Þjóðviljinn - 06.05.1954, Page 7

Þjóðviljinn - 06.05.1954, Page 7
Fimmtudagur 6. maí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Einar Olpreirsson Brynjólfur Bjarnason þessa.ii baráttu undir forustu Sósíálistaflokksins, þótt ekki hafi tekizt að halda þeim lífs- kjörum er náðust 1!M2—1946 og er orsökin sú að það vantar eining'u vei’kalýðsins á stjórn- má'asviðinu líka, til þess að hindra að ávöxtum hvers sig- ursæ's verkfa'.ls sé jafnóðum rænt með vélabrögðum va d- hafanna. Verkalýðshreyfing Is'ands hefur undir forustu Sósíalista- flokksins, háð harða baráttu síðasta áratug, gegn ásælni amerisks auðvads til yfir- drottnunar yfir landi voru. En sökum þess að verlcalýðurinn hefur verið pélitískt klofinn í þessari baráttu, hefur amer- ísku auðva'.di orðið það ágengt með að legg-ja Is’and undir sig sem raun ber vitni um. Þessari baráttu allri þarf að Alþýðusomtökin gegn ofsiðun- orherferð auðvolds og hernóms Nýtt hefti af Rétti er að þessu sinni eins og svo oft áður borið uppi af greinum þeirra félaganna Einars Ol- geirssonar og Brynjólfs Bjarna- sonar, hvað innlent, nýtt efni snertir. Heftið hefst á grein eftir Ein- ar: „Eining alþýðunnar og manngiIcU íslendinga“. Er þar tekið til merðferðar brýnt vandamál verkalýðshreyfingar- innar og þjóðarinnar allrar: Afmenningarábrif auðvaidsins almennt og þó einkum þess auðvalds, sem hreinraektaðast hefur orðið, bandaríska auð- valdsins. Rœðir Einar nokkur fyrirbæri úr íslenzku þjóðlifi undanfarið, svo sem hótunar- herferð Sjálfstæðisflokksins gegn kjósendum vissra kjör- dæma i alþingiskosningunum síðustu: ..... En. með hinni skipu- lögðu herferð, sem birtist í hagnýtingu ól.tans i síðustu A’þingiskosningum, er lagt til atlögu að manngi-di hvers einasta Isjendings. ,,Röksemdin“ sem auðva'dið beinlínis notaði við kjósendur, var þessi: Vertu ekki að hugsa um að skapa þér skoð- un eða sannfæringu i stjórn- málurn. Gerðu þér ljóst, að ef þú ekki kýst auðvaldlð, þá verður býggðarlag )>itt 'agt í atvinnulega auðn, hús þitt gert einskisvirði. atvinna þ'n eyði- 'lögð og þú og börn þín lenda á flæking sem endar í brögg- um Reykjavíkur eða herbúð- um Suðurnesja. Eða, ef menn vilja orða þessa „röksemd" Ihaidsins enn skarpai-, þá lítur hún þannig út: Láttu vera að beita hugs- un þinni til aö draga á’yktan- ir og þreyta samkvæmt þeirn. Kættu að vera hugsandi mað- ur, en gerztu auðsveipur þræ 1, sem gerir það, sem sá, er ræð- ur rikinu og auðnum, segir þér að gera- Með" bardagaaðfecð auðva'ds- ins or pví öxiri reidd að rót- um þess, sem is enzk þjóð hingað til hefur fyrst og fremst táið sér til gildis. — að manngildinu sjá:fu, að öll- um manndómi, öl’.u þvi fre’si til að hugsa og álykta, sem oss hefur þótt aðal mannsins hingað ti'. Og þessari bardaga- aðférð er einbeitt að verka- lýðnum. Það er tilgangurinn að spilla honúm svo, með því að ala upp huglevsi og undir- ’ægjuhátt, í röðum hans. að það takist að hindra tvennt í senn: Anna.rsvégár að verks- lýðurinn verði fær um að heyja stéttarbaráttu sina gegn innlendi auðva.‘.dimi og hins- vegar að liánn geti tckið for- ustu fyrir þjóðinni i barátt- unni gegn ameriska hervald- inu. Og það, sem áuðmannastétt- in ís’enzka notar svona í kosn- ingum, notar ameríska vaídið á Islandi hvern einasta dag, við skipverja flutningaskip- anna, við verkamenn hernáms- vinnunnar og við al’a þá ís- lcndinga, sem það kemst í tæri . við. Einar sýnir með skýrum dæmum og skarplegum athug- unum hættuna af spillingaröfl- um auðvaldsins og leggur jafn- framt þunga áherzlu á nauðsyn vamar og þau öfl með íslenzku þjóðinni, sem til varnar mega verða manngildi fslendinga. Þar treystir hann verkalýðs- hreyfingu fslands til íorystu,, og til sigurs, takist herini að skapa einingu i verkalý'ðssam- tökunum og á stjórnmálasvið- inu: Ve rkaýðsh reýf ing Islands verður a.ð risa upp i öllu því veldi, sem. hún býr >-fir, og með alda erfð Islands að baki sér, ti’ baráttunnar. gegn ótt- aiium bg þræ’Cyndinu, ti varð- veizlu og endursköpunar mann- gi’dis Islendinga. Vcrka’.ýður Is'ands hefur siðustu sjö árin háð harða varnarbaráttu gegn árásuni innlends og erlends auðva ds á hag'smuni sina. Verkalýðurinn hefur sýnt. ágaeta samhe'dni í halda áfram. herða hana og lyf-ta henni á hærra stig með því að tvinna saman betur í nýtt Héttarhefti skrifar Einar Olgeirsson um „eining alþýð- unnar og manngildi íslendinga" hina faglegu og pó itísku bar- áttu. En jafnframt verður verka- lýðshreyfingin að taka upp baráttu á hinu siðferðilega sviði gegn skoðanakúguninni, gegn þvi niðurrifi a.uðva’dsins á manndómi, persónuleik og hugsanafrelsi, sem nú fer fram. Þessa baráttu verður að heyja með ö lum jæim krafti, einingu og hörku, sem ein- kennt hefur verkalýðinn í stórfenglegustu verkföllum hans. Og þessa baráttu er því að- eins hægt að heyja með ár- ooigri að það náist pólitísk eining meðal verkalýðsins um viðnám og sókn gegn auðvaJcl- inu, innlendu sem útlendu, í þessu mái, því pólitísk eining a'.þýðunnar er eina valdið, sem er nægi'ega sterkt til þess að beita gegn bardagaaðferðum auðvaldsins. Greininni lýkur með þessum orðum: „Alþýða Is'ands mun risa upp í krafti einingar sinnar, til þess að vinna sitt söguiega hlutverk, sigra íslenzka og ameríska auðva'dið. Það er enginn efi til um þann sigur. Auðvaldskipulagið skapar og eflir sjálft verka’ýðinn, þann, sem grefur því gröfina, og eykur i sífe lu fjölda hans. Auðvaldið er fu'ltrúi dauða- dæmds þjóðfé'agsstigs, — og „það vinnur aldrei_ neinn sitt dauðastríð.” En hver stundar- töf getur orðið þjóð vorri dýT. Auðvaldsþjóðfélagið getur eyði- lagt verðmæti, sem seint verða ' sköpuð aftur. Þessvegna er eining alþýð- unna.r boðorð dagsins i dag, vegna hagsmuna a þýðunnar, frelsis landsins og manngildis Is’enainga." Hér er aðeins gripið niður í grein Einars (hún er fjórtán þéttprentaðar blaðsíður), til að gefa hugmynd um efni hennar, það efni á svo brýnt erindi til hvers sósíálista, til hvers fs- lendings nú á þessum alvöru- tímum, að ástæða er til að vekja sérstaklega athygli manna á að láta þetta Réttar- hefti ekki framhjá sér fara; Grein Brynjólfs heitir að vanda því yfirlætislausa og dá- lítið slitna náfni Innlend víðsjá. Þar er fjallað um vaxandi and- stöðu gegn hernáminu, úrslit al- þingiskosninganna, samfylking- artilboð Sósíalistaflokksins, verzlunarsamningana við Sovét- ríkin, breytingar á ríkisstjórn- inni, 9. þing Sósíalistaflokksins, samfylking stúdenta gegn her- náminu, sjómannaverkfallið, kosningar í verkalýðsfélögun- um og bæjarstjórnarkosning- arnar,. , Efnið er mikið, og felst í greininni góð upprifjun og mat á helztu viðburðum þjóðlífsins um nærfellt árs skcið. ★ Ekkert tímarit hefur látið sér jafnannt um minningu og ævi- starf Stephans G. Stephans- sonar og Réttur. Nú birtir rit- ið Kolbeinslag;. allan kvæða- flokkinn. f stuttum inngangi segir: María Þorsteinsdóttir: i Sötnu loun lyrir sömu vinnu! Nú er’ hún loks komin sem ! ályktun frá. Alþingi launfi- ; jafnréttistillegan, sem íhaldið stærði sig mest af í vetur. Hún var birt í Morgur.biai- inu á miðvikudaginn fyrir páska. Þá,r vaf, sem jafnan ef á að biekkja okkur, að efni álykt.unarinnar stangað- ist við fyrirsögnina. Af fyrir- > sögninni mátti ráða að launa- i jafnréttið væri orðið að lög- um, en numveruleikinn er, að Alþingi hefur aðeins skor- að á ríkisstjérnina að „heí'ja undirbúning“ á því að launa- jafnréttið nái frafljjývgmd. Þannig hyggjast hinir háu liernar sem skipa meirihluta Alþingis s)á ryki í a.ugu okk- ar í krafti þess hve \ið sýn- $ um ha.gsmuncm álum okkar mikið tómlæti. Fvrir skömrou síðan var ég á aðalfundi Vcrkakvennafé- lagsins Framsókn, liér í bæn- um. Minntist formaö’ur þd lít- iilega á þetta atriði um sömu laun fyrir sömu vinnu. Taldi húii þ\i máli betur borgið með því að fundurinn lýsti yfir stuðningi sínum við frumvarp Alþýðuflokksins þar að lút- andi, heldur en ef sagt yrði upp samningum, taldi ' að j'essu frúmvarpi gæti ekkert orðið- til tafar. Var síðan stúðnmgur við þaó samþykkt- Ur, ýh ákveðið að segja ekki upp samningum. Skömmu seinna gerðist það, a5 blöðin birtu feitletraðar fyrirsagnir um að búið væri að semja um sömu laun fyrir sömu vinnu við spyrðingu á fiski í Iiafnarfirði. „Þeir eru svei mér kræfari kratarnir þar en hér i Reykjavík,“ hugs aði ég og greip blaðið og fór að lesa þessa rómuou samn- inga. Sá ég þá að þar var alls ekki um la.una jafnrétti að ræoa við það verk, sem sl- gengast er að unnið sé af kvenfólki jöfnum höndum við karla, nefnilega blóðhreinsun, hreistrun og spyrðingu á fiski til herz'.u. Er þar að vísu um talsverða kauphækkun að ræða, eða rúma krónu um tímann við þessi veík, en tals- vert vantar þó til að launa- jafnrétti sé náð, þar sem þessi vinna er greidd konum með kr. 11.93 um tímann, en karlmannskaupið er kr. 14.60. Þeir kveðast á um Island i dag Kölski og Kolbeinn, amer- iska peningavaldið og- andi Stephans G. Sú hó mganga mil’.i islenzkrar a'þýðu annars- vegar og amerisks og islenzks auðvalds hinsvegar, sem fram fer nú á Garðarshóllma í hverjum hagsmuna- og stjórn- málaátökum, er um leið einvígi ís'enzks anda og íslenzkrar erfðar við ameriskt dollara- va'd, persónugerfing alls þess, sem þjóðirnar hingað til hafa tengt við hugtakið Mammon. Stephan G. Stephansson hef- ur í myndinni af „höfðingjav þessa heims" og hinum fá- tæka, vinnandi bónda, þjóð- skáidinu, meit að þessar and- stæður þannig að þær brenna sig inn í meðvitund hvers Is- lendings, sem skilur um hvað er barizt. Annað kvæði flytur heftið: „17. júní 1944“ eftir skáld- konuna Jakobínu Sigurðardótt- ur. Jakobína varð bjóðkunn af kvæðum sínum sem birtust í fyrra í Þjóðviljanum, Rótti og víðar. Oft er spurt um ljóða- bók hennar og er hennar áreið- anlega beðið með eftirvæntingu. í „17. júní 1944“ er betta er- indi: Islandsljóð með lífsins vonum glitað leynt i vetrarhríð, frelsisljóð með þrælsins þján- ing hitað, þrumað daufum 'ýð, raulað ljúfling, hvíslað hu’d og blómi, hjartans dýra Ijóð. Eoksins sigursönginn einum rómi syngur íslenzk þjóð. Hér verður aðeins minnzt á erlenda efnið. Þar er veigamest ræða de Vittorio, forseta Al- bjóðasambands verkalýðsfélag- anna, „Forusta verkalýðsins í baráttu fólksins gegn einokun- arauðvaldinu", flvitt á þingi Al- þjóðasambands verkalýðsfélag- anna í Vín. „Svarið við vetnis- sprengjunni“ eftir J. D. Bernal, enska prófessorinn heimskunna, er þörf og snjöll hugvekja. Heftinu lýkur með frásögn a£ nýjum, erlendum bókum um al- þjóðastjórnmái, sósíalismann og mannkynssögu, rituð af ritstjór- unum Einari og Ásgeiri Blön- dal Magnússyni. Áskriftarvefð að Rétti er að- eins 25 kr. á ári. Enginn þarf að sjá eftir þeim fjármunum, hinu er öllum sósíalistum og alþýðumönnum mikil eftirsjá í að missá af-því efni, sem þetta einstæða tímarit flytur ár hvert. Kinsvegar er vinna við upp- þvott og köstun á bíl á skreið og upphengingu á skreið í hjalli greidd mcð karlmanns- kaupi. Eg hélt í einfeldni minni, að uppþvottur á skreið færi fram um leið og blóðhreinsun og væri framkvæmd af sömu höndum og blóðhreinsunin. Skildi ég því ekki, hvernig þetta tvennt ætti að sundur- liðast og vera greiddur sinn taxtinn fyrir hvort verk. Fór ég því til kunningjakonu minnar, sem vinnur við þetta og bað hana að segja mér, hvernig bæri að skilja þetta. ,.Þetta,“ sagði hún „er mjög villandi. Það. sem þarna er sagt um uppþvott á ekki \-ið uppþvott á blóðhreinsuð- um fiski, sem hengjast skal upp tU spyrðingar, heldur að- eins þvott á óflökuðum fiski- Þ\'otturinn á flöttum og blóð- Framhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.