Þjóðviljinn - 16.06.1954, Blaðsíða 9
«
Miðvikudagrur 16. júní 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (9
. «!>
ÞJÓDLEIKHÚSID
Norræna tónlistar-
hátíðin
Sinfóníutónleikar í kvöld
kl. 20.
NITOUCHE
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20.00. Tekið á
móti pöntunum. Sími: 8-2345,
tvær línur.
Síml 1544
Falskir seðlar
Mjög spennandi, skemmtileg
og vel leikin ný amerísk gam-
anmynd um góðviljaðan pen-
ingafalsara.
Sýnd kl. 9.
ísland
Litkvikmynd Hal Linker’s
Sýnd kl. 7.
Allt í grænum sjó!
Ein af allra skemmtilegustu
grínmyndum með Abbott og
Costello.
Sýnd kl. 5.
1475
Boðskortið
(Invitation)
Hrífandi og efnisrík ame-
rísk úrvalskvikmynd er fjall-
ar um hamingjuþrá ungrar
stúlku er átti skammt eftir
ólifað. — Aðalhlutverk: —
Dorothy McGuire, Van John-
son, Ruth Roman. — Nokkur
amerísk kvennatímarit töldu
myndina eina af beztu mynd-
um ársins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
6fmi 1384
Sægammurinn
(The Sea Hawk)
Hin afar spennandi ame-
ríska kvikmynd um baráttu
enskra víkinga við Spánverja,
gerð eftir skáldsögu Sabatinis.
— Aðalhlutverk: Errol Flynn,
Brenda Marshall, Claude
Rains.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
F rumskógastúlkan
— Fyrsti hluti —
Hin afar spennandi og við-
burðaríka frumskógamynd
gerð eftir skáldsögu eftir höf-
unda Tarzan-bókanna.
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
ÍLEI
toKJAVÍKU^
Frænka
Charleys
Gamanleikur í 3 þáttum.
Sýhing i kvöld kl. 20.00.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 3191.
Örfáar sýningar eftir.
— Iripólibió —
Simi 1162
Ótamdar konur
Afarspennandi og óvenju-
leg, ný, amerísk mynd, er
! fjallar um hin furðulegustu
æyintýri, er fjórir amerískir
flugmenn lentu í í' síðásta
stríðí. — Mikel Conrad, Dor-
is Merrick, Richard Monahan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Síiml 8485
Brúðkaupsnóttin
(Jeunes Mariés)
Afburðaskemmtileg frönsk
gamanmynd, er fjallar um
ástandsmál og ævintýraríkt
brúðkaupsferðalag. Ýms at-
riði myndarinnar gætu hafa
gerzt á íslandi. — Myndin
er með íslenzkum texta. —
Aðalhlutverk: Francois Fer-
ier — Anna Vernon, Henri
Genes.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 11936.
Svartklædda konan
I Afburða spennandi og dul-
| arfull ný þýzk leynilögreglu-
! mynd um baráttu slungins
leynilögreglumanns við harð-
! snúinn ög ófýrirleitinn ræn-
| ingjaflokk. Danskur skýring-
artexti. — Rudolf Prack,
Mady Rahl, Paul Haríman. —
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
0 tilegumaðurinn
Spennandi amerísk mynd,
um frægasta útlaga Banda-
ríkjanna. — Dan Dureya,
Gale Storm.
Sýnd kl. 5.
r?
Fjölbreytt úrval af stein-
hringum. — Póstsendum.
Birnl 0444
Borg gleðinnar
Afar skemmtileg og fjörug
frönsk skemmti- og revíu-
mynd, er gerist í gleðiborginni
s París, með fegurstu konum
heims, dillandi músík, og fögr-
um og djörfum sýningum.
Lucien Baroux,
Roland Alexandre
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
V H AFNflR FlRÐI
„10
I
Síml 9184.
ANNA
Stórkostlég ítölsk úrvals-
mynd, sem farið hefur sigur-
för um allan heim.
Aðalhlutverk:
Silvana Mangano
Vittorio Gassmann
Raf Vallone
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur skýringatexti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Munið Kaffisöluna
í. Hafnarstræti 16.
Stofuskápar
Húsgagnaverzl. Þórsgötu 1.
Húseigendur
Skreytið lóðir yðar með
skrautgirðingum frá Þorsteini
Löve, múrara, sími 7734, frá
kl. 7—8.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvélaviðgerðir
Svl0iB.
Laufásveg 19, sími 2656
Heimasími: 82035.
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og. lÖg-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Rúm- og
barnadýnur
fást á Baldursgötu 30.
Sími 2292.
Kaupum
fyrst um sinn hreinar prjóna-
tuskur og nýjar af sauma-
stofum. Baldursgata 30.
U tvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1.
Sími 80300.
Dvalarheimili
aldraðra sjómanna
Minningarspjöldin fást hjá:
Veiðarfæraverzluninni Verð-
andi, sími 3786; Sjómannafé-
lagi Reykjavíkur, simi 1915;
Tóbaksverzl. Boston, Lauga-
vegi 8, sími 3383; Bókaverzl-
uninni Fróðá, Leifsgata 4, sími
2037; Verzluninni Laugateigur
Laugateig 24, sími 81666; ÓI-
afi Jóhannssyni, Sogabletti 15,
sími 3096; Nesbúðinni, Nesveg
39; Guðmundi Andréssynl,
Laugaveg 50, sími 3769. í
Hafnarfirði: Bókaverzlun V.
Long, sími 9288.
Lögfræðingar
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugavegi 27. 1.
hæð. — Sími 1453.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
§endibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi-
daga frá kl. 9.00—20.00.
Hreinsum nú
og pressum föt yðar með
stuttum fyrirvara. Áherzla
lögð á vandaða vinnu. —
Fatapressa KRON,
Hverfisgötu 78, sími 1098,
Kópavogsbraut 48 og Álfhóls-
veg 49. Fatamóttaka einnig á
Grettisgötu 3.
Lj ósmyndastof a
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30. Sími 6434.
1
T ek menn í
mánaðarfæði
Upplýsingar í síma 5864.
Ódýrt — ódýrt
Chesterfieldpakkinn 9,00 kr.
Dömublússur frá 15,00 kr.
Dömupeysur frá 45,00 kr.
Sundskýlur frá 25,00 kr.
Barnasökkar frá 5,00 kr
Barnahúfur 12,00 kr.
Svuntur frá 15,00 kr.
Pr jónabindi 25,00 kr.
Nylon dömuundirföt, karl-
mannanærföt, stórar kven-
bnxur, barnafatnaðnr i úr-
vali, nylon manchetskyrtur,
herrabindi, herrasokkar.
Fjölbreyttar vörnbirgðir ný-
komnar. LÁGT VERÍ).
Vörumarkaðurinn
Hverfisgötu 74.
<______________________
fer tvær ferðir um næstu
helgi. Aðra á Eiríksjökul. Ek-
ið um Uxahryggi og Borgar-
fjörð inn fyrir Strút, gist þar
í tjöldum, gengið þaðan um
Torfabæli á jökulinn.
Hin ferðin er skíða- og
gönguför á Langjökul. Ekið
sem leið liggur að sæluhúsi
félagsins við Hagavatn og
gist þar. Á sunnudag er geng-
ið á jökulinn og Hagafell.
Lagt af stað í báðar ferð-
irnar á laugardag kl. 2 frá
Austurvelli og komið heim á
sunnudagskvöld.
Farmiðar séu teknir fyrir
kl. 4 á föstudag.
Farfuglar,
ferðamenn!
Farin verður Þingvalla-
ferð á laugardag. Verður ekið
á Þingvelli og gist þar í tjöld-
um. Á sunnudag gengið á
Botnssúlur eða Hrafnabjörg.
Upplýsingar á Amtmannsstíg
1 á föstudag kl. 8.30—10.
Miðvikudagur: Sími 5327.
Veitingasalirnir
opnir allan daginn. Kl. 9—liy2
danslög, hljómsveit Árna
ísleifs.
Skemmtiatriði:
Eileen Murphy: kabarett-
söngur.
Hjálmar Gíslason: gaman-
vísur.
Ath. Erum aftur byrjaðir
að afgreiða mat aUan dag-
inn. Borðpantanir í síma
5327.
Skemmtið ykkur að Röðli.
Borðið að Röðli.
—
ÆGISBÍÐ
Vesturgötu 27,
tilkynnir:
Camelsigarettur pk. 9,00 kr.
Urv. appelsínur kg. 6,00 kr.
Brjóstsykurspk. frá 3,00 kr.
Átsúkkulaði frá 5,00 kr.
Ávaxta-heildósir frá 10,00 kr
Ennfremur allskouar ódýrar
sælgætis- og tóbaksvörur.
Nýjar vörur daglega.
ÆGISBtíÐ’
Vesturg. 27
V______________ -
Hlutur vor
Framhald af 7. síðu,
inni áætlun. — Útrýming at-
vinnuleysisins er eitt af skil-
yrðunum fyrir viðhaldi þjóð-
frelsis. Sú þjóð, sem hefur ekkí
vit né dug til að útrýma öðru
eins óféti og atvinnuleysi, getur
vart búizt við því að reynast
fær um að halda uppi sjálf-
stæði sínu, þegar mest ríður á.
5. Viðhalda þeirri lífsafkomu,
sem almenningur í landinu nú
hefur öðlazt, og bæta þau lífs-
kjör jafnóðum sem skilyrðE
skapast til þes^. Þorri fólks
dæmir hvert skipulag eftir
þeim gæðum, er það flytur því,
og er það að vonum. Það verð-
ur því og prófsteinn á ís-
lenzka lýðveldið í augum al-
mennings hvert lífsstig það
tryggir þvi. Og þar sem við vit-
um hve góða lífsafkomu er
hægt að tryggja almenningi hér
sem í öðrum löndum, þá er nú
að gera það.
6. Efla menntun þjóðarinnar
svo að menning hennar verði
í reynd sameign hennar allr-
ar. Menntun fólksins er einhver
drýgsta hervæðingin fyrir frelsi
landsins, sem vér getum á kom-
ið.
★
Þessi atriði eru það, sem vér
verðum að byrja með — og:
byrja með strax, — ef núlif-
andi kynslóð ætlar ekki að láts
sitt eftir liggja í þjóðfrelsisbar-
áttu vorri, móts við þær kyn-
slóðir, sem hana hafa áðuij
háð.