Þjóðviljinn - 18.05.1954, Síða 3
Þriðjudagur 1S. mai 1954 — ÞJÖJIVILJINN — (
Hæstiréttur dæmlr fimm ntestn
fyrir fiárhættuspi!
Nýlega kvað Hæstiréttur upp dóru í máli fimm manna
hér í bænum, sem höfðu aflað sér tekna á óiögmætan
hátt meö fjárhættuspili. Voru mönnum þessum dæmdar
sektir jafnframt refsivist.
Upphaf þessa máls var, að hinn ’ Aðfaranótt laugardagsins 18.
14. marz 1952 birtist í blaðinu okt. 1952 var lögregla kölluð að
Reykvikingi grein með fjTÍr- Óðinsgötu 1. Voru þá allmargir
sögninni: Þetta getur ekki geng- menn að spilum í herbergi inn
ið. Var efni greinarinnar það, að af verzlun Ólafs. Voru meiui
hér í bænum væru menn, semj ölvaðir og yfrið sóðalegt um að
gerðu sér at atvinnu að féfletta litast. Hafði komið til ryskinga
menn í fjárhættuspilum. Rann-
sóknarlögreglan hóf af þessu til-
efni athuganir, og kom í ljós, að
milli gesta. Af þessu tilefni hófst
rannsókn að nýju og kom í ljós,
að um sumarið hafði Ólafur Ól-
frásagnir blaðsins höfðu við rök afsson tekið enn að standa íyrir
að styðjast. Við réttarrannsókn
var leitt í ljós, að 5 menn,
Michael Sigfinnsson, Ólafur Ól-
afsson, Baldur Ársælsson, Björn
Ársælsson og Hannes Ágústsson,
höfðu staðið fjTÍr fjárhættuspil-
um í verzlunarhúsnæði í húsinu
nr. 1 við Óðinsgötu og í skúr
við Baldursgötu 24.
Fjárhættuspil í verzl. á
Óðinsgötu 1
Veturinn 1950—51 rak Michael
peningaspilum þarna, og virðist
hann hafa staðið einn fjTÍr spila-
mennskunni á þessu tímabili.
Skúr við Baidursgötu
Þeir Ólafur og Baldur ráku
fornverzlun á Laugavegi 47 frá
1. mai 1951 þar til þeir fluttust
á Óðinsgötu 1. Á þessu timabili
höfðu þeir á leigu skúr á bak
við húsið Baldursgötu 24 og not-
uðu þeir hann til að gera við og
mála gömul húsgögn, er þeir
Sigfinnsson fomverzlun á 1. hæð; kej-ptu og seldu síðan í verzlun-
hússins Óðinsgötu 1. f húsnæði
verzlunarinnar virðast hafa verið
nokkur brögð að þvi að spilað
væri fjárhættuspil. Játaði fom-
salinn að þetta hefði komið fjr-
ir og fjölmörg vitni báru að
fjárhættuspil heíði verið stund-
að á Óðinsgötu 1 á þeim tíma,
er hann réð þar húsum. Eitt
vdtnið skýrði svo frá, að það
hafi umræddan vetur alloft spil-
að fjárhætluspil þama og bafi
sér virzt að .hægt væri að koma
þarna hvaða kvöld sem væri.
Hafi verið spilað í litlu herbergi
inn af búðinni. Vitnið bar að
Michael hafi oftast stjórnað
spilamennskunni sjálfur en
stundum þó annarhvor þeirra
Ólafs Ólafssonar eða Björns Ár-
sælssonar.
í jan. eða febr. 1952 tóku ÓI-
afur Ólafsson og Baldur Ársæls-
son að reka fornverzlun í nefndu
húsnæði á Óðinsgötu 1. Eftir
það tóku þeir að halda þar uppi
spilamennsku, en áður liöfðu
þeir fengizt við peningaspil
skúr við Baldursgötu svo sem
síðar verður skýrt frá. Af fram
burði fjölda vitni er ljóst að mik-
il brögð hafa verið að fjárhættu-
spilum þama þar til rannsókn
málsins hófst i maí 1952, enda
viðurkenndu þeir Ólafur og
Baldur báðir, að alloft hafi .ver-
ið spilað hjá þeim á Óðinsgötu
1 á umræddu tímabili.
ínm. Við rannsókn málsins kom
í ljós að í skúmum hafði að
staðaldri verið spilað fjárhættu-
spil.
Um miðjan janúar eða þar um j
bil tóku Hannes Ágústsson ogj
Björn Ársælsson við skúmum og
hættu þeir Ólafur og Baldur
jafnframt að spila þar, enda
fluttu þeir um sama lejdi á Óð-
insgötu 1. Hannes og Björn við-
urkenndu báðir fjTÍr rétti að
ætlunin hafi verið að halda
þarna uppi peningaspilum, Hann-
es
tapa miklu fé i spilum og hafi
haft hug á að reyna að vinna!
upp eitthvað af því tapi. Hafi
þar verið spilað 6—8 sinnum og
hafi hann og Bjöm „haldið pott-
inn“ til skiptis. En eftir að pen-
ingaspil færðust í aukana hjá
Ólafi og Baldri á Óðinsgötunni
hafi dregið úr aðsókn í skúrinn
og spilamennska lagzt þar niður.
Póker og tuttugu og eitt
tuttugu og eitt, en þó Iangsam-
lega mest póker. Fjrirkomulagið
\nrðist jafnan hafa verið hið
sama á spilunum. Þegar önnur
spil en póker voru spiluð hafði
húsráðandi jafna aðstöðu og aðr-
ir spilamenn, en þegar póker var
spilaður, hélt hann pottinn. Spil-
að var misjafnlega hátt, aðallega
þó eftir reglunum 5—10—50 eða
10—20—100, eins og það er kall-
að. Þegar spilað var eftir fjrra
kerfinu, tók potthaldarinn 5
kr. úr hverjum spiluðum potti,
en 10 kr. væri spilað eftir hinu
kerfinu. Skoðanir vitna um
gróða potthaldarans voru nokkuð
skiptar, en langflest töldu j>ó að
um talsverðan hagnað væri að
ræða að fá að taka þannig úr
pottinum.
Tap \ntna þeirra, sem leidd
voru í málinu, í spilamennsku
var að þeirra sögn allmismun-
andi, Eitt vitnið minntist þess
að hafa tapað 500 krónum á einu
kvöldi, annað tapaði ca. 5 þús.
kr. veturinn 1950;—51 og ca. 3
þús, kr. veturinn 1951—52 o. s.
frv.
Dómur Hæstaréttar
Hæstiréttiu: taldi sannað að
alllr þessir fimm merrn hefðu
brotið gegn ákvæðum 183. gr
hegningarlaga (,,Sá, sem gerir
sér fjárhættuspil eða veðmál að
atvinnu eða það að köma öðrum
til þátttöku í þeim, skal sæta
sektum, varðhaldi eða íangelsi
allt að 1 ári, ef miklar sakir
I eru“) og 184. gr. sömu laga
(„Hver, sem aflar sér tekna beint
eða óbeint með því að láta fjár-
hættuspil eða veðmál fara fram
í hásnæði, er hann heíur umráð
j-fir, skal sæta sektum, varðhaldi
! eða fangelsi allt að 1 ári“.).
Ginbiil, ieikrit eftir „Yðar etnlægan“
verðuc !mmsýnt í Ionó etrnað kvöM — ,.Gesta-
þraut" er gerist í Keflavíh á vorum dögum
Á morgun frumsýnir Lcikfélag R<;ykja\íkur nýtt íslenzkt leik-
rit eftir ókunnan höfund sem kaliar sig „Yðar einlægur".
Leikurinn gerist á vorum dögum á mest umtalaða stað lands-
ins, Keflavík.
Leik þenna nefnir liöfundurinn gcstaþraut í þrem þáttum,
og vafalaust verður það Reykvðdngum skemmtileg gestaþraut
næstu kvöldin að finna út hver þessi höfundur er.
sagðist hafa verið búinn að, „ ,
. | Voru þéir dæmdir skv. nefndum
greinum hgl. og 49. gr. 2. mgr.
sömu laga, en síðasta ákvæðið
veitir heimild til að dæma þá
sem afla sér fjár með broti í
sekt jafnframt refsivist, ef sér-
staklega stendur á. Hlaut Micha
el Sigfinnsson 35 daga fangelsi
og 15 þús. kr. sekt, Ólafur Ól-
afsson 3 mán. fangelsi og 30
þús. kr. sekt, Baldur Ársælsson
45 daga fangelsi skilorðsbundið
og 15 þús. kr. sekt, Björn Ár-
Á nefndum stöðum hafa ýmis sæísson 12 þús. kr. sekt og
peningaspil verið spiluð sam-( Hannes Ágústsson 15 Þús. kr.
kvæmt frambúrði hinna dóm- sekt. Þá voru þeir dæmdir til að
felldu og vitna, t. d. 'kaution og greiða sakarkostnað.
Gunnar R. Hansen er leik-
stjóri en leikendur eru Brynjólf-
ur Jóhannesson, Emilía Jónas-
dóttir, Valdimar Lárusson, Mar-
grét Ólafsdóttir, Einar Ingi Sig-
urðsson, Guðmundur Pálsson,
Helga Backmann og Birgir
Brynjólfsson. A. m. k. þrír af
þessum leikurum koma nú i
fyrsta skipti fram í stærri hlut-
verkum: Guðmundur Pálsson,
Helga Bachmann og Birgir, en
hann er sonur Brjmjólfs Jó-
hannessonar.
Aðalpersónur þessa leiks eru
Skarphéðinn Hádal útgerðar-
maður og frú hans, en leikurinn
fer fram í gömlu húsi er dansk-
ur selstöðukaupmaður lét reisa
cndur fj’rir löngu. Og höfundur-
inn, herra „Yðar einlægur", seg-
ir svo í inngangsorðum í leik
skrá: „Skarphéðinn Bárðarson
hét síðasti bókarinn í höndlun
inni, og seint í fyrra heimsstríð-
inu hafði hann hagnazt svo vel
á fiskverzlun, að honum fannst
rétt að láta undan þrábeiðni
kærustu sinnar, síðar eiginkonu,
að fá sér skrásett ættarnafnið
100 ár síðan
fyrst var seldur hér a3-
gaitgur að ieikriti
Nú eru liðin 100 ár frá því
fyrst var sýnt leikrit í Reykja-
vík og seldur aðgangur að. Var
það Jón Guðmundsson ritstjóri
sem gckkst fyrir þeirri sýningu.
Leiksýningu þessarar minnist
Leikfélag Reykjavíkur nú með
leiknum „Girnbli", sem sagt er
frá á öðrum stað í blaðinu.
Leikurinn sem sýndur var
fyrir 100 árum hét þá Pakk, en
var síðar kallaður Skríllinn.
Leikur sá var eítir Thomas
Overskou og voru þýðendur
þrír: Jón Guðmundsson, Sigurð-
ur Guðmundsson og Ben. Grönd-
al.
jsrea
esgi tsianss
Hádal. Honum tókst að ná eign-
arhaldi á faktorshúsinu á með-
an allur kaupstaðurinn gekk
kaupum og sölum manna í milli
í hálfgerðri heildsölu, enda voru
þá margir ýmist ríkir eða fá-
tækir, og væri efni í aðra sögu.
Skarphéðinn er ihaldssamur og
hefur sem minnst viljað breyta
húsinu, enda þótt kona hans hafi
ekki viljað láta svíkja sig um
prismakrónur, málverk, mahoní-
húsgögn og önnur sýnileg tákn
um veraldlega velgengni... En
nú gefst ekki tími til frekari at-
hugana, enda hringir síminn ...“
Nú, og frumsýningin verður
annað kvöld, og stjómendur
Leikfélags Reykjavíkur, sem
verjast allra frétta um höfund-
inn, segja að þetta sé léttur
leikur, „mjög léttur leikur“.
Barnaieikvöiiur
á ísaffirði
ísafirði í gær. Frá fréttarit-
ara Þjóðviljans.
í gær var tekinn í notkun
barnaleikvöllur sem komið hef-
ur verið upp á vegum bæjarins
og hefur hann verið í undirbún-
ingi nokkuð lengi. Er hann búinn.
góðum leiktækjum, rólum, sölt-
um o. fl. og von á fleiri tækj-
um á næstunni. Auk þess var
byggt smekklegt hús fyrir gæzlu-
konu, með handlaugum o. fl.
Kostnaður við verkið er orðinn
116 þús. kr., þar af hefur bæj-
arsjóður lagt fram 91 þús.
Við opnun vallarins voru hon-
um færðar gjafir til áhalda-
kaupa frá kvenfélögunum í bæn-
um og Barnaverndarfélagi Isa-
fjarðar að upphæð 15 þús. kr.
Ungfrú Fríða Dóra Jónsdóttir
hefur verið ráðin gæzlukona, en
hún er útlærð úr fóstruskóla
Sumargjaíar í Reykjavík.
Dr. Kristinn íar-
Fjórða skátaþing var haldið í Skátaheimilinu í Reykja-
vík um síðustú helgi. Þingið sóttu 37 fullrúar frá ýmsum
skátaíéiögum víðsvegar að af landinu.
era kvenna-
áð^ á Isafirði
lsafirði.
Frá fréttaritara Þjóðvi'jans.
Ungmennafélág Bolungavik-
ur hefur sýnt hér leikritið Köld
eru kvennaráð þrisvar við á-
gætar undirtektir. Leikstjóri
Var Karl Guðmundsíson leikari
úr Reykjarik og leysti hann
störf síu af hendi með mestu
prýði. Aðalhlutverk léku Sig-
urður Friðriksson, Hólmfríður
Hafliðadóttir og Jónatan Ein-
arsson,. Leiknum var afar vel
tekið af áheyrendum, enda
hafa Bolvíkingar alltaf verið
aufúsugestir með leiksýnxngar
hér.
Foraeti þingsins var kosinn
Hans Jörgensen, félagsforingi.
Akranesi, og varafcrseti Sig-
ríður Lárusdóttir, gjaldkeri
BÍS.
Framkvæmdastj. BlS Tryggvi
Kristjájisson flutti skýrslu
stjómar og Skátaráðs fyrir lið-
ið kjcrtimabil, árin 1952 og
1953, og reikningar Bandalags-
ins voru lagí-ir fram og sam-
þykktir.
Framsögu á þingimi um ýmis
mál varðar.di skátastarfið í
landinu höfðu eftirtaldir me^n:
Dr. He’.gi Tómasson, skáta,-
hðfðingi, Hrefns T\mes, vara-
skátahöfðingi, Helga Þórðar-
dóttir, kennari, varam. í stjóm
ÐÍS, og Trygg\ú Kristjánsson.
Meðal þeirra mála scm rædd
voru og áfgrcidd á þinginu var
stofndagur BlS. Var gerð ein-
rcma samþykkt um að stað-
festa að Bamdalag ísl. skáta
sé stofnað 6. júní 1924. Áður
hafði stofndagur BlS verið tal-
inn sama dag 1925, en sam-
kvæmt áreiðanlegum heimild
um var BÍS viðurkennt af al-
þjóðabanda'agi skáta 18. ágúst
1924.
Einnig kom fram mikill á-
hugi fvrir því að stofnaður
yrði bréfaskóli fyrir skátafor
ingja og að efnt yrði til Gil
well foringjanámskeiðs hér á
landi 1955, og fenginn kennari
frá Danmörku eða Noregi; ■
Mörg fleiri áhugamál skáta
vom rædd á þinginu.
Framhald á 9. síðu
Ræddu kjöt, vín
og veitingaskatt
Samband veitinga- og gisti-
húsaeigenda hélt nýlega aðal-
fund sinn. í stjórn sambandjins
voru kjörnir: Ludvik Hjálmtýs-
son, formaður, Pétur Daníelsson,
Friðsteinn Jónsson og Ragnar
Guðlaugsson. í varastjórn voru
kosin Helga Marteinsdóttir, Hall-
dór Gröndal. Endurskoðendur
Guðrún Hjartardóttir og Axel
Magnússon. — Fundurinn ræddi
m. a. afnám veitingaskattsins,
tilvonandi reglugerð um vínveit-
ingar, STEF, innflutnings kjöts
og fleira.
Vsrtíðaraflinn
539 fonn
Reyðarfirði. Frá fréttaritara
Þjóðviljeuis.
Snæfugl er nýkominn heim að
vertíðarlokum. Vertíðarafli báts-'
ins var 530 tonn.
inn til ötrass-
borgar
Dr. Kristinn Guðmundsson. ut-
anríkisráðherra, fór 16. þ. m.
með flugvél til útlanda. Fer ráð-
herrann til Strassborgar til þess
að sitja þar fund ráðherra-:
nefndar Evrópuráðsins.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
Orðsending tií
Búkarestfara
1 dag kl. 5 hefst myndasýn-
ingin í MlR-salnum. Þar verða
til sýnis myndir úr Búkarest-
förinni, og er stofnað til sýn-
ingarinnar í því skyni að þátt-
takendur geti pantað þær
myndir sem þeir kunna að hafa
hug á. Þeir scm eiga filmur
eru vinsamlega beðnir að hafa
þær með sér. Nauðsynlegt er
að greiða fyrirfram nokkuð af
verði myndanna sem menn
panta.
Sýningin verður opin næstu
daga kl. 5-7.