Þjóðviljinn - 31.03.1954, Qupperneq 1
Allsherjarvinnustödvun
boðuð á Keflavíkurflugvelli
SfarfsmannafélagiS samþykkir einróma crð hefja
þegar undirbúning oð allsherjarvinnustöÓvun fil
jbess oð knyja fram viSunanlega samninga
jÚtkoma AlþýðuJ
iblaðsins stöðvuðí
Alþýöubladið kom ekki út
ii gær, og er ástæðan sú að
I prentsmiðjan stöðvaði útkonna
' þess. Prentsiniðjan er se*»
'kunnugt er hlutafélag undir
'stjórn hægri arms flokksins,
i og er livert tækifæri notað til
I þess að stöði a blaðið, — eink-
fuin ef ekki tekst að standa
) í skilum með greiðslur á rétt-
|um tima. Var blaðið sem
l kunnugt er stiiðvað i rúma
; viku á siðasta ári af slíku til-
efni. Ekki er vitað hversu
ílöng stöðiunin verður að
■ þessu sinni, en frekar var bú-
^izt við að takast myndi að
koma blaðinu út i dag.
Flokksskólinn
verður í k\ öld kl. 8:30 á
nórsgótu 1. — Riftt verður m*
a. uin skattamál.
Starísinannaíélag Keílavíkurílugvallar hélt íund
í fyrrakvöld. Var þar samþykkt í einu hljóði að hefja
þegar undirbúning að allsherjarverkfalli til þess að
knýja fram viðunanlega samninga og leita aðstoðar
Alþýðusambands íslands og einstakra verkalýðs-
íélaga til þess að tryggja sigur í kjarabaráttunni.
Urðu umræður ýtarlegar og féllu þung orð um her-
námsliðið og framkomu þess við verkamenn á vell-
inum. Einnig þótti mönnum framkoma Alþýðusam-
bands íslands hafa verið slæleg til þessa.
Ályktun sú sem félagið gerði
um væntanlegt allsherjarverkfall
er á þessa leið:
„Fundur lialdiiw í Starfs-
maimafélagi iKeflan'kurflug-
vallar, mánudaginn 39. marz
1954, lýsir yfir, áð þar sem
sýnt þykir, að ekki á að verða
við óskuiu félagsins, um að
gerðir verði sérstakir kaup-
og kjarasamniugar fyrir
Keflavíkurflugvöll þar sem
tekið er fyllsta tillit til allra
aðstæðna, sér félagið sig til-
neytt, að hef ja nú þegar und-
irbúning að allsherjarvinnu-
stöðvun á Keflavíkurflugi'elli.
Skorar íundurinn á verka-
lýðsfélög þau, er aðild eiga að
Keflavikurflugvelli og á Al-
þýðusamband íslands að
styrkja og styðja Starfs-
mannafélagið til að knýja
fram viðunanlega samninga.
Ennfremur skorar fundurinn
á Alþýðusamband íslands að
það vinni í nánu sambandi
við samninganefnd Starfs-
mamiafélagsins að væntan-
legu samnhigsuppkasti, og
ekki verði gengið frá samn-
ingum fyrr en eftir allsherjar-
atkvæðagreiðslu um þá í
Starfsmannafélagi Keflavík-
urflugTalIar.“
Einnig samþykkti féiagið harð-
orð mótmæli vegna fyrirkomu-
lags á matarsölu hjá Hamilton
félaginu og mataræðis. Er sú
samþykkt svohlj óðandi:
„Fimdur haldinn í Starfs-
mannafélagi Keflavíkurflug-
vallar mánudaginn 39. marz
1954, mótmælir algjörlega
þeirri ráðstiifun llamilton-fé-
lágsins, að það starfsfólk þess
er býr utan flugvallarins, fái
aðeins eina máltíð nema þá
að greiða hærra gjald eu þeir
sem búa innan vallargirðing-
arinnar, þar sem hinir erlendu
atvinnurekendur hafa ekki á
boðstólum húsnæði, sem hægt
er að telja að mönnum sé
bjóðandi, sem þeir eru þó
skyldugir til að hafa. Telur
fundurinn það algjöra óhæfu.
að tilskipun þessi nái fram áð
ganga, a. m. k. þar til for
svaranlegt húsnæði er tii
relðu á flugvelliuum fyrir allt
starlsfólk, og það sé ekki að
neinu leyti lakara en það,
sem liið erlenda fólk hefur
til afnota.
Ennfremur vill funduriiin
mótniæla þeirri framkvæmd,
cr hefur orðið hjá Hamilton-
félaginu á loforðum þess um
breytt mataræði. Aldrei sést
íslcnzkur matur á kvöldborð-
inu eins og lofað var þegar
atkvæðagreiðslan fór fram á
s.l. liausti.
Þeir sem vinna hjá Samein-
uðum verktökum fá þrisvar
sinnum meiri mjólk en þeir
sein hjá hiuum erlendu at-
viunurekendum vinna, en þó
liefur dagfæðið hjá verktök-
um verið lægra fram að
þessu.“
Vinnumálanefnd utanríkis-
ráðuneytisins mætti á fundinum,
og svaraði formaður nefndar-
innar, Hallgrímur Dalberg,
stjórnarráðsfulltrúi, ýmsum fyr-
Framh. á 12. síðu.
Ný bcmdarásk vetnissprengju-
tilraun vekur reiði í Japan
Mikilsvirfusfu blö8 Bandarikjanna gagn-
rýna sfetnu Eisenhowers
Þaö hefur vakiö mikla reiöi í Japan-að Bandai’íkjamenn
hafa fyrirvaralaust sprengt nýja vetnissprengju á til-
raunasvæöi sínu á Kyrrahafi.
Kjarnorkunefnd Bandaríkja-
stjórnar tilkynnti í fyrrinótt að
ný tilraun með vetnissprengju
hefði verið gerð á föstudaginn.
Rikisstjórnin óttaslegin
Þegar vetnissprengja var
sprengd 1. marz hlutu japansk-
ir sjómenn bana eða heilsutjón
tugum saman. Síðan hafa Banda-
ríkjamenn margfaldað hættu-
svæðið umhverfis tilraunastöð
sína á Marshalleyjum.
Fréttaritarar í Tokyo sögðu í
gær að hin Bandaríkjasinnaða
íhaldsstjórn Joshida væri skelf-
ingu lostin vegna þeirrar öldu
andúðar í garð Bandaríkjanna
sem risið hefur í Japan við
vetnissprengingarn ar.
Fiskimið eyðilögð
Stjórnarandstæðingar á
þingi heimta að ríkisstjórnin
krefji Bandarikjamenn skaða-
bóta vegna þess gífurlega
tjóns sem vetnissprengingarn-
ar hafa valdið japönskum
fiskiveiðum.
Japanir, sem alltaf liafa lif-
að að miklu leyti á fiski, þora
nú varla að leggja sér hann
til munns vegna þess að
geislavirkur fiskur hefur bor-
izt á land. I»ar að auki nær
liið stækkaða hættusvæði yfir
sum auðugustu fiskimið
Kyrraliafs sem Japanir hafa
sótt mjög á til þessa.
Attlee vill fund æðstu rnanna
Sir Winston Churchill, forsæt-
isráðherra Bretlands svaraði
gær fyrirspurnum þingmanna
um vetnissprengjuna. Hann
hafnaði tilmælum um að hann
skoraði á Eisenhower Banda-
Framhald á 12. síðu
GIGUR VESÚVfUSAR
Vesúvíus hitnar
Italskur eldfjallafræðingur
hefur skýrt frá því að mæling-
ar sem hann hefur gert sj-ni
að hitinn í gíg eldfjallsins
Vesúviusar hafi hækkað um
110 stig síðasta mánuð. Hitinn
í gignum er nú kominn upp í
850 stig en var 325 stig áriÁ
1952. Býst eldfjallafræðingur-
inn við að ]>essi vaxandi hiti
viti á að gos sé i nánd. Vesú-
vius gaus síðast árið 1944.
Framsöguræða Einars Olgeirssonar við 1. umr. um uppsögn hernámssamningsins
Rödd fslands á að hljóma um heim-
inn sem rödd friðar og vináttu þjéða
Uppsögn hernámssamningsins og brottvísun bandaríska hersins
yrði til að efla friðartrú og friðarhcrfur í heiminum
Þegar íslendingar stofnuöu lýöveldi 17. júní 1944 lýstu
þelr því yfir fyrir öllum heimi aö ísland heföi engan
her, hyggöist lifa vopnlaust í heimi gráum fyrir járnum.
Viö eigum aö segja þaö enn, til aö efla trú þeirra sem
þrá friö og berjast fyrir friöi. Við eigum aö segja öllum
heimi aö við viljum frið, friö í okkar landi og engan er-
lendan her. Viö eigum aö þora að halda fram málstað
smælingjans, málstaö friöarins í heiminum.
A þessa leið mæ’ti Einar Ol-
geirsson i áhrifamikilli fram-
söguræéu við 1. umræðu frum-
varps hans um uppsögn her-
námssamningsins, á fundi neðri
deildar alþingis í gær.
Rétt er að láta þess getið,
vegna síðari tíma, að þingmenn
og ráðherrar stjómarflokkanna
laumúðust burt úr þingsalnum,
meðan Einar flutti ræðu sína.
Miw seku mönnunum frú 30,
míirz 1949 og maídögunum
1951 hala þótt sem sökin biti
þá óvenju fast, að þurfa að
lilýða á hin alvömþungu orð
Einars Olgeirssonar einmitt
þennan dag. Enda gerðu þeir
nn enga tilraun að mótmæla
rökum lians, sem hvert ár hef-
ur geflð aukiiui þunga og
sfaðfest. Skömmustuleg þögnin
á að skýla þeim á þingi og í
þingtíðindum, en Islandssagan
gejmiir smáu þeirra: Aiþingis-
manna og ráðherra, sem ofur-
seldu lýðveldið Island erlend-
um her.
Hér fer á eftir útdráttur úr
ræðu Einars. I fyrri hluta ræð~
unnar minnti hann á að ýtar-
legar umræður hefðu farið
fram á þessu þingi um ástand-
ið innan’ands af völdum her-
náinsins og yrði í þessari fram-
söguræðu ekki farið ýtarlega í
þá hlið málsins.
Einar minnti á, að frumvarp-
ið hefði verið flutt snemma á
þiagi, en sér hefði þótt rétt nð
sjá liver j'rðn afdrif jieirra.
þingsályktunartillagna, sern
Framháld á 11. síðu