Þjóðviljinn - 26.06.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.06.1954, Blaðsíða 9
Laugardagur 26. júní 1954 — ÞJÓÐVIUINN — <9 «8* ÞJÓÐLEIKHÚSID NITOUCHE Sýning sunnudag kl' 20. og þriðjudag kl. 20.00 NÆST SÍÐASTA SINN Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20.00. — Tekið á- móti pöntunum. Sími: 8-2345 tvær línúr. Borg í heljargreipum (Panic in the Streets) Mjög spennandi og nýstár- leg amerísk mynd, um harð- vítuga baráttu yfirvaldanna í borginni New Orleans, gegn yfirvöfandi drepsóttarhættu. Aðalhlutverk: Richard Wid- mark, Barbara Bel Geddes, Paul Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Maðurinn í kuflinum (The Man with a Cloak) Spennandi og dularfull ný amerísk MGM-kvikmynd gerð eftir frægri sögu John Dick- son Garrs. — Joseph Cotten, Barbara Stanwyck, Lcslie Caron. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. «<■■*.» 11838. Sonur Dr. Jekylls Geysilega spennandi ný ame- rísk mynd, gerð sem framhald af hinni alþekktu sögu Dr. Jekyll og Mr. Hyde, sem allir kannast við. Louis Heyward, Jody Lawrance, Alexander Knox. -— Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. ' » 8444 Kvenskörungar (Outlaw Women) Spennandi og skemmtileg ný amerísk mynd í litum, um nokkra harðskeytta kvenmenn er stjómuðu heilum bæ. — Aðalhlutverk: Marie Windsor, Jackie Coogar, Richard Rober. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^pKjayíKug Frænka Charleys Gamanleikur í 3 þáttum. Sýnihg- áttnáð kvöld M. ?. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. — Sími 2191. Næst síðasta sinn. «saa-- Ævintýri í svefn- vagninum Sprenghlægíleg þýzk gam- anmynd. — Aðalhlutverk: Oliy von Flint, Georg Alex- ander, Gustaw Waldau. Danskur skýringaTtexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. «««,■ sim Undir dögun (Edge of Darkness) Sérstakléga spennandi og við- burðarík amerísk kvikmynd, er lýsir baráttu Norðmanna gegn herhámi Þjóðverja, gerð eftir skáldsögu eftir Williams Woods. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Ann Sheridan, Walter Huston. Bönnuð börnum innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Sala hefst kl. 4 e.h. Fjölbreytt úrval af stein- hringum. — Póstsendum. VnoA^tiíé — *• - Ferðin til þín (Resan til dej) I Afarskemmtileg, efnísrík og hrífandi, ný, sænsk söngva- mynd með Alicé Babs, Jussi Björling og Sven Lindberg. Jussi Björling hefur ekki kom- ið fram í kvikmynd síðaii fyrir síðustu heimsstyrjöld. Hann syngur í þessari mynd: Celeste Aida (Verdi) og Til Havs (Jonathan Reuther). Er mynd þessi var frumsýnd í Stokkhólmi síðastliðinn vet- ur, gekk hún í 11 vikur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá kl. 4. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Stofuskápar HúsgagnaverzL Þórsgötu 1. Húseigendur Skreytið lóðir yðar með skrautgirðingum frá Þorsteini Löve, múrara, sími 7734, frá kl. 7—8. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Síml 9184. ANNA Stórkostleg ítölsk úrvals- mynd, sem farið hefur sigur- för um ailan heim. Aðálhíútverk: Silvána Maögano Vitterio Gassmann Myhdin hefur ekki verið sýnd éður hér á landi. Danskur skýringatexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 óg 9. Saiimavélaviogerðir Skrifstofnvélaviðgerðir Lauíásveg 19, sími 2656 Heimasími: 82035. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðim og fasteignasala. Vónarstræt! 12, sími 5999 og 80065. Útvarpsviðgerðir Radió, Veltusundi 1. Sími 80300. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. bæð. — Sími 1453. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. LjÓ8mynd£istofa Laugavegi 12. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Sími 6434. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrir’ara. Álierzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig á Grettisgötu 3. Fútagálii KR-ingar Innanféiagsmót í kringlukasti kl. 4 í dag. Stjórnin. Laugardagur Sími 5327 Veitingasalirnir opnir allan daginn. Dansleikur Hljómsveit Árna ísleifssonar leikur Skemmtiatriði: Ingibjörg Þorbergs: Dægurlagasöngur. Emilía og Áróra: Sketnmtiþáttur. Inga Jónasar: Dægurlagasöngur. Miðasala kl. 7—9. Borðpantanir á sama tíma. Borðum ekki haldið lengur en til kl. 9,30. Skemmtið ykkur að Röðli! Borðið á Röðli! Ferðaféla Islands fer 12 daga skemmtiferð um ISTorður- og Austurland, fimmtudaginn 1. júlí. Lagt af stað kl. 8 árd. frá Austurvelli, og ekið að Blönduósi, til Ak- ureyrar um Vaglaskóg, að Laxfossum til Húsavíkur og Kelduhverfis. Ásbyrgi og Dettifoss skoðað, Grettisbæli og Axarfjörður. Þá haldið um Möðrudalsöræfi austur á Fljótsdalshérað og dvalið þar 1 til 2 daga. í bakaleið farið um Mývatnssveit, dvalið þar daglangt, og gist á Akureyri. Komið að Iiólum í Hjaltadal. Félagið leggur til tjöld, fyrir þá sem það vilja. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 12 á þriðjudag. l.S.l. l.B.H. íslandsmeistaramót í hand- knattleik karla — úti — verður haldið í Hafnarfirði dagana 27.—31. júlí n.k. — Þátttökutilkynningar sendist Jóni Egilssyni, Ölduslóð 10, Hafnarfirði, eigi síðar en 20. iúlí n.k. íþróttabandalag Hafnarfjarðar. ðdýrt — ðdýrf ■» Chesterfieldpakkimi 9,00 kr Dömnblússar frá 15,00 kr Dömupeysur frá 45,00 kr. Sondskýlur frá 25,00 kr Barnasokkar frá 5,00 kr Barnahúfur 12,00 kr. Svuntur frá 15,00 kr Pr jónabindi 25,00 kr. Nylon dömaundtrföt, karl- mannanærföt, stórar kven- bnxur, bamafatnaður i úr- vali, nylon mancbetsbyrtnr, herrabindi, herrasokkar. Fjölbreyttar vörnbirgðlr ný- komnar. LÁGT 1ERÐ. Vömmaikaðurinn Hverfisgötn 74. m uininyarApfoli °o«R tsvs^ vm&iGOis Minmngarkortia ero sö!u í skrifstofu Sósíalista- fiokksins, Þórsgötu 1; af- greiðsln Þjóðviljans; Bóka- | búð Kron; Bókabúð Máls j og menningar, Skólavörðn* i stíg 21; og í Bókaverzlnrt * Þorvaldar Bjarnasonar í i Hafnarfírði ■I Sandnámskeið Allir syndir er takmarkið Siðara sundnámskeið mitt fyrir almenning í sundlaug Austurbæjarskólans hefst næstkomandi mánudag. Get bætt \ið nokkrum nemendum. Takið fljótfc ábvörðnn og hringið í síma 5158. JÓN INGI GTJÐMUNDSSON sundkcnnari ViljiS þéi selja bíl? — ViljiS þéi kanpa bíi? ViS ieysum vandanu Bílasalan, Klapparsííg 37 — Sími 82032.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.