Þjóðviljinn - 01.04.1954, Síða 8
RIKÍSINS
Teikiiing af ungverska iandsliðinu í knattspyrnu, sem sigraði Englendinga fi. Wemijley í nóv.
í fyrra. Frá vinstri: Budai, Kocsis, Hidekuti, Czibor, Puskas, Bozsik, Zakarias, Buzanszki, Lor-
ant, Lantos og Grosics.
ÞJÓÐVILJINN —Fimmtudagur 1. apríl 1954
Handknatflelksmélið
Undanfarna daga hefur stað-
ið yfir landsmót í handknatt-
leik í eftirtöldum flokkum:
Meistarafiokki kvenna, II. fl.
kvenna, I., II. og IÍI. fl. karla.
Keppendur eru frá 9 félögum
ur Reykjavík og Hafnarfirði.
Ú*slitaleikirnir fara fram í;
kvöld og keppa þá í II. fl. kv.
Þróttur og KR, meistaraflokk
kvenna Fram og Ármann, III.
fl. karla A A-riðill og A B-riðill
KR og Valur eða Víkingur, II.
fl. karla AB Valur og i, I.
fl. Ármann og Valur.
Úrslit leikjanna i mótinu
fram að miðvikudegi hafa orð-
ið þessi:
Meistarafl. kvenna:
Fram — FH.............. 10:3
Þróttur — Ármann.... 6:6
KR — Ármann........... 3:10
Valur — Þróttur....... 9:9
Valur — KR ............ 9:5
Þróttur — Fram........ 2:8
Ármann — FH............ 10:3
Valur — FH ............ 5:2
Þróttur — KR........... 6:6
Valur — Fram ........ 8:8
KR — FH................ 7:5
KR — Fram.............. 3:8
H. fl. kvenna:
Fram — Þróttur........ 2:3
KR — Ármann............ 2:6
Fram — Ármann......... 6:5
Þróttur — Ármann .... 3:5
l. fl. karla:
Fram — Árma.nn........ 12:22
Fram — Valur............ 5:9
Ármann — Þróttur .... 13:10
Fram — Þróttui-....... 11:11
n. fl. karla, A-riðilI:
Valui----Ármann....... 13:10
Þróttur — KR ........... 9:6
Ármann — Þróttur .... 9:9
Valur — KR ............. 7:8
Ármann — KR ........... 9:10
Valur — Þróttur....... 17:3
n. fl. karla, B-riðilI:
Haukar — FH............ 3:23
Fram — ÍR .............. 7:6
Fram — Haukar ...... 10:5
IR — PH ............... 4:18
ÍR — Haukar .......... —:—
m. fl. karia, AA-riðill:
Fram — Víkingur .... 10:3
Valur — FH............ 8:7
Fram — FH............ 8:5
Valur — Fram ........ 11:8
Víkingur •— FH ...... 3:0
m. fl. karla, AB-riðill:
KR — Ármann — Á gaf
Ármann —r ÍR........... 5:Í3
KR — ÍR ................ 8:5
m. fl. karia, B-riðíll:
Fram — KR............ 8:2
Valur — IR ........... 4:3
ÍR — Fram .............. 2:6
KR — ÍR ................ 2:7
Valur — KR ............. 5:7
knattspyrnumál
sín
Forustumenn brezkrar knatt-
spyrnu hafa ekki farið leynt
með það, síðan brezka landslið-
ið tapáði fyrír Ungverjum í
haust að þeir þyrftu að að-
hafast eitthvað alveg sérstak-
lega til að vinna aftur þann
knattspyrnulega hróður sem
þar tapaðist. Þeir hafa heldur
ekki gleymt jafnteflinu við
„the rest og the world“ í
haust þar sem öllum bar sam-
an um að Bretar hefðu átt að
tapa. En Bretar geta verið
raunsæir og allra mamía fús-
astir að viðurkenna hinn rétta
sigurvegara.
Þessir atburðir á s! hausti
hafa orðið til þess að full-
trúar frá 92 stórum atvinnu-
mannafélögmn í Englandi komu
saman fýrir stuttu í London til
að ræða þessi vandamál sín,
og þá sérstaklega hvað gera
skuli til að auka ágæti enskra
knattspýrnumanna. Fyrst og
fremst snerust umræðurnar um
HM-keppnina í Sviss og þátt-
töku Breta í henni. Fulltrúarn-
ir höfðu líka til umræðu áætl-
anir sem voru miðaðar við
langa framtíð.
Þá ræddu þeir um að leika
deildaleikina við ljós, næsta
keppnistímabil. Umræður urðu
og um breytingar á íeikreglum.
á morgun. Farseðlar seldir á
mánudag.
með Skymasterflugvélum
yfir Atianzhafið
SUM ARÁÆTLUN
frá 1. apríl 1954 milli Reykjavíkur og eftirtaldra borga:
STAFANGUR HAMBORG
Frá: — mánud, — föstud. Krá: — mánud. — föstud.
Til. — miðvikud. — Til: — miðvikud. —
sunnud.
OSLO Eftir 27. maí:
Frá: — mánud. — föstud. Frá: — ménud. —
Til. — miðvikud. — fimmtud. — föstud.
sunnud. Til: — sunnud. — mið-
vikud. — iaugard.
KAUPMANNAIIÖFN NEW yORK
Frá: — mánud. — föstud. Frá. _ þriðjud. —
TU. — miðvikud. — _ íaugard.
sunnud. Tn _ mánud. — föstud.
GAUTABORG ***** 27-
eftir 27. maí Frá: ~ Þriðjud. föstud.
Frá: — fimmtud. laugard.
Til: — laugard. Tii: mánud.
fimmtud. — föstud.
I sumar verða flngvélar Loftleiða h.f. sex daga vikunnar
í Reykjavík fi anstur- eða vesturleið yllr Atlanzhaíið
Nýju fargjöldin:
aðia leiðina báðar leiðir
STAFANGUR ..................... kr. 1470,00 kr. 2646,00
ÓSLO .......................... kr. 1470,00 kr. 2646,00
KAUPMANNAHÖFN ................. kr. 1600,00 kr. 2880,00
GAUTABORG ................... kr. 1600,00 kr. 2880,00
HAMBORG ...................... kr. 1778,00 kr. 3201,00
KEW YORK ........................ kr. 2807,00 kr. 5053,00
! LOFTLEIÐIR
— sími 81440 —
h.f.
Danir telja að þessi starfsemi
í Grænlandi geti líka verið
mjög nauðsynleg og heppileg,
því þegar ekki sjáist snjór í
Danmörku sé alveg tilvalið að
láta skíðameistaramót Dan-
merkur fara fram á Grænlandi!
Landsflðkkaglím-
an annað kvöld
Landsflokkaglíman fer tfram
annað kvöld í íþróttahúsinu að
Hálogalandi og hefst kl. 20.30
— Keppt verður í 5 flokkum:
3 þyngdarflokkum, unglinga-
flokki og drengjaflokki. Þátt-
takendur eru 20 frá 5 félögum,
Ármanni, KR, UMFR, UMF
Keflavíkur og UMF Biskups-
tungna.
Bretar ræða
A
ÍÞRÓTTIR
RlTSTJÓRl. FRtMANN HELGASON
rænWinpr keppir í fyrsta sinn
Það vakti ekki litla athygli
í Svíþjóð er Danmörk sendi
fulltrúa á skíðagöngumót þar
í landi, en það var í Marianne-
lunds-gönguna í Smálöndum.
Svíar og raunar fleiri töldu að
Dönum mundi margt betur gef-
ið en skiðaganga. — Athyglin
minnkaði ekki er þeir fengu
að sjá aö þetta var enginn.
venjulegur Dani, heldur GTæn-
lendingur. Auðvitað varð hann
sá keppandinn sem mest var
fylgzt með og sæ.nsku blöðin
gerðu þátttöku hans mjög að
umtalsefni, ekki vegna þess
hvar hann varð í röðinni, en
hann varð nr. 22 af 25 kepp-
endum, heldur af því að það
var í fyrsta sinn sem Græn-
lendingur er fulltrúi Danmerk-
ur í alþjóðlegri íþróttakeppni.
Grænlendingur þessi heitir Lars
Chemnitz og er félagi í Skíða-
félagi KaupmEtnnahafnar. Hann
er kennari á heilsuhæli í Hol-
bæk en þar eru mörg græn-
lenzk börn. — Þess má líka
geta að hann keppti fyrir Dan-
mörk í Falun á HM-mótinu.
Nú er í ráði að láta Lars
Chemnitz taka að sér að skipu-
leggja skíðaíþróttina á Græn-
'anai þegar hann hefur lokið
kennslustörfum á hælinu. Hann
á líka að verða kennari og
þjálfari Grænlendinganna. Var
þátttaka hans því nokkurskon-
ar undirbúningur undir þetta
brautryðjendastarf í Græn-
landi. Da.nir eygja þarna mögu-
leika til að eignast göngumenn
sem geta staðið sig í alþjóð-
legum mótum. — Gamansamir
austur um laeid til Þórsbafnar
hinn 6. þ.m. Tekið á móti fiutn
ingi til Hornafjarðar, Djúpa-
vogs, Breiðdalsvíkur, SvÖðvar-
fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar-
fjarðár, Vopnafjarðar, Bakká-
f jarðar og Þórshafnar í dag og
•vestur um land til Akureyrar
•hinn 7. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi til áætlunarhafna vestan
Akureyrar á morgun og árdeg-
is á laugardag. Farseðlar seld-
ir árdegis á þriðjudag.
fer til Vestmannaeyja á morg-
im. Vörumóttaka daglega.