Þjóðviljinn - 18.05.1954, Qupperneq 11
Þriðjudagur 1S. maí 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (11
Ofsaleg árás Sjálfstæðisflokkssns
Framhald af 1. síðu.
frjálsra pjóða í ófyrirsjáan-
lega hœttu“.
'jAf' „Orð húsbænda
sinna".
I þessum dúr ér síðan hald-
ið áfram dálk eftir dálk. Um
frásagnir Þjóðviljans segir
þetta málgagn Sjálfstæðis-
flokksins og njósnadeildar hers-
ins: „Þarna hefur ráðherrann
orð húsbænda sinna“ . , . „að
Vera verkfæri þeirra, það er
bæði litilmannlegt og þjóð-
hættulegt". .... „slíkar aðfar-
ir í blaði hans sanna betur en
allt annað að í skjóli hans
geta kommúnistar komizt
lengra í skernmdarstarfi sínu
en áður var“ o.s.frv.o.s.frv.
^ Tvíþættur tilgangur
Með þessum ofsalegu árásum
er barátta njósnarflokkanna
um hernámsmálin komin á nýtt
sig. Það eru engin smárseðis
tíðindi þegar sameiginiegt mál-
gagn Sjáifstæðisfloidcsins cg
njósnadeildsr hersins kalia ut-
anríkisráðherra Ailanzhafs-
bandalagsríkis erindreka liússa,
sem sé eidd aðeins að ’spiliá
vörauín iísands heldur eyði-
leggja sjáift At’ianzimfsbanda-
lagið — „samfök frjálsra
þjóða“! Og tiigangur þecsarar
m íteiri Tékfeai
til Paiísfir
Hinn 30. þ. m. verður háð al
þjóðleg frjálsíþróttakeppni i
París. Meðal .þátttakenda verða
Tékkarnir Zatopek, Jungwirth,
Skobla og Janecek.
árásar er auðsjáanlega tvíþætt-
ur:
1) Að stappa stálinu í banda-
rísk stjórnarvöld að þverneita
öllum samumgum \ið Kristin
Guðmundsson.
2) Að losna við Kristin Guð-
mundsson úr embætti utanrík-
isráðherra af „öryggisástæð-
um“! og fá Bjarna Benedikts-
son aftur í staðinn.
’&■ Hvað qerir ráð-
herrann?
Það verður fróðlegt að sjá
hvernig ráðherrann bregzt við
þessum árásum samstarfs-
flokks síns og þess ,,varnarliðs“
sem hann er settur yfir. Að-
standendur blaðsins hafa til
þessa fengið óáreittir að njósna
um samlanda sína, kæra þá og
láta reka þá og þeir bjóða enn
fram þá þjónustu í : þessari
grein. En hvað segir ráðherr-
ann þegár röðin er komin að
honurn, þegar njósnadeild hers-
ins og Sjáiístæðisflokkurinn
kæra hann sjálfan beinlínis fyr-
ir að skipuleggja njósnir í þágu
Rússa ?!
EM í körfuknáít-
Síiniar
Evrópumeistaramótið í körfu-
knattleik kvenna fer fram í Júgó-
slavíu 4.—13. júní í sumar. Meist-
aramót þetta er hið þriðja í röð-
inni, én Sovétríkin hafa sigrað í
báðum fyri'i mótunum, Ungverja-
land og Frakkland komið næst.
1950 og 52 tÓku 12 þjóðir þátt
í EM.
Ráðstefnan í Genf óvirk
Framhald af 12. gíðu.
rikisráðherra hafa ekki enn tek-
ið ákveðna afstöðu.
Eden ber fram mótmæli
Brezku blöðin skýrðu frá þvi
í gær að Eden utanríkisráðherra
hefði mótmælt því við Bedell
Smith, aðstoðarutanríkisráðherra
Bandaríkjanna og formann
bandarísku sendinefndarinnar í
Genf, að Frakkar og Bandaríkja-
menn skuli ræða svo alvarlegt
mál án þess að kveðja Breta til
ráðs.
Mörg brezku blaðanna eru
beizkyrt í garð bandamanna
Breta fyrir þessa framkomu
þeirra. Utanríkismálasérfræðing-
ur Daily Herald, málgagns
Verkamannaflokksins, segir að
þetta sé alvarlegasta áfallið sem
samvinna Vesturveldanna hafi
Nýstárlegir, ódýrir
telpukjélar
nýkomnir í miklu úrvali,
einnig amerískir sumar-
frakkar, í
Tígulbúðinni
Laugavegi 130
Vesturgötu 27,
, , tilkynnir:
Camelsigarettur pk. 9,00 kr.
tJrv. appelsínur kg. 6,00 kr.
Brjóstsykurspk. frá 3,00 kr.
Átsúkkuiaði frá 5,00 kr.
Ávaxta-heiidósir frá 10,00 kr
Ennfremur allskonar ódýrar
sælgætis- og tóbaksvörur.
Nýjar vörur daglega.
ÆGISBðS.
Vesturg. 27
^■^WW^ftWft/WWVyVtfWVWWWWVWVWVVWtfWVfllSfWVM
I* Innilegar hjartans þakkir sendi ég öllum þeim, ■’
í sem heiðruðu mig og glöddu á sextugs afmæli
S mínu af virkri vinsemd og hjartahlýju með marg-
< víslegum gjöfum, blómum, skeytum og heimsókn-
% um.
[j Eg bið kærleikans guð að blessa ykkur allar
stundir.
•i Cruðrún Einarsdótlli:, \
j Teigi, Ahranesi >,
Stjórnarfulltrúi Sovétríkjanna
í Austurríki tilkynnti ríkisstjórn-
inni þar í gær að hernámslið
Sovétríkjanna muni grípa til
sinna ráða ef ríkisstjórnin sjái
ekki um að haldnir séu samn-
ingar sem banna áróður fjand-
samlegan hernámsveldunum.
Qtbreiðtð
hlotið síðan heimsstyrjöldinni
lauk. Fréttaritarinn segir að
engu sé líkara en að Dulles ut-
anríkisráðherra sé staðráðinn í
að koma í veg fyrir það að nokk-
ur árangur náist á ráðstefnunni
í Genf.
Afstaða Breta
Churchill forsætisráðherra
sagði brezka þinginu í gær að
stjórn sín myndi gera allt sem
í hennar valdi stæði til að friður
í Indó Kína yrði saminn í Genf.
Ekkert yrði gert sem spillt gæti
samningum. Þvi myndi brezka
stjórnin enga endanlega afstöðu
taka til þátttöku í hernaðar-
bandalagi Vesturveldanna í
Austur-Asíu fyrr en sýnt væri,
hver málalok yrðu í Genf.
Flutningum liætt
Á lokuðum fundi í Genf í
gær mun einlcum hafa verið
rætt um flutning særðra fanga
frá Dienbienphu en engin niður-
staða hafa náðst. Frakkar sögðu
upp fangaflutningssamningnum í
fyrradag og kváðust myndu
hefja að nýju loftárásir á veg
þann, sem sjálfstæðisherinn
hafði fengið friðaðan til að flytja
eftir sína særðu menn þegaf
Frakkar féngu að fljúga með
særða fanga frá Dienbienphu.
Hættu Frakkar flutningnum þegL
ar 11 fangar af mörgum hundr-
uðum höfðu verið fluttir.
Hú es iiiátur
aývfikinn
gamansögur og
kviðlingar
Hafið þér séð þessa spreng-
hlægilegu og snjöliu bók,
sem nú er nýkomin í verzl-
anir. Ef ekki, þá sk'reppið í
næstu bókabúð og lítið á
gripinn.
Mexns 12 hróœuf
ðdýrt — ðdýrt
Chesterfieldpakkinn 9,00 kr.
Dömublússur frá 15,00 kr.
Dömupeysur frá 45,00 kr.
Sundskýlur frá 25,00 kr.
Barnasokkar frá 5,00 kr.
Barnahúfur 12,00 kr.
Svuntur frá 15,00 kr.
Prjónabindi 25,00 kr.
Nylon dömuundirföt, karl-
raannanærföt, stórar kven-
bnxur, barnafatnaður í úr-
vali, nylon mancbetskyrtnr,
herrablndi, herrasokkar.
Fjölbreyttar vörubirgðir ný-
komnar. LÁGT VERÐ.
Vörumarkaðurinn
Hverfisgötu 74.
Kynningarsafa
Chesterfieldpakkinn 9,00 kr.
Úrvals appelsínur 6,00 kr.
Ávaxtaheildósir 10,00 kr.
10 kg. valdar appel-
sínur 50,00 kr.
5 kg. gulrófur 10,00 kr.
Br jóstsyburpokar 3,00 kr.
Átsúkkulaði 5,00 kr.
Konfektpokar 6,50 kr.
Kaffipakkinn 10,00 kr.
Úrv. kartöflur kg. 1,50 kr.
Jarðarber jasulta 10,00 kr.
Úrvals suíta 11,50 kr.
Vörumarkaðurinn
Framnesvegi 5.
önnur til afgreiðslustarfa, hin
í eldhús nú þegar. Helzt vanar.
Miðgarðar Þórsgötn 1
Húsa- ©g lólfidgenáiii
í Haínarfirði eru hér með- alvarlega
áminntir um að þrífa nú þegar til á
lóðum sínum, ella mun heilbfigðisnefnd
láta gera þaö á þeirra kostnað.
Síðustu tónleikar frönsku listamann-
anna Ferras og Barbizet, verða í kvöld
kl. 7 í Austurbæjarbíói.
Ný efnisskrá.
Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson
og Lárusi Blöndal.
Hafnir eru sértímar kvenna í Sundhöll Reykjavíkur
kl. 8.30 s.d. og verða fyrst um sinn 5 kvöld í viku, alla
virka daga nema laugardaga. Sundleiðbeiningar ókeyp-
is eins og undanfarin sumur. Bæjarbúar almennt fá
nú aðgang að Sundhöllinni frá 4—5 s.d. en baðgestum
skal bent á það, að morguntímarnir frá kl. 7.30—9.30
eru ákjósanlegir tímar til að Ijúka 200 m. simdinu í Sam-
norrænu sundkeppninni.
Þeir, sem óska eftir að komast á árdegissundnám-
skeið í Sundhöllinni, ættu að láta skrá sig sem fyrst.
— Upplýsingar í síma 4059.
r
1
amim