Þjóðviljinn - 15.07.1954, Page 12

Þjóðviljinn - 15.07.1954, Page 12
 Á myndinni hér fyrir ofan sjáið þið til hægri einu verzlunina í grennd smáíbúðahverfisins við Suðurlandsbraut. Getur hver sagt sér það sjálfur hvernig muni vera að þurfa að senda börn þvert yfir þessa miklu umferðargötu. íbúar smáhúsahverllsins við Suðuzlanásbraui: inu sjálfu áshomn undirniuð al 153 íbúum sead bæjarsíjóm Ibúar í smáhúsahverfinu við Suðurlandsbraut hafa sent bæj- arstjórn Beykjavíkur svohljóðandi áskorun; „Við undirritaðir íbúar í smáhúsahverfinu við Suöur- landsbraut, förum pess hér meö á leit við bœjarstjórn Reykjavíkur, að hún veiti leyfi fyrir staðsetningu verzl- ana sunnan megin Suðurlandsbrautar. Ástæðan fyrir pessari málaleitun okkar er hin mikla slysahœtta á Suðurlandsbrautinni, einkum pegar börn eru send yfir götuna, í pá einu verzlun sem er í nágrenni hverfisins, og nœgir í pví sambandi að minna á slys er orðið hafa nýlega á Suðurlandsbrautinni með nokkurra daga millibili.“ Undir áskorun þessa rituðu 158 íbúar í hverfinu. Undir- skriftir undir áskorun þessa munu hafa verið hafnar skömmu eftir að síðasta um- ferðaslysið átti sér stað á Suð- urlandsbrautinni, en áskorunin var send bæjarstjórninni fyrir nokkru. Suðurlandsbrautin er mesta eða önnur mesta umferðagata bæjarins, því um hana liggur umferðarstraumurinn til og frá meginhluta Vestur-, Nrður- og Suðurlands. Eina verzlunin í grennd smá- Vísitalan óbreytt Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar í Reykjavík hinn 1. júlí s.l. og reyndist hún vera 159 stig. — (Frétt frá viðskiptamálaráðu- neytinu). OKÐSENDING frá Iívenfélagi sósíalista Félagið efnir til skemmti- ferðar n.k. sunnudag ef veð- ur leyfir. Farið verður fyrir Hvalf jörð að Hreðavatni, þar snæddur miðdegisverður og eldð þaðan að Húsafelli — Kalmanstungu og Barna- fossum.‘Á heimleiðinni verð- ur staðnæmzt á Varmalandi og ekið heim yfir Uxahryggi og Kngvelli. Félagskonur eru hvattar til að taka með sér eiginmenn sína og vini. Þátttaka tilkynnist þessum konum fyrir hádegi á laug- ardag og gefa þær jafnframt nánari upplýsingar: Laufey Engilberts, sími 2042. Mar- grét Ottósdóttnr, sími 7808. Helgu Rafnsdóttur, sími 1576. NEFNDIN. húsáhverf;sins við Suðurlands- braut stendur við götuna gegnt hverfinu svo allir sem þurfa Ný lagnir á leiðslum í steinsteypu Byggingasamvinnuféiag starfs- manna Oliuverzlunar íslands á nú í smíðum 25 ibúða fjölbýlis- hús við Kleppsveg. Við lögn rafkerfis í húsinu hefur verið notuð ný aðferð, sem nefnd er á ensku „Ductube“ oh rutt hefur sér til rúms viðsvegar í heim- inum. Aðferð þessi er í stuttu máli fólgin í því að gúmislöng- ur af sérstakri gerð eru lagðar í steypumót eða gólf og siðan steypt yfir með venjulegri stein- steypu. Þegar steypan er þurr er Framhald á 11. síðu. að komast í verzlun þá úr þessu hverfi verða að fara yfir göt- una. Það er því máske frekar undrunarefni hve fá slys hafa orðið þarna heldur en Hitt hve mörg þau hafa verið. Virðist einsætt að bæjar- stjórn bregðist fljótt og rögg- samlega við hinni sjálfsögðu kröfu íbúanna um að verzlan- ir verði leyfðar sömu megin götunnar og íbúðarhverfið sjálft er. Fimmtudagur 15. júlí 1954 — 19. árgangur — 156. tölubiað „Hann kom aldrei aftur. Minnisvazði rsisiur ízönslrasn sjémöimEm í gamla kirkjugaEÓmum I gær fór fram athöfn í kirkjugarSinum við Ljósvalla- götu í sambandi við minnismerki er þar hefur verið reist um franslca sjómenn er látið hafa lífið viö íslands- strendur. Við athöfn þessa rakti Ólaf- ur Thors forsætisráðherra at- vik að því að minnisvarðinn var reistur, en á ferð sinni um Vestfirði sumarið 1951 fékk Sveinn Björnsson forseti Is- lands hugrayndina, er hann kom að grafreit franskra sjómanna vestur í Haukadal. Fékk hann ríkisstjórnina til að reisa minn- isvarða yfir franska sjómenn og var ákveðið að reisa hann hér en ekki í Haukadal. Var Sigurgeiri Sigurðssyni biskupi og Gunnlaugi Halldórssyni arkitekt falið að gera tillögur um minnisvarðann. Lögðu þeir til að grafreitur franskra sjó- manna hér verði sléttaður, gerður að grasflöt og afmark- aður með trjágróðri, en allir krossar teknir í burtu og Krossanessverksniiðjaii leíur fessg- i jafnmikla sild og í allt fyrrasumar Snælell afiahæsta skip síidveiðiflotans með 2700 m. Akureýri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Krossanesverksmiðjan hefur nú tekið á móti 6576 mál- um, en auk pess er vitað aö Jörundur er meö um 1400 mál og pegar pví hefur verið íandað hefur verksmiðjan fengið örugglega eins mikið og á allri síldarvertíðinni í fyrra, en pá fékk hún um 7000 mál. I fyrrinótt og í gær lönduðu1® -------—------- í Krossanesi þessi skip: Snæ- ÍIV 1'ÓFcI fell 796 málum, Víðir 182, Kristján 261 og Auður 400. f Snæfell mun nú vera afla- hæsta skip flotans, hefur það fengið samtals 270Ö mál. Til Dagverðareyrar hafa bor- izt 900 mál. I gær lönduðu þar Súlan 468 málum og Þorsteinn frá Dalvík 93. ..<& Douglasvél lendir í Grímsey Laust eftir hádegi í gær lenti fyrsta stóra farþegaflugvélin á hinum nýja flugvelli í Grímsey. Var það Douglasflugvélin „Snæ- faxi“ frá Flugfélagi íslands, en flugstjórar hennar voru þeir Jóhannes R. Snorrason og Þorsteinn E. Jónsson. Lagt var af stað frá Reykja- vík kl. 11 f.h., en í Grímsey var lent kl. 13.30 eftir nokkra við-' stöðu á Akureyri, og vakti koma „Snæfaxa“ til Grímseyjar mikla athygli meðal eyjarskeggja, sem fjölmenntu til að taka á móti flugvélinni. Flugfélag íslands bauð í hringflug umhverfis Grímsey, og tóku þátt í því um 30 manns, eða um 40% alira Grímseyinga. Var elzti farþc 'inn á níræðisaldri en sá yngsi: sjö ára. Aðeins einn smábr.okki hafði flogið áður, og var hann gestkomandi úr Reykjavík. Flugvallargerð i Grímsey var hafin í september s.l. og hefur verkið sótzt vel. Flugbrautin, sem er 1000 metra löng, reyndist með ágætum, enda þótt vinnu við hana sé enn ekki fyllilega lokið. Þessi fyrsta flugferð „Snæfaxa" til Grimseyjar mark- -ar tímamót í samgöngumálum eyjarskeggja, er löngum hafa átt við mikla erfiðleika að striða sökum einangrunar eyjarinnar. Slátrun hófs! á Akureyri 13. júlí Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Sauðfjárslátrun hófst hér á Akureyri sl. þriðjudag. — Var þá slátrað í sláturhúsi KEA nokkrum fullorðnum hrúturn og geldum ám. Mun það næsta fátítt að sauð- fjárslátrun hefjist hér fyrir miðjan júlí. og syðra Húsavik. Frá fréttaritara X’jóðviljans. Hér hefur rignt flesta daga undanfarið og því erfitt að fást við hirðingu heyja. Sláttur gengur að öðru leyti vel og er grasspretta ágæt. Til viðbótar þessu er að fréttaritari Þjóðviljans í Horna- firði hefur sömu sögu að segja af óþurrkum þar, en allmikið hafði þó verið hirt af heyjum eystra. minnisvarði reistur í staðinn. „Þetta hefur nú verið gert“, sagði forsætisráðherra, „og á minnisvarðann, grágrýtisdrang þann er hér hefur verið reistur, letruð þessi orð úr h;nni frægu bók Pierre Loti: Á Isíandsmið- um“: „Hann kom aldrei aftnr . . . Það var eina nótt í ágústmán- uði, að brúð-saup þcirra Ránar og hans fór fram langt norður í liöfum úti við Island; var þar skuggalegt umhorfs og nam- farir á al!a vegu“. — Og siðan. er þessi áletrun: „Stein þenna rcistu íslendingar frakkneskum sjómönnum í vináttu- og virð- irsgarskyni við hina frönsku þjóð“. Forsætisráðherra lauk ræðu sinni með þessum orðum: „Hann (minn'svarðinn) mun standa um ókomna tíð sem tákn virðingar Islendinga fyrir frönskum sjómönnum, franskri hetjulund, frönsku þjóðinni“. Henry Voillery, sendiherra Frakka, tók næstur til máls. Sagði hann að frönsku sjó- mennirnir ^er áður fyrr komu hingað á hundruðum skipa hafi í heimalandi sínu verið nefndir , .Islendingarn’ r‘ ‘. Sendiherrann minntist með þökk liins látna forseta Islands og sagði m.a. eftir að hafa rætt þá vináttu er skapaðist fyrrum milli ís- lendinga og Frakka: „Það er ekki langt síðan sóknarpresturinn í Bray-Dun- es, skammt frá Dunkerque, bað um þann greiða að fá Framhald á 3. síðu. Kartöflugeymsla í byggingu á Höfn Höfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Nú er í smíðum hér stórt kartöflugeymsluhús. Hreppur- inn er að byggja yfir skólastjór ann, en auk þess eru 4 íbúðar- hús í smíðum her á Höfn. MÍR Menningartengsl íslands og Ráðsiférnamkjanna Nefnd sjö vísinda- og menniamanna fór léðan í gær tii Sovétrikjanna Neíndin mun dveljast eysfra í þrjár vikur Sjö manna nefnd vísinda- og menntamanna fór héðan í gær (14. júlí) áleiðis til Sovétríkjanna í boði VOKS til 3ja vikna dvalar þar. Nefndina skipa: Ragnar Ólafsson, hæstaréttar- lögmaður, Þorbjörn Sigurgeirs- son, framkvstj. rannsóknarráðs ríkisins, dr. Björn Jóhannesson, jarðvegsfræðingur, dr. Guðni Jónsson, skólastjóri, Björn Sig- urðsson, læknir, forstöðumaður rannsóknarstofnunarinnar á Keldum, Snorri Hjartarson, skáld, bæjarbókavörður og Guðmund- ur Kjartansson, jarðfræðingur. — í sambandi við frétt þessa má minna á að Tíminn birti í gær einn af molbúaleiðurum sín- um um að Sovétríkin væru lokað land!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.