Þjóðviljinn - 30.05.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.05.1954, Blaðsíða 3
SjH»ttud$gur íSí^t 18$j4;;—.. ÞJOJJYIíaííNNj—- (3 L&kaskýrsla FisJriféalgs Islaads frá 14 verstöðvnra 24 t>ús. tonna meiri afli á síðustu ver- tíð en á vetrarvertíðinni í fyrra Róðrar voru einnig 869 fleiri nti Fiskifélag íslands hefur nú samið lokaskýrslu um ver- tíðaraflann í 14 verstöðvum. Hefur s.l. vertíð verið mikl- um mun betri en áxið áður, bæði fleiri róðrar og þó eink- um miklu meiri afli eða 23 þús. 928 lestum meiri afli nú en 1953 og róðrar samtals 13.743 nú en 12.874 1 fyrra. Skýrsla Fiskifélagsins hér á eftir: Eyrarbaldd: Þaðan rera 4 bátar með net og lauk vertiðinni þann 10. maí. Gæftir voru góðar og afli sæmllegur. Afli bátanna á tíma- bilinu var 78 smál. í 18 róðr- um. Heildaraflinn á vertíðinm nemur 633 smál. í 153 róðr- um. 1 fyrra nam heildaraflinn á vertíðinni 833 smál. í 264 róðrum. Þorlákshöfn: Þaðan reru 7 bátar með net, vertíð lauk þann 9. maí. Gæft- ir voru góðar og afli sæmileg- ur. Afli bátanna á tímabilinu nam 185 smál. í 45 róðrum. Heildaraflinn á vertíðinni er 3885 smál. í 440 róðrum. I fyrra nam heildaraflinn 2987 smál. í 483 róðrum. Stokkseyri: Þaðan reru 5 bátar raeð net og lauk vertíð þann 10. maí. Gæftir voru góðar og afd sæmi- legur fyrst í rnánuðinum en fór mjög þverrandi. Afíi bát- anna á tímabilinu var 108 smál. í 26 róðrurn. Heildaráfiinn á vertíðinni er 989 smál. í' 197 róðrum. 1 fj'rra nam heiidaí- aflinn 651 smál. í 188 róðrurn. Sandur: Þaðan reru 3 dekkbátar með línu og 4 tinliubátar. vertíðinni lauk um 15. maí. Gæftir voru góðar og afli sæmiiegur. Afli bátanna á tímabilinu var 119 smál. í 45 _róðrum. Heildar- aflinn á vertíðinni er 833 smál. I 329 róðrum. 1 fyrra nam heildaraflinn (3 dekkbátar og 10 trillubátar) 787 smál. í 452 róðrum. Vestmannaeyjar; Þaðan reru 100 bátar á ver- tiðinni, flestir með línu framan af, og nær allir með net síðari hluta vertíðar. Á tímabiíinu 1.—- '45. mai voru gæftir giíðar og afli sæmilegur fyrstu daga mánaðarins, en fór ört minnk- andi, lauk vertíðinni almennt um 10. niaí. Aflamagn báta nná á þessu tímabili var um 1500 smál. Heildarafli bátanna á vertíöinni er 28.500 smál. í um 4200 róðrum. I fyrra nam heildaraflinn 23.490 smál. í 4183 róðrtim. Aflahæstu bát- arnir á vertíðinni voru: Gullborg RE 38 883 3mál. i 74 róðrum. Reynir VE 15 707 smál. Eriingur m. VE 35 675 smál. Björg VE 5 627 smáL í 67 róðrum. Kef lavík: Þaðan reru 38 bátar, þar af voru 27 með linu, en 11 með net. Gæftir voru góðar á tíma- fer _ til 10. maí, en fór þá ört minnk- andi. Afli línubátanna á þessu tímabili er 1930 smál. I 267 róðrum. Heildaraíli bátanna á vertíðinni ér 19513 smál. í 2614 róðrum. í fyrra nam heildar- aflinn (39 bátar) 14412 smál. í 2642 róðrum. Aflahæstu bátar eru: Hilmir 803 smál. í 83 róðrum. CBjörgvin 772 smál. í 84 róðr- um. Guðmundur Þórðarson 762 smál. í 84 róðrum. Pétur Jónsson 761 smál. í 85 róðrum. Hrönn 747 smál. í 81 róðri. Muninn H. 740 smál. í 82 róðr- um. Grindavík: Þaðan reru 19 bátar, þar af voru 17 með net en 2 með línu. Gæftir voru góðar og afli all- góður fyrst i mánuðinum, en fór síðan ört minnkandi. Ver- tið lauk 11. maí. Afli bátanna á tímabilinu var um 600 smál. í 136 róðrum. Heildaraflinn á vertíðinni er 8140 smál. í 1232 róðrum. 1 fyrra nam heildar- aflinn (20 bátar) 5564 smál. í 1153 róðrum. AJflahæstu bátar eru: Vörður TH 603 smál. í 69 róðr- um- Hafrenningur 576 smál. í 71 róðri. ViðskfpÉasanmiiigiir við Þýzkaland Dagana 12.—20. maí 1954 fóru fram í Bonn viðræður milli íslenzkrar samningarnefndai undir forystu Vilhjálms Fin- sens, sendiherra, og þýzkrar samningamefndar undir for- ystu dr. Stalmanna skrifstofu- stjóra. Lauk þeim með undir- skrift viðskiptasamnings, sem gengur í gildi 1. júlí n.k. og gildir um óákveðinn tíma. Með viðskiptasamningi þessum opn- ast möguleikar til allaukinna viðskipta milli landanna á báð- ar hliðar. í viðbótarsamkomu- lagi, sem gert var sama dag, eru m.a. ákvæði um einstök atriði varðandi innflutning fisks frá Islandi til Þýzkalands. Á- kvæði um innflutning þýzkra vara til Islands voru samræmd gildandi ákvæðum um innflutn- ing til Islands. Viðræðuraar fóru svo sem endranær mjög vinsamlega fram. (Frá utanríkisráðuneytinu). % Rekslrarhalií vélbálanna nam tíl jafnaðar 2533% árið 1952 Beksturinn var óhagstæður við allar veiðiaðferðir nema þorskanetjaveiðar Reikningaskrifstofa sjávarútvegsins hefur nýlega gefið út skýrslur um rekstur vélbátaútvegsins árið 1952. Eru skýrslurnar flokkaðar eftir landshlutum, veiðiaðferöum og bátastærðum og ná til 117 skipa, sem stundað hafa 278 veiðiúthöld. Á yfirlitinu, sem gert er eft- ir landshlutum, kemur í ljós að í öllum landshlutum hefur orð- ið rekstrarhalli og nemur hann til jafnaðar 25.33% af upphæð teknanna. Á yfirliti ársins 1951 nam tapið miðað við tekjur 9.88%, á yfirliti ársins 1950 26.57%, á yfirliti ársins 1949 29.23%, á yfirliti ársins 1948 32.12% og á yfirliti ársins 1947 11.36%. Vestmannaeyjar eru fengsæíasta og þýðingarmesta verstöð lnndsins á vetrum. Hlutur Vestmannaeyinga í útflutningsafurð- um af bátaafla er meiri en nokkurrar annarrar verstöðvar. Heildaraflinn á s.l. vertíð \'ar í Vestmannaeyjum 28.500 smál. Mikill hhxti aflans er frystur, nokkuð saltað, og á myndinni hér fyTÍr ofan sjáið þið að fískþurrkun er hafin í Eyjum. Jón Guomundsson 725 smál. .5 81 róðri. Grundarfjörður: Þaðan reru 4 bátar með línu. Afli var allgóður og gæftir góð- ar. Afli báíanna á þessu tíma- bili var 408 smál. í 51 rcðri. Vertíð lauk 15. maí. Heiidar- afli bátanna á vertíðinni er 2483 smál. (óslægður fiskur með haus) í 306 róðrum. 1 fvrra nam heildaraflinn 1368 smál. (3lægt með hau3) i 260 róðrum. Aflahæstu bátar eru: Farsæll 714 3mál í 81 róðri. Páll Þorleifsson 619 smál. í 77 róðrum. Sandgerði: Þaðan reru 12 bátar með línu. Gæftir voru góðar og afli allgóður frám til 15. maí, að vertíð lauk. Afii bátamia á þessu tímabili er 905 smál. í 187 róðrum. Heildarafli bát- anna á vertíðinni (voru upp- Stykkishólmur: Þaðan reru 5 bátar með línu. Gæftir voru góðar og afli all- góður fyrst í mánuðinum, en fór mjcg þverrandi. Afii bát- anna á^tímabilinu var 280 smál. í 33 róðram. Heildarafii bát- anna á vertíðinni (7 bátar, 2 voru hættir áður) er 2130 smál. í 376 róðrum. 1 fyrra nam heildaraflinn 1324 smál. í 270 róðrum, Aflahæstu bátar eru: Svanur 411 smál. í 65 róðram. Amfinnur 395 smál. í 56 róðr. Hafdís 359 smál í 71 róðri. Reykjavík: Þaðan rera 31 bátur, þar af vora 27 með net, en 4 með línú. Gæftir voru góðar og afli allgóður á Ununa, en ekki að sama skapi í netin. Ekki er vitað með vissu um nákvæmt aflamagn, en heildarafli bát- anna mun vera 8400 smál. 1 fvrra nam heildaraflinn (34 bátar) 7985 smál— Aflahæstu bátar eru: Helga 701 smál. Björn Jónsson 569 sraál. allsæmilegur á línu en lakari í netin. Vertíð lauk þann 15. maí. Ekki eru enn fyrirliggj- andi nákvæmar tölur um afla- magn, en heildarafli bátanna mun yera um 7000 smál. 1 fyrra nam heildarafli (24 bát- ar) um 5830 smál. Afiahæstu bátar eru: Öra Arnarson GK 558 smál., Fagri klettur GK 555, Hafbjörg GK 450 smál., Björg GK 549 smál. Fróðaklettur 543 smál., Fjarð arklettur GK 535 smál. Ólafsvík: Þaðan reru 7 bátar með línu. Gæftir voru góðar og afli sæmi- legur og hefur haldizt tíl þessa, en nú er vertíð að Ijúka. Afli bátanna á þessu tímabili var 630 smál. í 77 róðram. Heildarafli bátanna er 4101 smál. (óslægt m. haus) í 508 róðrum. 1 fyrra nam heiidar- aflinn 2507 smál. (slægt m. haus) í 591 róðri. Aflahæstu bátar eru: Fróði 718 smál í 80 róoram. Glaður 611 smál. í 72 róðrum. Egill 588 smál. í 68 róðrum. haflega 15, en 5 voru hættir) er 7910 smál. í 993 röðrum. I Hágbarður 465. smáL fyrra nam heildaraflinn (19 j bátar) 7044 smál. í 1219 róðr-i Hafuarfjörður: Afiahæstu bátar era: j Þaðan reru 25 bátar, þar af Mummi. 843 smál. í 86 róðrum. • voru 8 með línu, en 19 með .... , . . .. i bilinu og afli sæmilegw fram Viðir 772 smál.. S 78 róðrum. 1 net. Gæftir voru góðar og afh Akranes: Þaðan reru 18 bátar með línu. Vertíð lauk 15. maí. Gæft- ir voru góðar á þessu tímabili og afli ágætur eða óvenjulega góður, eftir því sem vant er að vera í mai. Afli bátanna var 1775 smái. í 200 róðrum. Heiid- araflinn á vertiðinni er 10501 smál. í 1336 róðrum. 1 fyrra var heildaraflinn 7350 smál. 1141 róðri. Aflahæstu bátar á vertíðinni eru: Keilir 710 smál. i 80 róðrum. Ásmundur 670 smál. í 80 róðrum. Böðvar 620 smál. ,í 79 róðrum. rúmlésta .. . ... Þorskanetjaveiðarnar einar gáfu hagnað Yfirlitið, sem gert er eftir veiðiaðferðum bátanna, sýmr óhagstæðan rekstur við aliar veiðiaðferðir nema þorskanetja- veiðar. Miðað við tekjumar. nam tapið á lóðaveiði 11.07%, botnvörpuveiði 19.85%, herpi- nótaveiði 158.60% og reknetja- veiði 36.69%. Hagnaðurinn við þorskanetjaveiðarnar nant 4.10% miðað við tekjur. Hið gífurlega tap á síldveið- um með herpihót, sem stafáði af aflabresti sumarið 1952, nemur 53.41% áf heildartapi þeirra skipa, sem skýrslaa fjallar um. Útgerð minnstu bátanna gekk bezt Skv. yfirlitinu um útkomu vélbátaflotans eftir bátastærð- um fer rekstrarhallinn vaxandi eftir stærð bátanna. Miðað við tekjur hefur tap á bátum undir 50 rúmlestum numið 15.12%v á bátum 50—80 rúml. 24.29% og á bátum yfir 80 41.97%. Á samskonar yfirliti ársins 1950 var hlutfall rekstrarhall- ans miðað við bátastærð mjög svipað og 1952, enda varð afia- brestur á síldveiðum með herpi- nót það sumar. Á yfirliti ársins 1951 vísuðu þessar tölur hins- vegar þveröfugt, þannig að tapið fór minnkandi eftir stærð bátanna, enda gáfu síldveiðar með herpinót viðunandi útkomu það árið. 1 skýringum, sem Óli Valdi- marsson lætur fylgja skýrslum reikningaskrifstofunnar, segir m.a.: „Þar sem skýrslur þessar ná aðeins yfir nokkurn hluta af bátaflotanum, miðað við fjölda báta, þá verða niður- stöður þeirra ekki eins óyggj- andi eins og ef um yfirlit yfir. allan bátaflotann væri að ræða. Að vísu er brot þetta þó svo stórt, miðað við rúmlestatöiu, að það ætti að geta gefið all- góða mynd af heildinni .... Við nána athugun virðlst éðli- legt að álykta, að afkoma bátaflotans muni ekki fara mjög f jarri meðalafkomu á ár* inu“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.