Þjóðviljinn - 18.05.1954, Side 5
Þriðjudagur 1S. maí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5
ekki berjast í IndóKína
StríSsþáittaka vœri rothögg á st)órnar-
flokkinn i kosningunum i haust
Geíslaverkiin lá
sjávarstraonmm
Skoðanakönnunarstofnun Gallups í Bandaríkjunum
hefur komizt að raun um það aö níu Bandaríkjamenn
af hverjum tíu eru andvígur því að bandarískt herlið
verði sent til Indó Kína til liðs viö Frakka í styrjöldinni
þar.
Andstaðan gegn striðsþátttöku þátttöku þar á móti hverjum
í Indó Kína hefur vaxið upp á: einum sem vildi berjast. í sept-
síðkastið. í júní í fyrra voru sex ember var hlutfallið orðið níu
Bandaríkjamenn andvigir stríðs- á móti einum og hefur verið ó-
breytt síðan, segir Gallupstofn-
unin.
Niðurstaða siðustu skoðana-
könnunar cr að 85 af hundraði
aðspurðra \*ilja ekki berjast í
Indó Kína, átta af hundraði
vilja berjast en sjö af hundraði
taka ekki afstöðu.
Þetta- almenningsálit á sinn
þátt í því að ríkisstjórn Eisen-
howers hefur ekki treyst sér
til þess að standa við stóru orð-
in sem forsetinn og Dulles utan-
ríkisráðherra viðhöfðu um að
Indó Kína skyldi verða „bjarg-
að“ hvað sem það kostaði.
„Pólitískt sprengiefni“
Hið afturhaldssama kaupsýslu-
blað ITS News & World Report
kemst svo að orði:
Níu japönsk fiskiskip sem
komið hafa heim af veiðum á
Kyrrahafi síðustu daga hafa
reynzt vera geislavirk. Skipin
höfðu verið á miðum milli For-
mósu og Filippseyja, eða um
2000 sjómílur frá Bikini, þar
sem vetnissprengjutilraunir
Bandaríkjamanna fóru fram.
Er því enginn vafi talinn á því,
að geislaverkunin hafi borizt
með sjávarstraumum alla þessa
löngu leið.
„Stríð í Indó Kína yrði póli-
tískt sprengiefni hér í Bandaríkj-
unum. Það er niðurstaða þing-
manna, sem hafa kynnt sér
skoðanir kjósenda". Blaðið hefur
snúið sér til ýmissa þingmanna
og hefur meðal annars þessi
ummæli eftir þeim:
Republikani frá Miðvestur-
ríkjunum: „Ef við sendum her
til Indó Kína er eins gott fyrir
okkur republikana að hætta við
alla kosningabaráttu fyrir kosn-
ingarnar í haust“.
Demókrati frá Suðurríkjunum:
„Ríkisstjórnin verður að koma
með nýjar og betri röksemdir
áður en mínir kjósendur sætta
sig við hernaðaríhlutun."
Repubiikani frá Wisconsin: „Ef
til stríðs kemur meðan núverandi
ríkisstjórn situr getur það orðið
rothögg á Republikanaflokkinn“.
Skoðanakönnun á vegum blaðs-
ins Boston Post sýnir að það
sem aflað heíur stjórn Eisen-
howers mestra vinsælda er að
Kóreustríðinu lauk skömmu
eftir að hún kom til valda.
Kolsýrliiigiir, ekki iiikótín,
veldur óholhiste tóbaks
Sænskur læknir heldur því fram að níkótínið, í tóbak-
inu sé haft fyrir rangri sök þegar því er kennt um heilsu-
spillandi áhrif sígarettureykinga.
efni
Nikótinið er það
bakinu sem veldur áhrifunum
sem reykingamenn sækjast eft-
ir. Hreint nikótín er baneitrað
en það sem er í tóbakinu eyði-
leggst mestallt við brunann.
einungis öi'lítið magn fj’igir
reyknum.
Bertií von Ahn heitir Svíi,
sem i síðustu viku birti dokt-
orsritgerð um læknisfræðileg
áhrif revkinga.
Þar telur hann sig hafa sann-
að að skaðlega efnið í tóbaks-
reyk sé kolsýrlingur en ekki
nikótínið eins og flestir hafa
haldið fram.
Vou Ahn segir: ,,f reyknum
af einni sígarettu eru 20 til 40
rúmsentímetrar af kolsýrlingi.
Þessi kolsýrlingur getur valdið
hjartslætti, ógleði og höfuðverk
hjá viðkvæmu fólki, sem reykir
i tó- 20 sígarettur eða meira á dag
að jafnaði."
Hundur reis úr
gröf sinni
Prestur hrld-
ur á&tanám-
sheið
•
Enskur prestur hefur ákveð-
ið að halda námskeið fjTÍr
clskendur í prestakalli sínu til
.að búa þá undir hjónabandið.
•f sjö vikur \erður unga fólk-
•
•ið frætt un: bern'uoneldi, al-
■ genga ásteytingarsteina og
•andiegu og Iikamiegu hliðina á
• hjónalífinu.
•
■
Séra Kenneth Jones í Tro-
■well nálægt Nottingham segist
• vera sannfærður um það að
•prcstar geri of Iítið að því að
■leiðheiua trúlofuðu fólld áður
• en þeir gifta það. „Oftast er
■ alveg gengið fram hjá því lík-
jamlega og það er alltof al-
igengt að foréldrar skjóta sér
iundan að segja börnum sínum
[allt sem þau þurfa að fá að
:vita.“
Bfll .ók fyrir skömmu á hund
í Houston í Texas í Bandaríkj-
unum. Annar afturfóturinn á
hundinum mölbrotnaði og dýra-
læknir sá ekkert annað ráð en
að lóga hundinum. Hann svæfði
skepnuna með klóróformi og
gi'óf hann í garði sínum.
En þrettán dögum síðar kora
hundurinn haltrandi heim til
húsbónda síns. Dýralæknirinn
segist ekkert skilja í því,
hvemig á því geti staðið að
hundurinn skuli hafa raknað
við og því síður hvernig hann
hefur farið að þvi að grafa
sig upp úr moldinni með
brotna löpp. Nú er hundurinn
á dýrasjúkrahúsi og vonir
standa til að hann verði jafn-
góður.
Fri vegna eldi-
viSarsfulds
í þorpinu Stenlöse á Fjóni
hafa bornin ekki þurft að mæta
í skólanum um nokkra hríð. Á-
stæðan er deila sem komið hefur
upp milli kennslukonunnar og
skólastjórans. Kennslukonan hef-
ur sakað skólastjórann um að
stela frá sér eldivið, en hann hef-
ur neitað. Nú hefur lögreglan
skorizt í leikinn og mun ganga
úr skugga um sannleiksgildi sak-
argiftarinnar með því að rann-
saka hvort rekja má sótið í
reykháfi skólastjórans til eldivið-
arins sem horfið heíur frá
kennslukonunni.
»»■■■■*■•■■■■■■■■■»■■»■■■■«■•«■■■»■■»■**■■■■■■■■■■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■‘■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■*
Dieselhreyfill
sem vegur 32 grömm
FLUGyÉLAIJKÖN - eru vinsæl ledkföng fullorðlnna jafnt
og unglinga og eru mörg svo vöndiið oa: hugvitssainleg að
undrum s/rtir. Véísmiður að nafnl Willi Otto á Iieima í
Köthen í Austur-Þýzkalandl og er átranaðargoð líkana-
fhiKmanna þar um slóðlr. Vann hann séi; það til ágætis að
smíða diesellii'eyfil sem er tiIvaHnn í iiugvélalíkön vegna
þess hve léttur hann er en þó tiltöíulésra aflmlkill. Fyrsti
hreyflllinn sem Otto smíðaði var 66 grönim á þyngd en
nú eru hrej'flarnir fvá honum kómnir niður í 82 grömm.
Flúgvélarlíkftn knúið slíltum hreyfli’ hefur flogið 28 kíló-
metra vegalcngd og verið 83 mínúíur samfieytt á lofti.
Á myndinni til \lnstri er hreyfilskríiið og wá marka stærð-
ina af eldspýtnastokknum. Til \instri að ofan er bullan,
sem kemst leikandi fyrir í fingurbjörg. Til hægri að ofan
er strokkstykkið, og er það litiu staerra en skegg á meðal-
stórum lykli. Á myndinni til hægri heldur svo maður á
flugvélarlíhanl, þar sem þessi hreyfill er í gaongi og snýr
skrúfunni.