Þjóðviljinn - 06.04.1954, Blaðsíða 8
í) — ÞJÓÐVIí-JíNN — Þriðjudagur 6. apríl 1954
Auglýsing
nr. 6/1954 frá Iimflufmngsskrifsfofnnni.
Innflutningsskrifstofan hefur í samráði við rík-
isstjórnin ákveðið að veita gjaldeyi'is- og innflutn-
ingsleyfi fyrir takmarkaðri tölu bifreiða.
Gert er ráð fyrir aö vöriibifreiðir og bifreiða-
grindur vegna sérleyfisleiða verði fluttar inn frá
Ameríku eða E.P.U.-löndum. Kaup á sendiferöa-
bifreiöum veröa eftir því sem auðið er bundin við
Tékkóslóvakíu. Fólksbifreiðar til atvinnubifreiða-
stjóra veröa leyföar frá ísrael, U.S.A. og E.P.U.-
löndum, en kaup á 4—5 manna fólksbifreiðum til
annarra verða bundin við jafnvirðiskaup og E.P.U.
Gert er ráö fyrir úthlutun leyfa fyrir jeppabif-
reiðum og mun úthlutunarnefnd þeirra auglýsa
hvenær úthlutun fer fram. Umsóknir urn leyfi
fyrir öðrum bifreiðum sendast Innflutningsskrif-
stofunni. Umsóknarfrestur er til 20. þ. m.
Umsóknir ber að stíla á þar til gerð eyöublöð,
sem fást hér á skrifstofunni og hjá útibúum bank-
anna úti á landi. Umsóknir á öðrum eyðublöðum
verða ekki teknar til greina og þarf því að endur-
nýja umsóknir, sem áður hafa verið sendar í öðru
fonni. Hinsvegar má til frekari skýringa vísa til
vottoröa og upplýsinga er þeim fylgdu á sínum
tíma.
Reykjavík, 6. apríl 1954.
Innllufningsskriísioían.
Húsgagnavinnustofa
mín er flutt frá Laugaveg 73 að
Skólavörðustíg 26
Sími 6794.
Bergur Sturlaugssou
ji
ji
j*
Jr!
Jr!
Ji
j*
• J
3S
ji
Ji
Ji
j*
Ji
Ji
Ji
Ji
Ji
Ji
Jri
ji
Ji
Ji.
Ji
Ji
Ji
Ji
Jé.
Ji
Jd
Ji
Ji
Ji
ron
% ÍÞRÖTTIR
RÍTSTJÚRl. FRtMANN HELGASON
Sœnskt úrvals handknatt-
leikslið kemur hingað í maí
Samningar hafa tekizt um
það milli HKRR og sænska
liðsins Idrottsforeningen Kam-
raterne frá Kristiansstad í Svi-
þjóð að handknattleikslið fé-
Námskeið fyrir
knattspyrnu-
dómara
Dómarafélag Revkjavíkur
gengst fyrir námsskeiði fyrir
dómaráefni nú í þessari viku.
Er í ráði að það hefjist í dag.
Er fyrst og fremst gert ráð
fyrir að félögin í Reykjavík
sendi dómaraefni, en auk þess
hefur KRR boðið nærliggjandi
héruðum áð senda menn til
námskeiðsins.
Þess má líka geta að nám-
skeiðið er opið öðrum sem á-
huga hafa fyrir þri að taka
dómarapróf. Er ekki ólíklegt
að firmu þau sem haft hafa
keppni með sér undanfarin ár
vilji senda dómaraefni og á
þann hátt í framtíðinni hjálpa
sér sjálf í þe3su efni. Aðal-
kennari verður Karl Guðmunds
son íþróttakennari. Þeir sem
hugsa sér að taka þátt í nám-
skeiðunum geta snúið sér til
Karls Guðmundssonar eða for-
manns KRR Sigurðar Magnú's-
sonar. Me.nn skulu hvattir til
Framhald á II. síðu
sdeild
tekur á.móti sparifé félagsmanna tíl ávöxtunar.
InnláRsvextir eru háir
Afgreiðslutími alla virka daga frá
kl. 9—12 og 13—17 nema laugardaga
kl. 9 f.h. — kl. 13.
Iíaupfélag Reykjavíkur og
nágrennis
MÓTTAKA INNLÁNSFJÁR er auk þess á
þessum stöðum: Borgarhólsbraut 19, Kópavogi;
Langholtsveg 136; Þverveg 2, Skerjafirði;
Vegamótum Seltjarnamesi; Barmahlíð 4.
lagsins komi hingað 21. maí
og verði hér til 30. maí. A
féiagið að keppa hér 4 leiki.
Mun það keppa við úrval úr
Reykjavik og Islandsmeistar-
ana en önnur lið munu ekki á-
kveðin. Kappliösnefnd sem sér
um íþróttalegan undirbúning
ísl. keppendanna hefur verið
sett á laggirnar og eru í henni
Hannes Sigurðsson, Þórður Þor
kelsson og Magnús Georgs-
son, en séi’stök nefnd hefur
verið kjörin til að annast aðr-
ar móttökur.
Hefjast samæfingar fyrir al-
vöru á morgun; Þetta sænska
úð er eitt- bezta lið Svíþjóðar,
leikur í beztu deildinni og hef-
ur orðið Sviþjóðarmeistari. í
La?s Krogh sefurtvö
aorsk met í sundi
Norski sundmaðurinn Lars
Krogh setti nýlega tvö norsk
met. Annað í 400 m skriðsundi
á 4,56,4 mín. og bætti eldra
met sitt um 6/10 sek. Aðal-
keppinautur hans, Per Olsen,
var aðeins 1/10 sek. á eftir.
Hitt metið var á 100 m. flug-
Simdi sem hann synti á 1.10.0
mín. eldra metið átti hann líka
og var 1.10.3 mín. Met þessi
voru sett á móti, sern haldið
var til að velja sundmenn til
að koma fram fyrir Noregs-
hönd í unglingaðundmóti Norð-
urlanda í Borás en það fór
fram á sunnudag.
liði þess eru 3 eða 4 sem leikið
hafa í sænska landsliðkiu og
það í heimsmeistarakeppninni
í vetur.
Var sannarlega tími til kom-
inn að fá erlent handknattleiks
lið og ber að fagna því að svo
gott lið hefur fengizt. Af slíku
liði er mest að læra.
Nýít met í lasig-
stökki án atrennu
Um helgina fór fram meist-
aramót Islands í frjálsíþrótt-
um innanhúss. Við það tæki-
færi setti Guðmundur Valdi-
marsson nýtt isl. met í lang-
stökki án atrennu. Daníel
HaUdórsson gat ekki tekið
þátt í móti þessu yegna las-
leika en hann hefur tekið mikl-
um framförum i vetur í stökk-
unum.
Urslit urðu þessi:
Langstökk án atreimu:
m.
1. Guðmundur Vald. KR 3.17
2. Torfi Bryng. KR 3.07
3. Guðjón Guðm. Á 3.06
4. Vilhjálmur Ólafsson ÍR 3.06.
Hástökk án atrennu:
m.
1. Torfi Bryngeirss. KR 1.45
2. Hörður Haraldsson Á 1.45
3. Þorsteinn Löve KR 1.45
Kúluvarp:
m.
1. Gunnar Huseby KR 14.62
2. Friðrik Guðm. KR 13.78
3. Guðm. Hermannss. KR 13.14
4. Árm. J. Láruss IJMFR 12.71.
ÚR SKÝRSLU ÍBR
Ársþingi ÍBR er nýlega lokið.
Þing þetta er næ3t stærsta
samkoma íþróttamanna í landi
þessu sem haldin er árlega. Að
bandalaginu standa fleiri og
stærri félög en- nokkru öðru
héraðssambandi. Skýrsta sú,
sem lögð er fram á þingi iBR
hefur því tölaverðan fróðleik
að flytja um gang helztu mála
á sambandssvæðunum. ímis-
legt á erindi til fleiri en þeirra
sem þingið sóttu.
1 skýrslunni segir að bæjar-
stjórn Reykjavíkur hafi á sið-
asta ári veitt 370 þús. krónur
til íþróttahreyfingarinnar og
skiptist framlagið í kennslu-
styrki sem 18 félög fengu,
rekstur íþróttavalla sem þrjú
félög fengu, skíðastyrki sem
fóru til félaga og íþróttasvæða
og félagsheimila sem 6 félög
íengu. Hæsta styrki samtals
fengu: KR 116.000 ltr., UMFR
42.400 kr., Ármann 42.500 kr.
Valur 38.500 kr., Fram 17.000
kr., ÍR 15.000 kr. og Vik-
ingur 10.000 krónur. Önnur
félög fengu lægri styrki. —
Er styrkur þessi mikil h-jálp
og skilningur á því áhuga-
mannastarfi sem framkvæmt er
i félögunum. Það er líka
skemmtilegt til þess að vita að
bæjarfulltrúar, hvar sem þeir í
flokki standa, eru sammála um
þetta atriði og áð pólitískri tog
streitu er ekki blandað i þessi
mál. íþróttahreyfingunni er því
lítill greiði gerður með þvr að
pólitísk peð sem framarlega
standa í íþróttahreyfingunni
skuli nota þessar styrkveit-
ingar bæjarstjórnar Reykja-
vikur sem fjaðrir í eigin hatta
og dilla um leið ákveðnum póli-
tískum flokki. 1 þessu liggur
háski sem allir verða að vinna
gegn.
I framangreindum styrkjum
eru innifaldir styrkir frá stjórn
íþróttasvæðanna í Reykjavík
samtals 45 þús. krónur og er
allur styrkurinn því 415 þús-
imdir. Stjórn Iþróttasvæðanna
hefur árin 1947 til 1953 greitt
samtals 255.000 kr. til hinna
ýmsu íþróttasvæða. Hefur
styrkur þessi skipzt þatmig:
KR 101.700 kr. — Valur 56.800
kr. — Fram 44.000 kr. Ármann
42.500 kr. UMPR 6000 kr. og
Víkingur 40C0 kr. Til valla
þeirra sem bærinn sér um hafa
farið síðan 1946 alls kr.
2.485.386.31 sem skiptist á milli
þessara valla: Melavöllur: kr.
L636.222.95 — Fálkagötuvöll-
ur kr. 198,917.37 — Egilsgötu-
völlur kr. 107.737.30 — Vatns-
mýrarvöllur kr. 146.740.49 —
Vesturgötuvöllur kr. 33.018.21.
Til Háskólavallar hafa farið á
sama tíma 95,905.51 kr.
(Mrfra).