Þjóðviljinn - 25.04.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.04.1954, Blaðsíða 12
Nehru leggur frairi fillögur um friðargerð i Bndó Kína GenfarráSsfefnan hefsf á morgun - Dulles sfaSráSinn l 08 hindra sérhvert samkomulag Nehru, forsætisrá'ðherra Indlands, skýrði þinginu í Nýju Delhi í gær frá tillögum um friðargerö í Indó Kína, sem stjórn hans mun leggja fyrir hlutaðeigandi ríki. Genfarráðstefnan hefst á morgun, en þar verða end- anlegir friðarsamningar í Kóreu og friöargerð í Indó Kína efst á dagskrá. Ágætur afii esi veiðarfæraslit nema að tiiskildri skilyrðisiausri uppgjöf sjálfstæðishersins, sem hvarvetna hefur nú undirtökin. Vikublöð brezka Verkamanna- flokksins, New Statesman and Nation og málgagn bevanssinna Tribune, sem komu út í gær, segja að engin von sé til þess að nokkur árangur náist í Genf, ef Bretar og Frakkar láii Dulles tala fjrrir sig. Dulles hafi ekki viljað þennan fund og sé stað- ráðinn 5 að spilla honum. Nehru segir það frumskilyrði þess að hægt verði að semja frið í Indó Kína, að Frakkar afsali sér þegar í stað öllu til- kalii tii yfirráða þar. Síðan verði teknir up beinir samningar milli ieppstjórna Frakka í Viet Nam, Laos og Kambodsja, frönsku stjórnarinnar og stjórnar Ho Chi Minhs, jafnframt því sem hætt verði öllum vopaviðskiptum. Sovétríkin, Bandaríkin og Kína skuldbindi sig til að hætta allri hemaðaraðstoð við stríðsaðila. Nehru sagði, að Indland teldi sig ekki hafa meiri rétt en aðrar Asíuþjóðir til afskipta af málum álfunnar, en hins vegar væri því umhugað um að friður héldist í álfunni, og því vildi það gera sitt til að binda endi á styrjöldina í Indó Kína. Genfarfundurinn að hefjast Utanrikisráðherra Sovétríkj- anna, Molotoff, kom flugleiðis til Genfar í gær og tók Sjú Enlaj, forsætis- og utanríkisráðherra Kína á riíóti honum á flugvell- inum, en hann hafði komið ler fulltrúi íslands á fundinum. þangað nokkrum stundum áður, Ætlað er_ að ráðstefnan muni ásamt 40 manna fylgdarliði. standa um hálfan mánuð. Hún Utanríkisráðherrar vesturveld- fer fram fyrir iuktum dyrum. Grindavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans Ágætt veður og góður afli hef- ur verið undanfarna daga, 20— 40 skippund á bát að jafnaði. Aðeins 4 bátar róa nú með línu og hefur afli þeirra verið frá 15—20 skippund. Stormar hafa oft verið á ver- tíðinni og netaslit því mikið eft- ir vertíðina, en veiðarfæratap hefur þó ekki orðið mikið. Fulltrúar 25 Evrópuríkja ræða austur-vesturviðskipti í Genf Þórhallur Ásgeirsson skrifstofustjóri situr fundinn Á þriðjudaginn hófst í Genf ráðstefna, sem 100 full- trúar frá 25 löndum Evrópu sitja og fjalla mun um aukin viðskipti milli austur- og vesturhluta álfunnar. Þórhall- ar Ásgeirsson, skrifstofstjóri viðskiptamálaráðuneytisins, dag er síðasti dagur málverkasýningar Benedikts Gunnarssonar í List'amannaskálanum og verður opin frá ki. 13—24. Aðsókn hefur verið'góð og 21 mynd hefur selzt. — Myndin er af einu af málverkunum á sýninginmi anna ræddust við í París í gær og eru þeir væntanlegir til Genfar í dag. Eden flýgur heim Búizt hafði verið við því, að Eden, utanríkisráðherra Bret- lands, myndi dveljast í París í nótt og fara þaðan til Genfar, en eftir fund sinn með Dulles og Bidault, ákvað hann að fijúga heim til viðræðna við Churchill forsætisráðherra. Mun hann ætla að bera undir Churchill hvaða afstöðu Bretar eigi að taka til þeirra sjónarmiða sem Dulles hafði látið i Ijós á fund- inum. Hann fíýgur til Genfar seinnipartinn í dag. Dulles vill enga samvinnu Það er ekkert launungarmál, að Bandaríkjastjórn vill enga friðarsamninga í Indó Kína, Til hennar er boðað af Efna- hagsnefnd SÞ í Evrópu, sem Svíinn Gunnar Myrdal er fram- kvæmdastjóri fyrir, og var á- kvörðunin um hana samþykkt einróma á síðasta fundi nefnd- arinnar í Genf í síðasta mán- u'ði. Ráðstefnan mun fyrst fjalla um þróun austur-vestur við- skiptanna á liðnu ári, og full- trúar munu skiptast á upplýs- ingum um ákveðnar vöruteg- undir, sem hin einstöku iönd hafa á boðstólum. Þvínæst munu taka við við- ræður um vöruskipti milli tveggja eða þriggja ríkja í einu, og að lokum mun ölium þátttakendum gefi'ð yfirlit um þann árangur sem náðst hefur milii einstakra ríkja og þær tillögur sem fram hafa verið bornar um ráðstafanir til að 1 fyrradag kom eitt hinna stóru flutningaskipa á veg- um hernámsliðsins með imi 2000 tonn af stálbitum, benzíngejTnum og stórum vörubílum. Er þetta þriðja stóra flutningaskipið í röð sem kem- ur með slíkan varning og eru þessir flutningar eini vitn- isburð’urinn sem Islendingar fá um hinar miklu fyrir- huguðu vígbúnaðaráætlanir hernámsliðsins, — en bæði „Keflavíkurmálaráðherra“ Framsóknarflokksins og önn- ur stjórnarvöld þegja sem fastast um þá svokölluðu „endurskoðun“ á hernámssamningnum er hófst strax að afloknum bæjarstjómarkosningum í vetur. Stjóm- arvöldin þegja, en flutningar hernámsliðsins tala. greiða fyrir viðskiptunum. Áhezla verður lögð á það í viðræ'ðunum, að austur-vestur viðskiptin verði endurskipulögð þannig, að þau fái traustari grundvöll og gerðir samning- ar um þau mörg ár fram í tím- ann. Miklar vonir eru tengdar við þessa ráðstefnu, ekki sízt í Vestur-Evrópu, og við Islend- ingar eigum mikið í húfi, a'ð árangur hennar verði sem bezt- ur. „Eins og um sumar" Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans Afbragðsveður hefur verið hér undanfarna daga, er að verða eins og um sumar. Vegir eru ágætir og bifreiðaferðir milli Húsavíkur og Akureyrar eru hafnar fyrir löngu. Afli hefur verið nokkur, en stundum skort beitu því lítið þýðir að beita öðru en nýrri loðnu. Fulltrúaráðs- og trunaðarmacínafuHilur í Sósíalistafélagi Reykja\dlcur verðtir haldinn annað ikvöld kl. 8.30 í Baðstofu iðnaðarnmima. Áríðandi mál á dagskrá, — Mætið öl!. STJÓRNIN. Umferðaslys í 01 5 myndir seldar Fimm myndir höfðu í gær selzt á málverkasýningu Jó- hanesar Geirs í Listvinasalnum. Sýningin verður opin til 2. maí. í gær var® það slys í Hafn- arfirði að mað'ar á mótorhjóli varð fyrir bíl og skarst tölu- vert á fæti. Maðurinn á bifhjólinu, Páll Jónsson var á leið suður Strand götuna en á móts við Álfafell kom á móti honum jeppabíli frá Cclfcssi cg beygði yfir á bifreiðastæðið. Lenti Páll fram- an á bílnum. Skarst hann á fæti og mun hafa hlotið fleirí meiðsli. Var hann fluttur í spitala og gert að meiðslum hans. Sinfóníuhljómsveitin heldur tónleika í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudagskvöld. Stjórnandi verð- ur Oiav Kieliand en einleikari með hljómsveitinni Gísli Magn- ússon píanóleikari. Á efnis- skránni eru þessi þrjú verk: Suite ancienne eftir Johan Hal- vorsen, píanókonsert nr. 1 í Es- dúr eftir Liszt og sinfónía nr. 5 í c-moll eftir Beethoven. — Tónleikarnir hefjast kl. 21. Þjéðviljiim Það er rétt vika eftir til stefnu. Tvær deildir hafa náð sínu marki og heldur betur, 8 deildir eru hálfnaðar, eða meira og allar deildir komnar á blað. Nú birtum við samkeppnina á hverjum degi þann tíma sem eftir er og þarf að vera góður stígandi í söfnuninni. Tökum virkilega á strax í dag. Tekið er á móti nýjum áskrifendum í a£- greiðslu Þjóðviljans Skól. 19, sími 7500 og í skrifstofum Sósi- alistaflokksins Þórsg. 1, sími 7510. Röð deildanna er nú þannig: 1. Laugarnesdeild 128% 2. Bústaðadeild 112— 3. Múladeild 67— 4. Langholtsdeild 66— 5,— 6. Skuggahverfisdeild 60— Njarðardeild 60— 7—10. Barónsdeild 50— Hamfadeild 50—• Háteigsdeild 50— Kleppshoitsdeild 50— 11. Valladeild 44— 12,—15. Sker j af j afðardeild 40— Bolladeild 40— Sunnuhvolsdeild 40— Sogadeiid 40— 16. Túnadeild 34— 17. Nesdeiid 30— 18. Vogadeild 27— 19. Hafnardeild 26— 20.—21. Þingholtsdeild 20— Skóladeild 20— 22.-23. Vesturdeild 17— Meladeild 17— 24. Þórsdeild 14— 25. Illíðadeild 10—

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.