Þjóðviljinn - 01.04.1954, Síða 5
Fimmtudagur 1. apríl 195é — ÞJÓÐVILJINN — (5
stöðugt í Bandaríkjunum
Framlei&slan dregsf saman, vöruveltan
minnkar, en afvinnuleysiS vex
UndanfariS hefur kreppuboöunum fjölgaö 1 Bandaríkj-
unum. Þrátt fyrir allar fullyrðingar Eisenhowers og ráð-
herra hans um að engin kreppa sé eöa muni verða í
bandarísku efnahagslífi, yeröur þaö ekki dulið, að fram-
iéíöslan heldur áfram aö dragast saman, vöruveltan
minnkar og atvinnuleysið vex.
Síðasta talan sem bandarísk
stjórnarvöld hafa birt um
fjölda atvinnuleysingja var
3.671,000 og var byggð ái
skýrslum sem safnað var um
miðjan febrúarmánuð. Hafði
þeim fjölgað um 584,000 á ein-
um mánuði, en um tvær millj-
ónir síðan í nóvember sl. Síð-
an hefur verkamálaráðuneytið
tilkynnt, að athuganir bendi til,
að atvinnuleysið hafi enn auk-
izt, enda þótt engar áreiðan-
legar tölur hafi enn verið birt-
ar.
Boðað' til verkalýðs-
málaráðstefnu
CIO, aanað hinna tveggja
stóru bandarisku verkalýðssam-
banda, hefur boðað til ráð-
stefnu í næsta mánuði til að
ræða „neyðarástandið á vinnu-
markaöinum".
Iðnaðarvísitalan lækkar
Framleiðsluvísitala banda-
ríska iðnaðarins var í febrú-
ar 123 stig (1947-’49 = 100),
og hafði lækkað um 2 stig síð-
an í janúar og 14 stig síðan
i maí-júní í fyrra. Aðeins 70%
af framleiðslugetu stáliðnaðar-
íns eru nú nýtt, en 100% fyrir
ári. Nú eru í smiðum í Banda-
riíkjunum aðeins 39 skip, en 85
fyrir ári. Standard Oil hefur
dregið út framleiðslu sinni í
Kaliforníu vegna minnkandi
eftirspumar, og stærsti kopar-
framleiðandi Bandaríkjanna
hefur stytt vinnuvikuna í öll-
um fjórum námum sínum. Sam-
tök bandariskra vefnaðarverka-
manna lýsa yfir, að vefnaðar-
iðnaðurinn eigi nú þegar við
kreppu að stríða. Árið 1948
imnu við þessa iðnaðargrein
1,318.000, en nú áðeins 950,000,
Vöruveltan minnkar
Vöruveltan fer einnig stöð-
ugt minnkandi, þannig minnk-
aði sala smásöluhringanna um
2,3% í febrúar — það var
sjöundi mánuðurinn í röð, sem
úr sölunni dró.
Skipum lagt
Kreppan hefur
komið hart niður
nú þegar
á skipafé-
Hótar brott-
för USA úr SS»
Það væri sjálfsmorð af Sam-
einuðu þjóðunum að veita al-
þýðustjórn Kína fulltrúaréttindi
gegn vilja Bandaríkjanna, sagði
Alexander Wiley, formaður utan-
rikismálanefndar öldungadeildar
Bandaríkjaþings, í gær. Er hann
liæst setti Bandaríkjamaðurinn
sem enn hefur hótað því að
Bandaríkin yfirgefi SÞ ef þau
verði þar nokkru sinni undir í
máli sem þeim þykir skipta
miklu.
lögumun. 100 flutningaskipum,
sem ekki sigla á föstum leiðum,
hefur verið lagt og ríkisstjóm-
inni hefur verið sagt, að ef
ekki fáist leyfi til að gera þessi
skip út frá öðrum löndum,
þar sem þau yrðu ódýrari í
rekstri, muni þeim öllum verða
lagt.
Offramleiðslubirgðir
safnast fyrir
Landbúnaðurinn hefur einn-
ig orðið ílla úti. „Offram-
leiðslu“birgðimar safnast stöð-
ugt fyrir og stjórnin hefur
neyðzt til að sækja um við-
bótarfjárveitingar til að kaupa
landbúnaðarafurðir, sem ekki
er hægt aö losna við á venju-
legum mörkuðiim, eftir að hún
hafði notað 6750 millj. dollara,
sem henni var heimilað að nota
í þessu skyni til febrúarloka.
Með viðbótarvæitingunum hef-
ur stjórnin haft 8500 millj.
dollara til umráða í þessu
skyni, eða 136,000 millj. kr.
Dregið úr innflutningi
\ .
Samdrátturinn í bandarísku
efnahagslífi hefur þegar haft
skaðleg áhrif á efnahag ann-
arra landa: Innflutningurinn til
Bandarikjanna var 6% minni í
janúar sl. en i sama mánuði
í fyrra.
Klofnar Pakistan
tvö
ö
Hedög seti í austuihlutanum eltir hrak-
farir Basidaríkjaleppaima
Stjórn Bandarikjaleppsins Múhameðs Alí í Pakistan
hefur aö vonum brugðizt illa við hinni herfilegu útreið
sem hún varð íyrir í fylkiskosningunum í Austur-Pakist-
an á dögunum. Fyrsta túðbragð hermar var að setja her-
lög í landshlutanum.
Kosningabaráttan í Austur-
Pakistan snerist fyrst og
fremst um þá samninga, sem
þi stóðu yfir og undirritaðir
voru áður en kosningarnar áttu
sér stað, um bandaríska hern-
aðaraðstoð til handa Pakistan.
Gegn þessum samningum sam-
einuíust a’lir andstÖouflokkar
st jórnarinci ar, sósia ldemokrat-
ar, kommúnistar, Verkalýðs-
og bændaflokkur Austur-Pak-
istans og aðrir og kröfðust um
leið ráðstafana til að bæta
lífskjör almennings.
■Flóki úr
hraungrfóti
Hér á landi hefur nú um
nokkurra ára skeið verið
framleidd gosull til einangr-
unar úr hraungrjóti en nú
ætla Italir að taka sig til
og framleiða klæðnaðaruil
úr sínum hraunum.
I Messina er að taka til
starfa verksmiðja sem á að
framleiða efni sem líkist
gervisilld úr hraunum ela-
fjallsins Etnu. Hraungrjótið
er sett í olíubað og hitað svo
það bráðnar. Til þess þarf
um 1000 stiga hita. Síðan
breytist hraunið í efni sem
líkist flóka. Þegar hefur ver-
ið reynt að vinna úr hálfu
öðru tonni af þessu efni og
þykir árangurinn vera með
ágætum. Hraunflókinn er
næstum óslítandi og stenzt
mjög vel áhrif ýmissa
•iterkra efna.
■ _ .............—----j
Barböra hélzt
ekki á Rubirosa
Eftir tíu vikna „hjónabands-
sælu“ var það tilkynnt, að „rík-
asta kona heims“ Barbara
Hutton og nýjasti maður henn-
ar Porfirio Rubirosa hefðu á-
kveðið að skilja. Engin skýr-
ing var gefin, en fréttasnapar
höfðu liana á reiðum höndum:
Barböru, sem komin er á fimm-
tugsaldur, hafði sárnað, ao
Rubirosa hafði dvalizt öllum
stuadum á skemmtistöðum í
Palm Beach, meðan hún lá
heima hjá sér í öklabroti.
Sennilegt þykir, að Barbara
verði fljót að ná sér eftir þessi
votibrigði, hún hefur reynsluna
í þessum efnum, Rubirosa var
sá fimmti í röðinni og Barbara
var fjórða !kona hans.
Michael og Robert
Drexigir Rosenbergs-
hjóncmna í hæitu
Drengir Rosenbergshjónanna, Michael og Robert, eru
enn leiksoppar í höndum bandarískra stjórnarvalda, sem
hafa í hyggju að taka þá. úr forsjá föðurömmu þeirra,
sem hefur annazt þá síðan forráðamaður þeirra, Emanuel
Bloch, verjandi foreldra þeirra, lézt með vofeiflegum
hætti fyrir nokkrum vikum.
Strax eftir lát Blochs gerðu
stjórnarvöldin í Washington
*ráðstafanir til að taka
drengina frá ömmu sinni og
setja þá á uppeldisheimili
munaðarleysingja, þar sem
hægt væri að ala þá upp sem
„sanna Bandaríkjamenn" og
kenna þeim að hata minningu
foreldra þeirra. Þær ráðagerð-
ir brugðust.
Eq nú hefur John Rogge,
sem var lögfræðingur Ruth
Greeaglass, mágkonu Ethel
Rosenberg og höfuðvitnis á-
kæruvaldsins gegn Rosen-
bergshjónunum, gert kröfu
um, að direngirnir verði tekn-
ir úr umsjá Sophie Roscn-
berg, föfanrömmu þeirra, og
fongnii' móðurömmu þeirra,
Tessie Greenglass, sem hefur
aldrei skipt sér neitt. af þeim
cg lyfti aldrei hendi til
Landlæknir Nore^a fer á 'riæst
unni til Sovétríkjanna í boði
sovétstjórnarinnar. Landlæknir-
inn heitir Karl Evang og hann
mun kynna sér skipan heilbrigð-
ismála í Sovétríkjunum.
varnar foreldrum þéirra, all-
an þann tíma sem þau sátu í
Iklefum dauðadæmdra i Smg
Sing fangelsi.
Hrapaði úr 273 niður í 7
Stjórnarflokkur Múhameös
Alí, Múhameðsbandalagið, átti
fyrir kosningarnar 273 full-
trúa á þingi A-Pakistans, en
hefur nú aðeins 7. Einingar-
fylking andstöðuflokkanna hef-
ur a.m.k. 273 fulltrúa og 10
eru óháðir. Enn er ekki vitað
hvernig þingsæti þjóðernis-
minnihluta landhlutans skipt-
ast á milli flokka.nna, þau eru
72 og talið að Einiugarfylking-
in.muni fá flest þeirra.
Góð ráð dýr
Stjórnin í Karachi hefur set-
ið á rökstólum til að finna ráú
sem gætu stemmt stigu fyrir
stöðugri fylgisaukningu Ein-
ing^rilylk'ngarinnar einnig í
vesturhluta landsins. Fyrsta á-
ikvörðun stjórnarinnar var sem.
sagt að setja herlög í austur-
hlutanum til að koma í veg
fyrir að yfirlýstur vilji þjóð-
arinnar fái aö nóta sín.
Kioínar landið
Bandarískir fréttamenn í
Karachi segja, að þar geri
menn meir en ráð fyrir, að
svo geti farið að landið klofni
í tvö sjálfstæð ríki. Stjórain
í Karachi muni ekki sleppa.
því tangarhaldi sem hún hefur
enn á vesturhluta landsins en
sem losnað hefur um í austur-
hlutanum.
Tvennir siðir —
tvær tungur
I raunin.ni er ekkert nema
trúarbrögðin sem binda þessa
tvo landshluta saman. 1 raun-
inni er um að ræða tvær þjóð-
ir með tvenna siðu og tvö
tungumál. 1 Vestur-Pakistan
heitir tungan úrdú, en bengalí
i austurhlutanum. Stjómin í
Karaehi hefur hafnað þeim til-
mælum austanmanna, að beng-
alí verði gert jafnhátt undir
höfði og úrdú.
Hvers vegna Miller var
neitað um ferðaleyfi
Bandaríkjastjórn óíeimin við að beita !
sömu aðferðum og McCarthy
Þegar við neituöum bandaríska leikskáldinu Arthur
Miller um feröaleyfi úr landi, sögðum við honum, að
það væri ekki Bandaríkjunum í hag, að hann ferðaöist
til útlanda.
12 dögum eftir að utanrikis-
ráðuneytið í Washington hafði
neitað Miller um ferðaleyfi,
fórust embættismönnum ráðu-
neytisi.ns orö á þessa leið í
viðtali við fréttamann frönsku
fréttastofunnar AFP í Was-
hington,
AFP varð fyrst til að skýra
frá því, að Miller hefði verið
neitað um ferðaleyfi. Banda-
rísku fréttastofurnar reyndu
að bera þessa frétt til baka
og reyndu án árangurs að fá
Miller sjálfan til þess, en nú
hefur utanrikisráðuneytið tek-
ið af skarið, og viðurkennt af-
dráttarlaust, að galdraofsókn-
irnar í Bandaríkjunum eru
ekkert eina.ngrað fyrirbrigði,
bundið við McCarthy og hans
menn, heldur eru þær stundað-
ar af sama kappi af stjómar-
völdunum í Washington.