Þjóðviljinn - 15.07.1954, Side 8

Þjóðviljinn - 15.07.1954, Side 8
3$ _ I.JÓÐVILJINN — Fimmtudagur 15. júií 1954 PCBURTUMNAN SÍAM Framhald af 4. síðu. Minhs. I augum Thai-þjóðarmanna eru hvorki Viet-Minh né Kín- verjar líklegir til að stofna til árásar í Asíu, heldur Vestur- veldin. Hin óhæfa stjórn Síams veldur því áð ungir menn og konur flykkjast undir merki hreyfingar þeirrar er berst fyr- ir stofnun sjálfstæðs ríkis Thai- þjóðarinnar í norðausturhéruð- um Síams, enda er andstaðan gegn stjómarfári Pibuns sterk- ust þar. En móti þessari hreyf- ingu hefur Pibun ekkert að bjóða nema andkommúnistísk- an áróður og hr. Dulles. Þetta eykur enn á andstöðuna og ekki bætir það úr skák að bandarískur her hreiðrar nú um sig í Síam, reiðubúinn að framkvæma árásarfyrirætlanir Bandaríkj astjórnar. Herráðsfor- ingi landsins lét svo ummælt -----------------------:--- Hverjlr græða Framhald af 5. síðu. við að auka gróða fyrirtækja Binna sem þeir megna. En þjóð- ir Asíu hafa risið upp ein af annarri til að reka kúgarana af höndum sér. Og reyndin hefur orðið sú að þeir hafa ekki mátt sín neins gegn sameinuðum kröftum fólksins. hinn 11. maí s.l. að „stjórn hans muni ekki hreyfa neinum mótmælum þótt þjóðir hins frjálsa heims teldu nauðsyn- legt að nota Síam sem herstöð til að berjast gegn komúnism- anum í suðaustur Asíu.“ Jafn- framt hafa síamisk stjórnarvöld lýst því yfir að þau séu reiðu- búin að senda herlið inn í Indó ICína, jafnvel þó að um undangengna árás hafí ekki verið að ræða. 85% landhers og 95% flughers Síams eru búin bandarískum vopnum. Tilgangur Síams með því að biðja Sameinuðu þjóðirnar um heflið til vendar landamærum þess-og Laos-rikis hafði tvenn- an tilgang. Hann var í fyrsta lagi að beína athygli hinna „frjálsu“ þjóða að hinni ágætu hernaðaraðstöðu Síams í Asíu, og i öðru lagi að , lauma Bret- landi inn í árásarbandalag heimsvaldasinna í suðaustur Asíu. Af því hefut þó ekki enn orðið, þrátt fyrir fundinn í Washington. Þjóðir Asíu eru ekki ginnkeyptar fyrir árásar- fyrirætlunum nýlendukúgar- anna í Asíu og fundur þeirra Sjú Enlæs og Nehrus í Delhi nýlega var staðfesting þess. En Pibun Songgram bíður átekta, albúinn að véita þeim sem sigursælli verður. Méíur Breínitt Framhald af 6. síðu. afstöðu sinni tilkynnt stjórn- iim Bretlands og Frakklands, að ef þær taki þann kost að semja frið í Ihdó Kína í óþökk siimi bjóði þær þeim mögu- leika heim að þær verði annað hvort að ganga á bak orða sinna eða standa við hlið Kína og Sovétríkjanna gegn Banda- rikjunum. Tkulles er í raun og veru að tilkynna Bretum og Frökk- um, að Bandaríkjastjóm kæri sig ekki um þá sem handa- menn nema þeir láti að vilja hennar í öllu, sem máli skiptir. •Fýrír nokkrum árum, þegar sár heimsstyrjaldarinnar síð- arí voru enn ógróin, hefðu stjórnir Bretlands og Frakk- lands fljótt glúpnað fyrir slíkri hótun. En nú eru að- stæðurnar breyttar. Undanfar- ið ár hefur framleiðsla dregizt saman í Bandaríkjunum en í Bretlandi og Frakklandi hefur framleiðslan aukizt jafnt og þétt og verzlunarjöfnuður aldrei verið bagstæðari á síð- ari árum, ekki sízt vegna stór- aukinna viðskipta í austurveg. Vestur-Evrópuríkin em hvergi nærri eins háð Bandaríkjunum og þau vom til skamms tíma. ■Eden og Mendés-France tóku þvi þá ákvörðun að bjóðá Dull- es byrginn, semja frið í Indó Kína hvaða látum sem hann léti. Séndiherra Bandaríkjanna í París, Douglas Dillon, flaug tíl Genf á sunnudaginn og ræddi þar við Mendés-France. Dillon og Alexis Johnson, sendiherra Bandaríkjanna í Praha og aðalfulltríii þeirra í . Genf, sendu Dulles síðan skýrslu um það, hvemig málin horfðu við. Þegar Dulles hafði kynnt sér skýrslu sendiherr- anna um horfurnar / Genf . ©g Frökkunft gekk hann rakleitt á fund Eis- enhovvers forseta og á mánu- dagskvöldið var allt í einu tilkynnt að Dulles hefði ákveð- ið að fljúga til Parísar til fundar við þá Eden og Mendés France. Hvernig sem á er litið er þetta ferðalag eitt fárán- legasta tiltæki hins seinheppna Dullesar. Hann neitar að stíga fæti í Genf og kallar Eden og Mendés-France þaðan til fund- ar við sig í París. Með því era viðræðumar í Genf tafðar í tvo daga, þegar ekki ér nema vika eftir af frestinum, sem Mendés-France setti sér til að ná vopnahléi í Indó Kína eða segja af sér ella. Enn er allt á huldu um það, hvað Vestur- veldaráðherranum hefur farið á milli í París. Af fyrri af- stöðu Dullesar má þó geta sér til, að hann leggi megin á- herzlu á tvö atriði. Annað er samþykki Frakka við því að engar erlendar herstöðvar verði í Laos og Kambodiu. Hitt er að engin loforð verði gefin um kosningar í Viet Nam. Að sögn New York Tim- es 13. maí skýrði Dúlles bandarískum þingmönnum frá því eftir heimkomuna frá Genf að „kommúnistar myndu að öllum líkindum vinna sigur ef kosningar færa fram í Indó Kína”. Hinsvegar er talið að Mendés-France hafi fallizt á kosningar þar ekki síðar en þrem misseram eftir að vopna- hlé kemst á. M.T.Ó. >--------——-------- íbuð til leigu 2 herbergi og eldhús til leigu strax. Sanngjörn leiga, en leigutaki þarf að geta lánað 40—50 þúsund kr. gegn góðri tryggingu. Eldra fólk gengur fyrir. Tilbóð merkt „900“, sendlst afgr. Þjóð- viljans fyrir n. k. laugardag. >------------------^ A ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRl: FRÍMANN HELGASON V Evrópumet í tugþraut og hástökki Það er auðséð á erlendum blöðum að frjálsíþróttamenn hafa nóg að starfa, og eftir árangri þeim er þeir hafa náð má sjá að þeir hafa ekki dregið af sér við þjálfunina, en hún á einmitt nú að fara að ná há- marki eða nánar tiltekið á EM í Sviss í næsta mánuði. Svíinn Bengt Nilsson setti nýtt Evrópumet í hástökki á móti í Halinstad og stökk 2,05 m en Finninn Kalevi Kotkas átti gamla metið sem var 2,04. Nilsson er talinn líklegur til Oslo, 30. 6. 1954 Skeid hefur leikinn en Loko- motivo nær þegar knettinum, og hefur sókn með stuttum sam leik. Knötturinn rennur mann frá manni og leikmenn Skeid standa eftir eins og illa gerðir hlutir. Júgóslavarnir sýna mikla leikni, en fyrir framan markið skapast ekki veruleg hætta. Að vísu er vörn Skeid sterk, en samt sem áður hefði mátt nýta betur tækifærin. En þegar 15 mínútur era liðnar af leik ger- ir Skeid fallegt upphlaup, sem lýkur með föstu skoti, og þver- sláin hristist. Þetta herðir leik- menn Skeid, og þeir koma ttú með sinn stutta samleik, sem þeir að jafnaði nota. Á 18. mín. eiga þeir nærgöngult skot og aftur á 21. mín. Lokomotivo gerir einnig mörg upphlaup, en þau era ékki eins hættuleg, og enda venjulega í varnarvegg Skeids. Á 25. mín. gerir Skeid svo fallegt upphlaup upp miðju vallarins, þaðan fer knötturinn út á kant, aftur inn á, örlítið til baka og þar kemur Henning og skorar með föstu skotL Júgóslavar svara með sókn, en nú er Skeid fyrir alvöra komið í gang, og það eru leikmenn þess sem setja svip á leikinn þessa stundina. A 28. mín á Skeid skot rétt framhjá og á 33. mín eiga þeir skot í stöng. Leikurinn er hraður, ,Júgó- slavar gera stöðugt upphlaup öðru hvoru, það má segja að leikurinn sé algjörlega laus við þóf á miðju vallarins, heldur eru hröð upphlaup á víxl. Á 35. mín. á Lokomotivo mjög fast skot í stöng. Júgóslávar gera sín upphlaup mikið upp miðjuna og renna síðan knett- inum út á hægri kant, og þaðan fyrir markið. Á 38. mín. gerir Skeid upphlaup, einum leik- manninum er brag;ðið innan vítateigs, og dómarinn dæmir vítaspyrnu, sem skorað er áuð- veldlega úr. 2:0 fyrir Skeid. Seinni hálfleikur hefst með sókn af hálfu Skeid sem end- ar með föstu skoti af 20 m færi, markmaður bjargar naumlega í horá. Á 3. mítt. á Lokomotivo skot rétt framhjá, á 8. m£n. er leikmaður Skeid kominn inn- fyrir, en rennir knettinum, fram að bæta metið allveralega enn- þá. Stökklag hans er svipað og Sheltons hins bandaríska, sem nú er í keppnisför um Sví- þjóð og stökk í Gávle um s.l. hélgi 2,06 m. Nilsson þessi varð fljótt snjall hástökkvari og hefur tekið árlegum framför- um: 15 ára stökk hann 1,82, 16 ára 1,90; 18 ára 1,95, 19 ára 2,01 og í ár er hann 20 ára og stökk fyrir stuttu 2,03 og nú síðast 2,05! ' Moskvaútvarpið skýrði frá því nýlega að Vasili Kusnetsoff hjá markmanninum og markinu, meiri ró hefði örugglega gefið mark. Á 9. mín. á svo Ldko- motivo gott skot á mark Skeid og aftur á 11. mín., bjargað ér í horn. Á 13. mín. eiga þeir svo aftur horn, en ekkert skeð- ur. En á 14. mín. gera þeir upp- hlaup sem endar með mjög föstu skoti, markmaður ver en missir knöttinn fyrir fætur mið- framherjans sem þegar skýtur, en hittir þverslána og knött- urinn kemur út á völlinn og nú tekst loks Lokomotivo að skora 2:1. Meðan á þessu stóð, stóðu áhorfendur á öndinni, því á- vallt lá við að Skeid tækist að bjarga. Skeid héfur leikinn að nýju og gera Norðmennirnir þegar upphlaup sem endar í horni, sem ekkert verður úr. Á 17. mín. er dæmd vítaspyrna á Skeid, fyrir hendi, miðfram- vörður Lokomotivo tekur spyrn una, en spyrnir yfir, og lyftir síðan höndum til himins, eyði- lagður yfir mistökunum. Á 23. mín. á Lokomotivo horn og á 24. mín. eiga þeir gott skot, en á 25. mín. á Skeid nærgöng- ult skot og aftur bæði á 27. og 28. mín., sem er glæsilega bjarg- að í hom. Síðan á Skeid góð upphlaup sem enda með skot- um á 31. og 32. mín. Og svo nær Lokomotivo tökum á leikn- um um stund og þeir eiga með- al annars homspymu á 35., 37. og 42. mín. en hvorugu liðinu tekst að skora. Leikurinn var í heild mjög skemmtilegur og hraður. Leik- mennimir reýndu ávallt að leika sig fría og aðstoða þann sem var méð knöttinn; þetta gerði aftur það að verkum, að leik- menn vora dreifðir Um völlinn, og völlurinn því nötaður til hins ýtrastá. I þessum leik er ekki hægt að segja að einn hafi vérið öðrum betri, til þess var samleikurinn of mikill. Sem sagt þaS voru 22 menn, sem léku knattspyrnu í 90 mín. og gáfu þannig þeim mörgu á- horfendum, er keyptu sig inn á völlinn fullt endurgjald fyr- ir peningana. GlSON. hafi sett nýtt Evrópumet í tug- þraut og náð 7959 stigum eða 105 stigum meira en gamla metið var. Árangur í einstök- um greinum: 100 m 11,0 t— 400 m 51,0 — 110 m grindahlaup 15,5 — 1500 m 4,54,4 — Lang- stökk 6,71 — Hástökk 1,80 — Stangarstökk 3,90 — Kringlu- kast 49,85 — Spjótkast 60,62 — j Kúluvarp 13,70. Agætur árangur pólskra íþrótta- manna Sidlo Pólski spjótkastarinn Sidlo hefur náð góðum árangri eða um 80 m kasti og nú hafa Pól- verjar eignast spretthlaupara, Stawczyk að nafni sem hljóp 99,85 m á 10,3 sek. Brautin reyndist 15 cm of stutt og fær Stewczyk því árangurinn ekki viðurkenndan sem pólskt met. Eígi að síður er þetta mjög góður timi. Nýtt heimsmct 1 3 mílna hlaupi Það þótti miklum tíðindum sæta um síðustu helgi er til- tölulega litið þekktur hlaupari, Freddie Green frá Birmingham, setti nýtt heimsmet í 3 mílna hlaupi og bætti þar með met Gunder Haggs, það eina sem eftir var. Tími hans var 13.32,2 en gamla metið var 13,32,4. Green, sem er 28 ára og var áð ur fallhlífarherm., vann Chris Chataway með nokkrum þuml- ungum. Keppni þessi fór fram á White City og var það brezka meistarakeppnin.. Ungverjinn Klics vann kringlukastið, kastaði 51,33 m. Bannister vann míluhlaupið á 4.07,6 án þess að taka nærri sér. 120 yarda grindahlaup vann F. Porker frá Englandi á 14,7 sek. 440 yarda grinda- hlaup vann Kene Englandi, á 53,4 sek. Þrístökk vann K, Wilmhurst, Englandi, stökk 14,87 m. Hástökkið vann Irinn O’ Reiley og stökk 1,95 m, 3000 m hlaupið vann K. John- sön frá Englandi á 9,08,0 mín. Skeid-Lokomotivo 2:1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.