Þjóðviljinn - 15.07.1954, Page 2

Þjóðviljinn - 15.07.1954, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 15. júlí 1954 Þetta er sálin úr mér, aulinn þinn Mér er í minni eitt sinn, er þeir komu báðir að Steinnesi sama daginn Sölvi og Stefán, og báðust gistingar. Gisting var þeim heimil. En með því, að fleiri gestir voru komnir, sem ætluðu að vera um nóttina, brast rúm lianda þeim öllum nema Sölvi og Stefán svæfu saman. Stefán tók því vel. En þegar til Sölva kom, náði það ekki nokkurri átt, að hann, mesti spekingur, sem uppi hefði verið, samrekkti öðr- um eins ræfli og Stefáni. Það endaði því svo, að Sölvi hélt af stað í fússi til næsta bæjar. Enda bafði hann líka orðið fyrir nokkurri móðgun fyrr um dag- inn, þegar hann var að sýna heimilisfólkinu máiverk sín, í þeirri von að fá óskipt hrós fyrir, þvi að hann sagðist vera „heims- ins frægasti máiari“. Allt gekk nú að óskum, þar til hann kom með mynd, sem var aðeins maiinsfiöfuð, með allskonar hringjum og geislastrikum út í frá í .allar áttir. Þegar þessi mynd kom, segir strákur, sem var einn af sýningargestunum: „Hvaða þusshaus er nú þetta?“ Við þessa spurningu verður Sölvi állt í einu þrútinn af reiði, og segir af bræði mikilli: „Þú ættir að skammast þín, aulinn þinn! Þetta er sálin úr mér“. Og ekki batnaði skapið er allir fóru að skellihlæja. (Sigurður Ámason: Með straumnum). . 1 I dag er fimmtudagurinn 15. ^ ' júlí. Skilnaður postula. — 196. dagur ársins. Sviðhúnsmessa. Fullt tungi kL 23:29. — Árdegis- háflæði kl. 5:59. Síðdegisháflæði kl. 18:12. Minningarspjöld Krabbameins- félagsins fást í öi'umJyfjabúðum i Reykja- vík og Hafnaríirði, B’.óðbankanum við Barónsstíg og Remedía. Enn- fremur í öllum póstafgreiðslum úti á landi. \V'V Hjónunum Ásdisi Þórhallsdóttur og Sigurði Guðmunds- syni, Fálkagötu 1, fæddlst 12 marka dóttir 13. þm. Tll fólkslns sem brann hjá f Smálöndum Á. G. kr. öOjOO. LYFJABOÐIR APÓTEK ACST- Kvöldvaríla tll URBÆJAB kl 8 alla daga ★ nema laugar- HOLTSAPÓTEK daga tU kl 4. Næturvarzla er i Reykjavíkurapóteki, síml 1760. Gljúfurleitarfoss í Þjórsá — gaman væri að skoða hann í sumarleyfinu. Kvöld- og næturvörður í læknavarðstofunni Austurbæjar- skólanum, sími .5030: kl. 18-0:30 Bjarni Konráðssonj kl. 24-8 Kristj- án Hannesson. SIGFÚSARSJÓÐUR Þeir sem greiða framlög sín ^ til sjóðsins smám saman eru minntir á að skrifstofan á Þórsgötu 1 er opin kl. 10-12 og 2-7 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 10-12. TU nemenda Skólagarða Reykjavíkur 1 dag kl. 5 eJi. verður sýnd kvik- mynd í kvikmyndasal Austurbæj- arskólans frá æsku'ýðsstarfsemi í Bandaríkjunum. Aðgangur er ó- keypis. Mætið stundvíslega! Bókmenntagetraun 1 gær var birt svonefnd Kirkju- göngubæn, sem prentuð er í bók- inni Fagrar heyrði ég raddirnar. Hér kemur tHtö’.ulega ókunnur bragur eftir þekkt skád: Þegar sól sezt er við beykiiund, ■veiðitól tekur og sprota í mund, Hafuargötur œðir á Eirikur rauði, glingrar þar við griðkur smá og gæðir þær brauði. Heim með sér hann kellur lejða, ungan ver upp til sín neyða, áður fer úrinu snelða; r skellir haun hurð en skolast ei, drýpur svo í dagana þrjá Og drekkur lifseiði. Otbreiðið Þjóðviljann 2. hefti Árbókar landbúnaðarins f þetta. ár flytur þetta efni Kelzt: Sveinn Tryggva- i, son: Þættir úr Finnlandsferð. Páimi Einarsson: Um skipulag jarðræktarmála. Frá Framleiðs’.uráði landbúnaðarinsi Útborgað mjóHfUrverð til fram- leiðenda 1953. Kjötmarkaður í ná- grannalöndum. Smásöluverð á mjólk í Danmörku 20. maí. Út- flutningsverzlun Islendinga rheð- landbúhaðarafurðir. Frainleiðslu^ afköst í landbúnaði. Slátrun í haust. Landbúnaðurinn á Spáni. Verðskráning á kornyörum vest- anhafs. — Ritstjóri er Arnór Sig- urjónsson. Söfnin eru opin: Listasafn ríklslns kL 13-16 á sunnudögum, kL 13-15 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. Listasafn Einars Jónssonar kL 13:80-15:30 daglega. Genglð inn . f rá SkólavörðutorgL ÞJóðminjasafnið ■kl. 13-10 á sunnudögum, kl- 13- 15 á •þriðjudögum; -fimmtu- dögum og laugardögum. Landsbókasaf nið kL 10-12, 13-19 og 20-22 aHa vlrka daga, nema iaugardaga kl. 10-12 og 13-19. Náttúrngripasafnið kL 13:30-15 á aunnudögum, kl 14- 16 á þriðjudögum og flmmtu- dögum- a; -Edda, r. mUUlandæ- ,, flugvél . söbftíeiðat er værttanjeg til Reykjavikur kl. 19:30 í dag frá Hamborg og Gautaborg. FiugvéUn fer héðan áleiðla til New JTork kL 21:30. Gengissk r áning 'V,. Eining Sölugengi Sterlingspund 1 45.70 Bandarikjadollar 1 16.32 Kanadadoliar 1 1670 Dönsk króna 100 236.30 Norsk króna 100 228.50 Sænsk króna 100 315.50 Finnskt mark 100 * 7,09 Franskur franki 1 000 46.63 Belgískur franki 100 82.67 Svissn. franki 100 374,50 Gyllinl 100 43035 Tékknesk króna 100 226.67 Vesturþýzkt mark 100 390.35 Líra 1.000 26.12 Gullverð ísl. kr.: 100 gu’lkrónur = 738.95 pappirskrónur. Ríkisskip. . Hekia fer frá Reykjavík á laug- ardaginn til Norðurlanda. Esja fer frá Reykjavík í kvöld aust- ur um land í hringferð. Herðu- breið fór frá Reykjavík í gær- kvöld austur um land til Rauf- arhafnar. Skjaldbreið er á Skaga- firði á leið til Akureyrar. Þyrill verður væntanlega á Siglufirði í dag á ieið til Raufarhafnar. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Eimsklp: Brúarfoss fór frá Rotterdam i gær til Reykjavíkur. Dettifoss er í Hamborg. Fjallfoss fer frá .Rvík í kvöld til vestur- og norður'ands- ins. Goðafops -;fór. Jrá New Yprk 9. þm til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá iiLéith • 13! • þm til ^Kaúpt: ; -nnaliafnar. Lagarfoss fór frá Ko.ka 13. þm til Sikea, Kaup- mann;'-fnar og Svíþjóðar. Sei. foss fór frá Eskifirði í gær til Grimsby, Rottsrdam og Antverp- en. Reykjafoss er í Reykjavík. Tröllafoss er í New Tork. Tungu- foss fer frá Gautabo.j í dag til Islands. Sambandsskip Hvassafell fór frá Reykjavík 13. þm til Finnlands. Arnarfell átti ,að fara frá Rostock í gær. Jökul- fell fór frá New York 8. þm til Reykjavíkur. Dísarfeil er í Kefla- vík. Bláfeil fór írá Riga 12. þm til Húsavíkur. Lit’afell fer frá Norður’andshöfnum til Reykja- víkur í kvöld. Fern er í Keflavík. Sine Boye lestar salt í Torrevieja. Kroonborg fór frá Amsterdam 10. þm til Aða'víkur. Havjarl fór frá Aruba 5. þm til Reykjavíkur. Krossgáta nr. 414 8.00 Morgunútvarp — 10.10 Veðurfr, ,15.30 Miðdegisút- varp — 16.30 Veð- Urfr 19.30 Lesih dagskrá • næstu: vikiL 20.30 Erindi: Lioyd Geprge (Ba’.dur Bjarnason). 20.55 lslenzk tónllst; böe eftir Sigvalda Kalda- lóna jpl. 21.15 Upplestur: Davíð Áskelsson1 -les f rumort kvæði (Hljóðritað á segiiiband i 'Nes- kaupstað). 21:30 Tónleikar: Bur-, lesque «ftir Strauss (EUy Ney og hljómsveit ríkisóperunnar í Berlín lelka). ‘ 21:45 Náttúrleglr hlutlr: Spurningar og svör um náttúrufræði (Sigurður Pótursson gerlafræðingur). 22:10 Á ferð og flugi, frönsk skemmtisaga (Sveinn Skorri Hösku’dsson les). 22:25 .Sinfónískir tónleikar: Sinfónia í d-mo’l op 13 eftit Rachmaninoff (Sinfóníuhljómsveit sænska út- varpsins leikur; Rachmilowitch stjórnar). 23:05 Dagskráriok. • ÚTBREIHIÐ ■ ÞJOÐVJUANN Lárétt: 1 KR 4 stafur 5 I>ór 7 úr fuglum 9 ■ veiðarfæri 10 elskar 11 umdæmi 13 ryk lö einkennis- stafir skipa 16 reykti Lóðrétt: 1 kindur 2 réttarreg'ur 3 athuga 4 í munni 6 sól 7 borða 8 op 12 holta 14 kyrrfi 16 ekki I.ausn & nr. 413 Lárétt: 1 spennan 7 ae 8 verá 9 •uns 11 TMR 12 ól 14 ar 15 ólar 17 ek 18 nót Lóðrétt: 1 saum 2 pen 3 NV 4 net S.arma 6 narra 10 sól 13 land 15 óku 16 rói 17 el 19 tn >nxra Þú verður að senda honum þau vopn sem þú ert, búinn að smíða, en við Lambi för- um og. Iey3um_ af. höndum önnur verkefni sem að kaUa. 384. da/íur Eg skal gerá það sem ég get, svaraði Sig- hvatur smlður. Eg hef þó nokhuð af vopn- um og .auk þess níu þúsund gyllini i xeiðu- fé. Það lelð að kvöldi. 1 rökkurbyrjuti ..bað Sigvarður. söúður þá Ugluspegi! og Lamba •að koma með sér nHSur í . kjajlara og hjálpa sér litiUega. ..Þar beið þeirra aUerfitt verk. Þeir lyftu á herðar sér þungum byrðum vopna og sbáru þær upp í emiðjuna til viðgérðar og hreina- unar. . ,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.