Þjóðviljinn - 25.04.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.04.1954, Blaðsíða 2
V'\n\-nr \ v \\ i 2) ÞJÓÐYILJINN Sunnudagur 25, april 1954 JL I dagr er sunnudagurlmi 25. ^ aprfl. Markús guðspjaUa- maður. — 115 dagur ársins. — GansrdaRurlnn eini mikli. — Túagi í hásuðri kl. 5.58. — Ár- degisháriæði klukkan 10.51. Síðdeg- isháflæði klukkan 22.39. Kl. 9:30 Morgun- útvarp. 10:10 Veð- urfrégnir. 11:00 Morguntónleikar <pl.): a) Kvartett í A-dúr (K464) eft- ir Mozart. b) Kvintett í Es-dúr fyrir p’anó og blásturshljóðfæri op. 16 eftir Beethoven. 12:10 Há- dqo'rsúífvarp. 13:15 Erindi: Is- lenzk skóla- og uppeldismá’; I: Barnafræðsla (Jónas Jónsson skólastjóri). 14:00 Messa í Laugar- neskirkju, í tilefni af landsþingi SVEl (Sr. Sigurður Stefánsson á Möðruvölium prédikar; sr. Garðar Svavarsson þjónar fyrir altari. 15:15 MiðdegistórJieikar (pl.): a) Píanókonsert í F-dúr eftir Ger- shwin. b) Grand Canyon, svíta eftir Ferde Grofé. 16:15 Fréttaút- varp til Isiendinga erlendis. 16:30 Veðurfregnir. 18:30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen): a) Upp'.estrar og tón’eikar. b) Fó'k- ið á Steinshóli. 19:25 Veðurfregn- ir. 19:30 Tónleilcar. 19:45 Auglýs- ingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Kór- söngur: Þjóðleikhúskórinn syng- ur lagasyrpu úr óperettunni Nótt í Feneyjum eftir Johann Strauss. Stjórnandi og undirleikari: dr. Victor Urbancic. Einsöngvarar: Hanna Helgadóttir, Inga Sigurðar- dóttir, Guðmundur H. Jónsson og Steinar Þorfinnsson. 20:40 Erindi: Jón Þorkelsson og Thorkil'.ii-sjóð- urinn (EgMl Hallgrímsson kenn- ari). 21:10 Tón eikar (pl.): L’Ar- lesienne; svíta eftir Bizet, (Sin- fóníuhljómsveitin í Phiiadelphiu leikur; Stokowsky stjórnar). 21:35 Upplestur: Samvizkan góða, smá- saga eftir Aiexander Kiel’and, í þýðingu Berteis X>orleifssonar (Frú Ragnhildur Ásgeirsdóttir les), 22:00 Fréttir og veðurfregnir og síðan danslög af pliötum til k'ukkan 23:30. íltvarpið á morgun Kl. 8:00 Morgunútvarp. 10:10 Veð- urfr. 12:10 Hádegisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. 16:30 Veðurfr. 18:00 Islenzkukennsla I. fl. 18:30 Þýzkukennsía II. fl. 19:00 Skák- þáttur (Guðmundur Arn’augsson). 19:25 Veðurfr. 19:30 Tónleikar. 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Útvarpshljómsveitin: a) lt- öisk alþýðulög. b) Tveir valsar eftir Fuchs. 20:40 Um daginn og veginn (Hannes PáKsson frá Und- irfel’i). 21:00 Einsöngur: Daníel Þórhallsson syngur; Weisshappel aðstoðar. 21:20 Erindi: Úr heimi flugsins; I: Fimmlíu ára þróun (Jón N. Pálsson flugvé’askoðun armaður). 21:45 Hæstaréttarmál. 22:00 Fréttir og veðurfr. 22:10 Út varpssagan: Nazareinn eftir Sho- lem Asch; II. (Magnús Joehums- eon póstmeistari). 22:35 Dans- og dægurlög: Erni Bieler og Rudi Hofstetter syngja (pl.) til 23:00. Læknavarðstofan er í Austurbæjarbarnaskólanum, sími 5030. Fermingar i dag óháði fríkirkjusöfnuðurinn Ferming í Háskólakapellunni kl. 2 e.h. Sr. Emil Björnsson. Drengir: Björn Jútíusson, Þverholti 18K Guöbjörn Móses Pétursson, Fáikagötu 9A Ragnar Ásgeir Sumarliðason, Hverfisgötu 104A Stura Einarsson, Lönguhlíð 13 Stúlkur: Borghildur Kristín Skarphéðins- dóttir, Barónsstíg 16 Guðrún Ásbjörg Magnúsdóttir, Vatnsstíg 12 Hanna Hannesdóttir, Hamra- hlið 7 He’ga Sigríður Pálmadóttir, Lönguhlíð 21 Ingibjörg Guðjónsdóttir, Jaðri við Sundlaugaveg Magna Magdalena Baldursdóttir, Miklubraut 16 Sigrún Axelsdóttir, Langholts- veg 206 Theódóra Guðiaug Emf,sdóttir Hjallaveg 37 Þórdís Sigurðardóttir, Berg- staðastræti 55 Þórunn Jónsdóttir, Grensásveg 45 Nesprestakall Ferming í Frikirkjunni í dag kl. 11 árdegis. Sr. Jón Thorarensen. Drengir Birgir Antonsson, Kolbeinsstöðum, Sefltjarnarnesi Björn Bragi Magnússon, Hring- braut 37 Finnbogi Finnbogason, Grund, Seltjarnarnesi Grétar Róbert Haraldsson, Eiríks- götu 11 Prentarar Munið fundinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í dag kí. 1:30 e.h. Millilandaflug- vé! Loftleiða er væntanleg til R- víkur kl. 10 ár- degis i dag frá New York. Géft er ráð fyrir að flugvéiin fari héðan ti’ Stafangurs, Os’óar, Kaupmannahafnar og Hamborgar á hádegi. Flugvélin kemur hing- að annaðkvöld kl. 18:30 á leið til Bandaríkjanna frá meginlandi Evrópu. Æfing í dag kl. 3:30 (ekki 1:30 eins og venjuiega) að Vega- mótastíg 4. Kvenfélag Kópavogshrepps heldur fund í barnaskólanum mánudaginn 26. april. — Stjórnin. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Helgidagslæknir er Gísli Ólafsson, Miðtúni 90, sími 3195. Heiðar Steinþór Valdimarsson, Sörlaskjóli 50 Jóhann Eriendsson. GrenimeJ 6 Jón Oddsson, Grenimel 25 Kristinn Valgeir Magnússon, Borgargerði 12 Kristján Frímann Tryggvason, Grenimel 26 Páll Jakob Jónsson, Shellvegi 4 Sigfús Bjarnason, Birkimel 6B Valur Guðmundur Sigurbergsson, Víðimel 21 Va’ur Páll Þórðarson, Kapla- skjólsvegi 11 Þórólfur Beck, Lágholtsvegi 6 Stúlkur Al’a Ólöf Óskarsdóttir, Þverv. 34 Ágústa Ósk Guðbjartsdöttir, Hringbraut 113 Áshildur Esther Danielsdóttir, Tómasarhaga 9 Áslaug Sverrisdóttir, Grenimel 16 Björg Þorsteinsdóttir, Faxaskj. 16 Edda Einarsdóttir, Skálho ti Guðbjörg Guðmundsdóttir Kolka, Sindra v. Nesveg Guðrún Esther Árnadóttir, Val- húsi Seltjarnarnesi Hálla Valrós Jónsdóttir, Haga- mel 8 Hjördís Guðmundsdóttir, Lág- ho’tsvegi 9 Hlíf Leifsdóttir Sörlaskjóli 28 Hólmfríður Þorgerður Aða’steins- dóttir, Nesi, Seltjarnarnesi Jóhanna Guðrún Halldórsdóttir, Hringbraut 83 Jóhanna Jónasdóttir, Ljósvalla- götu 16 Jóhanna Lovísa Oddgeirsdóttir, Grenimel 16 Karðlína Thorarensen, Vesturg 69 Kirstin Guðríður Lárusdóttir, Tómasarhaga 12 Kristín Tómasdóttir, Víðimel 29 Kristrún Bjarney Hálfdánardóttir, Fálkagötu 25 Lára Sesselja Hansdóttir, Nesv. 51 Lovísa Ágústsdóttir, Hagamel 20 Ólöf Sylvía MagnúsdóttÍJ', Víðimel 48 Ragnhildur Hjaltested, Reyni- mel 44 Sigríður Ólöf Markan, Baugsv. 32 Sigurveg Sveinsdóttir, Greni- mdl 1 Unnur Þoivaldsdóttii-, Bárug. 38 Þórunn Hanna Jú'dusdóttir, Bræðraborgarstíg 26 Dómkirkjan Ferming í dag kl. 11 f.h. Sr. Óskar J. Þorláksson. Drenglr: Ásgeir Jónsson, Melgerði 26 Axe’ Stefán Axelsson, Hringbr. 52 Bjarni Hörður Anshes, Þorfinns- götu 14 Björn Haraldur Sveinsson Ránargötu 31 Eggert Ólafsson, Ránargötu 1A Erlendur Helgason, Selbúðum 5 Gísli Finnbogi G uðm u nd ss o n, Öldugötu 57 Guðjón Þórir Þorvaldsson, Urðarstíg 13 Guðmundur Reynir Jónsson, Brunnstíg 7 Gunnlaugur Pétur Helgason Smáragötu 11 Ingolf Jóns Petersen, Njálsg. 4 Ragnar Jóhann Guðjónsson, Bræðraborgarstig 55 Sigurður Angantýsson, Miðstr. 4 Sigurður Hafsteinn, Smáragötu 5 Úlfar Sveinbjörnsson, Óðinsg. 2 Tómas Gísli GuðmundSson, Bankastræti 14B Þorsteinn Kjartansson, Brekku- stíg 9 Stúlkur: Aðalheiður Katrín Hafliðadóttir, Skipho’ti 20 Anna María Einarsdóttir, Vatns- stíg 10 Anna Vigdís Ólafsdóttir, Rauðar- árstíg 9 ÁgúrD. Högnadóttir, Vesturg. 20 Áslaug Þorbjörg J. Ottesen, Vatnsstíg 10B Bjarndís Ásgeirsdóttir, Suð- urlandsbraut 11 Edda Isafold Jónsdóttir, Ásvalla- götu 39 Guðbjörg Jóna Magnúsdóttir, Frakkastíg 22 Guðlaug Sigurðaidóttir, Engi- hlíð 8 Guðrún Aðalheiður Aðaflsteins- dóttir, Fischersundi 1 Guðrún Lára Ásgeirsdóttir, Sól- vallagötu 23 Guðrún Lára Bergsveinsdóttir, Ránargötu 20 Elísabet Eugenie Weisshappel, Laufásvegi 54 Gunnlaug Sveriisdóttir, Ránar- götu 44 Ingibjörg Ólafsdóttir, Tómasar- haga 46 Jónína Ágústa Bjarnadóttir, Mik’ubraut 26 Jóhanna Sigurbjörg Borgþórs- dóttir, Barmahlíð 16 Kristjana Halldóra Möller, Ing- ólfsstræti 10 . Kristín Guðlaug Andrésdóttir, Skeggjagötu 25 Kristín María Þorvafldsdóttir, Hcflmagarði 12 Lilja Jóhanna Gunnarsdóttir, Fjöinisvegi 15 Margrét Elísabet Arnórsson, Njá’.sgötu 49 Margrét G. Thorlacius, Ránar- götu 33 María Frímannsdóttir, Hæðáir- garði 30 Rúna Gísladóttir, Lækjargötu 14B Sigríður Sigurðardóttir, Hávalla- götu 7 Sigrún Ó'afsdóttir, Ránargötu 1 Unnur Skúiadóttir, Bakkastíg 1 Þóra Camilla Óskarsdóttir, Laugavegi 40A Fríkirkjan. Ferming í dag kl. 2. e. h. — Sr. Þorsteinn Björnsson. Drengir. Eggert Sigurðsson, Stórholti 17 Eiríkur Árnason, Smyrilsvegi 24 Hörður B. Hlöðversson, Mána- götu 10 Jóhann B. Hejmannsson, Barma- hlíð 51. Jóhann I. Einarsson, Eiríksg. 33. Jónas Guðmundsson, Vesturg. 25 Jón Ólafsson, Grjótagötu 12 Framhald a 3. síðu. °Trá héífiinni Eimskip Brúarfoss fór frá Hull 23. þm til Reykjavíkur. Dettifoss, Vigs- ness og Skern eru í Reykjavík. Fjallfoss fór frá Reykjavík 20. þm til vestur- og norðurlandsins. Goðafoss fór fiá. New Yörk 17. þm til Reykjavíkur. GuTfoss fór frá Leith í gær til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss er í Ventspils. Reykjafoss fór frá Hull 23. þm til Bremen og Hamborgar. Sel- foss er í Reykjavík. Tröllafoss er i New York. Tungufoss fór frá Antverpen 23. þm til Reykja- víkur. Katla fór frá Reykjavík 21. þin til Iíamborgar og Ant- verpen. Skipadclld SIS: Hvassafcll kemur væntanlega til Fáskrúösf j.i rðar á morgun með sement frá Rostosk. Arnarfell átti að fara frá Corgarnesi í gær- kvöldi. Jökulfelll kom til Leith í gærkvötdt fdá Rot^.. ":a:n, fer þaðan í dag áleiðis til Rvíkur. Dísarfe'l er í Rvík. Bláfell er í Gautaborg. Litlafell kom til Hval- fjarðar í gærkvö’di, fer þaðan í dag áleiðis tifl Keflavíkur. Kvennadeild SVFI hdidur afmælisfund sinn annað kvöld kl. 8 i Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar verður upplestur, '■eik’páttur, einsöngur, gamanvísur og dans. — Aðgöngumiðar eru af- hentir í verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur. Krossgáta nr. 351. f. 1 i V b’ <0 7 6 3 /O n a ‘3 'V >S >k >} >8 >9 lo Lárétt: 1 kaffibrauðið 7 tónn 8 tanga 9 gælunafn 11 sprengiefni 12 skst. 14 sérhflj. 15 gamalt tima- rit 17 fangamark 18 h’jóma 20 verzlunarstaður Lóðrétt: 1 nafn 2 leit I bók 3 greinir 4 veiðarfæri 5 dráttardýr 6 karlmannanafn 10 Islandsmeist- arar í knattspyrnu 13 skapaði 15 egg 16 umdæmi 17 keyrði 19 sér- hlj. Lausn á nr. 350 Lárétt: 1 sumar 4 há 5 ,ók 7 err 9 lof 10 enn 11 arf 13 af 15 ha! 16 álfur Lóðrétt: 1 sá 2 mór 3 ró 4 hella 6 kanna 7 efa 8 ref 12 ráf 14 fá 15 hr. Morguninn eftir íeiddi Ugluspegill próf- astinn niður í kirkjuna og sýndi honum leifarnar af dýrlingunum og af matnHhn og sagði: Göfugi prófastur, það hrökk ekki til sem þér gerðuð — þeir hafa borð- að matinn samt. Guð í himninum, hrópaði prófasturinn upp yfir sig, ég kæri þetta til páfans. — Já, eagði Ugluspegill, en hinn daginn verður skrúðgangan, og þegar fólkið sér hinar limlestu líkneskjur mun það kæra yður um helgispjöli. Hvað á ég eiginlega að gera? spurði próf- asturinn í örvæntingu. Ugfluspegill lét sem hann grundaði málið djúpt. Síðan sagði hann: Tigni prestur, við verðum að beita saklausu bragði. Við límum skegg á Pompilíus, svo hann liti virðulega út. 822. dagur. . Svo setjum við á hann mítur, fáum hon- um bagal og klæðum hann helgiskikkjunni og skipum honum að standa eins og drang- ur á fótstalll sínum. Fólk mun þá ekki þekkja hann frá hinni brotnu líkneskju Marteins helga. Sunruidag-ur 25. april 1954 — ÞJÓÐVILJINN (3 Hver er dómsmálcnráðherra yfir Kellavík? Er þa<5 Krisfinn GuSmundsson - eða á undirlœgfuháífur Bjarna Benedikfssonar að rikja þar endalausf? Rannsókninni í árásarmálinu á Keflavíkurflugvelli viröist miöa hægt áfram. Árás bandarískra hernáms- manna á 3 íslenzka lögregluþjóna aö starí'i á Keflavík- urflugvelli aöfaranótt 18. þ.m. hefur enn á ný beint at- hygli íslendinga aö smán hernámsins og minnt mjög ó- notalega á hin fögru fyrirheit Framsóknarflokksins um aö hreinsaö skyldi til í bandaríska spiilingarbælinu þar. Islenzku lögreghtmennirnir aö nú skyldi tekinn upp nýr þrír voru að gegna skyldustarfi háttur á Keflavíkurflugvelli og þegar hópur ölvaðra hernáms- manna réðst á þá með flöskur að bareflum og var talin miki! heppni að lögreglumennirnir skyldu sleppa með skrámur og lieilahristing. Hinhverji r árása rmannanna í liahli. Þjóðviljanum barst í gær til- kynning fi’á dómsmálaráðu- Heytinu um að árásaimál þett.a hafi ,nú verið tekið til rar.n- sóknan ,,af. hálfu íslenzkra og bandarískra lögregluyfirvaida Þjóðviljinn fékk þær upplýs- ingar hjá fulitrúa lcgregiu- stjórans á Keflavikurflugvelii að einhverjir bandarísku árás- armatinanna væru nú í haldi á flugvellinum. Margir peirra. sem að árásimii stóðu munu þó ,,ó- fundnir“ enn!! Herraþjóðin geymir sína menn! Svo mildl er hinsvegar eymd ísl. ríkisstjóniarinnar að hún hafur orðió að fá lánað hús- næði lijá heniámsliðinu til þess að geyma þá árásarmenn í sem teknir hafa verið. íslenzka lög- reglán á Keflavíkurf lugvelii hefur engin umráð yfir hús- næði til að gevma slíka af- brotamenn í. Sjálf er hún látin hafa. braggagarm til aðseturs! I’rautsókn átti nóg af fyrirheitum. Árás þessi hefur minnt ó- notalega á öll hin fögru fyrir- heit Framsóknarflokksins um hafi við rök að styðjast. í fóísjmr meisiarans. Ke f lanku rmá la ráðhe rra Framsoknarflokksins hefur nú í þrjá mánuði vandlega leynt fyrir þjóð sinni öilu sem varð- ar hina svokö'.luðu „emlurskoð- un“ hernámssámningsins, sem haiin var þegar að bæjarstjórn Svo viröist sem undir- lmgjustefna Bjarna JBehe- diktssonar sé enn ríkjandi. Því er sio kornið að rnenn spyrja: Hver cr dómsmáSa- ráðherra yfir Keflavík? Er það dr. Kristinn Guðmunds- eoa eða cr það <iómsraákiráð- herra landsins, Bjarni Bene- diktsson ? sagt npp Þetta er vistarveran sem ríkisstjórnin lœtur íslenzku lögregluna á Keflavíkurflug- velli hafst viö i. Öll sjómánnafélög landsins sem sildveiðisamiiingii hafa hafa nú sagt Jieim upp áð und- ansltíldu Sjómanuafél. Jöíni í Vestmannaeyjum. Ganga samn- ingar úr gildi I. júní nk. Féiögin munu hafa gengið að fullu frá kröfum sínum og eiga samningaumleitanir að hefjast á næstunni. Stefna fé- lögin að því að gerður verði heildarsamningur um kjörin á síldveiðunu’m. Kröfurnar mið- ast í aðalatriðum við samræm- ingu við kjörin sem í gildi eru hjá Jöt.ni í Vestmannaeyj- um, en þau eru bezt á land- inu. nDímhsmn’' í gær hófst upplestrarleyfi sjöttu bekkinga Menntaskólans í Reykjavík, þeirra sem taka stúdentspróí í vor. Að vanda fylgdu „dimissioH“ söngur og gleðskapur, húrrahróp og mikill hávaði. Upplestrarleyfið stendur yfir í nokkrar vikur, en prófin munu hefjast siðast í maí. hernámsliðinu kenmt að bera' arkosningum lokmim. Ilefur viröingu l’yrir íslenzkum lögum. Framsóknarflokkurinn lagði með pomp og prakt til sérstak- an „Keflavíkurmálaráðherra" — og þar viö situr. Margir gerðu sér vonir um brejfingu til batnaðar. Þær voiiir hafa brugðist herfilega. Hvað hefur veríð gert í eiturlyf jamálinu ? Eiturlyfjanautnir og alls- konar spijling fylgir Bandarikja mönnum hvarvetria eins og skugginn og mun Keflavikur- flugvöllur vart Jiafa fariö vár- hluta af þeirri fylgju. Menn spyrja hvað Keflavík- urmálaráðlierra Frarasóknar- flokksins hafi gort til að fá upp lýst að live miklu lej'ti hinn sterki grunur um að hemáms- liðið útbreiði eiturlyfjanáútnir hann þar dyggilega fetað í fót- spor fyrirreniuira sins, biugó- spiiarans Bjarna Benediliis- sonar. Það er eitítí vitað að ráð- lierra Framsókaar liafi neitt hafzt að í eiturlyfjaniáiinu. ög Keflai'íkurn’.álaráðherra Framsóknar hefur síður en svo kennt hemámsliðinu að hera virðingu fyrij. ífilénzkuai lögum og rétti íslendmga. liísakkunnrii SVEITAKEPPM I BliIDGE 5 og síðasta umferð verður spiluð í dag kl. 1.15 að Þiug- holtsstræti 27 2. hæð. Mætið vel og stundvislega. Skenmiauelndin. FERMING I DAG Framhald aí 2. siðu. Ólafur Þ. Sæmundsson, Sjafnar- götu 2 Óskar G. Óskarsson, Garðar- stræti 43. Rúdólf K. Kristinsson, Barma- hlíð 8. Sigurður Á. Hermantisson, Hólm- garði 30 Sigursteinn Hermannss.. Barma- hlíð 51 Stefán V. Skaftason, Berg. 17 Sævar Kjartansson. Vífilsg. 2 Viðar Óskarsson, Laugarn.v. 78 Vilhjálmur Ásmundsson, Máva- lijíð 28 Þórður Óskarsson, Sörlaskj. 90 • Þórður G. Sæmundss. Skipas. 26 Þorkell Jónsson, Grenimel 8- Stúlkur: Ása I. Guðm. Laugateigi 19 Ásdís Halldórsdóttir, Barónsst. 78 Bjprg Guðnadóttir, Þórsg. 15. Elisabet Þ. Þorgeirsdóttir, Fram- nesvegi 8 Greta Árnadóttir, Smyrilsv. 24 Helga Magnúsdóttir, Hjailav. 62 Helga Sigurðardóttir, Hofv.g. 20 Hráínhildur Júliusdóttir, Kamp Knox A, 2. Inge Lydia Jónsson, Meðalh. 15 Katrín S. Sigurbjörnsdóttir, Stór- holti 12 Kristjana Magnúsd. Ránarg'. 46 Magnea Steinunn Jóhannesdótt- ir, Árbæjarbletti 68 Sigriður A. Valdimarsdóttir, Freyjugötu 46 Vigdís Baldursdóttir, Klappar- stig' 37. t Hallgrímskirkja. Ferming í dag kl. 2. — Séra Jakob' Jónsson, Drengir: Guðlaugur Ingimundars. Lauga- vegi 47 Guðmundur Davíðsson, Lauga- vegi 69 Gylfi Eyjólfsson, Njálsgötu 82. Gylfi Kristjánsson Thorlacíus, Bólstaðahlið 16 Halldór Ingólfsson, Heiðarg. 38 Hallgrímur Ingvarsson, Miklu- braut 58 Herólvur A. Andreasen, Urðar- stig 11 Jens S. Kristleifsson, Bar. 10A Jón R. Þorsteinsson. Snorrabr. 54 Magnús H. Péturss., Laugav. 162 Sigurður J. Sigurðsson Mjóuhl. 4 Sigurður K. ’ J akobsson, Rauð- arárstíg 34 vetar í Vesfmstinöeypm Vestmannaeyjnm. Frá fréttaritara Þjóðviljans Þrjá UTidanl'arna daga hbfur verið ágætur afii. Hal’a bátarnir aimennt fengiö 2000—3000 fiska eða 17—18 tonn. Óhemjuafli er kominn hér á laml á vertíðinni. Fyrst eftir páskana minnkaði aflinn nokkuð, en um páskana a vna arianar , j’jb b Svavar B. Pálsson, Eskihlíð 12 Þórólfur V. Þorleifsson, Bald. 19 Þorsteinn S. Þorsteinsson, Eski- hlíð 14A Stúlkur: Alma Magnusdóttir. Laugav. 162] Bryndis G. Brynjólfsdóttir. Grett- isgötu 50 Guðbjörg K. Hákonardóttir, Skarphéðirisgötu 12 Guðrún Árnadóttir, Laugav. 71 Guðrún Bjarnadóttir Hverf. 102A Guðrún Kristjánsdóttir Höff- mann, Laugavegi 38. Helga Ólafsdóttir, Laugav. 77B Herborg Ásgeirsdóttir Skúlag, 76 Ingibjörg Jóhannsdóttir, Sjafnar- götu 8 Ingigerður Þórey Guðnadóttir, Skeggjagötu 19 Jóhanna G. Sigurðard. Mjóuhl. 4 Kristín Egilsdóttir, Fjölnisv. 14 Kristjana R. Birgisd. Linda. 44A Margrét J. Aðalsteinsdóttir, Rauðarárstig 36 Oddný Jónásdóttir, Eskihlíð 12B Rósa Magnúsdóttir, Laufásv. 65 Sigríður Pálsdóttir, Smárag. 14 Sigrún Skaftadóttir, Njálsg. 44 Stefanía R, Sigurjónsdóttir, Berg-1 bórugötu 45 Svala S. Jónsdóttir, Máváhlíð 24 Unnur H. Guðmundsd. Bollag. 10. Sandgerði. Frá frétaritara Þjóðviijans. Mokafli hefur verið hór und- anfárna daga og gæftir góðar. Munu bátarnir til jafnaðar hafa háft 10—15 tonn undanfarið. Hefur þetta verið þezta viká vertiðarinnar í Sandgerði. sjálfa var mesta 'aflahrolan. Vinnslustöðin hefur nú tekið í notkun nýja vél til að hausa þorska og mun í þann veginn að setja upp nýja flatningsvél. Eru vélar þessar íengnar frá Austur-Þýzkalandi. fíusmæðradeild hefur barnasýningu i dag í Þingholtsstrœti 27 kl. 3.30 fyrir börn félags- manna og gesti þeirra. Sýnd verður ,,Prinsess- an sem ekki getur hlegið“ Þessa mynd átti að sýna á síðustu barnasýningu, en af því gat ekki orðið og sáu börnin Kínverskan sirkus í staðinn. Þjóðleikhúsið sýnir Pilt og stúlku i dag í 44. skipti. Leikur þessl het'ur notið fádæma vinsælda og hafa leikhúsgestir á þessum 43 sýninginn samtals vcrið 25958. Aðeins íirfáar sýningar eru nú eftir. — A myndluni frá vinstri: Guðmundur Jónsson, Emllia Jónasdóttir og Guðbjörg Þorbjarnardóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.