Þjóðviljinn - 01.04.1954, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 01.04.1954, Qupperneq 3
Staðir á himni í fornri trú Þá mælti Gangleri: Mikil tíðindi kannt þú að segja af himninum. Hvað er þar fleira höfuðstaða en að Urðarbrunni? Hárr segir: Margir staðir eru þar göfuglegir. Sá er einn stað- nr þar, er kallaður er Álfheim- nr. Þar byggir fólk það, er Ljósálfar heita, en Dökkálfar þúa niðri í jörðu, og eru þeir ólikir sýnum og miklu ólíkari reyndum. Ljósálfar eru fegri en sól sýnum, en Dökkálfar eru svartari en bik. Þar er einn sá staður, er Breiðablik er kallað ur, og enginn er þar fegri stað ur. Þar er og sá, er Giitnir helt- ir, og eru veggir hans og stoðir allar og stólpar af rauðu gulli, en þak hans af silfri. Þar er enn sá staður, er Huninbjörg heita Sá stendur á himins enda við . þrúarsporð, þar er Bifröst kem ur tU himins. Þar er enn mikUl staður, er Valaskjálf heitir. Þann stað á Óðinn. Þann gerðu goðin og þöktu skíru' ' gulli, og þar er Hliðskjálfin í > þessum sal. það hásæti er svo heitir. og þá er Alföður situr íjfþ^;saet,i, þá sér hann of aUa hejma.,.4 sú»oan- verðum himinsenda er sá salur, er allra er fegurstur og bjartari en sólin, er Gimié heitir. Hann skal standa, þá er bæði humnn og jörð hefur farizt og byggja þann stað góðir menn og rétt- látir of allar aldir. (Snorra- Edda, Gylfaginning). r j. t dag er fimmtudagurinn 1. Ö*T april. Hugo. — 91. dagur árs- _ Xungl í hásuðri kL 10:40 Árdegisháflaeði kl. 3:39. Síðdegis- háfiæði kl. 16:00. Húsmseðradelld MIB Skemmtifundur í Þingholtsstræti 27 í kvöld klukkan 9. Kvikmynda sýning, kaffidrykkja. &-aura frimerki Vegna skorts á 5-aura frímerkj- ■um hefur póst- og Símamálastjórn in flátið yfirprenta rauð 35-aura Heklú-frímerki með „5-aurar“ og gilda þau, sem 5-aura frímerki á allar tegundir póstsendinga. tjthlutun skömmtunarseðla fer fram í Góðtemplarahúsinu i dag og á morgún kl. 10-5 báða dagana. Seðlarnir eru afhentir gegn árituðum stofni núgilldandi eeðils. • ÚXBBEIDIÖ • ÞJÓDVILJANN Læknavarðstofan *r í AuBturbaaj arakólamini. — Bíml 6030. Næturvarzla er í Lýfjabúðinni Iðunni. Síml 7911. Málverkasýning Magnúsar Á. Ámasonar 1 dag er næstsíðasti dagur sýn- ingar, en hún var fram'engd um þrja daga vegna mikiliar að- so’tcnar. Allur ágóði sýningarinnar tþessáMaga rennur til .vsentan egs fÁiap-sheimilis listmálara. — Opin kl. 11-23. Konur í Kvenréttindafél’agi íslands Munið aukafundinn um skatta^ málin er halidinn verður i kvö’.d i Aðalstræti 12 og hefst ki. 8:30. Verum vakandi fyrir hagsmuna- málum okkar. Farsóttlr í Beykjavík vikunu 7.- 13. marz 1954 samkvæmt skýrs' um frá 26 ( 25) læknum. 1 svig um tölur frá næstu viku á und- an. — Kverkabólga 70 (68). Kvef- sótt 270 (325). Gigtsótt 2 (0). Iðrakvef 27 (30). Influenza 9 (4)- Kveflungnabólga 15 (60). Tak sótt 1 (0). Munnangur 3 (1). Kik- hósti 27 (29). Hlaupabóla 9 (8). Ristill 1 (0). (Frá skrifstofu borgarlæknis). " Nýlega hafa opin-j berað t'iA'.ofun sína: ungfrú Sóley Tóm asdóttir afgreiðslu stúlka, Þvervegi 2 og Magnús Sigur- jónsson, bifvélavirki, Rauðagerði 12. Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla vlrka daga kl. 10—12 árdegls og kl. 1—10 síð- degis, jiema laugardaga er hún jþin 10—12 árdegis og 1—7 síS- degis; sunnudaga kL 2—7 síðdegis. ÚtlánadeUdin er opin alla vlrka daga kl. 2-10 síðdegia, nema laug- ardaga kL 2-7 síðdegis. Útlán fyrir börn innan 16 ára kl. 2-8. Gullfaxi, milli- landaf.ugvél • Flug- fél. IsL, fer til K- mannaháfnap kl. 8 árdegis i dag. Flugvélin er væntanleg til baka síðari h’-uta dags á morgun. Bókmenntagetraun Kvæðið í gær heitir Saklaus og slægur, og er eftir Steingrim Thor- steinsson. Hver þekkir þessi vers Reiður var þá Vingþor, er hann vakr.aði og síns hamars of saknaði, skegg nam að hrista, skör nam að dýja, réð Jarðar bur um að þreifast. Og hann það orða alls fyrst of kvað: „Heyrðu nú, Loki, hvað ég. nú mæli, er eigi veit jarðar hvergi ,.,p, , , r, né upphimins: ás er stolinn hamri. ^ 18:00 Dönskuk. II j 1 fi. 18:30 Enskuk. I. fl. 18:55 Fram fburðark. i dönsku J \ og esperanto. 19:15 ' Þingfr. — Tón- leikar. 20:20 Kvöldvaka: Samfelid dagskrá úr sögu Árnesþings. Dr. Guðni Jónsson skólastjóri, dr jón GíslaSon skólastjóri og Tóm- as Guðmundsson skáld taka sam- an talað efni kvöldvökunnar. Tónlistina veöur dr. Páll lsólfs- son. 22:30 Sinfónískir tónleikar: a) Burlesque fyrir píanó og hljómsveit eftir Strauss (El|y Ney og hljómsveit rikisóperunnar í Berlín leika; Wilíem van Hoog- straten stjórnar). b) Sinfónía nr. 2 í D-dúr op 73 eftir, Brahms (Sinfóníuhljómsveit danska út- varpsins leikur; Busch stjórnar). 23:25 Dagskrárlok. Stjörnufræði nú- «Tia Sambandssklp Hvassafell er i klössun í Kiel. Arnarfell fór frá Gdynia 30. marz áleiðis til Wismar. Jökulfell fór frá Fáskrúðsfirði 30. marz áleiðis til Murmansk. Dísarfell er í Rott- erdam. Bláfefll fór frá Aberdeen 30, marz áleiðis til Rvákur. Litla- fell fór frá Djúpavogi i gærmorg- un til Hafnarfjarðar, væntanlegt þangað i dag. Bíklssklp Hekla verður væntanlega á Akur- eyri í dag á austuiteið. Esja fer frá Rvík á laugardaginn austur um land i hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjai'dbreið er á Húnaflóa á suð- urleið. Oddur á að fara frá R- vík á morgun til Vestmannaeyja. tímans Þetta verður ef til vill ljósara, ef ég tek eitt eða tvö dæmi úr okkar eigin sólkerfi. Reiknað hefur verið út, að það taki hina fyrstu samþjöppuðu klumpa um 1000 mílljónir ára ,að ná þeirri stærð, sem jörðiu nú hefur. En eftir að þeir eru orðnir svo stórir, þurftu þeir ekki nema 100.000 ár til að komast í stærð- arflokk hinna stóru pláneta — Júpiters, Satúrnusar, Úranusar og Neptúnusar. Þetta sýnir, hve efnisaðdrátturinn fer liraðvax- andi með stærð plánetunnar, þ. e. a. s. auknu aðdráttarafli liennar. Af þessu leiðir þá mik- ilvægu niðurstöðu, að jörðin get- ur várla verið ein af hinum upp- haflegu klumpum eða éfnis- heildum ... Því að slíkur klump- ur mundi varla hætta að vaxa eftir að háfa verið 1000 milljón ár að ná jarðarstærð, þegar hann þarf ekki nema 100.000 ár í viðbót til að verða stór pláneta eins og Júpíter. (Uppruni og eðli alheimsins). Gengisskráning Einlng Sölugengl Eimskip Brúarfoss fór frá Isafirði í gær til Þingeyrar, Patreksfj. og Rviík- ur. Dettifoss kom til Murmansk 28. fm. frá Rvík. Fjallfoss fer frá Hamborg í dag tit Antverpen, Rotterdam, Hull og Rvíkur. Goða- foss fór frá Rvík 27. fm. tii Port- land og Glouahester. Gullfoss fór frá Rvík í gær til Khafnar. Lag- arfoss fór frá Hamborg í fyrra- dag til Rvíkur. Reykjafoss var væntanlegur til Rvíkur um há- degi í gær. Safoss fór frá Gauta borg í gær til Sarpsborg, Odda og RVikur. Tröllafoss fór frá N. Y. 27. fm. til Rvikur. Tungufoss fór frá Recife 30. fm. til Le Havre og Rvíkur. Hanne Skou er í R- vík. Katía fór frá Rvik 25. fm. til vestur-og norðurlandsins. Mæðrafélagið heldur árshátíð sína sunnudaginn 4. apwl í Tjarnarkaffi kl. 8:30 SterUngspund. 1 45,70 Bandarík j adollar 1 16,32 Kanadadollar 1 16.94 Dönsk króna 100 236,30 Nqrsk króna 100 228,50 Sænsk króna 100 315,50 Finnskt mark 100 7,09 Franskur franki 1.000 46,63 Belglskur frapkl 100 32,67 Svissn. franki 100 374,50 Gyllini 100 430,35 Tékknesk króna 100 226,67 Vesturþýzkt mark 100 390,65 Líra 1.000 26,12 Gullverð isl. kr.: 100 gullkrónur = 738,95 pappírskrónur. Lárétt: 1 krumlur 7 forskeyti 8 vin 9 efldstæði 11 sprengiefni 12 lúðrasveit 14 sérhlj. 15 í Asiu 17 skst. 18 næla 20 ræðustólinn. Lóðrétt: 1 læti 2 kvennafn 3 elds- neyti 4 fæði 5 dýr 6 fuglinn 10 banda 13 slæmt 15 karlnafn 16 litu 17 kall 19 skst. Lausn á nr. 834 Lárétt: 1 Finni 4 tá 5 nú 7 afl 9 OXO 10 álf 11 ans 13 ló 15 er 16 Lenni. Lóðrétt: 1 fá 2 nöf 3 in 4 troll 6 útfar 7 aoa 8 lás 12 nón 14 ól 15 ei. Eftir skáldsögu Charles de Costers * Tetkningar eítir Helee Kuhn-Nielsen Hann bar hendurnar upp að andlitinu, því tvær tertur er píkurnar hentu upp til hans höfðu hafnað á auga hans og kinn. Pík- urnar skelllhlógu og Ugluspegill . sagði: Takk fyrir, góðu stúlkur, sælar eru þær kökur er hendur ykkar hafa snert. Trumburnar drundu nú til brottfarar, og liðsforinginn, Filippus frá Brjánslæk, skip- aði Ugluspegli að koma niður. Hann ótt- aðist nú að þeir kynnu að. grupa hann um að vera njósnari, og varð honum ekki um sefl. Á göngunni, sem nú hófst, stökk hann nið- ur í gryfju, þóttist hafa dottið og hrópaði: Miskunnið mér, góðú hermenn! Ég er fótbrotinn, látið mig upp í hjá stúlkunum. Hann vissi yel að hin afbrýðisama eftir- litskona mundi ekki leyfa það. Og mikið rétt, hún sagði við Lamotta kaptein: Ég er þeirrar skoðunar að píla- grímur þessi sé að leika með okkur. Gefðu heldur skipun um að skilja hann eftir. —1 Já, það er Jíklega snjallast, svaraði Lam- otti kapteinn. g) _ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 1. april 1954 ^'í4mmtudagur 1. apríl 1954 — ÞJÓÐVIÍSJU>ÍN —XS(3 Kröfðust fyrst bátagjaldeyr- is, nú atvinnuleysis /S/a heldur fund i kvöld fil að mótmœla árás útgerSarsamtakanna á iSnaÓinn Útgerðarsamtökin láta nú skammt stórra högga í milli. Fyrir nókkrum dögum kröfðust þau bátagjaldeyris fyrir afla togaranna, nýrrar gengislækkunar, og nú hafa þau sent frá sér álitsgerð þar sem þau mótmæla frumvarpi um nauösynlegár breytingar á tollskrá vegna ið'naöarins og virðast krefjast þess að verulegur hluti iðnaðarins verði helzt lagður niður til þess að ti-yggja framboð á vinnuafli! Iðja, Félag verksmið'jufólks, heldur fund í Tjarnarcafé í kvöld kl. 8.30 til þess að mótmæla þessari árás á iðn- aö'inn. Álitsgerð útgerðarsamtakanna ’ þeir ýmsum röngum röksemd- er undirrituð af Sölumiðstöð um. Þeir segja að verð á inn- hraðfrystihúsanna, Landssam- lendum iðnaðarvörum sé hátt, bandi íslenzkra útvegsmanna og og þó er staðreyndin sú að þær Sölusambandi íslenzkra fiskfram- halda að meirihluta verðinu leiðenda. Er meginefni hennar að mótmæla frumvarpi um tollskrá, sem felur í sér nauðsynlegustu lagfæringar fyrir iðnaðinn, en hann hefur sem kunnugt er átt mjög í vök að verjast á síðustu árum vegna aðgerða stjórnar- valdanna. Krefjast útgerðarsam- tökin þess að frumvarpið verði niðri; þær innfluttu eru dýrari. Allt tal þeirra um háa verndar- tolla er fjarstæða; iðnaðinum hefur þvert á móti verið í- þyngt með háum tollum og oft eru allt að því sömu tollar á hráefni og fullunnum vörum. Hitt er svo sjálfsagt, að ef hallað er á útflutningsiðnaðinn fellt og leggja jafnframt til að í frumvarpinu, verði það leið- aukinn verði innflutningur á1 rétt í meðförum þingsins. fúllunnum iðnaðarvörum og inn- j Annars kemur það úr hörðustu lendi iðnaðurinn skertur að átt þegar útgerðasamtökin segj- sama skapi. ast hafa áhyggjur af of háu Þjóðviljinn átti tal við Björn vöruverði; hvað segja þeir þá Bjarnason formann Iðju i gær. um bátagjaldeyrinn. Og einkenni- af þessu tilefni: — Það er aúgljóst hvað fyr- legt er það að þegar sjávarút- végurinn á nú í miklum örðug- ir mönnunum vakir, sagði Björn. leikum, skuli þessir menn sjá Þá langar í atvinnuleysi, fram- þann kost vænstan að vilja vega boð á vinnuafli til þess að að annarri mikilvægustu atvinnu- halda kaupgjaldinu niðri og grein landsmanna og skerða hlut skerða það. í því skyni beita hennar sem mest. Samþykkt aðalfundar Mæðrafélagsins: Alþingi tryggi mæðrum óskert- an rétt til barnalífeyris Vald Alþingis yfir lóntök- um ríkisins skert . % Ingólfur Jónsson eins og álfur úr hól í umræðum á Alþingi Á fundi efri deildar Alþingis í gær mótmælti Brynjólf- ur Bjarnason því aö fjármálaráðherra yrði heimilaö aö ábyrgjast fyrir hönd ríkissjóös lán allt að 175 milljónum króna, er Framkvæmdabankinn tæki, án þess að til þess þyrfti sérstaka lánsheimild frá Alþingi. í núgildandi lög- um er hámark slíkra lána miö'aö við 80 milljónir króna. Björn Bjarnason Þegar í fyrstu ræðu sinni lagði Brjmjólfur áherzlu á, að hann væri eindregið fylgjandi þeim lánsheimildum til seme.nts verksmiðju og raforkufram- kvæmda sem ríkisstjómin tel- ur ástæðu til þessarar hækk- unnar. En hann væri andvígur þeirri aðferð að fela Fram- kvæmdabankanum útveganir lánanna. Lánsheimild væri nú þegar í lögum fyrir láni tjl sementsverksmiðjunnar og eíli- legast væri að ríkisstjórnin flytti sérstakt frumvarp um !?í Innflyt'iendur tefla i hœtfu mórkuSunum i A.-Evrópu Með fullri hagnýtingu á mörkuöum þeim, sem íslend- ingum standa til boöa, þurfum við ekki að kvíöa gjaldeyr- isskorti. En veröi viöskiptin viö Austur-Evrópulöndin ekki að mestu leyti á vöruskiptagrundvelli, getur svo fariö að markaðirnir þar tapist. í umræðunum í neðrideild Alþingis i gær varaði Einar Olgeirsson við þessari hættu og átaldi þá tregðu er virtist meðal nokkurra sterkustu inn- flytjendaima, einkum í Reykja- vík, að beina viðskiptum sín- um til Aiistur-Evrópu. Var verið áð ræða frumvarp um framlengingu á heimild rík- isstjómarinnar til að nota yfir- dráttarheimild íslands hjá Greiðslubandalagi Evrópu, en í því er yfirdráttarheimildin gerð ótímabundin og hún hækkuð úr 4 milljónum króna í 8 milljónir. Einar benti á, að enda þótt innflvtjendur hefðu vafalaust hagsmuni af því að flytja inn aðallega frá sínum gömlu við- skiptasamböndum í Vestur-Evr- ópu og Bandaríkjunum, væri það andstætt hagsmunum þjóð- arinnar að beina ekki viðskipt- um til þeirra landa., sem nú væru mestu markaðslönd okk- ar. lánsheimild vegna fyrirhugaðra rafvirkjana. RlFLEG ÞÓKNUN! Brynjólfur taldi það ofrauSn, að greiða Framkvæmdabank- anum 1% lánsupphæðarinnar í þóknun fyrir útvegun lánsins, en þá þóknun hefði bankihn tekið fyrir milligöngu um lán til Sogsvirkjunarinnar og hefði það lán þó veríð úr Mótvirðis- sjóði, svo erfiði bankans hefði ekki verið annað en tilfærsla á reikjiingum! Væri ekki ósenni- legt að tákast mætti áð afla jáná' állt að 175 milljónum króna án þess að greiða í þóknun fyrir það 1 milljön 750 þús krónur! RÁÐHERRA UTAN VH) SIG. Ingólfur Jónsson kom inn í umræður þessar eins og álfur úr hól (það kemur óvenju oft fyrir þann ráðherra) og flutti æsingaræðu um það að Brjm- jólfur væri fjandmaður sem- entsverksmiðju og rafop^yvirkj ana. Var hann ákaflega móðg- aður fyrir hönd Framkvæmda- bankans, og lýsti yfir að hann væri ekki amerískur banki (en enginn hafði sagt neitt á þá lund í umræðunni!) og Benja- min Eiríksson væri sá lang- snjal’asti fjármálamaður á Is- landi og öllum mönnum meiri hæfi’eikamaður að taka lán. Brynjólfur henti góðlátlegt gaman að tilburðum Ingólfs og leyfði sér að vera á ann- arri skoðun um Beojamín. Er stiórnin ad bíða eftir að tog- araflotinn stöðvist? Meðan Ólafur Thors bíður eftir .skýrslu* frá Kjartani Thors ganga sjómennirnir í land og útgsrðin sligast undan skipulögðu okri Ríkisstjórn íhalds og Framsóknar telur sig ekkert geta gert til að leysa vanda togaraútgeröarinnar né bæta kjör togarasjómanna, vegna þess aö henni hafi ekki borizt nák.væmar skýrslur frá togaraútgeröarmönnum um hag togaranna! Aðalfundur Mæðrafélagsins var haldinn 19. marz s.l. og var oll stjórnin endurkosin en hana skipa: Hallfríður Jónasdóttir for- maður, Ragnheiður E. MöIIer varafonnaður, Sigríður Einars ritari, Stefanía Sigurðardóttir gjaldkeri og Ólafía R. Sigurþórs- dóttir meðstj. Á s.l. ári hafa verið haldin þrjú saumanámskeið, þrjú hann- yrðanámskeið og eitt námskeið í bastiðnaði. Flutt hafa verið er- indi um rétt mæðra og barna í tryggingarlögunum af Zophoni- asi Péturssyni og erindi um unglingavinnu og skólagarða Reykjavíkur, flutt af E. Malm- quist. Félagið hefur jafnaðarlega á fundum sínum sýnt fræðslu- og skemmtikvikmyndir, m. a. sýndi það myndina „Börn á glapstig- um“ sem tekin var á vegum Sameinuðu þjóðanna, og mynd frá Heimsþingi lýðræðissinn- aðra kvenna, sem haldið var í Kaupmannahöfn í júni s.l., en Gieiðið flokksgjöldin í dag féll í gjalddaga 2. árs- fjórðungur. Dragið ekki að koma á skrifstofu félagsins og greiða flokksgjöld ykkar skilvíslega. Þeir sem enn hafa ekki vitjað nýju skírteinanna og kynnt sér, hið nýja fyrirkomulag á greiðslu flokksgjalda eru beðnir að draga það ekki lengur. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 f. h. og 1—7 e. h. þangað sendi félagið tvo fulltrúa: Sigríði Einars og Ragnheiði Möller. Á þingi þessu var rætt um réttindi og velferðarmál kvenna og barna og um alheims- friðarmálin. Þingið sátu um 700 fulltrúar frá flestum löndum heims. Á þjóðarráðstefnu gegn her í landi, er haldin var í Reykjavík á s.l. vori, sendi félagið 13 full- trúa.. Mæðrafélagið á fulltriyi í Mæðrastyrksnefnd, Hallveigar- staðanefnd, Áfengisvarnarnefnd, Kvenréttindanefnd, Vorboða- nefnd, en félagið starfrækir á- samt Þvottakvennafél. Freyju og Verkakvennafél. Framsókn „Barnaheimilið Vorboðann“ í Rauðhólum. Þá gaf félagið 1000 kr. í Menn- ingar- og minningarsjóð kvenna til minningar um Kat.rinu Páls- dóttur, fyrrv. bæjarfulltrúa, sem verið hafði formaður fél. um margra ára skeið, en hún lézt í des. 1952. Á aðalfundinum var gerð sam- þykkt, þar sem skorað var á Al- þingi að fella áfengislagafrum- varpið. Ennfremur skoraði aðal- fundurinn á Alþingi að tryggja nú þegar með lagasetningu, að allar mæður, ógiftar, fráskildar eða ekkjur, haldi óskértum rétti til barnalífeyris til 16 ára aldurs barna, er þær hafa á framfæri og nemi því úr gildi þau iaga- ákvæði er fella niður rétt þenn- an miðað við giftingu eða þriggja ára sambúð. Þetta var innihald kafloðinna svara Ólafs Thórs við fyrir- spurn Gils Guðmundssonar um hvað ríkisstjórnin hyggöist gera í þessum málum. Urðu nokkrar umræður um málið enda þótt þingmenn standi i’la að vígi að ræía mál í fyrirspur.nartíma, því þeir hafa fimm mínútna ræðu- tíma, en ráðherra ótakmarkað- an. Lýsti Einar Olgeirsson því yfir, að Sósíalistaflokkurinn mundi gera ráðstafanir til að þessi mál fengjust rædd við önnur skilyrði. Ríkisstjómin kvartar um að haná vanti skýrslur, og geti ekkert aðhafzt, sagði Einar. En er það ekki á rið meðal- skýrslu að einn af togurum Revkjavíkurbæjar, Pétur Hall- dórsson, hefur legið vikum saman án þess að komast á veiðar vegna mannaskorts? Og þó ríkisstjórnin heyri það ekki, er fótatak sjómannanna sem þramma í land hver af öðrum af beztu togurum i heimi, á- hrifameiri rök en nokkrar skýrslur. Einar minnti á hvern okur- gróða bankar, olíufélög, trygg- ingarfélög og f’eiri aðilar hafa af togaraútgerðinni, og um það væri f.yrst og fremst að ræöa hvort ríkisstjórnin þyrði og vildi skera niður þennan okur- gróða. Mesta hættan væri sú, að Alþingi léti apríl líffa svo, að ekkert yrði gert í þessum mál- um. Afleiðingin yrði sen.nilega að togararnir yrðu bundnir í maí. I október, þegar þing kæmi saman á ný, hefði stjórn- in svo loks látið sér segjast og kæmi með einhverjar tillög- ur. Alþingi yrði að fi.nna lausn á málinu áffur en það hætti störfum nú í vor. Þingmenn Alþýffuflokksins og Þjóðvarnarflokksins sem til máls tóku, deildu einnig á rik- isstjórni.na fyrir aðgerðarleysi. Fékk rúmlega 4000 fiska Margir Vestmannaeyjabátar fengu ágætan afla í fyrradag. Bezta veiði hafði þá m.b. Gísli Johnsen rúmlega 4000 fiska og gat þá ekki tekið meira. í gær var slæmt veður í Eyj- um eins og raunar hefur verið marga undanfarna daga og gátu bátar yfirleitt lítið dregið af netum sínum. Mikill afli er kominn á land í Eyjum og veiðihorfur góðar ef veður tækju að batna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.