Þjóðviljinn - 16.06.1954, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 16. júni 1954
Ungver'iar taldir liklegasfír sigurvegarar
í dag hefjast leikir þei'rra
Ianda er komust í úrslit heims-
meistarakeppninnar í knatt-
spyi'nu en þau urðu 16. Stend-
ur þessi lokaþáttur mótsins til
4. júlí.
Knattspyrnusérfrseðingar um
alla Evrópu telja Ungverja
Uklegasta sigurvegara í keppni
þessari. Ungverjar hafa ekki
tapað landsleik s.l- 3 ár, og
flestir leikmannanna hafa hald-
ið saman þetta tímabil. Leik-
menn eru tiltölulega ungir eða
25—31 ára nema Hidekuti
sem er 32. Almennt er talið að
reglan um að ekki megi setja
varamenn inn í leiki geti orðið
Iþeim örlagarík. Það líka að
vera talinn öruggur sigurveg-
nri er neikvœtt fyrir -þá.
Ungverjaland sigurstrang-
legast.
Fréttastofan UP hefur látið
fara fram skoðanakönnun í
höfuðborgum Evrópu og þar
fékk Ungverjaland 111 stig,
Brasilía 75, núverandi heims-
meistarar Uruguay 72 stig og
ESngland varð nr. 4 og fékk
29 stig.
Nítján íþróttritstjórar af 34
sem voru spurðir sögðu að
knattspyrnulistamennirnir frá
Ungverjalandi mundu vinna.
Þeir sögðu að OL meistararnir
væru örugg-r með að sigra
Uruguay í úrslitum vegna þess
að þeir sameinuðu það bezta úr
suðuramerískri knattspyrnu og
hið hraða leikskipulag Norður-
álfu. Þeir sögðu ennfremur að
Ungverjarnir væru fljótustu,
duglegustu og leiknustu knatt-
spyrnumenn í heimi. Aðrir
leggja áherzlu á skothæfni
þeirra og yfirburði þeirra í
skipulagi og samstarfi sóknar
og varnar- Og allt þetta var
sagt áður en sigurinn 7:1 átti
sér stað.
Átta ritstjórar álitu að
Brasilla mundi sigra vegna
þess hve heppnir þeir voru í
fvrstu umferð að fá Júgóslavíu
og Mexíkó.
Fimm héldu að Uruguay
mundi halda titlinum sem þeir
hafa unnið tvisvar áður.
Einn ritstjóri — frá Brussel
— sagði að England mundi
sigra-
Lið Brasilíu og Uruguáy
Leikmenn Brasilíu eru 26 ára
að meðaltali 1.75 m á hæð og
vega 72 kg. Hafa verið at-
vinnumenn í 8 ár. Brasilía
vann alla leiki síná í forkeppn-
inni, að vísu með litlum mun
Uruguaymenn, sem eiga titil-
inn að verja, láta lítið yfir
sér en segja að það lið sem
þeir tefla fram sé það bezta
sem þeir eiga í dag. Leikmenn-
irnir hafa verið í Evrópu
nokkra hríð til að venjast lofts
laginu. 1 leikjum sem þeir hafa
leikið hafa þeir ekki sýnt neitt
sérstakt og gert t.d. jafntefli
3:3 við Sviss.
Margir eru þeirrar skoðun-
ar að Austurríki komist langt
í þessari keppni. Það getur líka
orðið örlagaríkt fyrir austur-
ríska knattspyrnu því að^iarg-
ir beztu menn þeirra hafa á-
kveðið að gera samninga við
erlend félög sem atvinnumenn.
Austurríki vann Portúgal 9:1
og það var athyghsvert að þeir
gerðu jafntefli við Ungverja í
vor.
Ungverjar ekkl ósigrandi —
segja Júgóslavar.
Júgóslavar líta svo á að Ung-
verjar séu ekki ósigrandi en
segja þó að það lið sem sigri
verði að ná sínu bezta, og það
ætla þeir sér að gera í leikn-
um í dag við Frakkland, sem
ekki telur sig hafa neina mögu
leika í keppni þessari. Þeir
hafa gert „hreinsanir" hjá sér
eftir ósigurinn við Italíu. Þá
hafa þeir gert tilraunir með lið
sín við erlend lið. Við Belgíu í
Briissel 3:3, við Þýzkaland 0:0
og Spán 2:0: tap.
Suður-Kórea teflir fram
hreinum áhugamönnum sem
flestir eru nokkuð við aldur
eða að meðaltali 31 % ára.
Liðið er illa samæft, og ekki
búizt við mildu af þeim. Þeir
leika fyrsta leik sinn á morg-
un við Ungverja. Er bent á að
hæglega gætu þar orðið leiðir
árekstrar, því að leikmenn
Ungverja eru allir kommúnist-
ar en í liði Suður-Ivóreu eru
sex liðsforingjar og 11 her-
menn sem þátt tóku í styrj-
öldinni. Vonandi verður í-
þróttin sett í hærri sess en!
stjórnmálin á móti þessu; ann-
að væri neikvætt fyrir hugsjón
íþróttanna-
Lið Tékka og Belga.
Tékkar voru í úrslitum HM-
keppninni fyrir 20 árum en
hæpið er talið að þeir geti
leikið það eftir nú. Knatt-
spyrnan þar er ekki talin eins
góð og fyrir styrjöldina síð-
ustu.
Austurríki vann þá t. d.
heima fyrir stuttu 3:1. í dag
fær lið þeirra eldvígslu er þeir
mæta Uruguay í Bern.
Er Belgíumenn sigruðu Júgó-
slava 2:0 fylltust þeir sjálfs-
trausti og gera sér vonir að
sigra Breta í Basel á morgun.
Þeir hafa haft sérstakan þjálf-
ara og undirbúið sig vel. Hef-
ur hann byggt liðið utanum
miðframherjann Joseph Mer-
mans sem er þjóðhetja Belga
ekki sízt vegna þess að hann
hefur vísað á veg fjölda til-
boða um atvinnumennsku, frá
Englandi, ítalíu og Frákklandi.
Hann hefur keppt 44 lands-
leiki þó hann sé aðeins 32 ára.
Hann hefur gert fleiri mörk en
nokkur annar maður í belgískri
knattspyrnu.
Matthews í enska liðinu
Englendingar keppa sinn
fyrsta leik á föstudaginn við
Belga: Lið þeirra verður þá
þann;g skipað (talið frá mark-
manni): Merrick, Staniforth,
Um fyrri helgi fór
Svíþjóð knattspyrnukeppni milli
Norðurlandanna fjögurra í til-
efni af 50 ára afmæli sænska
knattspyrnusambandsins.
Leikirnir fóru þannig að
Svíþjóð vann Finnland 6:0
(4:0) Finnar veittu harða
mótspyrnu í fyrstu og leið svo
fyrsti stundarfjórðungurinn að
áhlaupin gengu á víxl, en svo
voru þeir búnir og Svíar höfðu
gjörsamlega yfirhöndina í leikn
um.
Norðmenn unnu svo Dani
með 2:1 eftir framlengdan leik.
Danir byrjuðu betur, en Norð-
menn sóttu sig og börðust hart
fyrir sigrinum og áttu, að því
er blöð skýra frá, skilið að
sigra. Síðasta leikinn vann svo
Svíþjóð — Noreg með 3 gegn
engu og hafði mikla yfirburði
í leiknum.
Stanlcy Matthews
Byrne, Wright (fyi’irliði), Ow-
en, Dickinson, Matthews, Bro-
adis, Lofthouse, Taylor og
Finney. Vörnin er sú sama og
í tapleiknum mikla við Ung-
verja en framlínan gjörbreytt:
þrír nýir menn (Matthews,
Lofthouse, Teylor) settir inn og
Finney gerður að útherja
* Um BÆKUR 09 annaS
Bók um Þórshöfn eftir Heinesen
Bók um Hamsun eft-^^w__w
ir konu hans — Nexö og Laxness
Helzta sagnaskáld frændþjóð-
ar okkar Færeyinga, William
Heinesen, er nú staddur hér á
landi. Þjóðviljinn birtir viðtal
við hann á öðrum stað í b!að-
inu í dag. —
Hér verður
tækifærið að-
eíns notað til
þess að minna
á síðustu bók
hans, er fékkst
um daginn í
bókabúð Kron,
en mun nú vera
uppseld þar. —
Margir fslend-
ingar hafa á
ferðum sinum til meginlands-
ins komið við i Þórshöfn í Fær-
eyjum og eiga hugljúfar minn-
ingar þaðan. Bók Heinesens
segir frá Þórshöfn og nafn
hennar er vel valið: Tann dei-
Jiga havn. — Heinesen er barn-
fæddur í Þórshöfn og það er um
gamla bæinn, sem nú er óðum
að hverfa, að bók hans fjallar.
Ungur færeyskur listamaður,
Inga’v av Reyni, hefur skreytt
bókina teikningum, sem geyma
mikið af töfrum hinna sérkenni-
legu gömlu húsa. Bókin er gefin
út í Þórshöfn af forlagi H. N.
Jacobsens. *
í vegum sama forlags er ný-
lega komin út ný útgáfa af
bók Jörgen-Frantz Jacobsen um
„Færeyjar — náttúru og þjóð.“
Höfundurinn mun fleslum bók-
menntaunnendum kunnur af
þeirri einu skadsögu, sem hann
skrifaði á stuttri ævi: Barböru
eða Far veröld þinn veg, eins
og hún hét i þýðingu Aðal-
steins Sigmundssonar. Hann
var sagnfræðingur að menntun
og bók hans um ættlandið
sameinaði þekkingu og' ná-
kvæmni vísindamannsins og
stílsnilld og andagift skáldsins,
enda segir Otto Geisted um
hana í tilefni af þessari nýju út-
gáfu, að hæpið sé að nokkur
önnur þjóð eigi bók um land
sitt sem jafnist á við þessa.
Bókin kom fyrst út árið 1936,
síðan hafa mikiar breytingar
orðið á högum og lífi færeysku
þjóðarinnar. Vinur Jacobsens,
William Heinesen, hefur því far-
ið yfir hana og gert á henni
nokkrar breytingar. Við Islend-
ingar vitum of Htil deiii á þess-
ari frændþjóð okkar, sem okkur
er náskyldust. Þessar tvær bæk-
ur gætu bætt mikið úr þeirri
vanþekkingu.
•
að þótti ekki ósvinna fyrir
áratug eða svo að fullyrða
að bækur Knuts Hamsuns yrðu
aldrei framar lesnar í ætt!andi
hans. Að vísu var maldað í mó-
inn þegar sliku var haTdið fram,
en þeir sem vissú hvern hug
Norðmenn báru til Hamsuns
eftir fimm ára hernám voru ó-
smeykir að haida fram, að sú
stund væri
langt fram
undan, að
hinu glám-
skyggna
skáldi yrði
fyrirgefið,
að hann
brást verr
en nokkur
annar, þeg-
ar mest á
reið. Ekki
Knut Hamsun er tímabært
að skera úr
um það, hvort Norðmenn muni
taka Hamsun í sátt aftur. Það
mun vera staðreynd, að enn eru
bækur hans lítið lesnar í heima-
landi hans, a m.k. miðað við það
sem áður var. Hinn lánsnauði
sni’.lingur hefur nú legið í gröf
sinní í nokkur ár. Síðasta bók
hans, endurminningarnar Pá
gjengrodde stier, var hugsuð
sem varnarrit og hún sýndi am.
k. að Hamsun var sjálfum orð-
ið Ijóst, hve hrapallega hann
hafði brugðizt. Hann reyndi af
veikum mætti að verja gerðir
sínar, hann sagðist ekki hafa
getáð fylgzt með því sem var
að gerast umhverfis hann og
bar m a. fyrir sig slæmri heyrn.
Sú vörn dugar honum sjá’fsagt
skammt; hítt skiptir meira máli
að bækur hans lifa og munu
seint fyrnast. Æt'unin var ann-
ars að segja hér frá bók sem
Marie Hamsun, kona skáldsins,
hefur skrifað um mann sinn og
samlíf þeirra hjóna. Bókin heit-
ir Kegnbuen og Aschehoug for-
lag í Osló hefur gefið hana út.
Sá sem þetta ritar hefur ekki
séð bókina, en af ritdómum þyk-
ist hann geta ráðið, að hún sé
um margt gimileg fyrir þá, sem
leikur hugur á að kynnast hinu
mik’a skáldi en glámskyggna
manni betur en hægt er af lestri
bóka hans sjátfs.
•
að má heita algild reg’a, að
sænskur maður láti nú ekki
Halldórs Laxness getið á prentj,
svo að hann nefni ekki nóbe's-
verðlaun í sömu andrá. Síðasta
dæmi þess sáum við í minning-
argrein um Nexö í sænska blað-
inu Aftontidningen. Þar segir A.
Gunnar Bergman á þessa leið:
„Ætli nmður að staðsetja Mar-
tin Andersen Nexö í evrópskri
bókmenntasögu, mætti til dæmis
búa til ferhyrning og skrifa í
hornin nöfn Zola, Gorkís, Nexös
og Laxness. Af þeim fjórum er
aðeins sá siðastnefndi á lífi.
Vonandi koma þeir sem úthluta
nóbelsverðlaunúnum loks auga á
hvers virði hann er! Eg held að
sú von sé svo mjög í anda Nex-
ös, að hann hefði talið hana
bezta virðingarvottinn, sem hægt
hefði verið að sýna honum 85
ára afmæ’isöeginum, sehi hon-
um auðnaðist ekki að lifa "
ás.