Þjóðviljinn - 25.04.1954, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.04.1954, Blaðsíða 10
30) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 25. aprii 1954 Selmq Lagerlöf: KARLOTTA LÖWENSKÖLD 75. aldrei leyfa mér að lifa mínu eigin lífi. Móöir mín, Karlotta, mundi aldrei leyfa aö ég þjónaði guði. Hún mundi alltaf heimta að ég þjónaði henni og heiminum Þess vegna verða leiðir okkar að skiljast. — Það er ekki Kristur sem skilur ykkur mæðginin að, hrópaði Karlotta og henni var mikið niðri fyrir. Það er Thea Sundler sem telur þér trú um að hún og ég .... Karl-Artur greip fram í fyrir henni. — Ég vissi aö þetta samtal yrði óþægilegt og ég hefði helzt viljaö komast hjá því, en það var einmitt persónan sem Karlotta nefndi- í þessu og Karlottu þóknast að hata, sem hvatti mig til að segja Karlottu hver árang- urinn af tilraunum foreldra minna hefði oröið. — Já einmitt, sagði Karlotta. Ég er ekkert hissa á því. Hún hefur vitað að ég yrði svo sorgbitin að ég gæti grátið blóði. — Karlotta má túika ástæöur hennar eins og henni sjálfri sýnist, en þó var það' hún sem benti mér á, að ég yrði að þakka Karlottu fyrir það sem Karlotta hafði ætlað að gera fyrir mig. Karlottu var ljóst aö hún fengi engu áorkað með ofsa- fengnum ákærum, og hún reyndi því aö stilla sig og taka upp aðra aöferð. — Fyrirgeföu mér að ég skyldi reiöast, sagði hún. Ég ætlaði ekki áð særa þig, en eins og þú veizt hef ég alltaf elskaö móður þína, og mér finnst hræðilegt að' hún skuli liggja veik og bíða eftir orði frá þér, sem ekki kemur. Viltu ekki leyfa mér að fara til hennar? Það er ekki þar með sagt að þú þurfir að sættast við mig líka. — Vissulega má Karlotta fáfá. — En ekki nema ég fái skilaboð frá þér. — Farðu ekki fram á það, Karlotta. Það er til einskis. Það kom þungur og ískyggilegur svipur á fagurt and- lit Karlottu. Hún leit hvasst á Karl-Artur. — Að þú skulir þora þetta, sagði hún. — Þora? Hvað á Karlotta við? — Þú sagðir áðan að þú ættir að prédika á morgun. — Já, auövitaö Karlotta. — Ertu þá búinn að gleyma því, þegar þú þorðir ekki að ganga undir latínupróf í Uppsölum, vegna þess að þú hafðir sýnt móður þinni ókurteisi? — Því gleymi ég aldrei. — Jú, þú hlýtur að vera búinn aö glevma því. En hað get ég sagt þér, að þú getur aldrei haldiö aðrar eins ræður og tvo undanfarna sunnudaga fyrr en þú ert bú- inn að sættast við móður þína. Hann hló. - — Nei, Karlotta, reyndu ekki að hræða mig. — Ég er ekki aö hræða þig. Þetta er aöeins staðreynd. í hvert skipti sem þú stígur í stólinn dettur þér í hug að þú neitaðir að^sættast við móður þína og það dregur úr þér allan mátt. — Góða Karlotta, þú reynir að hræða mig eins og krakka. — Minnztu orða minna, hrópaði unga stúlkan. Hugs- aðu um þau meðan tækifæri gefst. Á morgún eða hinn daginn getur það orðið of seint. Hún gekk áleiöis til dyra um leíð og hún var búin að sleppa orðinu, cg án þess að bíöa svars gekk hún leiö- ar sinnar. II. Eftir morgunverðinn bað prófasturinn Karlottu að koma inn á skrifstofu sína. Þar skýrði hann henni frá því, að Schagerström, sem hefði sennilega átt leiö fram- hjá prestsetrinu seint kvöldiö áöur, hefði sent þjón sinn inn í eldhúsiö með umslag sem skrifað var utaná til prófastsins. Prófastinum hafði Schagerström aðeins skrifað nokkrar línur og beð’iö hann að búa Karlottu með varúð undir það, að bréf hans innihéldi alvai’legar og sorglegar fréttir. —• Ég er ekki óviðbúin, frændi, sagði Karlotta. Ég er búin að tala við Karl-Artur í dag, og ég veit nú þeg- ar að liann er búinn aö slíta öllu sambandi við foreldra sína og ofurstafrúin er veik. Gamla manninum varð hverít viö'. — Hvaö segir þú? Hvaö ertu að segja, elsku barn? Karlotta strauk hendinni um handiegg gamla manns- ins. — Ég get. ekki talaö um það núna, frændi. En fáðu mér bréfiö mitt. Hún tók bréfið af gamla manninum, gekk upp á her- bergi sitt og las það. Bréf Schagerströms innihélt nákvæma lýsingu á öll- um þeim atburðum sem gerzt höfðu undanfarna daga og umfram allt á jaröarfarardaginn á heimili Eken- stedtanna. Af þessum línum sem hripaðar voru niður í flýti fékk Karlotta þó góða hugmynd um alit sem gerzt hafði, komu dalastúlkunnar til Karlstað, hina ó- væntu fiamreiðslu hennar á jarðarfarardaginn, fall of-, urstafrúarinnar, þrá hennar eftir návist sonarins, heim- sókn Schagerströms í sjúkraherbergið, leitina og loks, sennuna milli feðganna á skrifstofu ofurstans. Loks gat bréfritarinn þess, að ofurstinn hefoi beðið ■ hann að skýra Karlottu frá öllu þessu og upphafði orð-' rétt þau orð gamla mannsins, aó Karlotta væri eina' manneskjan í öllum heiminum sem gæti hjáipáð veslings< konunni hans og veslings syni. Bréfi hans lauk meö þessum orðum: ,,Ég lofaði ofurstanum aö verða við beiðni hans, en ég var ekki fyrr kominn heirn en ég minntist þess að 1 mér bar að hlífa Yður, göfuga Ungfrú við návist minni.' Ég ákvað því að fara ekki að hátta, heldur nota það sem' eftir lifði nætur til að hripa þessar línur. Ég bið Yöur, velvirðingar á hve margar þær uröu. Það er ef til vill til-, hugsunin um það að Þér eigið eftir að lesa þær, sem ■ GifJMkf Haraldur hittir vin sinn Famólf, sem e-r nýkominn úr siglingu. Þeir spjalla saman um alla heima og geima, og Haraidur býður honum heim með sér. Á leiðinni berst taiið að Sigga litla syni hans, snáða á 4. ári. Heldurðu að hann muni eftir mér? segir Runófur. >að er ár siðan ég sá hann. Áreiðanlega. Hann þekkir alla sem harm hefur einhvern tima séð, svarar pabbinn stoltur. Þeir koma heim til Haralds, og hann kallar á son sinn og seg- ir: Þekkirðu þennan mann, Siggi? Já, heldurðu að ég þekki hann ekki? Þú komst einu sinni með hann heim i mat í fyrra án þess að láta mömmu vita, og hún varð svo reið að hún ta’aði ekki við big i viku á eftir. —o— Palli litli fœr að sjá bróður sinn nýfæddan. Hann hefur engar tennur, mamma. .segir hann. Nei, það heíur hann ekki, seg- ir mamma. Og har.n héfur heldur ekki neitt hár, segir Pa'li. Það er víst iítið um það, seg- ir mamma. Heyrðu, mamma, segir Paili þá: ég heid að það hafi verið pra.kkað inn á okkur eldgöml- um krakka. Þetjor börn eru úrli! Fyrir nöþkru heyrði ég ipóð- ur kvarta yfir 11 ára dóttur sinni, „Húu-'ér oft svo úrill og ég skil ekki hvets vegna. Eg skil ekki heldur hvaðan hún hefifr það; maðurinn minn er ailtaf í góðu skapi og sjálf er cg aldrei úriil, en auðvitað er ég oft í slæmu skapi, en það er allt annað.“ En er það nú svo? Er það ekki einmitt þannig, að þegar maður er úrillur sjálfur, hefur maður ævinlega fjöldaniargar afsakanir á reiðum höndum, — maður er ef til vill með höfuð- verk, gramur yfir einhverju cða er i slæmu skapi af ein- hverjum óskiljanlegum ástæð- um. Manni finnst það ekki vera neitt tiltökumál, en þeir sem utngangast mann verða þess rækilega var.ir samt. Þegar fuliorðið fólk kvartar yfir því að börn séu iirill, hugsar það oft ekki út í það, að böráunum finnst einmitt það sama um fuliorðna fóikið. Það er ekki réttlátt gagnvart börnunum að skýra sína eig- in skapiljsku á annan hátt en skapillsku bamanna. Hjá full- orðna fólkinu kallast hún slæmt skap af ýmsum skiljan- legum áatæðum; barnið er úr- i’lt og öauglynt. En reynið heldur að sýna börminum ski'ning og sætta jkkur við það, að þau geta líka verið i slæmu skapi þótt þau séu ekki nema ellefu ára. Þegar maður er sjálfur i slæmu skapi þarf svo óendanlega íítið andstrejmii til að skapið versni að mtm og eins er því fariö um bamið. og ekki bætir það úr skák éf það er ávítað fyrir gcðillsku ofapá allt faman. Það er ekki rétt ifpldur að gera of rnikið veður út af skapillsku barn- a.nna, — það á að láta þau í friði þangað til þau eru búin að jafna sig. Ekki er hægt að gefa neinar reglur, því að börn bregi'ast mjög misjafnlega við afskiptum. Mæðuraar verða sjálfar að komast að raun um hvaða r.ðferð er bezt aó beita við börnin þegar þau eru i slæmu skapi. Mörg börn eru fljótust að jafna sig þegar lát- ið er sem ekkert sé, önnur þurfa á huggun og uppörvun að lialda og notfæra sér ef til vill slæma skapið til að beina aíhygli móðurkinar að sér. Ef ástæðan. er hið . siðastnefnda ætti inaður að athuga, hvort baraið þúrfi ekki á méiri at- hvgli og umhyggju að halda en það fær dags daglega. Slæma skapið getur átt sér margar orsakir og jáfnvel kát.ustu og ánægðíistu bömin geta líka veriö iiri'1. Það er hægt að bæia úr skapi jiein-a á margan hátt, en það er alveg tilgangsiaust og gerir a íains illt verra að skamma þau og ávíta. Munið einnig að óltind og illt skap lijá börnrm getur stafað af byrjandi lasleika. Það þarf ekki að vera alvarlegur sjúk- dómur; aliir hljóta að kannast við hversu illa manni llí)ur þegar kvef er í uppsiglingu. Barnktu líður ,eins, og senni- lega hafa margar mæður séð eftir gremju sinni við Pétur og Stínu j ;gar komið hefur í Ijós að lasleiki hefur verið að grípa um sig í þeim. Þá skiist mæðr- unum að ólund barnamia var ekki ástæðulaus tcg þær iðrast óþolinmæði sinnar við þau dag- ana áður en þau veiktust. 25 g maisenainjöl lirært út í Vá 1 kaldri mjólk. Blöndunni er síðan hellt upp i 14 1 sjóð- andi mjólkur og vatnsblöndu, sem ögn af sítrónuberki hefur veriö skafið niður 5, og hra'.rt vel í á meían. Súpan lá'tin sjóða nokkrar minútúr. Síðan er hún jöfnuð með 2 eggjum sem lirærð cru út með 3 matsk. sykri. Síðast er rommdropum bætt út í súpuna eft.ir smrkk. Litlar tvibökur bornar fram með. Sti KKULAÖISÚI* A 1% ]. mjólk 2 d1. vatn 125 g. súkkulaði 50 g. knkó 15 g. kar'öflumjCl 4.0 g. sykur 2*-j' d'. þeytirjómi. Vatnið Játið hitna og: súkku’að- iö sett út í. Kakóið 'nrajrt út. i svoiitlu höitu vatni og sett snm- anvið súkkulaðið. Latið sjóða i 20 mín. og hratrt í á meðan. Mjólkin er hituð og helit samun- við súkkúlaóSð. Þegar sýður er kartöflumjölið, sem áður hefur verið hrmrt út í kö'.du vatni lát- ið í og suðau Játin koma upp.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.