Þjóðviljinn - 18.05.1954, Side 1
Skipuleggur njósnir í þágu Rússa og
stofnar „vörn landsins og samtökum
frjálsra þjóöa í ófyrirsjáanlega hættu"
Ofsaleg árás SjálfsfceSisflokksins og njósnadeildar her-
námsliósins á Krisfin GuSmundsson ufanrikisráSherra
„Rússneska utanríkisþjónustan skipuleggui
Kommúnistailokka til njósna og skemmdarverka . . .
á íslandi eru þeir studdir við iðju sína af stjórnar-'
völdum landsins, með því að ráðu-
neyti utanríkis- og varnarmálanna
sendir njósnara sem launaða starfs-
menn inn í herstöð Atlanzhafsbanda-
lagsins, heldur þar pólitískum hlífi-
skildi sínum yfir þeim og stofnar
þannig vörn landsins og samtökum
þjóða í ófyrirsjáanlega hættu".
Þannig er komizt að orði í ofsalegri árásargrein á
Krisin Guðmundsson utanríkisráðherra í Flugvállar-
blaðinu í gœr, en pað er gefið út sameiginlega af Sjálf-
stæðisflokknum og njósnadeild bandaríska hersins á
Keflavíkurflugvelli.
að sérstaklega verði rannsak-
að hvernig upp komst um
vinnubrögð Hilmars Bierings!
Þannig er öll frásögn Tímans
staðfest, og síðan snýr blaðið
sér að árásunum á Kristin Guð-
mundsson utanrikisráðherra.
'jAr Stuðningur til njósna
og skemmdarverka
I greininni er sagt að ráð-
herrann lúti tveimur husbænd-
um, SÍS og kommúnistum:
„Það er almælt að dr. Kristinn
Guðmundsson sé frekar Sam-
bands ráðherra en varnarmála
og að samningatregðan stafi
af því að hann fái ekki nægan
gróðamöguleika handa SÍS við
framkvæmdir varnarliðsins. Og
nú færist blaðið allt í aukana:
„Rússneska utanríkisþjón-
ustan skipuleggur Komm-
únistaflokka til njósna og
skemmdarverka . . . á ís-
landi eru þeir studdir við
iðju sína af stjórnarvöldum
landsins, með því að ráðu-
neyti utanríkis- og varnar-
málanna sendir njósnará
sem launaða starfsmenn
inn í herstöð Atlanzhafs-
bandalagsins, lieldur þar
pólitískum lilífiskildi sínum
yfir þeim og stofnar þannig
vörn landsins og samtökum
Framhald á 11. síðu
Bandarísk áróð- j I
i <
ursheríerð boðoð
Streibert, forstjóri áróðurs—-
þjónustu Bandaríkjastjórnar, •
skýrði frá því í Washington £ ;
gær að stofnunin væri i þann •
veginn að liefja „áróðurssókn
um heim allan gegn kommúnist- j
ískum hugmyndum“.
Sókn þessi er hafin að boði
Eisenhowers forseta sjálfs, sagði
Streibert. Ýtarlegar fyrirskipanir
uin áróðursherferðina hafa verið
sendar stjórnendum 200 áróðurs-
miðstöðva i tugum landa.
Friður saminn
á Fiiipps-
eypim
Lokið er níu ára innanlands-
ófriði á Filippseyjum. Það var
tilkynnt í gær að Luis Taruc,
sem verið hefur foringi skæru-
hersins Hukbalahap, hefði sam-
ið frið við ríkisstjórn Magsay-
say forseta. Síðan 1945 hefur
Hukbalahap hreyfingin barizt
fyrir skiptingu stórjarðeigna
milli landbúnaðarverkamanna.
Hver herferðin á fætur ann-
arri hefur verið farin gegn
skæruliernum en allar mistek-
izt. Eitt af loforðum Magsay-
say í kosningabaráttu hans
gegn Quirino, fráfarandi for-
seta, var að bæta kjör verka-
fólks og leiguliða.
Grein sú sem hér er vitnað
til er nafr.laus; það verður því
að líta á hana sem opinbera
greinargerð þess blaðs sem
Sjálfstæðisfl. og njósnadeild
bandariska hersins á Kefla-
vikurvelli (Base Information
Section) gefa út sameiginlega.
Tilefni árásarinnar er frásögn
sú sem birtist í Tímanum í síð-
ustu viku um sambánd Sjálf-
stæðisflokksins og njósnadeild-
ar hersins, þar sem nafngreind-
ir voru tveir menn, Hilmar
KR - Fram 2:0
Sjötti leikur Reykjavíkur-
mótsins fór fram í gær. KR
sigraði Fram 2:0.
Biering og Daði Hjörvar, sem
hafa það að aðalatvinnu að
njósna um íslendinga á vell-
inum og aðstandendur þeirra.
•Jc Allt staðíest
í greininni er það staðfest
að Flugvai'.arblaðið túlki skoð-
anir Sjálfstæðisflokksins, því
„að Sjálfstæðisflokkurinn hefur
bæði í varnarmáium og öðrum
reldð raunhæfa ábyrga pólitik
og staðið við skuldbindingar
Isiands í varnarsámstarfi lýð
ræðisþjóðanna". Ekki er held
ur borið á móti því að njósna-
deild hernámsliðsins standi að
blaðinu og leggi því til starfs-
kraftá, og í sambandi við
njósnarana tvo er þess krafizt
Kópavogsbúar hrundu árásinni
Fimibogi Rútur og samstarfsmenn hans sigruðu —
Ríkisstjórnarflokkarnir höfðu skömmina eina af .
Hinn endurkjörni hre ppsnefndarmeirihluti
tilræði sínu
Kópavogsbúar hrundu á sunnudaginn árás ríkis-
stjórnarílokkanna á þá og hinn löglega kjörna
hreppsneíndarmeirihluta þeirra.
Listi stuðningsmanna íráíarandi hreppsneíndar
íékk áíram kosinn meirihluta hreppsneíndar og hef-
ur því tilræði ríkisstjómarflokkanna gegn Kópa-
vogsbúum reynzt vindhögg eitt.
G-listimi, listi Finnboga Rútsi 438 atkv. og þrjá menn, eða
og samstarfsmanna hans fékk meirihluflt hreppsnefndar kosna.
A-listinn
fékk 132
engan mann kjörinn.
atkv. og
Kópavogs. Herferð sú hefur nú
mistekizt. Alþýða Kópavogs er
ósígruð, — og hlutu ríkisstjórn-
arflokkarnir skömmina eina
fyrir tilræði sitt.
214.000
Verkamaður Icggur fram
5 þúsund krónur
ÓsUar Eggertsson
B-listinn, Framsókn, fékk 196
atkv. og einn mann kjörinn sem
fyrr.
D-listinn, íhaldið, fékk 231
atkv. og einn mann kjörinn sem
fyrr, og er því fulltrúatala list-
anna hin sama og í kosningun-
um í vetur.
Kosningin í vetur var eins og
allir vita fyllilega lögmæt, en j
ríkisstjórnarflokkarnir hugðust
brjóta viija Kópavogsbúa á bak‘
aftur og fella þann meirihlutaj
sem þeir höfðu löglega kosið sérj
og fyrirskipuðu því að kosið
skyldi upp aftur. Gengu ríkis-J
stjórnarflokkarnir berserksgang
í herferð sinni gegn alþýðu'
YFIR helgina söfnuðust 34 þús.
kr. og er þá lieildarupphæðin
komin í 214 þús. kr. Er þetta
hlnn ágætasti árangur enda er
nú núkill fjöldi áhugamanna a5
verlci sem lætur sig gengl söfn-
unarlnnar miklu skipta. En enn
fleiri þurfa að koma til starfa.
Skiiyrðið fyrir því að hið rnikla
mark náist á tiisettuni tima er
þátttaka fjöldans, allra þeiri-a
manna og kvenna sem skilja þýð-
ingu þessa óvenjulega átaks.
Ein atliygiisverðasta gjöfin sem
barst yfir helglna var frá verka-
inanni, er lagði i'ram 30011 krónur.
Þetta fordæmi og önnur sviputV
á að verða oickur ölluni hvatning
til þess að leggja af mörkum uftir
fylistu getu og starfa af ósér-
plægnl og dugnuði fyrir söfnunina
og trj'ggja þannig sem glæsdleg-
astan árangur. Nú vantar aðeins
36 þús. kr. í % úr milljón. —
Skemmtilegt væri að söfnuninnf*
bærist sú upphæð í dag.
1
Finnbogii R. VaJdimarsson Ólafur Jónsson
Ein milljón króna fyrir 17. júní
Vi milij. |- — — vOf/f Aflflkr - ‘h millj. I - -- r - - - % millj. | - —- 1 mi'lj.
1 ^ £* 1 TíUUU ■