnað við Uppreisnina á Bounty. Aðalhlutver: John Payne, Ar- Ienc Dahl og Sir Cedric Hard- wicke. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. —Tripólibfó Sími 1182 TOPAZ Bráðskemmtileg ný frönsk gamanmynd gerð eftir hinu vhisæla leikriti Marcel Pagn- ol, er leikið var í Þjóðleik- húsinu. Höfundurinn sjálfur hefur stjómað kvikmyndatökunni. Aðalhlutverki, Tópaz, er leikið af Fernandel, frægasta gamanleikara Frákka. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. New Mexico Afar spennandi og við- burðarík kvikmynd í eðlileg- um litum um baráttu niilli Indíána og hvítra manna í Bandarikjunum. — Lew Ayr- <?s, Marilyn Máxwéll. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð bÖrnum. Sala hefst kl. 4. Fæ&i Munið ódýra hádegisverðinn Veitull, Aðalstræti 12. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum — Ráf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Sími 6434. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lögfræðingar: Aki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvéla- viðgerðir Sy 1 g j a Laufásveg 18, sími 2850. Heimasimi 82035. U tvarpsviðgerðir Radió, Veltusundi 1. Sími 80300. Ljósmyndastofa Laugavegi 12. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Getum nú hreinsað og pressað föt yðar með stutt- um fyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, slma 1098, og Borgarholtsbraut 29. Fatamót- taka einnig á Grettisgötu 3. Ragnar Ólafsson, hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. H»up - Sula Munið Kaffisöluna í Hafnarstrætl 16. Húsmæður! Látið „Caspó“-þvottalöginn létta yður störfin. Notið „Caspó" í uppþvottinn, „Cas- pó“ til hreingerninga, „Caspó“ í heimilisþvottinn. Fæst víða. Svefnsófar — Armstólar fyrirliggjandi. Verð á arm- stólum frá kr. 650.00. Einholt 2. (Við hliðina á Drífanda)'. Húseigendur Skreytið lóðir yðar með skrautgirðingum frá Þorsteini Löve, múrara, sími 7734, frá kl. 7—8. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Stofuskápar HúsgagnaverzL Þórsgötu 1. iJKFÉIAGÍ rJUÍYKJAVÍKDl£ Hviklynda konan Gleðilcikur 1 3 þáttum. eftir Ludvig Holberg Sýning í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 3191. Síðasta sinu. Tvær sýningar á sunnudag: kl. 3 og 5.30. Aðgöngumiðasala i Bæjar- bíóió Sími 9184. líinn in {ja rs^jöíi! 11113 ÍJTSALAN stendur aðeins í dag A.merískar telpnagolftreyjur, amerískir telpuhattar, ^luggatjaldaefni, nærfatnað- ur, rifflað flauel og margs- konar aðrar vörur fyrir mjög lágt verð. Kafblik, Skólavörðustíg 17. Maftsveincs vantar á togara Fyrsta og annan niatsvein vantar sem fyrst á nýsköpunartogara. Upplýsingai hjá FtB i síma 81475 Bazcrr Hinn áriegi bazar Góötemplararegl- unnar veröur í dag í Góötemplarahúsinu og hefst kl. 2 eftir hádegi. Templarar! Munum veitt móttaka í GóÖtempIarahúsinu frá kl. 9 f.h. í dag. Kanune.rtóJiJ.eíkar í Austurbæjarbíó i kvöld kl. 7. Egil! JóHsson, Bjöm Guðjónsson, dr. Victor Urbancic og- Strokkvartett Björns Ólafssonar leika. Róbert A. Ottósson kynnir verkin. FélagjSSkírteini gilda sem aðgöngumiðar. Nýir meðlimir vitji þeirra í Tónlistarskólann, Laufásveg 7, daglega kl. 5—7.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.