Þjóðviljinn - 31.03.1954, Side 5
Miðvikudagur 13. marz 1954 — ÞJÓÐVIUINN — (5
Nýstárleg tilgáta um hver
sé höfundur Þrymskviðu
Peter Hallberg seglr líkur á að hún sé
skopstœling ort af Snorra
Handels og Sjöfartstidningen birti í síð'ustu viku undir
stórri fyrirsögn á forsíðu frásögn af fyrirlestri, sem Peter
Hallberg, sem áður var sendikennari við háskólann hér,
en nú er dósent og tekur bráðlega við prófessorsembætti
1 bókmenntum við háskólann í Gautaborg, hefur haldið.
í fyrirlestri þessum hélt Hallberg því fram að líkur væru
á að Snorri Sturluson væri höfundur Þrymskviðu, og hef-
ur tilgátan vakið mikla athygli.
Göteborgs Handels og Sjö-
fartstidende hefur eftir Hall-
berg, að Snorri hafi skrifað
Þrymskviðu sem skopstælingu.
Hallberg segir, að kvæðið minni
á þau verk, sem Snorri hefur
tvimælalaust skrifað, og hon-
um finnst ekki ósennilegt, að
Snorri hafi haft gaman af að
reyna að yrkja í stíl eddu-
kvæða, einmitt um það leyti
þagar hann var að fást við
þau. Hallberg finnst merkilegt,
hve kvæðið er heillegt og laust
við innskot.
verið væri að gera gabb að
sér, en sagði síðan:
— Ef satt skal segja, þá
nær þetta ekki neinni átt! Það
er algerlega óhugsandi, að
Snorri Sturiuson sé höfundur
Þrjmaskviðu, hvernig sem á það
er litið. Ég skil vel, að dósent
Hallberg hefur sjálfur sagt, að
hann geti ekki fært neinar ó-
yggjandi sannanir fyrir þeirri
tilgátu. Ég er alveg sannfærður
um, að hvorki hann sé nokkur
annar mun nokkru sinni geta
fært slíka sönnun.... Og má
ég þá bæta því við, að ef hægt
verður að leggja fram slitóar
Sannanir — en á móti því mæl-
ir heilbrigð skynsemi —, þá
er það a.m.k. Víst, að við eig-
um í vændum algera byltingu á
sviði bókmenntarannsókna, svo
algera, að við verðum allir
að byrja aftur þar sem við
lögðum af stað. Þá er allt sem
fræðimenn á þessu sviði hafa
‘gert unnið fyrir gýg.
„Tiltöhdega ungt k\ æði“
Þrymskviða hefur af sumum
verið talin ort á síðari helm
ingi tíundu aldar, en margir
fræðimenn hallast að því, að
hún sé yngri. Hollendingurinn
Jan de Vries heíur fært lík-
ur fyrir því, að Þi’ymskviða
sá tiltölulega ungt kvæði, þó
allir hafi hingað til verið sam-
mála um, að hún sé eldri en
svo, að hún geti verið ort á
dögum Snorra,
Tveir þíiðju verkalýðs-
prestarma gera uppreisn
Keitað að hlýða biskupunum og
páfastólnum
Meira en tveir þriðju frönsku verkalýðsprestanna hafa
haft að engu fyrirskipun biskupa sinna og páfastólsins
að slíta félagstengsl sín við franskan verkalýð.
Að fröusku biskupunurn þver-
nauðugum skipaði páfi þeim að
hætta tilraun sinni til að skapa
tengsl milli kaþólsku kirkjuon-
ar og fransks verkalýðs með
því að láta presta gerast verka-
menn, vinna við hlið annarra
veri amanna og búa við sömu
kjör og þeir.
Prestarnir gengu í verkalýðs-
félög og tóku þátt 1 baráttu
starfsbræðra sinna fyrir bætt-
um kjörum. Heyrðist þá brátt
hljóð úr liorni frá atvinnuxek-
endum, og fóru háklerkarnir
að ráðunr þejrra og ákváðu að
slíta tengslin milli verkalýðsr
prestanna og annarra verka-
manna.
Bannað að vinna.
Það var gert á þann hátt að
prestunum var batinað að vinna
lengur en iþrjá klukkutíma á
dag, sem þýddi að þeir hefðu
hvergi fengið vinnu, og bannað
að vera í verf.calýðsfélög.um.
Mikill meirihluti prestanna,
sem höfðu unnið 1 verksmiðju,
meðal hafnanærkamanna og
landbúnaðarverkafólks, mót-
mælti þessari ákörðun og kváð-
ust prestarnir ekki geta srikið
félaga sína.
Aðeins 30 hlýddu.
Nú er sá frestur liðinn sem
prestunum var gefinn til að
hlýðnast boði biskupanna en
einungis 30 af 103 verkalýðs-
prestum hafa hlýtt. Geriier
kardínáli' í L-ycns hefur lýst
yfir að hinir prestarnir séu
„elkki lengur fulltrúar kirkj-
unnar“. Þeir munu halda á-
fram að vinna sína vinnu og
berjast fyrir bættum kjörura
fransks verkalýðs.
Þriðji hver Frakki drekkur
meira en góðu hófi gegnir
Áfengisnautnin þjóðarböl í landi léttu vínanna
Birt hefur veriö í Frakklandi óhugnanleg skýrsla um
afleiöingar áfengisnautnar þar í landi. í skýrslunni segir,
aö meira en þriöjungur þjóöarinnar neyti áfengis í óhófi.
Engar óyggjandi sannanir
„Mér dettur ekki í hug“, hef-
ur blaðið eftir Hallberg, „að ég
hafi lagt fram óyggjandi sann-
anir. Slíkar sannanir fást því
aðeins að eitthvað nýtt komi í
ljós. En ég hef búið til mynd
úr brotum sem ég og aðrir
hafa fundið og ég tel að sú
mynd sé sjálfri sér samkvæm
og í samræmi við nýjustu nið-
urstöður fræðimanna á þessu
sviði. Og ég hef ekki rekizt á
neitt, sem mælir gegn tilgátu
minni“.
„Bylting í norrænum
fræðum“
Oslóarblaðið Verdens Gang
hefur lagt þessa frétt fyrir
dr. Hallvard Lie, sem er
einn þekktasti Snorrafræðingur
Norðmanna. Hann hélt fyrst að
Verðmœt efni
úr hreisfri
I Digby í Kanada er tekið
til starfa fyrirtæki sem ætlar
að vinna svonefndan perlu-
kjarna úr fiskhreistri. Perlu-
kjarninn er notaður í hnappa
og málningu.
Hreistrinu er safnað þannig
að hafður er lausabotn í fiski-
bátunum. Hreistrið safnaðist
svo í kjalsogið gegnum göt á
botninum.
Ránmorðingja
leitað
Lögreglan í miðvesturfylkjum
Bandaríkjanna og sambandslög-
reglan FBI leita nú að þremur
mönnum, sem frömdu bankarán
í Seattle fyrir nokkru. Menn-
irnir voru grímuklæddir og ógn-
uðu einum gjaldkera bankans til
að afhenda sér 100.000 dollara.
Einn af starfsmönnum bankans
gat sent boð eftir lögreglu og
skutu ræningjarnir feinn lög-
regluþjón til bana, áður en þeim
tókst að komast undan. Einn
þeirra missti á flóttanum tösku,
sem í voru 90.000 doljarar af
ránsfengnum.
Myndin hér að ofan er tekin
úr lofti yfir eyðimörkinni í
Norður-Afríku. Gígarnir eru
ekki eftir sprengjur, eins og
sumum kynni að detta í hug,
heldur eru það brunnar, sem
hafa verið grafnir 15 til 35 m
niður í sandinn. Pálmareitir
skýla brunnunum fyrir sand-
rokinu.
k._________________ j
69 ára aldursmon-
ur systkina
Öldruðum landbúnaðarværka-
manni, Ephraim Horner í New
Jersey í Bandaríkjunum fædd-
ist stúlkubarn um daginn. Það
var 27. barn hans og hann er
88 ára gamall. Hann er tvi-
kvæntur og. hefur seinni kona
hans alið honum 13 böi n. Hún
er 43 ára. Elzta bam Horners
er 69 ára.
Flugvirkjaverh-
fall í Noregi?
Dansk-norsk-sænska flugfélag-
ið SAS mun að öllum líkindum
verða að hætta öllu flugi í Nor-
egi vegna vinnudeilu við starfs-
menn í viðgerðarverkstæðum fé-
lagsins við flugvellina Fornebu
og Sola. Hefur slitnað upp úr
samningunum og flugvélavirkj-
aroir, hafa boðað vinnustöðvun.
Skýrslan er samin af dr. Eti-
enne May að tilhlutan félags-
málanefndar franska ríkisins
og fara helztu niðurstöður hans
hér á eftir.
15% karlmenn áfengissýktir
15% af öllum fullorðnum
karlmönnum eru sýktir af á-
fengi að meira eða minna leyti,
e.n 5% af konunum, og þriðj-
uagur þjóðarinnar drekkur meir
en gó5u hófi gegnir. Áfengis-
neyzla Frakka árið 1951 var
þrisvar sinnum meiri en Banda-
ríkjamanna og helmingi meiri
en ítala.
4 millj. lifa af áfengisverzlun
4 milljónir manna hafa fram-
færi sitt af verzlyn með á-
fengi og 1.5 millj. starfa ein-
ungjs að áfengisframleiðslu.
Nær 30% af öllum mannslát-
um í aldursflokknum 35-50 ára
standa í einhverju sambandi
við áfengisneyzlu, og 30-40%
af öllum umferðaslysum eiga
rætur sínar að rekja til henn-
ar. 20-30% af öllum slysum á
vinnustöðum stafa einnig af
áfengisneyzlu og 30% af öllum
afbrotum eru framin af ölv-
uðum mönnum.
pOO.OOO vínkrár
Fyrir hverja tíu Frakka sem
gera kaup í brauðsölubúð, eiga
34 viðskipti við vínsalann við
hliðina. 1 Frakklandi eru 500
þúsund vínkrár, og á mörgum
þeirra er ekkert annað en vín
á boðstólum.
3,260,000 heiniabrugggtrar
i I skýrslunni er heimabruggið
sérstaklega fordæmt. Þetta
heimabrugg er löglegt í Frakk-
landi, vinbændum er leyft að
brenna vín heima, og slíkar
brennivínsgerðir eru nú taldar
3.260,000 talsins. Heimabruggið
er venjulega vont v?n, og það
er selt með afslætti, og telur
dr. May, að það hafi orðið til
að auka drykkjuskapinn veru-
lega.
Léttu vinin hættuleg
Enda þótt flestir áfengis-
sjúklingar í Frakklandi neyti
sterkra vína, þá eru léttu vín-
in engu að síður hættuleg. Það
cr ekki óvenjulegt, að Frakk-
ar sem stunda erfiðisvinnu
drekki 3-4 lítra af víni á dag.
Þessi mikla víndrykkja á sína
skýringu m.a. í því, að drykkj-
arvatnið í mörgum bæjum
landsin's, er nær óliæft til
neyzlu. Þetta á þannig við um
stóra hluta af Paris.