Þjóðviljinn - 06.05.1954, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 06.05.1954, Qupperneq 1
* Inni í blaðihu: Alþýðusamtök gegu afsiðun. 7. síða. Erlend tíðindi 6. síða. Lík 'Wilnui Montesi 5. síðar Fimratudagur 6. maí 19ö4 — 19. árgangur 100. töiublað Siglúsarsjóður tryggir sér fram tíðarstað við Tjarnargötu SjóSstjórnin og miÓstjórn Sósialistaflokksins setja sér það mark aS safna einni milljón króna fyrir 17. júni -10 ára afmœli lýSveldisins Minningarsjóður íslenzkrar alþýðu um Sigfús Sig- urhjartarson hefur fest kaup á stórri lóð og húseign við Tjarnargötu 20, og er ætlunin að þar rísi „sam- komuhús og starfsmiðstöð fyrir íslenzka alþýðu og flokk hennar, Sameiningarílokk alþýðu — Sósíal- istaflokkinn, og sé húsið helgað minningu Sigfúsar Sigurhjartarsonar og beri nafn hans” einá og segir í skipulagsskrá sjóðsins sem stofnaður var fyrir tveimur árum. Jafnframt hefur verið stofnuð nefnd til nauðsyn- legrar fjáröflunar í þessu skyni, og hefur hún sett sér það mark að safna einni miilión króna fyrir 17. júní n.k. — 10 ára afmæli íslenzka lýðveldisins — ýmist í framlögurn þegar í stað eða loforðum sem greiðist upp fyrir áramót. Á m.jög í.iölsóttum fundi fulltrúaráðs Sósíalistafélags Reykjavíkur i gærkvöld var þessum ákvörðunum tekið af miklum fögnuði og eftirfarandi ályktun samþykkt með at- kvæðum allra fundarmanna: „Fupdur í fulltníaráði Sósí- alistafélags Reykjavikur, hald- ian í Þórskaffi miðvikudag- inn 5. maí 1954, lýsir mik- illi ánægju sinni yfir þeirri ákvörðun stjórnar Sigfúsar- sjóðs, miðstjórnar flokksins, og stjórna flokksfélaganna í Reykjavík, að kaupa húseign- ina Tjarnargötu 20 til afnota fyrir starfsemi Sósíalista- fiokksins. Jafnframt skorar fulltriia- ráðið á alla flokksmenn og stuðningsmenn að hefjast þegar í stað handa um víð- tæka fjársöfnun, svo að unnt vei-ði að reisa seiwallra fyrst glæsilegt og alhliða félags- lieimili á þessum stað. Fund- urinn leggur sérstaka áherzlu á að safnað verði eigi lægri upphæð en kr. 1.000.000.00 — einni milljón króna — fyrir 17. júní 1954. Ileiðrum minningu Sigfúsar Sigurhjartarsonar með ötulli framgöngu í þessu mikla nauðsynja- og menningarmáli alþýðunnar". Nánar verður sagt frá full- trúaráðsfundinum í blaðinu á morgun. * Eignin Fasteign sú sem keypt hefur verið er .á einhverjum glæsileg- asta stað í bænum, vestanmegin við tjörnina. Lóðin er 886 fer- metrar að stærð.. Á henni er Framhald á 3. síðu. Ragnar Ólafsson, formaður sjóðstjórnar, skrifar uncLir kaupsamninginn. Húsið viö Tjarnargötu 20 sem SigfúsarsjóðiLr hefur fest kaup á. Draumurinn er að rætast Ávarp frá stfórn MinningarsjóÓs islenzkrar alþýSu um Sigfús Sigurh]artarson ÞAÐ ÞARF ekki aö kynna það íslenzkri alþýðu, hvaðan þessi orð eru tekin. Fyr- ir.eyrum mikils þorra íslenzkrar þjóðar hljóma þau sem kveðjuorð Sigfúsar Sigurhjartarsonar, sem aðalinntak í síðustu rœðunni hans. Við munum það öll, að í hans munni voru þessi orð eng- in skilnaðarorð á áldur- tilastund, enda þótt þau yrðu þaö síðar í eyrum oklcar, sem þau voru töluð | til. Sigfús var aö hefja f raust sína opinberlega, ný- 5 lega heimkominn úr lœr- dómsríkri útivist, þar sem ’ hann hafði heyrt, séð og sannfœrzt enn betur en áður, um það, að um víða veröld - dreymir fólkið drauma sína um „gróandi þjóðlíf með þverrandi tár“, um bjartara, hlýrra og að cllu leyti batnandi föðurland. Og hann hafði komizt að því, að siLmstaðar var draúm- ur fólksins farinn að rætast, samstilltar liugsjónir að komast í framkvœmd, draumsýnirnar að breytast í áþreifan- legan veruleika. VIÐ FENGUM aöeins aö heyra inngangs- orðin að öllu því, sem Sigfús hafði að segja, og œtlaði sannarlega að segja Sigfús Sigurhjartarson. okkur. Við hlýddum á þessi inngangs- orð gagntekin af hrifningu og biðum í ofvœni framlialdsins, sem aldrei kom. Áður en nœst skyldi tekið til máls, var röddin þögnuð — þögnuð þögninni löngu. Við sátum eftir „hnipin þjóð í vandá' og harmi lostin. Mun ekki örgrannt um, aö sxLmum okkar lið'i um hug hið fornkveðna: „íslands ó- hamingju verður allU að vopni“. EN EINS og páskasól hins trúaöa manns renn- ur ávallt upp eftir sér- hvern langan frjádag, eins gerðist það nú í okk- ar hugum að nýir ómar tóku ótrúlega fljótt að gera vart við sig. „Draum urinn er að rætast“. Hann sagði okkur það sjálfur síðast orða, og sannfœrði okkur llvi það með einföldum málflutningi og ó- mótstæðilegri frásagnargleði að sam- einuð átök fólksins lékju sér að því að breyta djörfustu draumum í blá- kaldan veruleika, eftir að fjötrarnir voru af fólkinu fallnir. „Draumurinn er að rœtast“. Það varð okkar upprisu- Framhald á 3. síöu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.