Þjóðviljinn - 15.06.1954, Side 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 15. júní 1954
Jón Pólsson sundkennari
fimmtugur
Ritstjóri íþróttasíðunnar hef-
ur farið þess á leit við mig, að
ég segði nokkur orð um Jón
Páisson í tilefni af afmœli hans
og er mér ljúft að verða við
þeirri bón.
Fyrir mitt leyti, legg ég í-
þjróttirnar, sem notagildi fyrir
íJmenning, til jafns við vísindi
cg listir. Þjóðirnar geta ekki
náð fullum þroska án þessara
liiuta, menning þjóðanna er m.
a. fólgin í því, hvernig á þess-
um hlutum er haldið.
Þegar saga íslenzkrar sund-
menningar
m litMraiL. verður
ðr***^. skráð, mun
f ’.P--.. hæst bera
á nöfnum
V ; wiÉ þeirra manna,
sem lögðu
t ■/■■ r grundvöll-
inn að þess
k Æ / ari menn-
ingu, og
vísuðu leiðina fram á veg. Eng-
inn er í vafa um, hverjir það
voru.
Það má því segja með sanni,
að hinir athyglisverðu feðgar
Páll Erlingsson og synir hans,
Eriingur, Ólafur og Jón, séu
Jiinir fjórir stóru menn nútíma
sundsins hér á landi. Þeir hafa
5 raun og veru reist upp frá
grunni íslenzka sundmenningu.
Og það hefur verið margs að
gæta í þessu grundvallarstarfi.
Það þurfti að skipuleggja áróð-
vr fyrir sundíþróttinni, því að
a'þýðan I landinu var andvíg
sundmennt, það þurfti að
kenna fólkinu að synda, og
loks eitt erfiðasta verkið, en
það var að knýja stjórnmála-
mennina til þess að gera ráð
fyrir sundmenningunni í út-
reikningi fjárlaganna á Al-
þingi. Verkaskipting feðganna
í þessu starfi var bæði' frabær
og lærdómsrík.
Jón Pálsson varð fimmtugur
6. júní- Barnungur hóf hann
sundkennslu. Samhliða lcennsl-
unni tók hann þátt í stofnun
sundfélaga og skipulagningu
sundkeppni til eflingar sunds-
ins. Hann varð brátt „aðalmað-
ur“ Sundfélagsins Ægis. En í
því félagi var sundið tekið vís-
indalegum tökum eða eins og
tíðkast í íþróttaháskólum er-
lendis.
Bréfið, sem Sundsamband ís-
lands barst nýlega frá ensk-
um sérfræðingi í sundi, þar
sem farið var fram á, að S.S.l.
útvegaði téðum sárfræðingi ís-
lenzkan bringusundsstíl á
filmu, kom mér ekki á óvart,
því að hér í Reykjavík hefur
verið fylgzt með öllum nýjung-
um í sundi, sem gerzt hafa í
heiminum, og unnið úr þeim á
sjálfstæðan hátt. Hins vegar
lcom mér á óvart sá gaura-
gangur, sem ýmsir sundmenn
höfðu í frammi, þegar ég skrif-
aði um þennan bringusundsstíl
hér í blaðið 1948.
Fræðslumálastjórnin hefur
tekið við forustunni af feðgun-
um og breytt ötulu starfi
Framhald á 11. síðu
# ÍÞRÓTTIR
RlTSTJÓRl. FRtMANN HELGASON
v,—.— —. -------------
Islaaðsmótið:
Akranes vann Fram 5:2
Annar leikur Islandsmótsins
í knattspyrnu fór fram s. 1.
sunnudagskvöld í blíðskapar-
veðri, og eins og jafnan þegar
Akurnesingar sýna sig hér á
vellinum, voru áhorfendur
margir; og þeir fengu vissulega
að sjá mörg mörk sett og oft
mikinn leikhraða.
Á köflum var leikurinn full
fast leikinn, en í heild nokkuð
skemmtilegur á að horfa- Til
að byrja með voru Framarar
full hikandi og einstakir menn
taugaóstyrkir og kom það á-
berandi fram hjá Magnúsi í
markinu, sem hefur verið ör-
uggur í vor. En er á leið fór
þetta af. Gerðu þeir margar
góðar tilraunir til samleiks þó
þoim tækist ekki að gera nema
tvö mörk í leiknum. Það sem
mestu munaði, var að Guðm.
Jónssyni tókst ekki að halda
Ríkarði eins niðri og æskilegt
hefði verið fyrir Fram, en
Rikarður gerði þrjú síðustu
mörkin og tvö síðustu eftir
frábæran einleik sem aðrir en
afburðamenn geta ekki. Það
var því enginn öfundsverður
að gæta Ríkarðs í þeim „ham“
sem hann var þetta kvöld. Þó
Akranes hefði yfirhöndina hvað
snerti gang leiksins, verður
ekki sagt að legið hafi rnjög
á Fram, en hættan í áhlaupum
Akraness var alltaf meiri. —
Fram vantaði bæði kraft og
eins að sameinast um síðasta
átakið, að skapa skotstöðuna.
Sveinn Teitsson lék ekki með
Akranesi að þessu sinni, en
Kristinn, sem áður hefur verið
bakvörður og miðframherji, lék
á hans stað og sem framVörður
átti hann lika góðan leik af ný-
liða að vera. Er það ekki ónýtt
fyrir Akranes að hafa mann
sem getur leik!ð á svo mörgum
stöðum. Sveinn Benediktsson
var bakvörður nú I fyrsta sinn
i vor og var sízt lakari en
hin fyrri sumur. Dagbjartur og
Guðjón voru beztu menn vam-
arinnar. Hafði Dagbjartur yfir-
höndina í viðureigninni við
nafna sinn Grímsson, sem var
þó frískasti maður framlínu
Fram, hvatur og fylginn sér
og nokkuð hreyfanlegur. Beztu
framlínumenn auk Ríkarðs,
voru Þórður og Halldór- Sem
heild féll liðið e. t. v. ekki eins
vel saman og á móti Þjóðverj-
unum, og hafa mannabreyting-
ar e. t. v. átt þátt í því og svo
er varla hægt að krefjast að
þeir geti alltaf sýnt slíkan leik
og í síðasta leiknum við Ham-
borgarana.
Með meiri þátttöku innherja
og framvarða í varnaraðgerð-
um, hefði Fram elcki fengið öll
þessi mörk, því að þeir voru
ekki nógu fljótir aftur. Aftur á
móti voru mörg áhlaup Fram-
ara létt og leikandi og furðu
hröð, og með dálítið meiri ná-
kvæmni í sendingum hefði mun
betur til tekizt. Þrátt fyrir
þennan markamun var leikur-
inn frá upphafi til enda lífleg-
ur og skemmtilegur.
Aftasta vöm Fram með
Hauk sem bezta mann, sem þó
hafði varla í fullu tré við
Þórð, barðist hetjulega allan
tímann.
Það vakti nokkra furðu
að leikurinn hófst án línuvarða.
Sú tilhögun var tekin upp í
vor vegna erfiðleika að fá
menn til að gegna línuvarða-
stöðum, að hver dómari útveg-
aði sér línuverði sjálfur, og á
á þann hátt að beina þessum
störfum inn á félagslegan
grundvöll meira en verið hefur.
Dómarinn, Haukur Óskarsson,
telur, að sér hafi ekki verið
kunnugt um þessa tilhögun, og
eru það leið mistök. Hinsvegar
réttlætir það ekki að hefja
leik án linuvarða-
Tjcsrnargata 20
verBur menningar- og
sfarhmiSsföS
islenzkrar alþýSu og
flokks hennar,
S ósialisfafl okksins