Þjóðviljinn - 30.05.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.05.1954, Blaðsíða 5
Sunnudagur 30. maí 195* — ÞJÓÐVILJINN — (5 að sala Surf verðr bönnuð Hér á landi hefur enginn orSiS til aS vara almenning viS þvoffaefninu nema ÞjóSviljinn ÞvottaefniÖ Surf, sem sænska heilbrigðisstjórnin segir að geti valdið illkynjuöu eksemi, hefur verið til umræöu á sænska þinginu, þar sem þess var krafizt, að stjórnin léti banna sölu þess, þar til niöurstöður rannsóknar þeirr- ar sem nú stendur yfir á áhrifum þess liggja fyrir. Stokkhólmsblaðið Ny. dag varð fyrst sænskra blaða til að vekja athygli á hinum skaðlegu áhrifum þvottaefnis- ins og það var ritstjóri .þess, Gustav Johansson, sem hreyfði málinu á þingi í fyrirspurn til ráðherra. Ráðherrann svaraði því til, að ríkisstjórnin áliti ekki nauðsynlegt að fyrirskipa bann við sölu Surf nú þegar, þar sem sænskum almenningi væri nú orðið nægilega kunn- ugt um skaðsemi þess. Johansson taldi þetta ekki rétt og vakti athygli á, að heilbrigðisstjórnin hefði sagt um Surf að lokinni bráðabrigða rannsókn, að það „hefur í mörgum tilfellum valdið ek- semi, sem mjög hætt er við að bólga hlaupi í og að breiðist yfir stóra húðfleti". 20 skolanir duga ekki Menn eru svo ofnæmir fyrir . þvottaefninu, sagði Johansson, að ekki aðeins þeir sem þvo með því, heldur einnig fólk sem gengur í fötum, sem hafa verið þvegin úr því, getur sýkzt af svo illkynjuðu eksemi, að það verði að leggjast í sjúkrahús. Tuttugu skolanir hafa í nokkrum tilfellum ekki dugað til að koma í veg fyrir að ofnæmt fólk fengi eksem af fötum sem þvegin hafa veiþð úr Surf. 7.100 manns í hættu Verksmiðjurnar sem fram- leiða Surf hafa sjálfar viður- kennt, að rannsókn, sem þær létu gera, benti til þess, að 1 af hverjum 631 væri of- næmur fyrir þvottaefninu. I Svíþjóð þýðir þessi tala, sem þó verður að taka varlega, að a.m.k. 7.100 manns eru í hættu. Johansson nefndi nokkur dæmi um hvílíkum skaða og þjáningum Surf hefði valdið fólki, sem ginnzt hefði af skrumauglýsingum til að nota það. Nefnt dæmi Nafngreindur vélvirki hafði fengið útbrot, óþolandi kláða og að lokum eksem yfir allan líkamann. Fyrsta spurning læknisins var hvort föt hans hefðu vérið þyegin úr Surf. Sérfræðingur sem tók við af heimilislækni hans segir að þá hafi hann haft eksem yfir allan líkamann og mikla bólgu í öðrum handlegg. 1 þrjá mán- uði þjáðist hann af eksemi og varð að liggja í þrjár vikur á sjúkrahúsi, og var alls ekki heill heilsu, þegar hann fór þaðan. Við þetta bættist að hann varð að fleygja öllum fötum sínum, rúmfatnaði, hand- klæðum og öðru og kaupa sér nýtt fyrir um .500 kr. sænskar. Johansson nefndi fieiri dæmi þessu lík og , aðrir þingmenh tóku undir mál hans. Þjóð\11jinn hefur einn allra blaða hér vakið athygli á skað- semi þessa þvottaefnis, sem nú er selt hér í verzlunum. Hér hef ur oftar en einu sinni veriðreynt að stugga við Heilbrigðiseftir- litinu og Neytendasamtökunmn til að fá,. þau til að aðhafast eitthvað í þessu máli, en enn þá iáta þau sem ekkert sé. sœicir hcdda Um ein msilióa þeina býi nú í Evsópa 5000 sígaunar frá mörgum löndum Evrópu sitja nú á ráöstefnu í þorpinu Saintes Maries de la Mer við ós Rhonefljóts í Suður-Frakklandi. Flestir eru þeir frá Spáni, | tungu, romani. Hún skiptist að Frakklandi, Italíu og Englandi, en álitlegur hópur fór til móts- ins frá Norðurlöndum, Finnlandi og Svíþjóð. Sígaunar hafa áður haldið slíkar ráðstefnur í Saintes Maries, en þetta er .sú, fjölmenn- asta. Þær eru öðrum þræði trú- arlegs eðlis og hafa sígaunar minnzt verndardýrlings síns, heilagrar Söru. Sameiginleg tunga En í þetta sinn munu þeir einnig ræða um hagsmunamál sín. Þótt þeir séu búsettir í mörgum þjóðlöndum, mun þeim ekki reynast erfitt- að gera sig skiljanlega. Þeir eiga sína eigin f. Brezka Verkamannaflokks- stjórnin þjóðnýtti á sínum tíma öll þau fyrirtæki sem fer.gust við' flutninga. með langferða- vörubílum. Þegar íhaldsflokkur- inn tók við stjórninni, beitti hann sér fyrir því, að bifreið- arnar yrðu aftur seldar í einka- eign. Hingað til hefur þó ekki tekizt að selja meira en rúm- lega 4000 bíla, eða tíunda hluta þeirra bifreiða sem ríkið hafði eignazt. En um daginn labbaði Dawson sig inn í 'skrifstofu sir Brian Fvobertson, sem er formaður I síöustu viku fóru mörg hundruð blindir menn og kon- flutningamáianefndar ríkisins, ur á Ítalíu í hungurgöngu til þinghússins í Róm til aö( bauðst til að kaupa 4000 vöru. bera fram kröfur sínar um hækkaöa öroi’kustyrki. j bila a einu bretti, dró ávísana- í göngunni voru bæði karlar, Blindir menn í hung- fl.1 £§ af hmúis, rikinu 4000 vörufeOa George Dawson, milijónarinn sem ætlaöi aö rjúfa.lönd- unarbanniö á íslenzka fiskinum í Bretlandi, hefur nú boðizt til að kaupa 4000 vörubíla af brezku stjórninni. konur og börn og sumir höfðu komið langt að. í fgrarbroddi gengu 100 blindir menn frá Flórens, sem farið höfðu rúm- lega hundrað kílómetra. Gengið var að þinghúsinu um það leyti dags þegar umferð í höfúðborginni er hvað mest. Lög- reglan beið átekta, reiðubúin að skerast í leikinn ef til óeirða kæmi, en af því varð ekki. Blindingjarnir gengu hlið við hlið og leiddust. Á kröfuspjöldum þeirra stóð m. a.: Getið þið lifað á 4000 lírum á mánuði (um 100 kr.)? — Á Ítalíu eru um 40.000 blind- ir, sem fá örorkustyrk frá rík- inu að upphæð 4000 lírur. Þing- samþykkt er þó fyrir því frá því í stríðslok, að styrkurinn skuli vera 15.000, (um 400 kr.), en stjórnarvöldin hafa aldrei fengizt til að greiða þá upphæð. Alþjóðaflugmálasambandið hefur viðurkennt fallhlífar- stökk sex sovézkra íþrótta- manna sem ný heimsmet. Með- al þeirra var ein kona. Þau vörpuðu sér úr flugvél í 7,421 m hæð 24. janúar sl. B i Nýtt vitni hefur bætzt við í Montesimálinu á ítalíu. Æsi- fregnablaðið, Attuaíiía, sem sakborningurinn í meiðyrðamál- inu, Sylvano Muto, er rit- stjóri að, skýr ir frá því í síðasta tölu- blaði, að stúlka er seg- ist hafa horft á tvo menn bera Wi-lmu úr bílnum sem flutti hana til strandar niður ,í fíæðármái.ið hafi snúið sér til ritstjórnar- innar. — Hún hefur hingað til þagað yfir þessari vitneskju sinni, af þvi að hún hafði verið með giftum vini sínum niður við ströndina kvöldið, sem hún varð sjónarvottur að þessu. Hún segist munu geta þekkt aftur annan manninn, því að hann hafi kveikt sér í sigarettu. og hún hafi þá séð andlits- drætti hans. Búizt hafði verið v:ðr að Montesimálið kæmi aftur fyrir rétt í júlí nk., en trúlegt þykir, að þessi vitnisburður geti flýtt fyrir því. I aastrl ®r Muto mimnm Sovétríkin, Kína og Austur-Ev- rópa eru „þýðingarmesti nýi markaðurinn, sem opnazt hefur fyrir offramleiðsiu vestrænna ríkja“, að sögn aðstoðarverzl- tmarráðherra Bandaríh.janna. í ræðu i Kansas City sagði ráðherrann, Marshall M. Smith: „Líklega verður að slaka á höml- unum sein Bandarikin hafa sett á verzlun milli austurs og vest- nrs og leyfa verulega aukningu viðskipta á viirum til friðsam- legra þarfa“. vísu í margar mállýzkur, en þær eru elcki óiíkari hver annarri en t. d. sænska, norska og danska. Boðaðir munnlega Fararstjóri finnsku slgaun- anna, Jouko Ponkala, sagði áður en lagt var af stað frá Finnlandi, . að allir ..sígaunar sem náðist ti! hefðu verið boðaðir munnlega til ráðstefnunnar. Hann sagðist elcki víta, hvort sígaunum í Austur-Evrópu hefðu borizt boð, enda þótt það hefði vérið mjög æskilegt, að fulltrúar hefðu komið þaðan, svo að þeir gætu sagt frændum sínum frá þvi, hvernig alþýðulýðveldin hafa leyst vandamál s.ígauna, en þeir hafa jafnan verið fjölmennir í Austu r-Evrópu. Ponkala sagði, að sígaunar ættu mjög erfitt uppdráttar í allri Vestur-Evrópu. Þeir eiga bæði erfitt að fá fast húsnæði og viiinu. í Finnlandi hafa þeir því komið sér upp félagi, Rom- anengo Staggos, sem á að gætá hagsmuna þeirra gagnvart stjórnarvöldunum. Frá Indlandi fyrir 1500 • árum Talið'er að sígaunar hafi kom- ið til Evrópu frá Norðvestur- Indlandi fyrir um fimmtán öld- um. Þeir dreifðust um alla ó!f- una smám'saman og hafa jafn- an lifað flökkulífi. Þeir hafa alltaf. verið ofsóttir og á dögum nazismans var þeim útrýmt skipulega. 1.000.000 nú í Evrópu Þgð er -ætlað, að nú séu um ein millión sígaunar í Evrónu. Þeir halda fast við tungu feðra sinna og siðu. En í alþýðulýð- veidunum og Sovétríkjunum hef- ur mikið verið gert til að bæta lífskjör þeirra og gera þeim kleift að verða góðir þjóðfélags- borgarar. Börn þeirra ganga í skóla og æ fleiri hætta flakkinn og fá sér fasta vinnu og sama- stað. Skyld sanskrít Tunga þeirra, romani, er að uppruna indversk mállýzka, | skyld sanskrít. Mikill hltíti orða- j forðans er eftir hina lörigu dvöi Jelke og ein af „vinkonum" han? sígaunanna í Evrópu af öðrum í stofni, einkum ungverskum, Dómurinn yfir milljónaerfingj-1 grískum og spænskum._____________ anum og melludólgnum Minot Jelke, sem ltveðinn var. upp um þetta ley.ti í fyrra, hefur nú verið felldur úr gildi af áfrýj- unardómstólnum í New York, og jafnframt liafa ný réttar- höld verið fyrirskipuð í máli hans. Forsenda þessa úrskurð- ar er sú, að réttarhöidin 1 ■ fyrra hafi ekki verið „réttlát og óvilhöll", þar sem m;kið af yfirheyrslunum fór fram fyrir luktum dyrum. Það var gert til að hlífa ýmsum háttsett- um mönnum og „betri borg'ur- um“, sem höfðu verið i tygjum hefti upp úr vasa sínum og spurði hvað þeir ættu að kosta. Dawson þótti það súrt í broti, að sir Brian vildi ekki selja hon- um bílana á stundinni. Kannski hann hafi frétt af skiptum Daw- sons við islenzka togaraeigendur og um þær ávísanir, sem þeir fengu hjá honum! Náifkjóll við „vinkonur“ Jelke. Jelke var látinn laus úr varðhaldi í októ- ber sl. haust gegn 50,000 doll- ara tryggingu. Dómstóll í Danmörku hefur úrskurðað að konur, sem höfðu gerzt áskrifendur að bók um hannyrðir og Satasaum þurfi ekki að standa við það að kaupa bókina frekar en þær vilja. Dómarinn taldi áskrifendur lausa allra mála vegna þess að útgefendurnir lofuðu í auglýs- ingum að birta í bókinni mynd af náttkjól Ingiríðar drottningar en af því varð ekki, embættis- menn við hirðina komu í veg fyrir að myndin af þessari flík drottningarinnar væri birt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.