Þjóðviljinn - 18.05.1954, Side 12
Ráðstefnan í Genf ovi
land og USá ræða hema
í *
Brefar œfír að vera setfir
rikjastjórn sögð þriklofin
Ráðstefnan í Genf um frið í Indó Kína er svo gott sem
verklaus meðan stjórnir Frakklands og Bandaríkjanna
ræðast viö um möguleika á því að bandarískur her verði
sendur Frökkum til aðstoðar í stríðinu í Indó Kína.
Franska stjórnin hefur til-
kynnt þeirri bandarísku að fái
hún ekki loforð um beina aðstoð
í stríðinu sé hún til neydd að
Flestir bátar
i hættir veiðum
i
Keflavík. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Flestir báar hér eru nú hætt-
ir róðrom. Einir 4 bátar halda
áfram og er afli þeirra rýr —
eða 8—10 skippund.
Ferras í síðasta
sinn
Christian Ferras og Pierre
Barbizet, frönsku tónlistarmenn-
irnir, halda síðustu tónleika sina
í kvöld í Austurbæjarbíói.
Á efnisskránni eru Kreutzer-
sónatar eftir Beethoven, sónata
eftir Debussy, Tzigane eftir Rav-
el, Havanais eftir Saent-Saens
auk smærri .viðfangsefna.
í gærkvöld léku þeir í Hafn-
arfirði.
'I
Lögregluþjónn
slasast á Kefla-
víkurvelli
Keflavík. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Á laugardagsmorguninn slas-
aðist íslenzkur lögregluþjónn,
Elías Jónsson, á Keflavíkur-
flugvelli. Var hann á ferð á
mótorhjói ,og mun hafa lent í
dæld á beygju og kastaðist við
það af hjólinu. Var hann þeg-
ar fluttur á sjúkrahús, og mun
þurfa að liggja nokkrar vik-
ur.
ganga til samninga um frið við
stjórn sjálfstæðishreyfingar Indó
Kína. Friður verði saminn í
Genf ef ekki liggi fyrir loforð
um bandaríska íhlutun um styrj-
öldina ef ráðsteínan fer út um
þúfur.
Fréttaritarar i París segja að
þeir Maurice Schuman, aðstoð-
arutanríkisráðherra Frakklands,
og Douglas Dillon, sendiherra
Bandaríkjanna í París, hafi í
gær byrjað formlegar viðræður
um þessi mál.
Hver höndin upp á
móti annarri
Að sögn bandariskra blaða eru
V-þýzkur stjórn-
arflokkur vill
sjórnmálasam-
band við Sovét-
ríkin
i f
Frjálsi lýðræðisflokkurínn í
Vestur-Þýzkalandi, flokkur stór-
iðjuhölda Ruhrhéraðs, hefur
samþykkt ályktun þar sem hvatt
er til þess að nefnd vestur-
þýzkra þingmanna verði send til
Moskva til viðræðna við stjórn-
arvöld Sovétríkjanna. Einnig lýs-
ir flokkurinn yfir þeirri skoðun
að stjórn Vestur-Þýzkalands beri
að taka upp fullt stjórnmála-
samband við Sovétríkin.
Frjálsi lýðræðisflokkurinn er
næststærsti stuðningsflokkur rík-
isstjórnar Adenauers í Vestur-
Þýzkalandi. Samþykkt flokksins
gengur í berhögg við stefnú Ade-
nauers sem sagði í síðustu viku,
að ekki komi til mála að Vestur-
Þýzkaland taki upp breytta af-
stöðu gagnvart Sovétríkjunum.
Hæstiréttur USA bannar
kynþáttaniisrétti í skólum
Suðuríylkin hóta að leggja niður
skólakeríið
Hæstiréttur Bandaríkjanna úrskurðaði í gær að að-
skilnaður hvítra barna og þeldökkra í sérstökum skólum
sé brot á mannréttindaákvæðum stjórnarskrárinnar.
Úrskurður þessi er hinn þýð-
ingarmesti sem rétturinn hef-
ur kveðið upp í réttindamál-
um bandarískra svertingja síð-
an þrælastríðinu lauk.
Undirstaða kynþáttakúgunar-
innar í Suðurfylkjunum er al-
ger aðskilnaður kynþáttanna i
skólunum. Skólar svertingja
eru víðast langtum lélegri en
þeir sem hvít börn sækja og
kennarar þeirra lakar launaðir.
1 20 fylkjum.
Aðskilnaður kynþáttanna í
sérstaka skóla hefur verið lög-
boðinn í 20 af 48 fylkjum
Bandaríkjanna. Earl Warren,
forseti Hæstaréttar, sagoi í gær
að vegna þess hve flókið mál-
ið er myndi rétturinn fresta því
að mæla ýtarlega fyrir um,
hversu úrskurður hans um
sameiginlega skóla skal fram-
kvæmdur.
Fylkisstjórar tveggja ai
Suðurríkjunum, Georgia og
South-Carolina, hafa boðað aft
þeir muni leggja niður skóla-
kerfið heldur en þoia það að
hvít börn og svört sæki sömu
skóla.
æðstu menn Bandaríkjanna ó-
sammála um, hvað til bragðs
skuli taka. Nixon varaforseti og
Radford herráðsforseti eru ákaf-
ir talsmenn íhlutunar í Indó
Kína, Wilson landvarnaráðherra
og Humphrej’ fjármálaráðherra
vilja forðast stríð þar en Eis-
enhower forseti og Dulles utan-
ÍOÐVIi
Þriðjudagur 18. maí 1954 — 19. árgangur — 110. tölublað
Fjórir ineiin slösuðust
cinn þeirra alvarlega í bifreiSaárekslri á Vahis-
leysnströndinni — Jlnnar árekstnr í gær á santa staö
Fjórir menn slösuðust allmildð og einn þeirra alvar'ega er
tvær bifreiðar rálcust á s.l. laugardagskvöld á Reylcjanesvegin-
um milli Voga og Vatnsleysustrandar.
í gær varð annar árekstur á santa staft á veginum. Engin
slys urðu þá á mönnum, en bílarnir skennndust allmikið.
Samkvæmt upplýsingum full- J
trúa lögreglustjórans á Kefla-J
Framh. á 11. síðu. víkurflugvelli varð áreksturinn^ Voga, milli Voga og Vatnsleysu
strandar. Jeppabifreiðin í 267
urn kl. 20.30 á laugardagskvöld-
ið á veginum rétt fyrir innan
C-unnar Gunnarsson skáld 65 ára í dag
15. bindið í ritsafni hans komið út
Von á nýrri skáldsögu eftir hann í haust
I dag, á sextiu og fimrn ára afmælisdegi Gunnars Gunnarsson- Um 6Ítir SlySlð °g V°rU hlnir
ar kemur Vargur í véurn út og er bókin 15. bindift í ritsafni SlÖSUðU flUttÍr " Reykjavíkur 1
Gunnars Gunnarssonar er útgáfufélagið Landnáma gefur út.
I haust er von á nýrri slcáldsögu eftir Gunnar Gunnarsson,
sem verður hluti af næsta bindi ritsafnsins.
Útgáfu á ritsafni Gunnars
Gúnnarssonar er nú það langt
komið að af stærri ritverkum
hans eru aðeins eftir Sælir eru
einfaldir og Grámann.
Ætlunin er að Ijúka útgáfu
ritsafnsins á næstu tveim árum
með bók um hann, sem dr. Stell-
an Arvidson í Stokkhólmi hefur
verið beðinn að skrifa.
Næsta bindi ritsafnsins kem-
ur út í haust og verður í því
ný skáldsaga ásamt Aðventu og
e. t. v. fleira.
Blóðboð
í Pakistan
í Dacca í Austur- Pakistan
kom í fyrradag til alvarlegra ó-
eirða. Beið á þriðja hundrað
manns bana en 500 til 600 særð-
ust þegar lögregla beitti skot-
vopnum gegn verkamönnum,
sem voru að mótmæla því að ut-
anhéraðsmenn skuli látnir hafa
vinnu meðan heimamenn ganga
atvinnulausir.
Gramir yfir
olíusölu
I greinargerð til Banda-
ríkjaþings hefur Stassen,
yfirmaður aðstoðar Banda-
rík.iastjórnar við önnur ríki,
gert grein fyrir afstöðu rík-
isstjórnarinnar til viðskipta
milli auðvaldslanda og sósi-
alistíslcra ríkja. Segir hann
að rikisstjórnin sé ekki leng-
itr mótfallin aukningu við-
skipta milli Austur- og Vest-
ur-Evrópu en hún vilji með
öúu taka fyrir verzlun við
Kína.
'Stassen víkur sérstaklega
að olíusölu Sovétríkjanna
til Islands og fleiri landa og
þykir mjög varhugavert af
þessum ríkjum að kaupa olíu
af Sovétríkjunum.
Dohtorspróf
í heimspehi
Heimspekideild Háskóla ís-
lands hefur dæmt rit Halldórs
Halldórssonar dósents, „íslenzk
orðtök“, gilt til varnar fyrir
doktorsnafnbót í heimspeki.
Vörnin fer fram í hátíðasál Há-
skólans laugardaginn 12. júni kl.
2 e. h. Andmælendur heimspeki-
deildar verða prófessorarnir dr.
Alexander Jóhannesson og dr.
Einar Ól. Sveinsson.
Frásögn
PeÉrofls
í gær hóf lögfræðingur Ástra-
líustjórnar að lesa fyrir rann-
sóknarnefnd framburð Petroffs
þess, sem var ritari í sovétsendi-
ráðinu í Canberra en baðst land-
vistar í Ástralíu fyrir skömmu.
Segist Petroff hafa átt að ráða
Ástralíumenn til njósna fyrir
leyniþjónustu Sovétríkjanna,
einkum háttsetta embættismenn
sem kunnugir séu starfi brezku
leyniþjónustunnar. Einnig kvaðst
hann hafa átt að skipuleggja
fimmtuherdeild, sem væri til
taks ef til stríðs kæmi. Hann
kveðst hafa með sér á filmu-
ræmum öll dulmálsskeyti sem far-
ið hafi milli sovétsendiráðsins
og Moskva árið 1952. Þá segir
Petroff að Bería hafi sent sig til
Ástralíu og hafi hann ekki lang-
að til að hverfa heim eftir
dauðadóminn yfir Bería og fé-
lögum hans.
var að koma að sunnan, en
vörubifreiðin G 821 var á leið
suður. Báðar bifreiðarnar
skemmdust mjög rnikið og jepp-
inn nær eyðilagðist. íslenzka
lögreglan á Keflavíkurflugvelli
var komin á staðinn 20 mínút-
Landspítalann og á Landakot.
Ásamt bílstjóranum í jeppan-
um, Guðmundi Albert Eliassyni,
voru 3 farþegar í bílnum, Eyj-
ólfur Bjarnason, er meiddist al-
varlegast, Andrés Bjarnason og
Jónas Björnsson og meiddist sá
síðastnefndi minnst. Allir þessir
menn eru frá Súgandafirði. Bíl-
stjórann í vörubílnum, Stein-
grím Ágústsson og farþega hans
sakaði ekki.
Annar árekstur á sama
stað í gær
Samkvæmt upplýsingum lög-
reglunnar í Hafnarfirði varð
annar árekstur á sama stað í
gær milli jeppabifreiðarinnar
G 527 og fólksbifreiðar banda-
rískrar JO 2033, en JO eru hinir
nýju skrásetningarstafir her-
námsumdæmisins. Jeppinn
skemmdist töluvert.
Báðir þessir árekstrar hafa
orðið á beygjunni hjá svonefnd-
um Grænhól, en þar hagar svo
til að bílstjórarnir sjá ekki hvor
til annars fyrr en rétt áður en
þeir mætast. í beygjunni er
stutt niður á klöpp og skefst
ofaníburðurinn því fljótlega upp
og þegar bílstjórarnir ætla að
hægja ferðina þama kastast bíl-
arnir til — með þeim afleiðing-
um sem orðið hafa síðustu daga.
Kvað lögreglan í Hafnarfirði
mikla nauðsyn að framkvæma
lagfæringu á veginum þarna til
að fyrirbyg'gja fleiri slys á þess-
ari beygju.
Börn og blaða-
menn hóíu sund-
keppnina
ísafirði í gær. Frá fréttarit-
ara Þjóðviljans.
Norræna sundkeppnin var
hafin hér á laugardaginn kl. 2.
Ræður fluttu forseti bæjar-
stjórnar og þingmaður kaupstað-
arins. Fyrst syntu nokkur börn
0—8 ára gömul og luku þau 200
metrunum. Þar næst syntu fjór-
ir blaðamenn, sinn frá hverjum
stjórnmálaflokki og tókst þeirn
einnig að Ijúka 200 metrunum.
Auk þess voru sýndar ýmsar
sundaðferðir og skemmtisund.
Áhorfendur voru margir og á-
hugi er hér mikill fyrir keppn-