Þjóðviljinn - 15.07.1954, Side 3

Þjóðviljinn - 15.07.1954, Side 3
Fimmtudagur 15. júlí 1&54 — ÞJÓÐYILJINN — (3 Skýrslur Krabbameinsíélags íslands um reykingar landsmanna: MéS núverar.dí verSlagi man iáta nærrl að þa§ kosti 40000 —100000 kráimr að reykfa í sig Insgnakrabbann — segir í FrétiðJbréfi um heiibrigðismá!, sem kirtir skýrslumax SkjTsIur, sem Krabbameinsfélag ísíands hefur Iátið safna um reykingar manna hér á landi, staðfesta það sem annars staðar heíur komið skýrt í Ijós, að því lengur sem menn hafa reykt og því meira sem sígarettumagnið hefur verið, þeim mun meiri verður krabbameinshættan fyrir lungun. Sígarettuneyzla íslendinga komst upp í 1.5 ensk pund á hyern íbúa árið 1946 og íer stöðugt vaxandi. Ef þessu heldur áfram lendum við á sömu brautinni og allar aðrar reykingabjóðir: fólkið tekur að hrynja niður ur krabbameini í lungum. Þetta er kjami mjög athyglis- verðrar og stórfróðlegrar greinar, sem birtíst í nýútkomnu heft.i Fréttabréfs uin heilbrigðismál. í grein þessari eru raktar •nokkrar niðurstöður skýrslu-- söfnunar Krabbameinsfélags Is- iands, en safnað var skýrslum um reykingar 500 manna í sjúkrahúsum Reykjavíkur, auk þess sem skýrslum var safnað írá 124 mönnum á Elliheimilinu Grund hér í bænum. Tölurnar héðan munu vera sambærilegar við þær skýrslur, sem fyrir liggja frá Englandi, enda hefur skýrslusöfnunin verið fram- kvæmd í samráði við brezka rannsóknarráðið um læknisfræði- leg efni (Medical Research Council), sem hefur beitt sér fyrir að slíkum skýrslum væri safnað í Bretlandi óg á Norður- löndum. Allar þessar gkýrsíu- safnanir eru gerðar vegna sam- bandsins sem er á milli reyk- inga og krabbameins í lunguni. Stóraukin tóbaksneyzla Tóbaksneyzla landsmanna var tiltölulega lítil fram að síðustu heimsstyrjöld, en jókst þá svo stórkostlegg, að árið 1945 var flutt inn sem svaraði einu ensku pundi af tóbaki ■ eða sem næst 450 síg&rettum á hvert manns- harn á ári. Árið 1946 nam sígar- ettuinnflutningurinn 1.5 pundi á mann og 1947 1.39 pundi. Þetta er þó ekki talið mikið á móts við það sem reykt er í Englandi og Ameriku, þar sem mönnum telst svo til að sígarettuneyzlan sé komin yfir 5 ensk pund eða yfir 2000 sígarettur á hyert mannsbarn á ári. Heildartóbaksneyzlan v segir ekki til um hvernig reykingarnar skiptast' á miili einstaklinga í þjóðfélaginú. „Margir reykja ekkert, en aðrir reykja fyrir þá, sumir fyrir tvo og þrjá, margir fyrir héila fjölskyldu og sumir lóta sig .ekki muna um að reykja fyrir lítinn barnaskóla.“ Fjórða hver kona og ann- ar hver karlmaður reykja Samkvæmt skýrslunum sem hér hefur verið safnað er all- mikill munur á reykingum karla og kvenna. Af konum reykja 25%, en 75% reykja ekki, þar af hafa 18% rcykt einhvemtíma en hætt. Af körlunum reykja binsvegar 52% en 48% ckki, þar af hafa 30% hætt reyking- um. Gamla fólkið reykir miklu minna cn það unga og þess vegna er m. a. ekki talið rétt að reikna með fólkinu á Ellí- heimilinu sem meðaltali af þjóð- inni hvað snertir reýkingar. En séu allar tölurnar frá Ellihcim- ilinu teknar með lækkar hlut- fallstala þeirra sem reykja niður í 19% fyrir konur og 32% fyrir karla. Mismunur á reykingum hér á landi og i Englandi er geysimik- ill. 1 Englandi reykir svo að segja hver einasti fullorðinn reykir langminnst fólldð mest. en yngra píputóbaki er talið jafngilda einni sígarcttu. Flestar konurnar hafa reykt imian við 25 þús. .sígarettuv alls. Tvær hafa reykt yfir 250 þús. Og er önnur þeirra með lungna- krabba. Til samanburðar er þess getið í greininni i Fréttabréfinu að í Englandi reyki 11.6% karla með lungnakrabba og 5.6% með aðra sjúkdóma yfir 500 þúsund sígarettur um ævina. 17.1% kvenna með lungnakrabba og 3.6% með aðra sjúkdóma hafa þar reykt alls 250 þús. sígarett- ur og fleiri. Englendingar meiri reykingamenn Sú. miðað við Englendinga verður ekki talið að reykingar Íslendinga séu énn miklar. Skv. skýrslum frá Englandi reyktu þar t. d. 21% karlmanna með lungnakrabba 25 sígarettur á dag óg 5Yo 50 sigarettur, en af öðrum sjúklingum reyktu 11.4% 25 sigarettur og 2.1% 50 sígar- ettur á dag. Af konunum reyktu í Englandi 14.6% af þeim sem höfðu lungnakrabba 25 sígar- ettur eða meira, en af öðrum kvensj úklingum reyktu 21.4% ekki minna en 15 sígarettur, en engin yfir 25 sígarettur. Hér reyktu aðeins þrjá konur 20 sígarettur á dag, og af þeim voru tvær (báðar yfir fimmtugt) með krabbamein í lungum. Með- al karlrnannanna reyktu tveir karlmaður og um það bil helm- j 25 sígarettur á dag og er annar Kostar 40—100 þús. kr. að reykja í sig lungna- krabba í greminni er vikið ‘ að kostnaðinum við reykingar. Þar cr m. a. saet að 100 þús. sigrarettur kosti nú um 40 þús. krónur. Sá sem reyki einn pakka á dag hafi á 20 árum reykt 146 þús. sígarett- ur cða með núverandi verð- lagi fyrir um 60 þús. kr. Gera megi ráð fyrir að flestir sem fái krabbamein i lungum bafi reykt ekki minna en 100 þús. ti! 250 þús. sígarettur, svo nærri mun láta að það kosíi 40 þús. til 100 þús. krónur að reykja í sig lungnakrabb- annl’. Mcð núverandi verðlagi verða það 2000—5000 krónur á ári. Ekki bundið við reykj- endur eina I lok greinarinnar í Frétta- bréfi um heilbrigðismál eru dregnar ályktanir af skýrslum Krabbameinsfélags íslands og hefur þeirra \ærið getið. Þar er einnig skýrt frá því að skv. rannsóknum sem danska krabba- meinsfélagið hefur gengizt fyrtr' sé ljóst að hættan af reykingum sé ekki bundin við þá eina sem reykja. Þegar menn reyki inn- an um annað fólk í þröngum vistarverum, fari reykurinn ekki aðeins ofan í lungu reykjenda- anna, heldur einnig ofan í lungu þeirra sem reykja ekki. Af þessu geti orðið svo mikil brögð ;að krabbameinshætta stafi af. ingúr kvennana oe enn meira af þeim sem eru með krabbamein í lungum. Yngra fólkið reykir langmest Skv. skýrslum Krabbameinsfé- lagsins reykja konur innan við tvitugt að meðaltali 4 sígarettur á dag, 20—29 ára 8,2, 30—39 ára 7.4, 40—49 ára 4.9, 50—59 6.5Í 60—69 ára 9.2, 70—79 ára 4,6 og 80 ára og eldri eina sígar- ettu. Karlarnir innan við tvítugt' reykja að meðaltali 10 sigarettúr á dag, 20—29 ára 15, 30—39 ára 10.2, 40—49 ára 8.6, 50—59 ára 14,-60—69 ára 14,5, 70—79 ára 9.2, og 80—89' ára 10.7. Af þessum tölum er ljóst að í hverjum aldursflokki fyrir sig reykja konurnar mun minna en karlmennirnir, cg að bæði hjá konum og körlum er inest reykt í tveim aldursflokkum, nefni- Iega milli tvítugs og þrííugs og milli sexíugs cg sjötugs. Einnig er grcinilegt að garnla fólkið þeirra nú látinn úr krabbameini í lungum. Hálí milljón Skv skýrslum byrja flestir ekki að reykja fyrr en á þrítúgs- aldri. Margar konur hafa ekki byrjað að reykja fyrr en þær voru komnar yfir fimmtugt og reykja þá eina eða tvær sígar- ettur á dag. Ein byrjaði ekki fyrr en hún var komin yfir sjötugt og reykir síðan 2 sígar- ettur á dag. Hinsvegar byrjaði eins 76 ára kona að reykja 10 ára gömul en hefur aldrei reykt npeira en 3—l sígarettur á dag. Meðal yngra fólksins hafa marg- ir, ekki einungis piltar heldur og stúlkur, byrjað að reykja á aldrinum 14—17 óra. í skýrslunum er áætlað að flestir karlarnir hafi reykt ínilli 50 þús. og 100 þús. sígarettur um ævina. Einn karlmaður á sjö- tugsaldri hefur þó revkt sein svarar hálfri milljón sígaretta éðá meira uni ævina. Hann hef- ar alltaf reykt pípu en 1 g af í ráðsleínu nerrænna veðurstofu- sljóra lauk hér í Reykjavík í gær Ráðstefnu norrænna veðurstofustjóra lauk í Reykjavik í gær. Þessi ráðstefna var sú 8. í röðinni og sú fyrsta sem haldin var á íslandi. Ráðstefnan hófst hinn 8.: júlí sl. Mættir voru allir veðurstofu- stjórarnir nema hinn danski, sem ekki gat komið vegna lasleika. Auk forstjóranna tóku þátt í ráðstefnunni 4 fulltrúar frá Dan- rnörku, einn frá Svíþjóð, einn frá Noregi og 10 frá íslandi. Þar VeðvrstofaB fær dýrBiætagjöf Veðurstofan hefur nýlega feng- ið að gjöf frá’ dönsku 'Veðurstof- ur.ni (Ðet Danskél'MeteoroIog- iske Institut) skýrslur íslenzkra vcðurathugunarmanna, gerðar á tímabiUnu 1845—1920. ■ Veðurbækur þæí'Sém hér um ræðir eru frá 65 y.eð.ycathugun- arstöðvum víðs vegar um land. að auki mættu fulltrúar frá Póst- og símamálastjórninni og rannsóknaráði ríkisins á sumum. fundum. Til umræðu voru tekin 13 mál og sum þeirra í allmörgum 115- um. Gerðar voru 15 ályktanir á fundinum. Næsta ráðstefna norrænu veð- urstofustjóranna verður haldin í Osló á næsta ári. Minnxsvarði sjómanna Framhald af 12. síðu. senda íslenzka moid, sem hanA ætlaði að geyma á heigum stað í kirkju simr, sem verið var að endurbyggja eftir ógnir styrjaldarinnar. Moidina átti að helga framliðnum „íslenð- ingum“ í kirlcjugarðinum, Þass skal getið, að moldin várvtékia “Hér er um dýrmæta gjöf að hér á þessum stað, af íeið>i, sjð- manns frá Dunkerque. I pafik- arbréfi sínu komst presturinn m.a. þannig að orði: ,Dg þakka yður fvrir mína hönd. ogféá^í- , alla ís’andsfiskimanna f.yrir sendinguna. Það var einn beirra sem cg fékk til að opna pakkann með moldiani, og V»5r ’.íta á ]:-essa moid sem helgdn dém. . . . ‘. Sagt hefur verið, að þjóðerni sé arfur minninga frá lvðhum tírnum. Kið sama gildir um vin- áttu þjóða í milli. Þjóðin er annað og meira en þeir, sém I i^é'ða, því að' skiÖIin' éru mikil- vægár heimiiöir vio.'’.yeðurfars- rannsóknir og hafa-nú íslenzkir fræðimenn auðveidán aðgang að þeim. Rétl er að taka það fram að forstjóri dönsku yeðurstofunnar afhenti umrædd skjöl nær ótil- kvaddur, þar sém aðeins hafði verið um munnléía ósk að ræða. Forseti og sendilierra á Bessastöðum í gær. Sendiherra Sviss afhendir skilríki Sendiherra Svisslands á ís- 1 ríkisráðherra viðstöddum. landi, hr, Gaston Jaccard, af- | Að athöfnitini lokinni 'sat lienti í gær farseta íslands trún- sendiherrann hádegisverðarboð aðarbréf sitt við hátíðlega at- höfn á Bessastöðum, að Utaii- forsetahjónanna ásamt nokkrum öðrum gestum. '5 Komið er á markaðinn nýtt og þægilegt eldhúsáhald: sköfu- gaffallihn, sem ætlaður er til þess að hreinsa innan gíerkrukk ur undan sultu o. fl. Áður hafa fengizt hér. svipaðar sköíur, cn úr öðru cfni og stærri, þannig að þær hafa ekki komið að notum við glerkrukkur. Sú riýung er einnig á sköfugafflinum að á enda skaftsins er gaffall scm hægt er að nota við að taka ber og ávexti upp úr' krukkun- um. ■— í auglýsingu 'um áhald þetta á öðrum stað í blaðinu geta menn kynnt sér betur notk- un þéss. 11 dag lifa. Með henni lifa einnig horfnar kynslóðir. Um leið og ég ber hér fram kærar þakkir frá ríkisdtjórn minni og frönaku þjóðinni, þá mæli ég einnig fyrir munn þe'rra Frakka, s’rn hér hví’a, já, einn’g c'dra j eirra, sem vígzt hafa Ráp, yið, íslandsstrendur, allra. ] u-ra mörgu • sjómanna vorra, sem þér Islendingar hafið h.riérað hér í dag. Mér er sem ég hoýri nú radd'r þeirra sameinast minni rödd í vorum e’n'ægu þökkum".

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.