Þjóðviljinn - 26.06.1954, Blaðsíða 1
Laugardagur 26. júní 1954 — 19. árgangur — 139. tölublað
Aígieiðsla ÞjóSviljaiis
verðiir framv'egis lokuð
frá kl. 10 á lielgidögum.
risfinn Guðm
Hœstsréffur úrskurSar a'S ailar aSgerSsr
I dómsmálum hafi veriS lögleysa
Mær Bjarni Benediklssoii aftur vöMiiiu á Keflavík-
urfliisfvelli — eða yerða £*efin át bráðabirgðalö
T5
Hæstiréttur kvað upp úrskurð um það í gær, hvort
þao væri lögum samkvæmt að dr. Kristinn Guð-
rnundsson íæri með ákæruvald á Keílavíkuríiug-
veili, og var það einróma niðurstaða réttarins að á-
kæruvaidið ætti lögum samkvæmt að vera hjá
dómsmálaráðherra — Bjarna Benediktssyni, mál-
svara Fiugvallarblaðsins. Heíur ríkisstjórnin þannig
gert sig seka um hin íurðulegustu aíglöp, þótt ekki
íé að eía að Bjarni Benediktsson, íyrrverandi
próíessor í lögum, hafi íullvel vitað í hverja gildru
hann var að leiða samstarísmenn sína.
ÞjÓoviljinn hafoi tal af dr. Kristni í gær eftir að
dómur var kveðinn upp og skýrði honum frá niður-
stöðunum. Kvaðst hann ekkert vilja um málið segja
að svo stöddu; það hefði ekki verið rætt innan rík-
isstjórnarinnar.
>g?
Forsendur Hæstaréttar eru
stuttar og segir þar svo um
kjarna málsins:
„Samkvæmt úrskurði forseta
m. 58/1953 bera dómsmál al-
mennt undir Bjarna Benedikts-
son ráðherra.
Ákvæði laga nr. 27/1951 verða
eigi skilin á annan veg en þann,
að einn og sami dómsmálaráð-
herra fari með ákæruvaldið í
landinu á hverjum tíma, svo sem
tíðkazt hefur og eðli máls er
samkvæmt. Á þessari skipun
verður ekki gerð breyting nema
með lögum, er greini skýrt,
hvernig ákæruvaldinu skuli skipt
milli ráðherra. Bráðabirgðalög
nr. 1/1954 um lögreglustjóra á
Keflavíkurflugvelii og lög nr.
33/1954 um sama efni geyma
ekki heimild handa utanríkisráð-
herra til að fara með ákæruvald,
þótt frá því sé skýrt í athuga-
semdum við írumvarp t'il hinna
síðargreindu laga, að utanrikis-
ráðherra hafi tekið við af-
greiðslu dómsmála á Keflavíkur-
flugvelli frá siðustu áramótum.
Með forsetaúrskurði verður
ekki gerð breyting á gildandi
lögum um það, að einn og hinn
sami dómsmálaráðherra fari með
ákæruvaldið á hverjum tíma.“
'jáf Drengskaiparbragð
Bjarna.
Þáttur Bjarna Benediktssonar
i þessu máli er næsta sérstæður.
Hann er sem kunnugt er fyrrver-
andi prófessor í lögum, og sér-
grein hans er sú sem hér kemur
til greina, stjórnlagafræði. Hann
heíur meira að segja samið
kennslubók í henni! Það er því
engum efa bundið að honum
hefur verið ljóst frá upphafi að
þegar Framsókn voru afhent
þessi völd var verið að fremja
algera lögleysu. En hann hefur
vitandi vits leitt samstarfsflokk
sinn í gildruna til þess að geta
klekkt á honum ef á þyrfti að
halda. Það er athyglisvert í því
sambandi, að þegar dr. Kristinn
höfðaði málið gegn Flugvallar-
blaðinu skrifaði Bjarni Bene-
diktsson loks grein í Morgun-
blaðið þar sem hann lýsti yfir
því að það væri mjög vafasamt
að Kristinn hefði nokkra heim-
ild til þeirra aðgerða! Þarna er
sem sé um venjulegt drengskap-
arbragð þessa leiðtoga Sjálfstæð-
isflokksins að ræðg, og eflaust
finnst honum nú að hann hafi
kvittað ‘fyrir vantraust það sem
flokksþing Framsóknar sam-
þykkti á dómsmálastjórn hans
fyrir rúmu ári!
^ Þrír kostir.
Eftir þessi málalok í Hæsta-
rétti bíða Framsóknar nú þrír
kostir. Hún getur rofið stjórn-
arsamvinnuna, þar sem forsend-
urnar eru gufaðar upp. Hún get-
ur afhent Bjarna Benediktssyni
yfirstjórn dómsmálanna á Kefla-
vikurflugvelli á nýjan leik. Og
hún get.ur krafizt þess að gefin
verði út bráðabirgðalög án tafar
þar sem samningum stjórnar-
flokkanna sé örugglega komið á
löglegan grundvöll.
★ Allt lögleysa.
En hvernig sem þau mála-
lok verða er hitt staðreynd að
allt sem eert hefur verið í dóms-
málum á Keflavíkurflugvelli til
þessa er alger lögleysa ■— og
munu fáar ríkisstjórnir uppvísar
að öðrum eins afglöpum. Allir
Framhald á 11. síðu.
t gær voru veitt verðlaun úr
sjcði þelm, sem ber nafn Mar-
tins Aiiaersens Nexös, en hann
hefði orðið
85 ára í dag,
ef hann
hefði lifað.
Færeyski rit-
höfundurinn
Wiliam
Heinesen
hlaut verð-
lannin, sem
eru að fjár-
hæð 3000 danskar krónur.
Pundur i Genf
Átjándi fundur Genfarráðstefn
unar um Indó Kína var haldinn
i gær undir forsæti sendiherra
Bretlands í Sviss, Lionel Lamb,
og var hann fyrir luktum dyrum.
Fultrúar herstjórna stríðsaðilja
héldu einnig áfram viðræðum
sínum um vopnahlé í Laos. —
Næsti fundur ráðstefnunnar um
Indó Kina verður á þriðjudag-
S-Afríka slítur stjömmála-
sambandi við Indland
Stjórn Suður-Afríku hefur slitið stjórnmálasambandi
við Indland.
í tilkynningu stjórnarinnar
segir, að hún geti ekki haldið
stjórnmálasambandi við land,
sem stundi viðskiptalegar refsi-
aðgerðir gegn Suður-Afríku.
Er hér átt við, að Indland
sagði upp viðskiptasamningi sín-
um við Suður-Afríku, þegar
fasistastjórn Maláns lét leiða í
lög, að menn af indverskum
ættum mættu ekki eiga fast-
eignir í Natalfylki.
ilfli BreHands og Bandaríkjanna er
risinn ágreiningur sem getur leitt til
að ypp úr samvinnu þeirra slitni
Bandaríkiastjórn vill fara sínu fram hvaS sem Bretar
segja — felur hrezku stjórnina of háSa Sovétrikjunum!
Sá mikli og djúpstæði ágreiningur, sem risið heí-
ur milli Bretlands og Bandaríkjanna, cg orðio heíur
berari með hverjum degi upp á síðkastið, verður
vart jafnaður á fundi þeirra Churchills, Edens, Eis-
enhowers og Dulles, sem hófst í V/ashington í gær.
Sjónarmið og hagsmunir þessara tveggja voldug-
ustu ríkja auðvaldsheimsins í mörgum af mikilvæg-
ustu heimsmálum eru svo gerólík, að litlar líkur
eru á, að á Washingtonfundinum verði hægt að af-
stýra þeim samvinnuslitum, sem virðast óhjákvæmi-
leg.
Þetta má ráða af skrifum
brezkra og bandarískra blaða í
ga;r. Fréttaritari Nevv Yorlt
Ilerald Tribune í London sím-
ar að þeir Churehill og Eden
muni leggja tvær tillögur uxn
Asíumálin fyrir Eisenhower og
Ðulles, og séu engar líkur á,
að um þær verði samkomulag.
I fyrsta lagi, segir fréttarit-
ari NYIÍT, munu Churchill og
Eden krefjast þess, að Banda-
ríkjastjórn hætti andstöðu
sinni við þá lausn deilunnar í
Indó Kína, sem grundvöllur var
lagður að í umræðum Edens
við Molotoff og Sjú Enlæ í
Genf. Sú .lausn er sögð í því
fólgin, að Viet Nam verði skipt
á milli Viet Minh og Frakka,
en sá hlutinn sem Frakkar fá,
ásamt Laos og Kambodja, verði
afvo naður að mestu.
Stofnun Asíubandalags
frestað.
Þá munu þeir leggja til, að
hugmynd Bandaríkjastjórnar
um stofnun varnarbandalags
Suðaustur-Asíu verði lögð á
hllluna fyrst um sinn, svo að
fyrst verði hægt að ganga úr
skugga um, hvort möguleikar
eru á gagnkvæmum griðasátt-
mála allra Asíuríkja í líkingu
við Locarnosáttmálann í
Evrópu frá 1925.
„Of náin samvinna“.
Fréttaritari The Times í
Washington símar blaði sínu,
að þar sé mönnum ljóst, að
aldrei síðan síðari heimsstyrj-
öldinni -lauk hafi vcrið meiri
hætta á því, að upp úr sam-
vinnu Bretlands og Bandaríkj-
anna slitnaði. Hann segir, að
Foster Dulles, utanrikisráð-
herra, áliti, að samvinna þess-
ara ríkja sé of náin, Bandarjkin
séu um of bundin af afstöðu
Breta í mörgum málum og
Framhald á 11. síðu.