Þjóðviljinn - 18.05.1954, Síða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 18. maí 1954
. Á f dag er l>nðjudairuriim 18.
* maí - Elríkur konungur - 188.
dagur ársins — Tiuigl í hásuðri
kl. 0:27 — Árdegisháflæðl kl. ö:30
— Síðdegisháflæðl Id. 17:47
r - •**■
Bókmenntagetraun
Vísan á sunnudaginn var úr hin-
Um fræga Heimsósóma Skáld-
Sveins, sem sunium virðist að
gæti verið kveðinn í ár eða fyrra.
Hver þekkir þessi erindi?
Þér vil ég vanda,
þýð, til handa,
þiljan banda,
þetta Pjöinis vín, .
mig bað drósa
dikt að glósa,
dyggðug rósa,
dýr.leg silkihHh.
Helzt fyrir brúði,
hringá þrúði,
mig harrnur lúði
á hverjum degi og nátt,
því sú kann sæta
seimgrund mæta
isörgir bæta,
svinnust hringa gátt.
Neytendablaðið, 1. tö'.ub’að kemur
út á morgun (miðvikudag). Flyt-
ur iblaðið ýmsar fréttir af starf-
semi Neytendasamtakanna^ og
eru þar m.a. birtar niðurstöðúr
gæðamatsnefndar þeirra af sam-
anburóarrann3Óknum á hdztu
lyftiduftum, sem hér eru á mark-
aði. Segir í blaðinu m.a., að
enda þótt lyftiduft séu þó nokk'
ur kostnaðar'iður við bakstur, sé
hitt þó enn rnikilvægara, hversu
dýr mörg efni séu, sem bakað
er úr. Blaðið e’r sent heim til
meðlimanna. en verður einnig til
sö'u á b’aðsölustöðum.
Bæ j arbókasaf nið
Lesstofau er opin alla virka daga
kl. 10-12 árdegis" og kl. 1-10 síð-
degis, nema laugardaga er bún
opin ki. 10-12 árdegis ög 1-4 síð-
degis. Útlánadelldin er opin. alla
virka daga kl. 2-10 síðdegis, nema
laugardaga kh 1-4 síðdegis. Útlán
fyrir börn innan 16 ára kl. 2-8.
Safnið verður lokað á sunnudög-
um yfir sumarmánuðlna.
Orusfan sfóS i ASalsfrœti
Málverkasýning Örlygs Siðurðs-
sonar stendur þessa viku og er
opin daglega kl. 2-10 síðdegis.
Sðnnemar
Skrifstofa INSl á óðinsgötu 17 er
opin á þriðjudögum kl. 5-7, en á
föstudögum kl. 6-7. Þar eru veitt-
ar piargvíslegar upplýsingar uin
Iðnnám oog þau mál er samband-
I.úðrasveit verka-
lýðsins. — Æfing
í kvöld kl. 8:30.
Næturvarzla
er í Reykjavíkurapóteki. Sími
1760.
Þegar skölinn fluttist hingað,
þá bar fyrst og lengi fram eftir
meira á Skóiapiltum en nú;
þessir ungu menn gengu í aug-
un á uugu stúlkunum, sem von
var, því þá var miklu færra
um unga og ógifta karlmenn af
fínna tæginu . . . En þetta hefur
jafnast síðan fólksfjöldinn 6x.
Útreiðar voru þá hér um bil
með sama móti og enn, og riðið
á sömu staðina, því hvergi eru
gestgjafahús eða annað'en bæ-^
irnir. — Þá voni stundum baj^-
dagar á milli ísléndinga og út-
lendinga, og ekki sótt nm leyfi
til bæjarfógetans til að- taka á
móti þeim, eins og vorar föður-
landshetjur gerðu þann 27. ,sept-
ember 1898. Þá ’ barðist Grímur
í Görðunnm einn við 30 Frans-
menn og hafði einn ás, alveg
eins og Ormur Stórólfsson, þeg-
ar hann barðist við 15 skeiðr
(skip) fyrir Eirík jarl Hákonar-
son, eða Þorsteinn uxafótur á
Orminum langa — þessi orusta
stóð í Aðalstræti. Annars vildi
þetta sjaldan til. Ðrykkjuskapur
var hér ekki meirí en við vár
að búast, og víst ekki eins mik-
ill og í hinum kaupstöðunum,
enda hefur ávallt verið meira
gert úr honum en var; þá var
heldur ekki komið „Góðtempl-
arafélagið“, svo búast mátti við,
að út af brygði í einhverju, þar
=3SS=i
- ^ Fastir liðir eins
og Véhjúlegá. 7Kt
$ 19:30 T-ón'eikar:
Þjóðlög . frá ýms-
f ->\ \ um löndurh. 2Ó:S0
’ Erindi: Addis Abe-
ba; — frásögn eftir Fe'ix Ölafs-
son kristniboða. (Ólafur Ólafsson
kristniboði flytur). 20:55 Tónleik-
ár ,(pl).: Punch and the Child,
ballettmúsik eftir Arnell. 21:15
Náttúriegir hlutir: Spurningar og
svör um nátitúrufræði (Guðm.
Kjartansson jarðfræðingur). 21:30
Undir ljúfum lögum: Cár! Biilich
ofl. leika létt hljómsveitarlög. —
Í22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Garðyrkjuþáttur: Innijurtir
og hirðing þeirra (Óli Valur
Hannesson garðyrltjúkennari.) —
22:30 Kammertónleikar (plötur):
Kvartett í A-dúr op. 41 nr. 3 eftir
Schumann (Lénerkvartettinn leik-
ur). Dagskrárlok kl. 23:00.
Bifrelðaskoðun í Beykjavík
I dag eiga að koma til skoðun-
ar þær bifreiðar sem bera ein-
kennisStafina R-1651—1800, að
háðum meðtöldum.
Dansk kvlndelcíub
Fundur í Tjarnarkaffi, uppi, í
Uvöld kl. 8:30
sem siðferðispostulana vantaði.
Rifrildi og ósamlyndi var lítið,
og hefur það helzt komið síðan
með blöðunum og „Góðtempl-
arafélaginu“, Hér var fyrst einn
lögregluþjónn; seinna voru þeir
tveir, og hefur nú staðið við
það í hálfa öld eða meira, hversu
mikið sem bærinn hefur vaxið;
virðist svo sem bæjarstjórnin
tafi tekið Kína til fyrirmyndar.
(Gröndal: Reykjavík um alda-
fnotin).
Gengisskráning
Kinlng Södugengi
Sterlingspund, 1 45,70
Bandaríkjadollar 1 16^2
Kanadadollar 1 16.70
Ðönsk króna 100 236,80
Morsk króna 100 228,60
Sænsk króna 100 315,50
Finnskt mark 100 7,09
Franskur frankl 1.000 46,63
Belgiskur franki 100 82,67
Svissn. franki 100 874,50
Gyllini 100 430,85
rékkneak króna 100 226,67
Vesturþýzkt mark 100 390,65
bira 1.000 26.12
GullvVrð isL kr.. 100 gullkrónur =
738,95 pappírskrónur
Segið mér, hef
ég ekki rakað
yður einhvérntíma
áður?
Nel, það held ég
hrelnt ekki —
— örið það tarna
fékk ég í
sfcríðinu
Ráðningarskrlfstof a
landbúnaðarins er i
1. Sími 5973.
Viðtalstimi bæjarmálaráðs
Bæjarmálaráð Sósíalistafiokksins
hefur ákveðið að taka upp fastan
viðtalstíma fyrir almenning. Verða
öæjarfulitrúar flokksins og aðrir
trúnaðarmenn í bæjarmálum eftir-
leiðis til viðtals á hverjum mið-
vikudegi kl. 5-7 síðdegis að Skóia-
vörðustíg 19. 1. hæð, til vinstfL
e ÚTBKEEDIÖ
• Þ JÓÐVTLJANN
eru opm;
á suhnudögum, - klV
þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum.
Landsbóiiasafnlð
ki. 10-12, 13-19 og 20-22 alla
virka daga, nema laugardaga
kL 10-12 og 13-19.
Náttúrugripasafnið
kl 13:30-15 á sunnudögum, kl.
14-15 á þriðjudögum og fimmtu-
dögum.
Llstasofn rfkislns
kl. 13-16 á sunnudögum, kl
13-15 á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum.
.■h . , %
Nígeríumenn og íslendingar í Búkarest í sumar. I dag verður
opnuð í MÍR-salnum myndasýning frá ferð landanna á lieims-
3 mótið og af viðburðum þar..
hoíninni
Eimsklp
Bníarfoss fór frá Réykjávik 16.
þm til Rotterdam og Hamborgar.
Dettifoss er i Kotka; fer þaðan
til Raumo og Húsavíkur. Fjallfoss
fór frá Antverpen í gær til Rott-
erdam. Goðafoss fór frá Reykja-
vík 15. þm til Portland og New
York. Gullfoss er í Kaupmanna-
höfn. Lagarfoss fór frá Akureyri
i gærkvö’d til Hvammstanga, Pat-
reksfjarðar, Stykkishólms og R-
víkur. Reykjafoss’fer frá Reykja-
vík á' morgun til vestur- og norð-
urlandsins. Selfoss fer frá Köb-
mandskær í dag til Álaborgar,
Gautaborgar og Kristiansand. —
Tröllafoss er í Reykjavík. Tungu-
foss fór frá Bergen 15. þm til
Gcv.taborgar og Kaupmannahafn-
ar. Avnéprestus lestar i Hull um
22. þm.,ti: Reykjavákur.
Skipadeild S2S
Hvassafell lestar tirabur 5 Ham-
ina. Jöku'fell er í Gio v'ster. Dis-
arfell er í London. BVdfell fór
frá Helsingfors 13. þm til Þor-
lákshafnar með timbur. Litlafell
er í Reykjavik.
-------rp Hekla, millilanda-
flugvél Loftleiða,
er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 11
í fyrramálið frá
New York. Gert er ráð fyrir að
flugvélin fari héðan kl. 13 til
Stafangui's, Óslóar, Kaupmanna-
hafnar og Plamborgar.
Gu'.lfaxi, milli'.andaflugvél Fkig-
félágs Isiands, keniur frá London
og Prestvík kl. 16:30 í dag; Iegg-
ur af stað til Kaupmannahafnar
kl. 18.
Lárétt: 1 fleyta sér 4 voði 5
líkamshluti 7 fora 9 ekki saklaus
10 hrós 11 eidstæði 15 elti uppi
15 nútíð 16 pílla
Lóðrétt: 1 horfði 2 veiðarfæri 3
'eikur 4 erindið 6 huMufólk 7
keyra 8 forskeyti 12 skst. Í4 ét-
andi 15 einkennisstafir.
Lausn á nr. 368
Lárétt: 1 nóttina 7 al 8 ófær
9 sía 11 am.k. 12 Tæ 14 ta 15
varp 17 áö 18 sól 20 skellir
Lóðrett: 1 Nasi 2 Óli 3 tó 4
IFA 5 næmt 6 arkar 10 ata 13
ærsl 15 vök 16 pól 17 ás 19 li
340. dagur.
Svo var hrópað af miklum æsingi ao
líkum hinna tveggja svikara skyldi kastað
fyrir hundana, en sá þögli skipaði þvert
á móti að þau skyldu grafin á kristileg-
an hátt.
En ég? spurði Ugluspegill. Hvað u. aó gera
við mig? — Hinn þögli svaraði: Þú ert
dæmdur til að þola þrjátíu vandarhögg
fýrir að hafa myrt án tilskipunar tvo
aðalsmenn.
fyrir að hafa haft augun og eyrun opin.
— Lambi kúluvambi, sem heyrði á ailt
þetta, setti nú upp fýlusvip og hundshaus.
Óraníuprinsinn benti, þögull sem auk-
nefni hans, á líkin tvö, og allir hrópuðu:
Jáengi 0ifi prinsinn af Óraníu- Lengi lifi
ástmögur Niðurlanda!