Þjóðviljinn - 10.03.1954, Side 11
Miðvilnidagur 10. marz 1954 — ÞJÓÐVILJINN
(11
Scelba og morð Wilmu Montesi
Framhald af 5. síðu.
tíður gestur í veiðihöll Mont-
agna. Hinir einstöku þættir
3ívikjnyndarinnar , h,pfðu verið
ekírðir þessum nöfnum:
Bær morðsins — Glæpur í
flæðarmálinu — líin dularfuila
fist Ritu Molfesi (sbr. Wilniu
Montesi) — Erfiðleikar Mole
lögregluforingja — Rannsókn
ínálsins.
Hætt hefur verið við þessa
fyrirhuguðu kvikmynd eftir af-
hjúpanir Muto.
Enn hefur ekkert sérstaklega
markvert komið fram í dags-
ljósið við réttarhöldin enda eru
■þau nýbyrjuð. Saksóknarinn
hefur viljað halda því fram, að
ekkeit só að byggja á fram-
burði Moneta-Caglio, af því að
hún sé ekki með sjálfri sér af
afbrýðissemi. En aðsóknin að
réttarhöldunum er meiri en
dæmi eru til áður. Á láugardag-
inn.reyndu 3000 manns að fá
aðgöngumiða að réttarsalniuu.
Fleirx morð.
I Róm er varla talað nm ann-
að en þetta mál — og annað
hneykslismál, sem nokkur greisi
hefur verið gerð fyrir hér í
blaðinu. Það eru hin vofeiflegu
ævilok mafíaforingjans Pisci-
otta, sem fannst látinn í fanga-
klefa sínum aaginn eftir, að
Scelba tók við stjórnai'taumun-
um. Pisciotta hafði lialdið því
fram, að hann hefði myrt yfir-
boðara skm í glæpaflokknum,
Giuliano, að skipan Scelba, sem
þá Var innanríkisráðherra og
Scelbri hefði síðar lofað honum
50 millj. h'rum ef hann þegði um
viðskipti hans við mafíuna.
Lík í brunni.
Giuliano hafði haft þann sið
að afla sér skjalfastra sannana
um samband sitt við háttsetta
ítalska og bandaríska embættis-
menn til að tryggja sér að þeir
Bnerust ekki gegn honum. Þessi
skjöl fundust hvergi eftir dauða
háns. En það tókst að rekja
slóð þeirra til lögfræðings, að
tiafni Giglio, sem að líkindum
ætlaði áð nota þau við fjárkúg-
un. En einn góðan veðurdag
hvarf Giglio og fannst hroða-
lega limlest lik hans í brunni
einum nokkru síðar.
Mállsi !eMn fyrir í bæj-
_ arstjém off á bingi.
Það er talið heldur ótrúlegt,
. að dómstóllinn sem fjallar utn
£ mál Montesi muni reyna að
komast fýrir nllan sannleika í
. því, þar sorn dómararnir eru 5
vasápúm, á: r^sþplska flokknum.
í bæjar. hlórn Rómar hafa tveir
fuiltpúai*,' ftójpTnúnistinn Natoli
og C'a-1»tfirii'!aír flokki frjáls-
lyndrs, 'i ekið málið upp. Og á
þiúgi hnfa'-verið tilkynntar fyr-
irspumir til ráðherranna um
jxitta mál til að hindra að þátt-
wr hinna háttset.tu embættis-
íiianna í þyí verði baggaður nið-
ur.
til handa hefur enn ekki farið
fram í neðri deildinnl. Þar átti
hann fyrir aðeins mjög na1.ur.3n
meirihluta, 16 atkvæði og
þurfa því ekki margir þing-
menn að snúa baki við hctium
eftir allt sem á hefur dunið síð-
ustu vikurnar til að hann falli.
Falli Scelba má fastlega gera
ráð fyrir nýjum kosningum á
ítalíu og þær geta þýtt alger
umskipti í ítölskum stjórnmál-
um.
ÞORSTEINN , 06 JZT ASGRIMUR
NjÁlS ■ GULLSMiÐiR ■
lJj ^m^TÁlSmTsÍMI 81526 L 'U...
f | LAUGA | VfCUR
Otbreiðið
Þjóðvlljann!
iÞBÖTTia
Framhald af 8. síðu.
á þá og hálfleikurinn endaði
16:13 fyrir Val. í síðari hálfleik
kastaði fyrst tólfunum í leik
Víkinga, svo dómarinn varð að
grípa til útafrekstra í stórum
stíl og það svo að stundum
voru tveir útaf í einu og fylgdi
því kæruleysi svo áberandi í
ieik þeirra sem eftir voru að
slikt má ekki henda meistara-
flokkslið. Valsmenn halda auð-
vitað áfram að breikka bilið að
sama skapi sem upplausnin
vex í liði Víkings og leikurinn
endar með 11 raarka mun.
Raddir virtust heyrast þar sem
kerrna átti dómaranum þennan
„hasar“ en þetta er ekki rétt.
Þar var vanstillingu Víkinga um
að kenna og engu öðru. Dómar-
inn var ákveðinn og einbeittur
þó hann ætti fullt í fangi með
þessa óróaseggi og liluta af á-
horfendum á móti sér með til-
heyrandi bauli.
Því miður verður það að segj-
ast að síðari tveir þriðju hlut-
ar leiksins voru ekki sæmandi
leiknum íþróttamönnum, og
gamalreyndum og því leiðin-
legur á að horfa.
25, mismiuiaxidi'f «s8Í2
Verð frá kr. 29.00
HVÍTIB VASAKLÖTAB
Fjölbreytt úrval
MARKAÐURINN
Haínarstræti 11
Fyrstaseiedingaf
vorvoninuin
tekin fram í dag:
Loftleiðir 1o óro í deg
Framh. af 3. siðu.
til Oslóar í beinu sambandi við
flugferðir Loftleiða.
800 kr. lægrri fargjöld
Loftleiðir eru háðar sam-
þykktum IATA, samsteypu all-
rnargra stórra flugfélaga, um
fargjöld milli íslands og megin-
landa Evrópu, en nýlega hefur
nokkur lækkun verið auglýst á
þeim leiðum, og geta Loftleiðir
ekki breytt því, enda þótt
ástæða þætti til meiri lækkun-
ar. Hinsvegar ihafa Loftleiðir
óbundnar hendur á flugleiðinni
milli íslands og Ameríku og
hafa fargjöld félagsins að und-
anförnu verið um 800 krónum
lægri á þeirri leið en annan-a
félaga.
Fast stiU’Lslið Loftleiða 60
manns — Hlutafé 2 millj.
Á síðasta aðalfundi var á-
kveðið að auka hlutafé félags-
ins upp í tvær milljónir ög ér
stjórnin nú að ijúka við fram-
kvæmd þeirrar ákvörðunar.
Aðalskrifstofa félagsins er i
Lækjargötu 2 í Reykjavík, en
auk þess hefur það eigin skrif-
stofur við Vester-Farimagsgade
í Kaupmannahöfn og í New
York.
í New York hefur félagið
Icelandic Airlines Inc. tekið að
sér alla fyrirgreiðslu vegna
starfsemi Loftléiða,' en þáð félag
var stofnað að tilhlutan Loft-
leiða í þessu skyni. Bolli Gunn-
arsson er trúnaðarmaður Loft-
leiða og fulltrúi í New York.
Braathen's SAFE annast fyrir-
greiðsluna í Noregi og Þýzka-
landi, en. Blidberg & Co. í
Gautaborg'. Auk þessa hefur fé-
lagið farmiðásölur og umboðs-
menn víða um heim.
Fast starfslið Loftleiða hér og
erlendis er nú rúmlega 60
manns.
Skilaði nær inillj. kr. í
eriendum gjaldeyri s. 1. ár
Félagsstjórnin segir veltuút-
svarið hafa komið hart niður á
félaginu og torveldað því að
safna fé til eðlilegrar endurnýj-
unar á flugvélakosti sínum. Á
s. L ári skilaði félagið nær millj.
kr. gjaldeyristekjum, umfram
það er það þurfti að nota sjálft.
í þessi tíu £r hefur félagið
flutt alls 94.152 farþega, 243
tonn af pósti og 018 toon af
ýmis konar varningi.
Loftleiðlr vilja fá leiðina:
Reykjavík—Tókíó
Með hinni nýju aukningu á
flugferðunum yfir Atlanzhafið
er félagið að stiga fyrsta stóra
skrefið til þátttöku í baráttunni
á hinum mikla alþjóðlega leik-
vangi flugmálanna. Enn er of
snemmt að spá hversu til muni
takast, en aílt hefur verið gert,
sem hugsanlegt er, til þess að
undirbúa þá sókn sem örugg-
legást, og íslenzka flugmála-
stjórnin hefur fyrir sitt leyti
verið félaginu til mikillar hjálp-
ar í því efni. Sótt hefu- verið
um léyfi til áætlunarferða á
flugleiðinni Reykjavík—Tókíó,
en svör hafa enn ekki fengizt
við þeirri málaleitan. Fari svo
að þau verði jákvæð má full-
yrða, að ekki líði á löngu, uhz
hafizt verði handa um fram-
kvæmdir þeirra fyrirætlana.
Stjórn félagsins skipa nú:
Kristján Guðlaugsson, hæstarétt-
arlögmaður, en hann er formað-
ur, Alfreð Elíasson, fram-
kvæmdastjóri félagsins, Kristinn
Olsen flugstjóri, Sigurður Helga-
son framkvæmdastjóri og Ólaf-
ur Bjarnason skrifstofustjóri. í
varastjórn eru Sveinn Benedikts-
son framkvæmdastjóri og Einar
Árnason flugstjóri.
Eldur í
Kaupinhafn
Framhald af 7. síðu.
stund eða skemmri tíma er
brunnið að köldum kolum.“
En bruninn lét ekki staðar
numið við safn Árna Magnús-
sonar, heldur hélt áfram að
tortíma bænum; „eldurinn bull-
aði hingað og þangað upp með
járnverkinu, sem sjóðandi vatn
við ketilbarma", eins og Jón
Ólafsson orðaði það í skýrslu
sinni um brunann.
Aðfaranótt föstudags drottn-
aái skelfing í bænum. Sumir
héldu að um stöðugar íkveikj-
ur væri að ræða, aðrir að
Kaupmannahafnar biðu örlög
Sódómu, og menn minntust
þess sem séra Dyrkop hafði
sagt af prédikunarstóli Péturs-
kirkju . átta árum • áðuf: „Áður
en 10 ár eru; liðin veiður þessi
borg rústin ein. Takið eftir,
hvað ég segi, og ég ætla að
endurtaka það, svo að það fari
ekki framhjá neinum: Áður en
10 ár eru á enda verður Kaup-
mannahöfn rústin ein.“ íbú-
arnir sáu æðstu yfirvöld sín
flýja bæinn, konung, drottn-
ingu og krónprins. Fólk þyrpt-
ist burt í allar áttir, jafnvel
út á skipin, og ýmsir brjáluðust
af hræðslu. Bófaflokkar fóru
um bæinn rænandi og ruplandi
til þess að fullkomna það sem
eldúrinn hafði hafið. Spádóm-
ur séra Dyrkops var svo ná-
lægt því að rætast að klerkur-
inn sjálfur varð sjúkur af
hræðslu — og dó, að því er
samtímaheimildir herma.
Á föstudagsmorgun virtust
horfurnar sízt betri, en þó
rættist úr þann dag. Konungur
mælti svo fyrir að borgarher-
inn skyldi taka þátt í slökkvi-
starfinu, en hitt skipti bó
meira máli að um kvöidið
lægði eldinn. En ekki tókst að
slökkva hann að fullu fyrr en
á laugardagskvöld.
Þá voru 1670 hús i ösku, en
2417 voru svo heilleg eð hregt
var að búa í þeim. Neyðin var
sár og vetur framundan. Eins
margir og nokkur tök '’öru á
voru sendir burt úr borginni,
en samt urðu margir áð ’ U'rgá
sér allslausir í borginni.
Gehir riðið siiórn Scelba
að íullu.
Stjórn Scélba hefur enn ekki
5 fengið traúst þingsins. Henni
5 tólcst rétt fyrir mánáðamótin
að fá nauman meirihluta í efri
a , ,
déild þess, ui atkvæðagreiðsla
um tr?,ústsýfirlýsingu Scelba
Kápur — Dragtir — Stuttjakhar — Pils
MARKAÐURINN
Laugaveg 100.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinnr!-
við andlát og jarðarför
Ólafíu Sigríðar lónsdóttur,
Laugaveg 153
. Böm, tengdaböm og barnúbern