Þjóðviljinn - 01.04.1954, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 01.04.1954, Qupperneq 7
” -'^4f. JÓNAS ÁRNASON: Fimmtudagur 1. apríl 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7 // Hífiði betur í vússnnn Togaralíf II. sín troHvírana, og við biðum. Það er éiisjaftilega lengi verið að hífa upp troliið, eftir þVí hve mikið er úti. í Jökuldjúp- inu voru venjulega 400—450 íaðmar úti, og liðu að jaínaði 10 mínútur írá því slegið var úr unz trollið kom upp. Hleramir, sem halda trollinu sundur meðan togað er, komu upp fyrst, forhlerinn, síðan aft- urhlerinn, og skullu í lunning- una. Eg dró svolitinn slaka á virinn, svo að Friðþjófur gæti lásað hlerann úr og fest hann á gálgann. Síðan kom upp efsti hluti trollsins, og við krækturii með haka í svonéfndan róp, og settum rópinn í samband við annan róþ á dekkinu, og Magnús Frikk brá honum um fcrliðu á brúnni og síðan um spilkoppinn, og sama var gert að framan, og urðu nú margar hífingar í skjótri svipan; — höíuðlínan með kúlunum, fót- reipið með bobbingunum, allt þetta var óðar en varði komið ir.nfyrir lunninguna og skollið i dekkið með miklum látum. búnað, :og upp eftir ‘þannig er komið. — tóku hann þeim. Og nafnið til Rússinn er Bobb Víkur svo sögunni aftur að vaktaskiptunum. Aí því að ég var nýr maður á skipinu, notaði einn vaktarfé- laga minna tækifærið til að kynna mig fyrir sumum af hirini vaktinni. Hann benti á einn þeirra og sagði: „Þessi fékk einu sinni 1. verðlaun fyrir fagran líkamsv’öxt í skóla úti á landi. Hann er eini mað- urinn á þessu skipi, ef ekki bara öllum togaraflotanum, sem sigrað hefur í fegurðar- .samkeppni“. Svo benti hann á annan og sagði: „Þessi þarna er sérfræðingur okkar í glæpa- máium. Ef þú þarft að vita hvað mikill straumur er á raf- magnsstólnum, þá skaltu bara spyrja hgnn. Jlanp hefur líka kynnt sér ástand menningar- mála víða um heim, og miðlar manni óspart þekkingu sinni á því sviði. Til dæmis ræsir hann mann stundum með því að segja hvað margir séu læs- ir á Ítalíu. Það er mjög hress- andi að vakna við slíkt“. Hinir svöruðu þessum at- hugasemdum vaktarfélaga míns með því að gefa þá skýringu á honum sjálfum, að hann hefði aðeins einu sinni á ævinni orð- ið til verulegs gagns. Það var, sögðu þeir, þegar portúgölsku rúlluskautadömurnar í sjó- mannadagskabarettinum tóku hann upp á senuna í Austur- bæjarbíói og sneru honum þar á fullri ferð. Kæmi öllum, sem á horfðu, saman um að hann hefði verið langbezta númer kabarettsins.. Enda hefðu þær portúgölsku ólmar viljað fá hann með sér í sýningaferð kringum hnöttinn. „Þær sögð- ust aldrei hafa hitt fyrír mann sem snerist eins vel og harin“, sögðu þeir. Hugvif En vaktarfélagi minn lét ekki s)á sig út af laginu. „Það eru yfirleitt mjög gáfaðir menn og hugvitsamir á hinni vaktinni“, sagði hann. „Þessi gengur til dæmis í ósamstæðum stígvél- um, eins og þú sérð, öðru rauðu en hinu svörtu. Það ger- ir hann til að eiga hægara með að þekkja sundur á sér fæturna". — En hér varð hann að hætta kynningum að sinni, þvi að allir á hinní vaktinni voru horfnir aftur í að drekka kaffið, áður en þeir færu í koju. Orðaskipti af þessu tagi eru ekki óalgeng um borð í togara, og skal raunar viðurkennt, að stundum geta þau orðið all- míklu hvassari, því, eins og einn sjómaður sagði við mig: „Það er nú einu sinni venjan á togurum að brúka meira blótsyrði en ástarjátningar á daglegu tali“. En hitt sýnist mér líka vera venjan, að menn segi álika lítið illt um félaga sína fjarverandi, eins og þeir — Bobbingarnir eru gríðar- stórar og þungar stálkúlur, og velta eftir botninum þegar tog- að er. Einu sinni var viðvan- ingur á togara og einhver prakkari sendl hann upp tii skipstjórans að sækja bobbing- ana, þeir væru undir kojunni hjá honum. Skipstjórinn var sofandi og þurfti viðvaningur- sem sé mesta þaríaþing, þegar troll er tekið inn á togara. Svo var farið að inn- byrða aflann, Hann er innbyrtur í pokanum. Ef pokinn kemur fljótt upp á yfirborðið, er mikið í. í mokfiski kemur hann upp á und- an öllu hinu, meira að segja á undan hlerun- Um. Þess eru jafnvel dæmi að hann hefur skotizt hátt í loft upp og sprungið og fiskur- inn staðið upp úr hon- um eins og gos. Þá hafa kannski verið 40—50 tonn í trollinu. í þess- um túr kom hann þó yfirleitt upp með hægð og sp.ekt. Við fengum mést 4 poka 1: holi, en það mun vera um 8 tonn. Stundum fengum við jafnvel ekki svo mikið að heitið gæti poki: Það hét slött- ungur, — eðá skaufi þegar minnst var. Lika sláttarpoki, Sem .--,r,-r-TgVrij.... . , meira en venjulegur poki, £ó . húið'áð1'kaSta. ekki svo að taki því að ‘irin- 'í*i,AÍ 6t»fn S<’ bjT-ða það í tvhimur hífin^irrá^^fljxnfl .t> ðt, j:r heldur látið nægja. áð *‘8iá /'•ti.'is <$(' pokann aukastroffu og taka það inn í einu. Einnig er tal- að um 'skiptipoka, og gjarðar- poka. Skiptipoki mun vera Guniuir 1. stýrimaöur slakað út. Stuttu síðar eru víi-- arnir teknir með sérstökum út- búnaði upp í blökkina að aft- ika er til á- :at^ ^cnni loltað. Skipið dreg- n er nokk^rj^., ur aftúr, úr '’íe'rðiriVii. Það or líMTnr nr»ki hó ÖUÍð áð 'tcaStá. flfiíTI . Við höfðum íengið tvo poka að þessu sinni, brýndum hníí- ana og hófum aðgerð á ný. Mest var þetta að sjálfsögðu þoiskur, en einnig allmikið af ýsu. ufsa, keilu og löngu. Sum- ar löngurnar báru sannarlegu naír með rentu, náðu næstum ef "r endilöngu flatningsborð- inu. Og þau ósköp sem þær höfðu getað í sig látið. f mag- anum á einni þeirra var meðal- stór þorskur, sama sem ’ ó- ■ skemmdur. Við kúttuðum þorskinn, og það var lýsa í maganum á honum. Og það var seiði í maganum á lýsunni. Og i maganum á seiðinu hafa án efa verið svif og önnur smá- dýr. Síðan er langan seld út í heim, kannski til Afríku, og borðuð af Mau-mau-mönnum sem ógna brezka heimsveldinu. Svona er lífið. Gull Guðjón, Ott«, Kristinn, Steiug rúnur, Arni, Kristján, Jóhann kunna að segja lítið gott um þá, er þeir heyra til. Og mér er sagt að margir þeir sem mest þvarga um borð, sóu beztir félagar í landi. Hif Við lukum því sem enn var óaðgert frá hinni vaktinni, unnum tveir og tveir saman, og risti annar á kviðinn, en hinn sleit innan úr, setti lifr- ina i sérstaka körfu, og gotuna — ef hún var heil — í aðra. Svo var hrópað úr brúnni: „Hifopp!“ Eg tók mér stöðu hjá aftur- gálganum, því mér hafði verið sagt að vera þar til aðstoðar Friðþjófi þegar hlerinn kæmi upp. Friðþjófur tók sér í hönd lítinn járnkall, og þegar hróp- að var „Laggó!“ opnaði hann með snöggu átaki blökkina aftast á síðunni þar sem troll- vírarnir koma saman meðan togað er. Þetta heitir að slá úr, og um leið og vírarnir losnuðu úr blökkinni skall hún af miklum krafti í lunninguna. Spilið fór í gang og dró til inn að vekja hann til að bera upp erindið. Skipstjórinn kom í fyrstu ekki upp nokkru orði, en spurði svo viðvaninginn hvort hann.væri orðinn vitlaus, og sagði honum að fara þang- að sem ekki er hafandi eftir á prenti. Og viðvaningurinn flýtti sér burt, bobbingalaus, en svo- lítið vdtrari um veiðarfærin. Annars eru hrekkjabrö?ð aí þessu tagi sem betur fer fátíð, og yfirleitt er he"ðun hinna reymdari togaramanna gagn- vart hinum órev-ndari meir í ætt við föðurlega umhyggju en ótuktarskap. svipað mágn og ásláttarpoki, en gjarðarpoki vel fullur poki, steittur poki. Slak Rússi Nú var aðeins eftir að taka trollnetið betur innfyrir, og til þess var m. a. notaður sér- stakur útbúnaður sem nefnist rússi. „Hífiði betur i rússann“, sagði einhver, sem ekki þótti nógu vel ganga verkið. Áður/ urðu íslenzkir sjómenn að taka trollnetið inn á höndunum, en þegar þeir fóru að veiða í Hvítahafinu, sáu þeir rúss- neska togara nota þennan út- Þegar pokinn er kominn irin- fyrir, hleypur pokaniaðurinn undir hann, leysir frá með snöggu handtaki og hörfar um lcið ofurlítið aftur á bak til þess að verða ekki fyrir íisk- inum þegar hann hryn.-.r riiður n.eð sinum tveggjá tonna V.raíti. Sv'O flýtir hann sér' að 1 n.ýta fyrir, og pokinn er hítð- ur útfyrir aftur. Ef enn er e'tir í trollinu, er pokinn fyllt- ur á ný með því að hífa inn meira af netinu, og sama sagan cnduitokur sig, — unz trollið er tómt. Þá verða aftur mikkar hifingar nokkur augnab'ik, tr >liið hefst í loft upp, og menr.imir ganga á bobbingana um ieið og slakað er, — og þar vr cð er trollið horfið sömu leið út fyrir borðstokkinn aft- ur. Síðan eru hlerarnir losaðir frá gálgunum, og þeir hverfa líka í djúpið, Skipið éykur ferðina , og trollvirunum er Annars er óvenjulegastra hluta jafnan að vænta i maga þorsksins. Eitt sinn i haust sagði ég frá því í útvarpinú, að oft hefðu fundizt heilir flatn- ingshnífar í þorskmaga, óg' stundum jafnvel ritföng, þar á meðal vandaður skrúfblýantur. Síðan hef ég heyrt miklii merkilegri sögur um mataræði þorsksins. Vinur minn Ottó sagði mér til dæmis frá þvi, að : einhverju sinni kom til Vest- mannaeyja Færeyingur sem hafði dregið þorsk er var með gullúr í maganum. Ekki vissi Ottó hvort úrið gekk þegar það kom úr maganum, en þorskurinn var mjög horaður, og virtist þannig hafa fengið að reyna sama sannleik og Midas konungur forðum, að gullæðið getur ,orðið slæmt fyrir melt- inguna. Aftur á móti gerðist „ það fyrir nokkrum árum að maður einn í Vestmannaeyjum drc þorsk sem var með fullt tAbaksglas í maganum og sá þorskur leit prýðilega út og vntist honurn ekkert hafa liðið. iiia af þessu, nema siður væri, (að minnsta kosti hefur hánn ekki þurft að kvarta um tóbaks- leysi). Það fyigdi sögunni, að sa sem dró þorsk þennan hafi ver*ð mikill tóbaksmaður, og tekið í nefið úr glasinu, og þótt það harla gott.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.