Þjóðviljinn - 22.06.1954, Page 11
Þriðjudagur 22. júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11
tJ tvarpið
inn sem hljómlistarfræðingur.
Það er nokkur galli á þessum
þætti, þegar honum er snúið í
erindi um ákveðið efni, þótt
vel sé á því haldið út af fyrir
sig. — Það er furðulegt, að til
skuli þurfa sérstakan útvarps-
þátt að segja bændunum, hve-
nær þeir eigi að hefja slátt. Séu.
bændur ekkí færir um að á-
kveða það, þá fyndist mér bezt
fara á því, að tilkynningarnar
kæmu í auglýsingaformi, t. d.:
„Halló, bændur, takið þið nú til
óspilltra málanna, nú er sláttur-
inn byrjaður og farið þið nú að
slá. Páll Zophoníasson. Þetta'
var fyrirskipun frá búnaðar-
málastjóra til bænda.“ — Erindi
Gskars Bjarnasonar um gerð og
eðli efnisins var vel samið og
flútt á viðfeldinn hátt, en efnið
er þungt í ineginþáttum. —
Nýja útvarpssagan gefur góð
i'yrirheit, enda bregzt ekki
flutningur Andrésar Björnsson-
ar. — Nú er lokið sögu Stefáns
Jónssonar, sem hann las fyrir
börnin og unglingana, og var
hún því betri sem nær dró lok-
um og þá bezt, er hún var öil.
Sigurður Sigurðsson má ekki
segja að leiknum hafi verið
framlengt. Við lengjum eitthvað
en ekki einhverju.
G. Ben.
í Eotnsdal í Hvalfirði um Jóiismessuua 26. og 27. þ.m.
k laugardagskvöid veroiiE dansleikur á palli.
A sumtsdag vesrður úfiskemmtun með Ijölbieytium
skemmtiaiiiCum eg dansi
Séo verður
íyrir
góðum tjaldstæðum
Sætaferðir verða
fram og til baka á
laugardag og sunnudag
Náuár auglýst síðar iim íerðir og aðra tilhöguu
um 12 daga skeið gegnir
þerra Þórður Möller læknir
ftörfum mínum. Viðtalstími
hans er kl. 3-4 í Uppsölum
daglega nema laugardaga.
Sími 82844.
ESRA PÉTURSSON,
læknir.
Andspyrnu-
hreyfingin
hefur skrifstofu í Þingholts-
stræti 27. Opin á mánudögum
og fimmtudögum kl. 6—7 e. h.
Þess er vænzt að menn láti
skrá sig þar í hreyfinguna.
Piugmaður
Á Iaugardaginn skaut banda-
ríski öldungadeildarmaðurinn
læster Hunt úr flokki demó-
krata sig við skrifborð sitt í
skrifstofubyggingu öldunga-
deildarinnar. Sjálfsmorðsvopnið
var riffill með hlaupviddinni
22 og Hunt var látinn fjórum
klukkutímum eftir að hann
fannst með blóðið strejunandi
úr kúlugötum á báðum gagn-
augum. Hunt var á sjötugs
aldri, einn af fáum öldunga-
deildarmönnum sem eftir voru
af þeim sem á sínum tíma unnu
ineð Roosevelt forseta að því
að lögfesta umbótastefnu hans.
Otbreiðið
Þjóðviljann
H.f. Eimskipafélsg fslanés
t! L l F @ S S“
Vegna yfirvofandi verkfalls
yfirmanna á skipunum er ráð-
gert að m/s Gullfoss fari frá
Reykjavík fimmtudaginn 24.
júní kl. 10 síðdegis. (í stað laug-
ardags 26. júní) svo framarlega
sem samningar hafa ekki tek-
izt fyrir þann tíma.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
Pólitískir
íangar §Seppa
Allmargir pólitískir fangar
brutust í gær út úr fangelsi í
Bagdad, höfuðborg Iraks. Meðal
þeirra var maður sem fyrir ári
var dæmdur í 19 ára fangelsi
fyrir að stjórna hinum bannaða
kommúnistaflokki landsins.
F ulltrúaráðsfundi
KRFÍ lýfcur í dag
Kvenréttindafélag íslands hélt
19. júní-fagnað í Tjarnarcafé á
laugardagskvöldið. Sóttu hófið
um 90 konur m. a. 12 vestur-ís-
lenzkir gestir. Fluttar voru
kveðjur frá kvenfélögum í Ame-
ríku, fjórar skáldkonur fluttu
kvæði, ræður voru haldnar og
lesið upp. Einnig söng frú Þóra
Matthíasson einsöng við mikla
hrifningu.
Fulltrúaráðsfundur KRFÍ var
settur í hófinu og stendur hann
nú yfir í Sjálfstæðishúsinu en
lýkur í kvöld. Eru allar konur,
sem áhuga hafa á máium þeim,
sem rædd eru á fundinum, vel-
komnar sem áheyrendur. Fundar-
konur heimsóttu Bessastaði í
gær í boði forsetahjónanna.
Iflokkunnn!
Greiðið flokksgjatd j’kkar skil-
víslega.
Skrifstofan opin alla virka
daga frá klukkan 10—12 fyrir
hádegi og 1—7 cftir hádegi.
Ný morðárás
Framhald af 1. síðu.
Gunnar Albertsson er með skurð
á kinninni, sennilega eftir hníf-
stungu. Ólafur Thordarson lög-
regluþjónn er með áverka á hálsi;
hafði hann verið tekinn kverka-
taki og gerð tilraun til að kyrkja
hann. Hvorug þessi meiðsl munu
þó vera alvarleg. Mál þetta er nú
í rannsókn, og voru stöðugar yfir-
heyrslur í gær og fyrradag.
Hvemig eru regl-
urnar?
Þetta er önnur morðárásin sem
gerð er á íslenzka lögregluþjóna
á skömmum tíma; eins og menn
muna gerðu drukknir hermenn
hliðstæða árás um páskana á lög
regluþjóna sem voru að gegna
skyldustörfum sínum. Virðist ær
in ástæða fyrir íslenzk stjórnar-
völd að taka í taumana á röskleg
an hátt. Frá því hefur verið skýrt
að nýlega hafi verið settar nýjar
reglur til þess að einangra Banda-
ríkjalýðinn sem mest — en ekki
virðast þær ætla að gefa merka
raun eftir þessu að dæma. Hefur
utanrlkisráðhefrrarm ekki einu
sinni fengizt til að birta þessar
reglur sínar af einhverjum ástæð-
um. Virðist nú ærin ástæða til að
krefjast þess að reglurnar vei’ði
gerðar opinberar, svo að hægt
sé að ræða hvort þær séu full-
nægjandi til að koma í veg fyr-
ir að morðárásirnar haldi áfram
að endurtaka sig.