Þjóðviljinn - 08.07.1954, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVXLJINN — Pimmtudagur 8. júlí 1964
ÞAÐ er margt erindið til út-
landa. Sumir fara til að ná
sér í umboð, aðrir fara til að
synda í Miðjarðarhafi, ýmsir
fara til að skoða kirkjur,
nokkrir fara til að drekka
bjór, einn fór að kynna sér út-
fararsiði á Norðurlöndum og
víðar. Að lokum eru þeir sem
Helgi Hóseasson
kvaddir eru til að leggja góð-
um ro'álum lið hándan við poll-
inn. Um miðjan fýrri mánuð
fóru liéðan tveir menn til Aust-
urþýzkalands þessara erinda.
Annar þeirra, Helgi Hcseas-
son prentari, er einmitt ný-
kominn heim. IJann er verk-
stjóri hérna í Þjóðviljaprent-
smiðjunni, svo það eru hæg
heimatökin hjá mér að spyrja
hann frétta.
— Ég sat ásamt Birni Bjama-
syni, formanni Iðju, friSar-
þing evrópsks verkalýðs er
haldið var í Austurberlín á
vegum Alþjóðasambands verk-
lýðsfélaga dagana 20.-22. júní,
segir Helgi. En austurþýzka
verklýðssambandið sá um all-
an urtdirbúning, sem tókst
með hinum mestu ágætum.
Fór þingið mjög skipulega
fram, og stóðst allt áætlun.
Þingið sóttu 513 fulltrúar frá
öllum löndum Evrópu, má ég
segja, nema Englandi. Aðal-
mál þdngsins var samstaða
verkalýðsins í álfunni um
friðinn, gegn stríði, og alveg
sérstaklega samstaða gegn
Vesturevrópuhemum og end-
urhervæðingu Vesturþýzka-
lands. Fluttur var mikill
fjöldi ávarpa, umræður vom
fjörugar og lifandi. Björn
Bjarnason flutti eina ræðu.
Hann var einnig í forsæti
þingsins. Vesturþýzkaland átti
fleiri ræðumenn á þinginu en
nokkurt e!tt land annað. Allir
ræðurríenn þaðan vom sósíal-
demókratar, samkvæmt eigin
yfirlýsingum; og deildu þeir
hart á hugmyndina um her-
væðingu Vesturþýzkalands.
Sögðu þeir að þótt verklýðs-
stéttin gæti kannski deilt um
flest innbyrðis, væri nauðsyn
friðar hafm yfir allar slíkar
deilur, friðurinn stæði ofar
öllum ágreiningi. Þess má
geta hér að það vakti mikla
ánægju allra hve þingið var
marglitt í pólitískum skiln-
ingi. Frá Svíþjóð komu t.d.
45 manns, 20 Danir, 40 Finn-
ar og vist 25 eða 30 Norð-
menn. Meirihluta þessara full-
trúa voru sósiaklemókratar,
en einnig voru menn úr
öðmm flokkum. Munu Norð-
urlönd ekki í annan tíma hafa
átt fleiri fulltrúa á ráðstefnu
sem þessari:
— Hver varð niðurstaían hjá
ykkur?
— Þingið samþýkkti 2 áiykt-
anir, aðra til verkalýðs í Evr-
ópu, hina til ve.rkalýðs alls
heimsins. í hinni fyrri var
skýrgreind sú liætta sem vof-
ir yfir evrópskum verkalýð
ef fyrirætlanir bandaríska
auðvaldsiná uin hervæðingu
Vesturþýzkálands ná fram að
ganga, hið svonefnda varnar-
bandalag. Vesturevrópu sé á-
rásarbandalag gegn öðrum
ríkjum álfunnar — hvor-
tveggja sé áfangi á le:ð til
stríðs. Því er heitið á allan
evrópskan verka1 ':-ð og ann-
að góðviljað fólk a5 beita sér
gegn hervæðingu Vestur-
þýzkalands og gegn „varnar-
bandalagi" Vesturevrópu. —
Einnig er heitið á allan verka-
lýð að styðja einingaröfl
Þýzkaland3 í baráttu þeirra
fyrir saraeiningu landsins. I
h’nni ályktuninni felst áskor-
un til ads verkalýðs að berj-
ast gegn því að fleiri vetnis-
sprengingar verði framkvæmd-
ar, „Við neitum því að nokkur
staður áj jörðinni verði lagður
undir vetnissprengingar“. Efl-
ið baráttu ykkar, segir í á-
lvktuninni, gegn tortím'ngar-
ógnun kjamorkustyrjaldar;
við heitum á ykkur, a& vinna
að þvi að kjarnorkuvopn verði
bönnuð. Þessar á’vktanir sHks
þángs eru mikilvægar. Þær
sýna að æ fleiri skipa sér
vakandi og virkir undir merki
frðarbaráttunnar í heimin-
um.
— Þú dvaldist eitthvað í
Þýzkalandi eftir þingslit?
— Eg var þar viku, og notaði
tímann til að skoða prent-
smiðjur, verksmiðjur og söfn.
Var verklýðssambandið allt af
vilja gert .að-láta okkur sjá
sem flest og megt og bezt.
’S*
Ég fór til Leipzig og var þar
þrjá daga. Þar sá ég meðal
annars Dímítroffsafnið. Þar
er réttarsalurinn frá 1933 ó-
breyttur; og þar getur að
heyra af plötúm orðaskipti
þeirra Dímítroffs og Görings
í réttarhöldunum, þegar átti
að dæma Dímítroff fyrir að
hafa brennt ríkisþinghöllina.
Eru plöturnar leiknar eftir
ósítum gesta, og mun þær
sjaidan standa kyrrar. Ann-
ars lýsir safnið lífi og starfi
hetjunnar frá Leipzig, bæði
í heimalandi hans Búlgaríu
og annarstaðár þar sem hann
bar niður í baráttu sinni fyr-
ir frelsi verkalýðsins, fyrir
sósíalisma, gegn fasisma. Það
tekur upp heila álmu í geysi-
stórri byggingu. Það er að
sjálfsögðu alþýðustjómin sem
gekkst fyrir því að koma
safninu upp. I Leipzig sá ég
líka landbúnaðarsýningu, eina
hina mestu er nokkm sinni
hefur verið haldin í Þýzka-
landi. Bændur í Vesturþýzka-
Louis Salllant
aðalritari WFTU. — Hann hóf
umræður á Berlínarþinginu
landi tóku þátt í sýningunni,
og bjuggu margir þeirra á
hótel Astoria, gömlu arist-
kratahóteli þar sem okkur út-
lendingunum var einnig komið
Selvcgsbanki og Halamið í Reykjavík
EF MAÐUR vill fá orð fyrir vit-
urlegt tal eða spaklegt skrif, þá
er ekki annað en byrja svona:
Við lifum á öld... og svo má
bæta aftan við eftir ástæðum:
tækninnar, framfaranna, ótt-
ans. Nú vill Bæjarpósturinn
vera framlegur og segir því:
Við lifum á öld veiðiskaparins.
Að þessu sinni eru þó ekki sér-
staklega hafðar í huga fisk-
veiðar með trolli, ekki heldur
refaveiðar með byssu, þaðan af
síður kvennaveiðar með bílum.
Hér er átt við alveg sérstakar
veiðar, sem hvorki fara fram
á sjó né þurru landi, og allra
sizt í lofti — heldur eiga þær
sér stað á blautu landi, nefni-
lega ánamaðkaveiðar með vasa-
Ijósi.
AF ÞVÍ Bæjarpóstinum þykir
svo gott að anda í rigningu, af
ástæðum sem skýrt var frá op-
inberlega í gær, þá fór hann að
flakka um hafnarbakkana og
göturnar eftir vinnuna í fyrra-
kvöld. Af því er ekkert að segja
út af fyrir sig, en þegar téður
póstur er kominn á heimleiö
undir miðnættið, þá sér hann
Ið'finemar í verksmiðju í Austurþýzkalandi.
fyrir. Vinna Austurþjóðverj-
ar markvíst að því að fá
Vesturþjóðverja til að taka
þátt í sem flestum fyrirtækj-
um af þessu tagi, til að hamla
gegn því að fólkið farí að
skynja sig sem tvær þjóðir.
Einingarstefnan er ekki hjal
og gasþur í Austurþýzkalandi,
heldur pólitik sem verður að
fylgja fram. Ég vil enn geta
þess að á afmælisdegi Nexös,
26. júní, var nafni einnar
þekktustu bókaprentsmiðju í
Leipzig breytt, og henni gefið
nafn Nexös í virðingarskyhi
við hann.
— Hvað virtist þér um fólkið
í verksmiðjunum sem þú heim-
sóttir?
— Það sem vekur einna mesta
athygli er hinn ágæti aðbún-
aður sem fólkið nýtur. Okk-
ur héðan að heiman koma ný-
stárlega fyrir sjónir hinir
ríkulegu möguleikar til menn-
ingarlífs í sambandi við verk-
smiðjurnar. 1 öllum verk-
smiðjum eru stærri og smærri
samkomusalir, bókasöfn,
fundaherbergi, taflstofur,
hljómlistarstofur o. s. frv. 1
ráfmagnsverksmiðju sem ég
heimsótti í Berlín kom ég til
dæmis í einhvern stærstá og
fegursta samkomusal sem ég
hef séð. Ég gæti trúað að þar
hvar maður er að paufast með
vasaljós og krukku þar sem
mæðragarðurinn stóð forðum
við Lækjargötuna. í>að lá strax
í augum uppi hvað á seyði var:
nú var ánamaðkurinn að fá sér
frískt loft eins og Pósturinn.
Aðeins var munurinn sá að hinn
síðarnefndi var frjáls, en hinn
fyrrnefndi lét veiða sig í glas.
Það var að sjá uppgripaafli í
mæðragarðinum, og var sýni-
legt að maðurinn yrði að ná
sér í stærra ílát undir veiði
sína. Þetta mundi vera svona
einskonar Selvogsbanki.
SVO LÁ LEEÐIN suður Frí-
kirkjuveg, og þegar komið var
að hallargarðinum, sem við
nefnum svo í öllu látleysi, þá
var drengur þar með aðra
krukku. Pósturinn nam staðar,
og tók að spyrja um veiðiskap-
inn. Jú, jú, það var mikill afli
mundu rúmast milli 2000 og
3000 manns, og út frá saln-
uni voru víðáttumiklir veit-
ingasalir. Annað atriði mikil-
yægt er hellsugæzlan sem
fram fer á vegum verklýðs-
samtakanna. Ég kom í Bérm-
an-Borsig verksmiðjurnar, þar
sem vinna um 5000 manns.
Þar var sérstakt sjúkrahús,
eingöngu fyrir starfsfólk verk-
smiðjunnar og skyldulið þess.
Þar var skurðlækningastofa,
röntgenstofur, tannlækninga-
stofa. Okkur var sagt að aðal-
áherzlan væri lögð á það að
koma í veg fyrir sjúkdóma.
1 annarri verksmiðju lítilli var
einskonar sjúkraskýli, þ.e. lít-
ið sjúkrahús með fastráðnum
hjúkmnarkonum, og gerðu
þær að smærri meiðslum. En
læknir kom tvisvar í viku, leit
eftir og mælti fyrir. Fólkið
sjálft er bjart á svipinn og
glatt í fási'. Það var mjög
ræðið við okkur, og lét í Ijós
mikla bjartsýni um framtíð-
ina. Verkefnin eru ótæmandi,
og mikill kraftur í uppbygg-
ingarstarfinu. Ennþá getur að
líta rústir í Berlín, og þeir
sögðu okkur með glampa í
auga að þeir litu ekki glað-
an dag fyrr en þær væru
hreinsaðar og nýjar bygging-
Framhald á 11. síðu.
í þessum garði líka, og krukk-
an mátti heita full. Hún iðaði
öll að innan; og varð Póstinum
ekki um sel, því það er ein-
kenni hans að honum stendur
þeim mun meiri beygur af dýr-
um sem þau eru smærri.
Drengsi sagðist ætla með maðka
sína austur í Þingvallavatn í
dag. Hann sagði að þetta væri
góð beita. Hann kvaðst skera
hvern maðk sundur í tvennt
eða þrennt eflir atvikum. Má
af þessu sjá að ánamaðkaveiði
er að vissu leyti undirstaða
þess að silungurinn og murtan
veiðist í Þingvallavatni. Á þrí-
hyrningnum sunnan Skothús-
vegar, við Sóleyjargötu, voru
tveir fílefldir karlmenn að
veiðum Og hafði hvor þeirra á
að gizka 5 potta brúsa í hönd-
unum. Það var að sjá að þarna
mundu vera sjálf Halamið ána-
maðksins í Reykjavík.