Þjóðviljinn - 08.07.1954, Side 9
-Fimmtudagur 8. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Fimmtudagur Sími 5327
Veitingasalirnir
opnir allan daginn.
Kl. 9—11 y2 danslög, hljóm-
sveit Árna ísleifssonar.
Skemmtiatriði:
Marslsræður,
kvartett
Haukur Morthens,
dægurlagasöngvari nr. 1 1954
Kvöldstund að „RÖÐLI“
svíkur engan..
EIGINMENN! Bjóðið bonunni
út að borða og skemmta sér
að RÖÐLI.
Sími 1544.
Draugahöllin
Dularfull og æsi-spennandi
amerísk gamanmynd um
drauga og afturgöngur á Kúba.
Aðalhlutverk: Bob Hope, Paul-
ette Goddard.
Bönnuð börnum yngri en 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Sími 1475.
Beizk uppskera
ítalska kvikmyndin sem gerði
SILVANA MANGANO
heimsfræga, sýnd aftur vegna
fjölda áskorana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
Sími 6444.
Þeir elskuðu hana
báðir
(Meet Danny Wilson)
Fjörug og skemmtileg ný
amerísk söngva- og gaman-
mynd. — Aðalhlutverk: Frank
Sinatra, Shelley Winters, Alex
Nicol.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 81936.
Uppreisnin í
kvennabúrinu
Bráðfyndin og fjörug ný
amerísk gamanmynd um hin
undarlegustu ævintýri og
vandræði sem vesturlanda-
stúlka verður fyrir er hún
lendir i kvennabúri. Aðal-
hlutverkið leikur vinsælasti
kvengámanleikari Ameríku:
Joan Davis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1384.
Hermannalíf
(Story of G. I. Joe)
Hin stórfenglega og spenn-
andi ame.ríska kvikmynd úr
síðustu heimsstyrjöld, byggð á
sögu eftir kunnasta stríðs-
fréttaritara Bandaríkjanna,
Ernie Pyie.
Aðalhlutverk: Robert Mitchum
— Burges'S Meredith.
Bönnuð bömum.
Sýnd aðeins í dag kl. 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h.
Sími 1182.
BELAMI
Heimsfræg, ný, þýzk stór-
mynd, gerð af snillingnum
Willi Forst, eftir samnefndri
sögu eftir Guy De Mau-
passant, sem komið hefur út
í íslenzkri þýðingu. — Mynd
þessi hefúr allsstaðár hlötið
frábæra dóma og mikla að-
sókn.
Aðalhlutverk: Wllll Forst,
Olga Tschechowa, Ilsé Wern-
er, Lizzi Wald-Muller.
Enskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Sala frá kl. 4.
Simi 6485.
Maria í Marseille
Ákaflega áhrifamikil og
snilldarvel leikin frönsk mynd
er fjallar um Hf gleðikonunn-
ar og hin miskunnarlausu ör-
lög hennar. — Nakinn sann-
leikur og hispurslaus hrein-
skilni einkenna þessa mynd.
— Aðalhlutverk: Madeleine
Robinson, Frank Villard. —
Leikstjórj: Jean Delannoy,
sem gert hefur margar beztu
myndir Frakka, t. d. Symp-
honie Pastorale og Guð þarfn-
ast mannanna o. m. fl. —
Skýringatexti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
0 tvarps viðgerðir
Radíó, Veltusundl 1.
_______Síml 80300._____
Saumavélavi ðgerðir
Skrifstefuvélaviðgerðir
Svl iria,
Laufásveg 19, simi 2656
Heimasími: 82035.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Fjölbreytt úrval af stein-
hringum. — Póstsendum.
Sími 9184.
ANNA
Stórkostleg ítölsk úrvals-
mynd, sem farið hefur sigur-
íör um allan heim.
Aðalhlutverk:
Silvana Mangano
Vittorio Gassmann
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur skýringatexti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
1395
Nýja sendibílastöðin
1395
Viðgerðir á
heimilistcekjum
og rafmagnsáhöldum. Höfum
ávallt allt til raflagna.
IÐJA,
Lækjargötu 10 — Sími 6441.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstrætl 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi-
daga frá kl. 9.00—20.00.
Lj ósmy ndastof a
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30. Sími 6434.
------------------(-------
Hreinsum nú
og pressum föt yðar með
stuttum fyrirvara. Áherzla
lögð á vandaða vinnu. —
Fatapressa KRON,
Hverfisgötu 78, sími 1098,
Kópavogsbraut 48 og Álfhóls-
veg 49. Fatamóttaka einnig a
Grettisgötu 3.
Lögfræðingar
Ákl Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugavegi 27. 1.
Húseigendur
Skreytið lóðir yðar með
skrautgirðingnm frá Þorsteini-
Löve, múrara, sími 7734, frá
kl. 7—8.
Andspyrmi-
hreyfingm
hefur skrifstofu I Þingholts-
stræti 27. Opin á mánudögum
og fimmtudögum kl. 6—7 e. h.
Þess er vænzt að menn láti
skrá sig þar í hreyíinguna.
Húsgögnin
frá okkur
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1.
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16,
Stofuskápar
Húsgagnaverzl. Þórsgötu 1.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaft'isalan,
Hafnarstræti 16.
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
íasteignasala. Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Dvalarheimili
aldraðra sjómanna
Minningarspjöldin fást hjá:
VeíðaWæraverzluninni Verð-
andi, síhai 3786; Sjómannafé-
lagi Reybjavikur, sími 1915;
Tóbaksverzl. Bðstoö, Lauga-
vegi 8, sími 3383; Bókaverzl-
uninni Fróðá, Leifsgata 4, sími
2037; Verzluninni Laugateigur
Laugateig 24, sími 81666; ÓI-
áfi Jóhannssyni, Sogabletti 15,
sími 3096; Nesbúðinni, Nesveg
39; Guðmuudi Andréssyni, •
Laugaveg 50, simi 3769. í
Hafnarfirði: Bókaverzlun V.
Long, sími 9288.
t&m£16€Ú$ I
siauumairraitöoii. ■
Minmngarbortin eru til
sölu í skrifstofu Sósíalista-
flokksins, Þórsgötu 1; af-
greiðslu Þjóðviljans; Bóka-
búð Iíron; Bókabúð Máls-
og menningar, Skólavörðu-
stíg 21; og í Bókaverzlun
Þorvaldar Bjarnasonar í
Hafnarfirði.
|
I
fll
inninc^arópi
•-------------------\
ÆGÍSBÚÐ
Vesturgötu 27,
tilkynnir:
Camelsigarettur pk. 9.00 kr.
Crv. appelsínur kg. 6.00 kr.
Brjóstsykiirþkl frá 3.00 kr.
Átsúldmiaði frá 5.00 kr.
Ávaxta-lieildósir frá 10.00 fcr.
Ennfremur allskonar ódy'rar
sælgætis- og tóbaksvörur.
Nýjar vörur daglega
Æ6ISB0S.
Vesturq. 27
Chesterfieldpaklúnn 9.00 kr.
Dömublússur frá 15.00 kr:
Dömupeysur frá 45.00 kr.
Sundskýlur frá 25.00 kr.
Barnasolikar frá 5.00 kr.
Barnahúfur 12.00 kr.
Svuntur frá 15.00 kr.
Pr jónabindi 25.00 lrr.
Nylon dömuundirföt, kar!-
mannanærföt, stórar kven-
buxur, barnafatnaður í úr-
vali, nylon manchetskyrtur,
herrabindi, herrasokkar.
Fjölbreytíar vörubirgðir uý-
komnar. L.4GT VERÐ.
Vömmarkaðnrinn
Hverfisgöfcu 74
Farfuglar!
Ferðir um helgina:
Laugardagur: Ekið í Vatns-
skarð, gengið um Undírhlíðar
í Valaból og gist þar. Á
sunnudag gengið að Vífilstöð-
um um Búrfellsgjá og Vífil-
staðahlíð.
Sumarleyfisferðir:
10—25. júlí: Hjólreiðaferð
um Snæfellsnes og Borgar-
fjörð.
17.—25. júlí: Vikudvöl i
Þórsmörk.
1. ágúst — 15.: Bílferð um
hálendið.
Uppl. á Amtmannsstíg 1 í
kvöld kl. 8,30—10.
Ferðaféla
íslands
Ferðafélag íslands fer tvær
skemmtiferðir um næstu helgi.
í Þórsmörk 2% dagur og í
Landmannalaugar 11/2 dagur.
Lagt af stað í báðar ferðirnar
kl. 2 á laugardag, frá Austur-
velli. LTpplýsingar í skrifstofu
félagsins sími 3647. Farmiðar
séu teknir fyrir kl. 4 á föstu-
dag.
--------------------------------
Nauðungaruppboð
verður haldið eftir kröfu Kristjáns Eiríkssonar
hdl., og Guðjóns Hólm hdl., á bifreiðastæðinu við
Vonarstræti, hér í bænum, laugardaginn 10. júlí
n.k., kl. 10.30 f.h., og verða seldar bifreiöarnar R-
462 og R-4212.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.