Þjóðviljinn - 06.04.1954, Side 9
Þriðjudagur 6. apríl 1954 — ÞJÖÐVIUINN — (9
ÞJÓDLEÍKHtíSlD
Sinfóníuhljómsveitin
í kvöld kl. 21.
Piltur og stúlka
Sýning miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Sími 8-2345, tvær
línur.
Sími 1544
Glöð er vor æska!
(Belles og their Toes)
Bráðskemmtileg amerísk gam-
anmynd, (litmynd) um æsku
og lífsgleði. Einskonar fram-
hald hinnar frægu myndar,
„Bágt á ég með börnin 12“,
en þó alveg sjálfstæð mynd.
Þetta er virkilega mynd fyrir
alla. Aðalhlutverk: Jeanne
Crain, Myrna Loy, Derba
Paget, Jeffery Hunter — og
svo allir krakkarnir.
Aukamynd kl. 5, 7 og 9:
Frá íslendingabyggðum i
Kanada.
Fróðleg litmynd um líf og
störf landa vorra vestan hafs.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMIA m
1475
Á skeiðvellinum
(A Day at the Races)
Amerísk söngva- og gaman-
mynd frá Metro Goldwyn
Mayer, — einhver skemmti-
legasta mynd skopleikáranna
frægu: Marx Brothers.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 81936
Heitt brenna
æskuástir
(För min heta ungdoms skull)
Afburða góð, ný sænsk
stórmynd um vandamál sésk-
urnar. Hefur alls staðar vak-
ið geysiathygli og fengið ein-
róma dóma sem ein af beztu
myndum Svía. Þessa mynd
ættu allir að sjá. — Maj-Britt
Nilsson, Folke Sundqulst.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 6485
Þú ert ástin mín ein
(Just for you)
Bráðskemmtileg ný amerísk
söngva og músikmynd í eðli-
legum litum.
Aðalhlutverk: Bing Crosby,
Jane Wyman,
Ethel Barrymore.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siml 1384
DALLAS
Mjög spennandi og viðburða-
rík ný amerísk kvikmynd í
eðlilegum litum.
Aðalhlutverk: Gary Cooper,
Ruth Roman, Steve Cochran,
Reymond Massey.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hans og Pétur
í kvenna-
hljómsveitinni
(Fanfaren der Liebe)
Vinsælasta gamanmynd, sem
hér hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk:
Dieter Borche, Inge Egger.
■ Sýnd kl. 5.
— Trípólibíó—
Simi 1182
Fjórir grímumenn
(Kansas City Confidential)
Afar spennandi, ný, amerísk
sakamálamynd, byggð á sönn-
um viðburðum, og fjallar um
eitt stærsta rán, er framið
hefur verið í Bandaríkjunum
á þessari öld. Óhætt mun að
fullyrða, að þessi mynd sé
einhver ailra bezta sakamála-
mynd, er nokkru sinni hefur
verið sýnd hér á landi.
Aðalhlutverk:
John Payne, Coleen Cray,
Preston Foster.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Simi 6444
Kvenholli skip-
stjórinn
(The Captains Paradise)
Bráðskemmtileg og listavel
leikin ensk gamanmynd, sem
hefur vakið mikla athygli hér,
eins og alls staðar sem hún
hefur verið sýnd. — Alec
Guinnes.
-* Sýnd kl. 7 og 9.
Eyðimerkur-
haukurinn
(The Desert Hawk)
Afar spennandi og fjörug
amerísk ævintýramynd í lit-
um. Richard Greene, Yvonne
de Carlo.
Sýnd kl. 5.
Fjölbreytt árval af ateln- >
hrlngnm. — Póstsendnm.
HAFNARFIRÐI
T V
iB •l'T^
Simi 9184
Unaðsómar
Heillandi fögur mynd í
eðlilegum litum um ævi
Chopins. — Aðalhlutverk:
Paul Muni, Merle Oberon,
Cornel Wilde.
Sýnd kl. 9.
Afl og ofsi
Spennandi og vel leikin
amerísk kvikmynd.
Sýnd kl. 7.
\:m
>LEj
TOYiQAy;
Frænka
Charleys
Gamanleikur í 3 þáttum eftir
Brendon Thomas.
Leikstjóri: Einar Pálsson.
Þýðandi: Lárus Sigurbjörns-
son.
Frumsýning miðvikudag 7.
apríl kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin kl.
4—7 í dag. Sími 3191.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30. Simi 6434.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Síml 5113.
Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgl-
daga fré kL 9.00—20.00.
Lögfræðingarí
Aki Jakobsson og Krlstján
Eiríksson, Laugavegi 27. 1.
hæð. — Sími 1453.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvélaviðgerðir
Sylgja,
Laufásveg 19, sími 2656.
Heimasími: 82035.
Otvarpsviðgerðir
Kadíó, Veltusundl X.
Sími 80300.
Ljósmyndastofa
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Ragnar ölafsson,
hæstaréttarlögmaður og Iðg-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Hreinsum nú
og pressum föt yðar með
stuttum fyrirvara. Áherzla
lögð á vandaða vinnu. —
Fatapressa KRON,
Hverfisgötu 78, sími 1098, og
Borgarholtsbraut 29. Fatamót-
taka einnlg á Grettisgötu 3.
Kmip-Sahs
Munið Kaffisöluna
1 Hafnarstrætl 16.
Húseigendur
Skreytið lóðir yðar með
skrautgirðingum frá Þorsteini
Löve, múrara, síml 7734, frá
kL 7—8.
Steinhringa
ög fleira úr gulli smíða ég
eftir pöntunum. — Aðalbjörn
Pétursson, gullsmiður, Ný-
lendugötu 19 B. — Sími 6809.
SVEFNSÓFM
með gúmmísætum, litlir í meðíörum og end-
ingargóðir. Fjölbreytt úrval af áklæði. Pant-
anir afgreiddar með stuttum fyrirvara.
Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar
Laugaveg 166.
Hef opnað
lækxiingastofu
í Lækjargötu 6B, Reykjavík.
Viðtalstími M. 1—3 og eftir samkorr.mlagi.
Sími 82995.
Björn Guðbrandsson, læknir.
Sérgrein: Barnasjúkdómar.
(10 hjóla
G.M.C.-vörubíll
^með spili, gálga og vélsturt-
íum til sýnis og sölu eftir)
(kl. 18 að Krossamýrarblett ,
15 (við Vesturlandsveg,
Reykjavík).
Félagslíf
Knattspyrnudóm-
arafélag Reykja-
víkur
efnir til dómaranámskeiðs
fyrir dómaraefni. Námskeið-
ið hefst n. k. föstudag kl. 8.15.
Væntanlegir þátttakendur
gefi sig fram við Sigurð
Magnússon, formann K.R.R.
og kennarann, Karl Guð-
mundsson.
Dvalarheimili aldr-
aðra sjómanna
Minningarspjöldln fást hjá:
Veiðarfæraverzlunlnnl Verð-
andl, simi 3786; Sjómannafé-
lagi ReykjavCkur, sími 1915;
TóbaksverzL Boston, Laugaveg
8, síml 3383; Bókaverzluntnni
Fróðá, Leifsgata 4, siml 2037;
Verzlunlnni Laugatelgur Lauga
teig 24, simi 81666; Ólafi Jó-
hannssynL Sogabletti 15, sími
3096; Nesbúðinni, Nesveg 39.
I Hafnarfirðl: Bókaverzlun
V. Long, síml 9288-_____
Rafmagnseldavél
lítið notuð, til sölu á Borgar-
holtsbraut 9. Kópavogi.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstrætl 16.
'SL
Teak-útihurðir
með karmi. Einnig
eldhúsinnréttingar.
y.nns'iM/in'j'i
Mjölnisholti 10, sími 2001.
Stofuskápar
Húsgagnaverzl. Þórsgötu 1.
Munið
Vesturbæjarbúðina
Framnesveg 19, sími 82250
680 kr. fyrir 11 rétta
Vegna líklegra úrslita í leikj-
unum á laugardag komu fram 3
seðlar með 11 réttum, og komu
680 kr. fyrir 2 þeirra, sem voru
með 27 raða kerfum, og 562 kr.
fyrir þann þriðja sem var með
12 röðum í kerfi.
Vegna þess hve liðið er á leik-
tímabilið, eru línurnar teknar að
skírast mjög í keppninni, og á
það sinn þátt í að úrslit eru ekki
eins ólíkleg og oft áður. Til þess
að auðvelda þátttakendum ágizk-
unina, verður staðan í deilda-
keppninni birt á bakhlið get-
raunaseðilsins meðan enska
keppnin stendur yfir.
Vinningar skiptust þannig:
1. vinningur 326 kr. fyrir 11
rétta (3).
2. vinningur 59 kr. fyrir 10
rétta (33).
TIL
LIGGUB LEIÐIN
um
Sigfús Sigurhjartarson
Minningarkortin ern til
sölu í skrifstofa Sósíalista-
flokksins, Þórsgötu 1; af-
greiðslú Þjóðviljans; Bóka
búð Kron; Bókabúð Máls
og menningar, Skólavörðn-
stig 21; og í Bókaverzlun
Þorvaldar Bjarnasonar I ';
Hafnarfirði "j
r*-