Þjóðviljinn - 08.07.1954, Síða 3

Þjóðviljinn - 08.07.1954, Síða 3
-Fimmtudagur S. júlí 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (3 FerSaskrsístofa ríkisins: fer eSiefu orlofsferðir í gúHmásiu0i Eins og undanfarin ár efnir Ferðaskrifstofa ríkisins til margra orlofsferða í júlí, aðalorlofstíma ökkar íslendinga. Fer hér á eftir stutt lýsing ferðanna. 1. Hin klassiska eins dags ferð Núpstað og aftur til Kirkju- skristofunnar til Gullfoss og bæjarklausturs, f-ar sem gist Geysis verður farin sex sinn-| verður. Þriðja daginn verður um, sunnudagana 1., 18., og ekið til Dyrhólaeyjar, þaðan um Fljótshlíð og til Reykja- 25. júlí og föstudagana 16., 23 og 30. 2. Tveggja daga ferðir til Þórsmerkur verða farnar víkur. 6. Þann 11. er áætluð Þjórs- árdalsferð, einn dagur. Ekið þrisvar sinnum, 10.-11., 17.-18.! verður til Selfoss, síðan um og 24.-25., og um verzlunar- Skeið og Hreppa til Þjórsár- mannahelgina 31.-7.-2.8. þriggja' dals að Hjálparfossum, Stöng daga ferð. Lagt af stað frá og gengið í Gjána. Um kvöldið Reykjavík kl. 13.30 á laugar- dögum og ekið austur í Þórs- haldið aftur til Rvíkur. 7. Ellefu daga orlofsferð til mörk, þar sem gist verður í Austur- ög Norðurlands hefst tjöldum. Sunnudagarnir verða þann 15. Farið verður með m.s. svo notaðir til þess að skoða Esju til Seyðisfjarðar með við Þói'smörk, en ekið he‘m að komu í Vestmannaeyjum og á Reyðárfirði. Þaðan er ekið upp að Egilsstöðum og Halíorms stað og síðan yfir Möðmdals- öræfi og Hóisfjöll til Mývatns- sveitar, Akurevrar, að Hólum í Hjaltadal og svo þjóðleiðina til Reykjavíkur. 8. Dagana 17. og 18. júlí verður farin tveggja daga ferð í byggðir Borgarfjarðar. Lagt af stað eftir hádegi á laugar- dag og ekið til Þingvalla, síðan yfir Uxahryggi, niður Lundar- reykjadal, yfir Hvítárbrú að Hreðavatni og þaðan um Reyk holt að Húsafeili. Um nóttina verður gvst í tjöldum í Húsa- fellsskógi. Daginn eftir, sunnu- dag, verður svo gengið í Surts kvöldi. 3. Haldið verður áfram hin- um vinsælu sunnudags-hring- ferðum um Krísuvík, Selvog, Hveragerði, Sogsfossa, Þing- velli og heim um Mosfells- heiði. 4. Auk þessara ferða verður efnt til 1V2 dags ferða til Heklu og eins dags ferða út á Reykja- nes. 5. Dagana 10.-12. verður efnt til þriggja daga ferðar austur í Skaftafellssýslu. Ekið verður austur Rangárvelli, að Skógar- fossi og Vík í Mýrdal og þar gist. Daginn eftir ekið að Kirkjubæjarklaustri, Kálfafelli iýr einhver hlothafinn í Hlíðahverfi? Gott samstarf í Stúdentaráði Ihaldspilfðr áhrííalatssif m&Sal sfttdenla Eins og kunnugt er hefur veri'ð samstarf í Stúdenta- ráði nieð fulltrúum þeirra félaga sem andvíg eru því að landiö verði gert aö bandarískri herstöð og hjálendu. Hefur sú samvinna orðið giftudrjúg og stúdentum til álits auka, en um Ieið þyrnir í aug- um þeirra, sem hafa gerzt er- indrekar bandaríska málstaðar- ins meðal stúdenta. Vökupiltum hefur ekki verið sjálfrátt svo taumlaus sem viðleitni þeirra til að sundra samstarfi meiri- hlutans hefur verið. Seinustu tilraun sína gerðu þeir s.l. sunnudag en mistókst gersam- lega. Notuðu þeir tækifæri, er aðalfulltrúar í Stúdentaráði gátu ekki mætt á fundi vegna fjarveru úr bænum, og létu full- trúa sinn í stjórn ráðsins segja af sér störfum. Þurfti þá að kjósa alla stjórnina að nýju, var formaður endurkjörinn, en vegna fjarveru róttækra var jafnaðarmaður kosinn gjaldkeri og íhaldspiltar sendu sama mann í stjórn! Þar með var draumurinn búinn og Vöku piltar sátu eftir með sárt enni. Gremja þeirra hafði aðeins aukizt og var augljóst í Mbl. á þriðjudaginn. Stúdentar gera sér vel ljóst, að Vökumanna er ekki þörf til að ráða málum stúdenta, óg eru Vökupiltar því að einangrast meðal stúdenta og er það vel farið. helli, en síðan ekið aftur til Reykjavíkur um Kaldadal. 9. 17.-19. júlí er áætluð 2ja daga ferð til Kerlingafjalla og Hveravalla. Ekið verður að Gullfossi, Hvítárvatni og upp á Hveravelli og þar gist. Dag- inn eftir ekið og gengið I Kerl- ingarfjöll, en síðan haldið til Reykjarikur. 10. Vesturlandsferð hefst þann 31.7. og lýkur þann 7.8. Fjmst verður ekið að Búðum á Snæfellsnesi og gist þar. Það an liggur leiðin til Ólafsvíkur og Stykkishólms, Búðardals, Reykhólasveitar, vestur Barða- strönd og allt til Patreksf jarðar og Bíldudals. Yfir Arnarfjörð flytur bátur fólk cg farartæki til Rafnseyrar. Þaðan er ekið að Þingeyri, Núpi í Dýrafirði og Flateyri til ísafjarðar, en síðan til Arngerðareyrar og um Þorskafjarðarheiði og Steina- dalsheiði til Bitrufjaroar og Hrútafjarðar. Er þá komið á þjóðleið milli Norður- og Suð- urlands og hún ekin suður í Borgarfjörð, en þá beygt af ’.ipp Bæjarsveit og yfir Úxa- hryggi og Þingvelli til Reykja- víkur. 11. Aðrar ferðir um verzlun- armannahe’gina eru, auk Þórs- merkurferðanna, sem að ofan getur: Þriggja daga ferð aust- ur í Skaftafellssýslu með sömu tilhögun og ferðin 10.-12. júlí og svo þriggja daga hestaferð um Borgarfjörð. Laugard. 31. verður Iagt af stað með bíl, ekið um Mosfellsh., Þingvelli og Uxaliryggi að Varmalandi og þar gist. Um kvöldið gefst tækifæri til að skreppa á hak og prófa gæðingana. Daginn eftir, sunnudag, verður rið'ð að Hreðavatni og um nágrenni þess og aftur tii Varmalands. Á mánudaginn verður svo riðið suður í Reykholtsdal og ekið þaðan fyr’r Kvalfjörð til Rvík- ur. A þriðjudaginn var mátti lesa eftirfarandi í forustu- grein Visis sem rituð var um vatnsskort i Hlíðahverfinu: „Bæjarbúar ciga hcimtingu á þvi að fá að vita, hvað gert er eða verður til úrbóta, þegar þeir bera fram réttmætar og rökstuddar kvartanir. Bæjar- stofnanirnar eru ekki einka- fyrirtæki neins manns, held- ur sameign borgaranna. .“ Að sjálfsögðu hefur Vísir rétt fyrir sér. Hlíðabúar eiga ekki aðeins rétt á svari, held- ur og kröfu til úrbóta vatns- leysingu. En árum saman hafa íbúar á Grímsstaðaholti. Lang holti og víðar, — svo ekki sé nefnt smáhúsahverfið við Súð- urlandsbrautina — búið við mikið og stundum óþolandi vatnsleysi, án þess að Visir hafi séð ástæðu til að kvarta fyrir hönd þessa fólks. Skyldi mega skilja þesai nýju skrif Vísis þannig að eft- irleiðis ætli blaðið að gerast málsvari þeirrá sem bæjar- stofnanirnar (les bæjarstjórn- aríhaldið) vanrækir? Eða er það kannski bara það að ein- hverjir hiuthafar i „Blaðaút- gáfunni Vísi h.f.‘‘búi í Hlíða- hverfinu? Fylgizt með verðíaginu Hæsta og lægsta smásöluverð ýmissa vörutegunda í nokkrum smásöluverzlunum í Reykjavík reyndist vera þann 1. þ. m. sem hér segir: — í fremsta dálki er lægsta verð pr. kg., öðrum dálki hæsta verð pr. kg. og í síðasta dálki vegið meðalverð pr. kg.: Rúgmjöl Hveiti Haframjöl Hrísgrjón Sagógrjón Hrísmjöl Kartöflumjöl Baunir Kaffi, óbrennt Te, % lbs. ds. 2,30 3,05 2,60 3,65 2.90 3,20 2,58 3,03 2,95 6,15 5,41 5,95 6,20 5,20 6,35 4,60 6,70 5,91 4,65 4,75 4,72 5,00 5,90 5,53 28,00 30,45 29,25 3,00 4,15 3,79 Kakao, lbs. ds. 7,50 10,20 8,50 Suðusúkkulaði 53,00 60,00 59,39 Molasykur 3,70 4,50 4,12 Strásykur 2,65 3,25 3,02 Púðursykur 3,00 3,60 3,33 Kandís 5,50 6,50 5,62 Rúsínur 11,30 12,50 11,60 Sveskjur 70/80 16,00 18,60 17,52 Sítrónur 10,00 15,40 14,66 Þvottaefni, útl. 4,70 5,00 4,82 Þvottaefni innl. 2,75 3,30 3,10 Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum. Kaffi brennt og malað pr. kg.- . 44,00. Kaffibætir 16,00. Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smásöluverði getur m. a. skapast vegna teg- undamismunar og mismunandi innkaupa. Skrifstofan mun ekki gefa upp- lýsingar um nöfn einstakra verzl- ana í sambandi við framan- greindar athuganir. (Frá skrifstofu verðgæzlustjóra) heimilistækin hjá okkur HraSsuðukatlar .............. kr. 301,00 Hraösu'ðukatlar ............. kr. 228,00 Hrærivélar, Kitchenaid....... kr. 2060,00 Hrærivélaiy Kitchenaid ...... kr. 1505.00 Straujárn .................... kr. 170,00 Suöuplötur, 1 hellu.......... kr. 182,00 Suðui-plötur, 2ja hellna..... kr. 425,00 Rafmagnskönnur .............. kr. 240,00 Bónvélar .................... kr. 1208,00 Handryksugur ...........:... kr. 493,00 Vöfflujárn.................... kr. 425,00 Vöflujárn ................... kr. 261,00 Saumavélamótorar ............. kr. 365,00 Útidyrabjöllur, margar gerðir, nýkomnar BúsáhaldadeiM Bcinkastrœti 2 Sími 124S Ný sending: fékkneska krærivéfin hefur ávallt reynzt húsmóðurinni bezta hjálpin, enda hin fullkomnasta, sem völ er á. Skálar og öll hin margvíslegu áhöld er henni fylgja eru framleidd úr ryðfríu stáli og aluminium og eykur það kosti þessarar einstöku heimilisvélar, því húsmóðirin þarf ekki að hafa áhyggjur af brotaskemmdum á skál- um og öðrum áhöldum vélarinnar. Munið að hið bezta verður ávallt ódýrast. Skoðið „ROBÓT“ heimilisvélarnar hjá iárnvöruverziun iez Ziemsen h.f. R. ióhannesson h.f. Lækjargötu 2 — Sími 7181. ernæ # © Happdrættl Háskóla Islands.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.