Þjóðviljinn - 18.07.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.07.1954, Blaðsíða 3
2) ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 18. júlí 1954 Harðst j órnarleg byggingarbréf Menn þótíust ei mega undir rísa álögum Gríms amtmans, einkum á klausturjarðabyggingum, því að jafnskjótt og hver jörð losnaði, var hún upp boðin á söluþingi... og var þá oft boðið í meðaljarðir yfir 200 dali í festu og stundum af gambran einni og litlum bú- möiinum. Engi var heldur meiri heimild ábúðar fyrir festu þá, er klausturjarðarumboðsmenn vildu út byggja og kölluðu eigi löglega ábúið, er engra landseta færi var. Svo voru byggingar- bréf harðstjórnarlega samin, og buðu þau að planta birkiskóga og margt þvílíkt, og við hvað eina settar sektir og útbygging. En þó þótíi mönnum guðlausast, að enginn k'austurjarðalandseti mátti öðrum um heybjörg hjálpa, hvorki sumar né vetur, og skyldi 16 skildinga sekt fyrir livern heyhest, er annaðtveggja var á engi iéður um sumar, ella seld- ur á vori, og það þó öreiga sveitabændur, ómagamenn og samsveitungar. ættu hlut að, og fénaður þeirra væri nær þrotum af heyleysi, og horfellir einn lægi fyrir . . . Einar Stefánsson . . . var umboðsmaður Reynistaða- jarða . . . Eigi þótti Einar bæta harðstjórn amtmanns, nema hann uni spiliti með ágirnd sinni, enda lögðu margir Skagfirðingar litla virðing á hann. Orð fór og all- misjafnt af amtmanni um stæri- læti hans og ölæði, og mjög óvirti hann oft alþýðu í orðum, og nenn- um vér eigi að rita slíkar sagnir. (Sjálfsævisaga Gísla Konráðs- sonar). t=5SS==a -A I dag er sunnudagurinn 18. * júií. Ömólfur. — 199. dagur ársins. — Guðspjall: Jesú kennir af skipL — Tungl í hásuðri kl. 3:17. — Árdegisháflæði kl. 7:49. Síðdegisháflæði kL 20:09. Kvöld- og næturvörður í læknavarðstofunni Austurbæj- arskólanum: kl. 18-0:30 Eggert Steinþórsson; kl. 24-8 Oddur Ól- afsson. Helgidagslæknir er Tórður Möller Ægissíðu 90, sími 82891. LYFJABOÐIR áPÓTEK AVST- Kvöldvarzla tll UBBÆJAR kl. 8 alla daga ★ nema laugar- HOUTS APÓTEK daga til ltL 4. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ekki mundi þessi maður lasta laxinn sem leitar móti straumi sterklega og stiklar fossa. Gengisskráning Sö’ugengi: 1 ster’ingspund 45,70 kr 1 Bandaríkjadollar .. 16,32 — 1 Kanadadoliar 16,70 — 100 danslcar krónur . ... 236,30 —- 100 norskar krónur ... . 228,50 — 100 sænskar krónur . ... 315,50 — 100 finnsk mörk 7,09 — 1000 franskir frankar .. 46,63 — 100 belgískir frankar .. 32,67 — 100 svissneskir frankar . 374,50 — 100 gyllini 430,35 — 100 teKknéskar krónur . 226,67 — 100 vestúr-þýzk mörk .. 890,65 — 1000 lírur 26,12 — Kaupgengi: 1 sterlingspund 45,55 kr 1 Bandaríkjado'.lar . . 16.26 — 1 Kanadadollar 16,26 — 100 danskar krónur .... 235,50 — 100 norskar krónur .... 227,75 — 100 sænskar krónur . ... 314,45 — 100 finnsk mörk 1000 franskir frankar . 46,48 — 100 belgískir frankar .. 32,56 — 100 svissneskir frankar . 373,30 — 100 gyllini 428,95 — 100 tékkneskar krónur . 225,72 — 100 vestur-þýzk mörk .. 389,35 — 1000 lírur . 26,04 — LAUSNDR A SKÁKDÆMUNUM PACHMANN: 1. Kb3 f2 2. b5f Kb6 3. Kb4 flD 4. c5 mát. Ef 2. — Ka5 þá 3. ■Hh6 og 4. Ha6. 1. — Kb6 2. c5f a) 2. — Kb5 3. Hh6 og 4. Hb6; b) 2. — Kc6 3. Kc4 og 4. b5; c) 2. — Ka6 3. Ka4 og 4. b4 mát. KLEPACEK: 1. Ba7! h2 2. Hb6! Kgl 3. Hbl mát. Edda, millilanda- flugvél Loftleiða, er væntanleg "til Reykjavíkur kl. 11 í dag frá New York; fer héðan kL 13 til Staf- angurs, Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Hekla, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 11 árdegis í dag frá’ New Yörk. Flugvélin heldur áfram eftir 2ja stunda viðdvöl áleiðis til Staf- angurs, Oslóar og Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Gullfaxi, mi.ilandaflugvéi F’ug- félags Islands, kemur til Reykja- víkur um miðaftansbil í dag frá Kaupmannahöfn og Os’ó. s=SS5=i Bókmenntagetraun 1 gær voru vísur um Eiríksjökul eftir Magnús Grímsson er uppi var 1825-1860, höfundur ljóðsins um báruna bláu er deyr undir bjarginu. Og enn eru vísur frá fyrri öld: Daði fórst hinn fróði frægur að minni gnægu, ættar Islands þátta ærin skil að færa, fósturjarðar flestu fann ártöl að sanna, hugar gleymd i haga; hver man slikur vera. Mæski tninnis þroska — maður vel raddaður — friður lét i ljóðum líka gróðri flíka. Þeim varð þular beima — þáð varð fróðum skaði • hrímköld norðan heima •hríð að bana stríði. K!. 9:30 Morgun- útvarp. Fréttir og tónleikar: a) Obo- konsert í c-moil eftir Marcello. b) Flugelda-svítan eftir Hándel. 10:10 Veðurfregnir. 11:00 Morguntónleikar (pl.): a) Serenade í C-dúr eftir Dohnanyi. b) Píanókvintett í A-dúr eftir Dvorák (Olga Lostr-Lebert og Lénerkvartettinn leika.) 12:10 Há- degisútvarp. 15:15 Miðdegistón- leikar (pl.): a) Píanósónata í A- dúr op. 101 eftir Beethoven. b) Sönglög eftir Brahms. c) Capric- cio Espagnole, hijómsveitarverk eftir Rimsky-Korsakov. 16:15 Fréttaiitvarp til Islendinga erlend- is. 16:30 Veðurfregnir. 17:00 Messa í Dómkirkjunni (sr. (Sigurjón Þ. Árnason). 18:30 Barnatími (Þor- steinn ö. Stephensen): Örnefni og sagnir; IV: Jökv.idalur og Fljótsdalshérað; fyrri þá.y-r (Ste- fán Jónsson námsstjóri). Upp’°st- ur og tónleikar. 19:25 Veðurfreg::- ir .19:30 Tónleikar: Reginald Kell leikur á klarínett (pl.) 19:45 Aug- lýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Er- indi: Múhamed; síðara erindi (Sigurbjorn Einarsson prófessor). 20::50 Kórsöngur: Samkór Nes- kaupstaðar syngur. Söngstjóri: Magnús Guðmundsson. (hljóðritað á plötur þar á staðnum). 21:15 Svíar kvikmynda Sölku Völku. Jón Júlíusson fil. kand. lýsir ýmsu varðandi myndatökuna og kynnir fáein atlriði frá dvöl saensku kvikmyndaleikaranna hér á landi. 22:00 Fréttir og veður- fregnir. 22:05 Danslög af p’ötum til kl. 23:00. nCltvarplð á morgun Fastir iiðir eins og venjulega. Kl. 20:20 Tónieikar: André Kost- elanetz og hljómsveit hans leika (p’.) 20:40 Um daginn og veginn (He’gi Hjörvar). 21:00 Einsöng- ur: Þóra Matthíasson syngur; Jór- unn Viðar leikur undir á píanó. 21:20 Þýtt og endursagt: Frá um- ræðum um Genfarráðstefnuna i neðri málstofu brezka þingsins (Hara'dur Jóhannsson hagfræð- ingur). 21:45 Búnaðarþáttur: Á Miklumýrum (Guðm. Jósafatsson bóndi í Austurhlið). 22:10 Á ferð og flugi. 22 25 Dans- og dægur- lög af plötum til kl. 23:0. 1 gær voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Thor- arensen Ingibjörg Böðvarsdóttir iyfjafræðingur, Birkimel 6, og Reynir Guðmundsson. vé'stjóri, Jófríðarstaðavegi 4 Hafnarfirði. I gaer voru gofin saman í hjóna- band Anna Helgadóttir, Garða- stræti 8 og Jón Sveinsson kaup- félagsstjóri Esklfirði. Brúðhjónin tóku sér far til Norðurlanda með Heklu í gær. • ÚTBKETÐIf) • WÓBVHJANl* Otbreiðið ■>:óðviljann Lárétt: 1 njörvaður 7 brennsluefni 9 sápuspænir 11 12 greinir 14 leikur 15 skelin 17 dýrahijóð 18 glæpur 20 uppgreftir Lóðrétt: 1 tuddi 2 bættu við 3 eins 4 slæm 5 kvennafn 6 naga 10 stafurinn 13 gabb 15 fyrir 16 lukka 17 stafir 19 enc,i"™ Lausn á nr. 416 Lárétt: 1 geyma 4 ess 9 oft 10 eys 11 15 EÁ 16 tafls Lóðrétt: 1 Gó 2 yls 3 8 sel Eimsklp: Brúarfoss fór frá Rotterdam 14. þm til Reykjavíkur. Dettifoss er í Hamborg. Fjal'.foss fór' frá R- vík 15. þm til vestur- óg norður- landsins. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Sikea 16. þm til Kaupmannahafnar og Flekke- fjord. Reykjafoss fer frá Reykja- vík á morgun til Haugesund. Sel- foss fór frá Eskifirði 15. þm til Grimsby, Rotterdam og Antverp- en. Tröllafoss fer frá New York 21. þm til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Egersund í gær til Flekkefjord og norðurlandsins. Skmbandssklp Hvassafell fór frá Þor’ákshöfn 'l'-v til Álaborgar. Arnarfe 1 fór fiá Tostock í gær til Reyðarfjarð- ar. JCk-’fell er í ReykjaWk. arfell fór. ý-á Þoriákshöfn 16. til Dublin, Lr-erpool, Cork, en og Amsterdam. Bláfe'l fór frá Riga 12. þm til Húsavíkur. Litlafell er í o’íufh "mgum í Faxaflóá. Fern fór frá i gær til Antverpen. er í Torreviejá. Kroc A'ðaVik. Havjárl er í Tjarnargolfið er opið kl. 10-10 á helgidögum kl. 2-10 á virkum dögum. Krossgáta nr. 417. Hér eftir getum við aðeins verið vinir og ekki meira. Þetta sagði mín kæra kona. Og hún bætti við að hún hefði svarið þetta við guð og dýrlinga hans. En hvers- konar náungi það var sem hafði umturnað kollinum á henni, það vissi Lambi ekki. En dag nokkurn er hann kom heim úr Btuttri ferð, þá var húsið tómt. Ó, andvarpaði Lambi, vina mín, hve þú varst þrýstin og ávöl, b’íð og góð. Hvar eru nú kossar þínir sem iimuðu eins og vorblómin? Mun ég aldrei framar drekka af hinum djúpa brunni ástar þinnar?.... Og er þeir komu að skóginum við Pætu, sagði Lambi: Ég er alveg að stikna I sól- inni. Komiun hérna inn í forsæluna. — Já, gerum það, sagði UgluspegiJL Þeir settust á grasflöt í skóginum, og hjartaflokkur hljóp framhjá þeim. — Taktu vel eftir þedm, sagði Ug’.uspegill, og spennti hanann á byssu sinni. Gerðu nú eins og ég, Lambi. Skjóttu. Þarna hefur gamall hjörtur særzt og Títill kálfur sömu- leiðis. Hann flýr. Eltum hann. Eltum hann þangað til hann dettur. H'auptu, L>ambL Elta hirti og önnur skógardýr! sagði Lambi. Heldurðu að ég sé eins iéttur á mér og þú. Úff,. tovað það er heitt. Nú lið ég útaf og kemst aldrei framar á fsetur. — Skyndilega fylltist skógurinn af vopn- uðum lörfumklæddum mönnum. Hundar tóku að gelta og eltu þvínæst flóttadýrin. Það varð ógurlegur hávaði í hinum kyrr- láta skógi. ,'r • ' Sunnudagur 18. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Viðf&l við Siguzsfein Magnússon, skóiastjóra í Ölafsfiiði Ólafsfirðingum er það nú mikið áhugamál að leggja bílveg um Ólafsfjarðarmúla og inn á Dalvík, og fá þannig beint vega- samband við Akureyri. I mánuðinum sem Ieið fengu þeir norsk- an f jallvegavcrkfræðing til þess að athuga vegarstæðið og mæla það. — Þjóðviljinn átti nýlega tal við Signrstein Magnússon skólastjóra í Ólafsfirði, og spurði hann m. a. um þetta mál. — Okkur Ólafsfirðingum er það mikið áhugamál, sagði Sig- ursteinn, að fá beinna vegar- samband við Akureyri en nú er. Eins og nú er háttað verð- um við fyrst að fara vestur í Skagafjörð og síðan Öxnadals- heiði til þess að komast til Akureyrar. Ef í þess stað kæmi vegur inn með firði styttist vegurinn til Akureyrar mjög mikið. Ólafsfjarðarmúli hrikalegt vegarstæði Ólafsfjarðarmúli er talinn mjög hrikalegt vegarstæði, en þar eru liamrar í sjó fram. Eigi vegurinn að liggja frá Ólafsfirði inn með Eyjafirði verður hann að liggja um Múl- ann. Og í fyrra var byrjað að ryðja með ýtum frá Ólafs- firði, strax við Brimnesá og ruddur vegur út hlíðina út undir Drangsgil. Síðan fóru menn í fyrra- haust með haka og skóflur og ruddu veg gangandi mönnum á verstu köflunum allt að Ófæru- gjá. Fengu norskan fjallvega- verkfræðing — Síðan var fenginn norskur fjallvegaverkfræðingur, sem talinn er einn færastur Norð- rnanna i sinni grein, en Nor- egur er sem kunnugt er f jöllótt land og víða hrikalegir fjall- vegir. Norski verkfræðingurinn var tvo daga í sumar að athuga vegarstæðið. Hafði boðizt brattara — Verkfræðingnum leizt all- vel á vegarstæðið, kvað vegar- lagninguna vel framkvæman- lega og að víða hefðu verið lagðir fjallvegir í Noregi við töluvert verri skilyrði. Það eina sem hann breytti vegarstæðinu frá því sem það hafði áður verið fyrirhugað var það, að hann færði það sum- staðar lítilsháttar til að fá veginn allstaðar til að liggja í föstu bergi. Mældi hann vegarstæðið og vinnur nú að útreikningum þeirra mælinga og áætlunum í sambandi við það. Lágheiðin — Hvað um núverandi veg? —- Það hefur verið talsvert unnið á Lágheiðinni — leiðdnni vestur í Skagaf jörð — við lag- færingar, víða gerðar uppfyll- ingar og teknar af beygjur. Auk þess á að vinna talsvert niðri í firðinum að viðgerðum og lagfæringum. — Ef vegur yrði lagður um Ólafsfjarðar- múla inn á Dalvík mvndu Sigl- firðingar nota þann veg, fara um Lágheiðina til Óiafsfjarðar og um Miilann inn til Akur- eyrar, því sú leið yrði miklu styttri fyrir þá Iíka, heldur en fara vestur í Skagaf jörð og um Öxnadalsheiði. Snjóað í fjöll flcstar nætur — Veðurfarívor um sumar? — Vorið var gott, en frá því um sólstöður hafa verið sífelld- ar rigningar og snjóað í fjöll flestar nætur (þetta hefur nú breytzt aftur). Samt var snemma byrjað að slá og tún voru víða allgóð. Fiskileysi — Hvað um aflabrögð? — Snemma í vor kom fiski- hlaup er stóð í vikutíma, þann- ig að bátarnir tvihlóðu, en svo var það búið, og hefur lítið verið róið annað i vor; má heita að verið hafi algert fiski- leysi að undanteknum þessum vikum. — J. B. Þessi mynd er tekin á leiðinni tii Öskju, ofr skuggamyndin sem þið sjáið þarna aí manninum er einmitt af Guðmundi Jónassyni; hann hafði slcroppið í gegn um fjallið Öskjuferðir Guðmundar Jónassonar og Orlofs hefjast 10. ágúst Tiunda næsta mánaðar hef jast Öskjuferðir Guðmundar Jónas- sonar og Orlofs. verzlunarmannahelginni verzlunarmannahelgina er um Hér sjáið þið Öskjuvatn, — stóra skálin neðst til hægri á mynd- inni er „Víti‘\ hinn alkunni gígur. Það var Guðmundur Jónas- asson sem fyrstur manna fór á bíl Lnn yfir Tungnaá og síðar þaðan yfir öræfin og vestur yfir Köldukvísl, og mun hann að venju hafa sterka og örugga bíla í ferðum þessum. 10. ekið til Mývatns, 11. dvalið við Mývatn, 12. ekið til Akur- eyrar, en þaðan verður flogið til Reykjavíkur. Síðari ferðin hefst þá um hæl og byrja þátttakendur í henpi með því að fljú;ga til Akureyr^ ir, en siðan verður ekin sa,ma. leið yfir öræfin suður og' áður hefur verið lýst að farin er nor.ð- ur, nema á 8. degi verður stutt- ur áfangi: úr Jökuldal í Illuga- ver og er þá sennilegt að Guð- mundur skreppi niður í Eyvind- arver og litið verði á rústirnar af kofa Fjalla-Eyvindar. — Uprp- lýsingar um ferðirnar eru hjá Orlofi. A hefur ferðaskrifstofan Orlof skipulagt 2 ferðir í samráði við Guðmund Jónasson. Er önnur inn á Þórsmörk, með svipuðu sniði og aðrar Þórsmerkurferð- ir, nema hægt verður að skoða þar meira vegna þess að ferðin stendur í 3 daga. Hin ferðin um Aðalíundur Útvegsbankans h.f. Innlán jnknst um 40,3 millj. kr. og vorn við árslok 245 millj. kr. Krabbameinsfé- lagið f ær 10 þús. krona gjöf Krabbameinsféiagi Reykjavík- ur hafa borizt að gjöf kr. 10 þúsund, ti lminningar um hjónin Halldóru Ölafsdóttur og Guðna Ísleifsson, fyrrum bónda að . Signýjarstöðum í Borgarfirði, frá einkasyni þeirra hjóna og konu hans. Stjórn Krabbameinsfélagsins hefur beðið blaðið að færa gef- endum alúðarfyllstu þakkir fyr- ir hina rausnarlegu gjöf. Varas-jóðiir bankans var við aramót 18 millj. kr. Aöalfundur Útvegsbankans var lialdinn í s.l. mánuöi og er hagur bankans mjög góður. Innlán í bankanum höfðu auk- izt á árinu um 40,3 millj. kr. og námu innlán í sparisjóði og á hlaupareikningi í árslok samtals Formaður fulltrúaráðsins, Stef- án Jóhann Stefánsson, fyrrv. forsætisráðherra, setti fundinn og kvaddi til Lárus Fjeldsted hæstáréttarlögmann sem fundar- stjóra, en Þorvaldur Garðar Kristjánsson héraðsdómslögmað- ur var tilnefndur fundarritari. Á fundinum fór Þórhallyr Ásgeirs- son skrifstofustjóri með umboð ríkissjóðs. Formaður fulltrúaráðsins skýrði reikninga bankans fyrir árið 1953 og gerði samanburð á þeim og reikningum ársins á undan. Reikningar bankans voru lagðir fram og samþykktir. Hagur bankans er nú rnjög góð- ur. Varasjóður bankans er nú orðinn að upphæð 18 millj. kr. og afskriftareikningur nemur nú 18 millj. kr. Samþykkt var að greiða hluthöfum 4% arð. 245 millj. kr. Á árinu 1953 var unnið við að Framhald á 11. síðu. Fjallabaksleið, Verður fyrsta daginn farið í Landmannalaugar. Fjórða daginn verðúr dvalið í Eldgjá. Þe^ar niður í byggð kemur verður farið að Kirkju- bæjarklaustri og þaðan austur að Lómagnúpi og komið við á kunnum stöðum. Síðán haldið heim, og stendur ferðin í 7 daga. Tíunda ágúst hefst svo fyrri Öskjuferðin, og er þar um ó- venjulega leið að ræða, og mjög skemmtilega í góðu veðri. Ferða- áætlunin er þannig: 1. dagur: ekið í Landmannalaugar, 2. til Fiskivatna, 3. dvaiið við Fiski- vötn, 4. ekið i JökuTdál við Tungnafellsjökul, 5. genrið á jökulinn og í Vonarskarð, 6. til Gæsavatna, 7. til Öskju, 8. dval- ið við’ Öskju frameftir 'degi en farið í Herðubreiðarlindir um kvöldið, 9. gengið á Herðubreið, Það fcr ekki mikið fyrir rúst- unum af kofanum þeirra Ey- vindar og Höllu á lindarbakkan- um i verinu norður á Sprengi- sandi. Lind Fjalla-Eyvindar geymir enn nokkuð af beinunum cr hanii braut til mergjar. Flestir sem koma í Fiskivfttn munu skreppa yfir að Tuugnaá tii þess að heilsa upp á sem þarna stendur og biðu r e3- ir næsta áhorfanda. Vegalagning um Ólafsf jarðannúla er nú í undirbúningi Norskur verkfræðiugur mældi \ egarstæðið í sumar vinnur ná að áætlen um vegarlagningu og

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.