Þjóðviljinn - 23.07.1954, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 23.07.1954, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 23. júlí 1954 Haraldur Jóhannsson: Umræðurnar um Genfarráðstefnuna \ neðri málstofu brezka þingsins Vegna alþjóðlegrar aðstöðu Bretlands hafa utanríkismál löngúm verið snarari þáttur í stjörnmálum þess en flestra annarra landa. Og mikið orð hefúr farið af umræðum um utanríkismál i neðri málstofu brezka þingsins. Hafa þær, er vel hefur tekizt til, þótt greiða sundur pólitíska þræði í deilu- málum liðandi stundar og hafa talizt, þegar stundir liðu fram, merkar heimildir um atburði síns tíma. Umræður um Genfarráðstefn- una sem enn stendur yfir, fóru fram 23. júní s. 1. í neðri mál- stofu brezka þingsins. í um- ræðunum komu fram ýmis sjón- armið, sum þeirra allfjarlæg þeirri utanrikisstefnu, sem brezka. stjprnin hefur rekið að undanförnu og báðir höfuð- flokkar' landsins virðast nokk- urn vegjnn einhuga um. Verð- ur hér stuttlega skýrt frá nokkrum helztu ræðunum á þann .hátt, að þeir kaflar eru teknir upp orðrétt, sem virðast skipta hvað mestu máli. Um- ræðuijhaf hófust á skýrslu Ed- ens utanríkisráðherra um fyrri hluta ráðstefnunnar. Þegar hanm».tók til máls, var hvert sæti. sjfipað í þingsalnum og á- heyrendapallar troðfullir. Hon- um sagðist meðal annars svo frá: „Eins og (þingmenn) munu minnast, var boðað til (Genf- ar-) .ráðstefnunnar af ríkis- stjómum Frakklands, Banda- ríkjanna, Ráðstjórnarrikjanna og okkar eigin samkvæmt á- lyktun, er samþykkt var á ráð- stefnunni í Berlín. í ályktun þessari 'ségir, að tilgangur ráð- stefnunnar skuli vera sá að gera friðarsamninga fyrir Kór- eu og ræða þann vanda að koma á friði í Indó Kína ... Af þessum tveim verkefnum voru málefni Indó Kína brýnni.. . þar er stríð háð með öllum þelm hættum, sem því eru samfara. Hagur Frakka af friði í Indó Kína er ótviræður og auðsær. Þeir eru aðilar að styrjöldinni. Við eigum líka skýlausán hlut að máli. Við eigunrvini og ábyrgðar að gæta í Suðaustur-Asiu, og ég þekki fá dæmi um stöðu í alþjóða- málum, þar sem hættan ó, að átök breiddust út, hefur síður orkað tvímælis (en nú í Suð- austur-Asíu). Við höfum þess vegna mjög gildar ástæður til að óska þess, að ráðstefnan verði árangursrík“. „Eftir umræðurnar um Kór- eu ... erum við engu nær sam- komulagi en áður. Um þær verður það eitt sagt, að þær hafa dregið fram skýrar en fyrr þau grundvallarsjónarmið, sem á milli ber ... Kommúnista- veldin fella rýrð á valdsvið Sarpeinuðu þjóðanna, vegna þess áð þáu skárust í leikinn i Kóreu tíl að hrinda árás. Af þeim sökufh var því haldið fram, að lausn ágreiningsmál- anna heyrði ekki lengur undir Sameinuðu þjóðirnar. Brezka sendinefndin vísaði þeirri af- stöðu á bug“. „Þótt samkomulag hafi ekki Antony Eden ■-.w-i.; nóðst um Kóreumálin, stendur enn tilboð vort að halda samn- ingaumleitunum áfram . . . Það er enn sem fyrr skoðun stjórri- ar hennar hátignar ... að Sam- einuðu þjóðirnar geti ekki bú- izt við að leysa Kóreumálið án ■ samþykkis Kína. sem ríkjanna beggja í Kóreu“. „Þó að • samveldislöndin í Asíu hafi ekki átt fulltrúa á ráðstefnunni, gótum við ráðg- azt við þau, meðan ó samn- ingagerð stóð. Það var ómetan- legt að mínum dómi vegna þess að engar sannnefndar öryggis- ráðstafanir verða gerðar í Suð- austur-Asiu án vilyrðis þeirra. Ef tekst að koma á friði í Indó Kína, þykir mér sennilegt, að lönd þessi fáist til að vera í hópi ríkja þeirra, sem hafa á höndum éftirlit með og bera ábyrgð á, að ’ sahiningar verði haldnir. Ef tekst að koma á fót einhverskónar varnarbandaTági í Suðaustur-Asíú, staéði það jafnframt .ekki traustum fótum nema það nyti góðvildar og fulltingis Colombo-veldanna“. „Leyfið mér- nú að skýra stuttlega frá viðræðunum (um varnarbandalag AuStur-Asíu) . .. Staðreyndirnar ’eru1 þeásar: . . . stjórn hennar hátignar 'lýstí því yfir 13. apríl, að hún vðéffi reiðubúin ásamt stjórnum annJ arra þeirra rikja, sem mestan hlut eiga að máli, að taka þátt í viðræðum um, hvort unnt reyndist að stofna til varnar- bandalags í Suðaustur-Asíu og á vestanverðu Kyrrahafi. . . En það hlaut að skipta miklu máli, hvaða ríki ættu aðiid að varn- arbandalaginu og hvernig skip- an þess yrði hagað, en hvorugt hafði þá verið ákveðið". „Þegar ég spurði, að undir- búningsfundur væntanlegra þátttakenda í varnarbandalag- inu yrði haldinn í Washington 20. apríl, fannst mér ... sem hann hlyti fýrirffam að ráða miklu um, hver aðilcíafríkiri yrðu. Mér þótti hiris végaf nauðsyn bera til, að þannig væri ekki að farið. Það sagði ég, og var fundinum samkvæmt þvi breytt í fund rikja, er láta sig Kóreuráðstefnuna miklu varða. Eg vil taka það fram, að á engu stigi málsins náði þessi misskilningur... til sam- skipta vorra við frönsku ríkis- stjórnina ...“. „Eg geri mér vonir um, að við getum stofnað til alþjóð- iegrar ábyrgðar ó samningum þeim, sem kunna að verða gerð- ir í Genf. Eg vona ennfremur, að talcast megi að koma á fót einhverskonar varnarbandalagi í Suðaustur-Evrópu ... eða með öðrum orðum stofnað til gagn- kvæms griðasáttmóla líkt og Locarno-samningsins. Við get- um líka stofnað til varnarbanda-. lags svipaðs og Atlanzhafs- bandalagsins ... bandalags, er hefði svipað gildi og samningur Kína og Ráðstjórnarríkjanna hefur fyrir kommúnistaveldin í Austur-Asíu“. „Stjórn hennar hátignar hef- ur orðið að sæta gagnrýni vegna þess, að hún lét ekki til leiðast að styðja íhlutun með vopnavaldi til að forða Dien Bien Phu fró falli. Það er satt, að við vorum aldrei fáanlegir til að styðja slíkar aðgerðir. Til þess liggja þrjár ástæður... f fyrsta lagi var okkur tjáð, að loftárásir einar hefðu ekki dug- að. í öðru lagi hefði hvers kyns íhlutun af þessu tagi lokað öll- um samkomulagsleiðum í Genf. í þriðja lagi kynni það að hafa orðið upphaf allsherjarstyrjald- ar í Asíu. Eg vil ennfremur taka það fram, að hinir frönsku bandamenn okkar hafa aldrei ásakað okkur fyrir þessar á- kvarðanir, þrátt fyrir það, að byrðar stríðsins hvíii ó herðum þeirra". „Eg sný mér næst að viðræð- unum um Indó Kína í Genf Umræður þessar hafa verið langdregnar og einstaklega flóknar ... í styrjöld, þar sem ekki er um neina sérstaka víg- línu að ræða, urðum við fyrst að finna leiðir til að aðskilja herina, sem eigast við. En til þess að það gæti tekizt, var nauðsynlegt, að fram færu her- málaviðræður, þar sem hin ýmsu atriði væru tekin til með- ferðar. Að lokum var fallizt á, að fulltrúar herstjórnanna ættu fundi með sér í þessu augna- miði, en málið var þó ekki leyst nema að nokkru leyti, þar eð enn var eftir að leysa þann vanda, hverjar herstjórnir þess- ar væru og eftir hvaða reglum starfað skyldi... En eftir lang- H’ araldur Jóhannsson hag- Lfræðingur fluttl sl. nmnu ! dag athyglisvert og fróðlegt »erlndl í út\ arpið uin umneð- ! ur þær sem fram fóru í ! brezka þinginu 23. júní sl. 1 um ráðstefnuna í Genf, sem i nú er lokið með þelm niikils- ; verða árangri að friður hefur verið saminn í Indó Kína. Haraldur hefur góðfúslega • ieyft . Þjóðviljanum blrtingu ! erindisins. ar viðræður náðist samkomu- lag um tillögur brezku seridi- nefndarinnar ... þæt' voru á þá lund, að hermálaviðræður skyldu hafnar um Viet Nam, en síðar yrðu teknar ákvarðan- ir um Laos og Cambodia. Full- trúar Frakka og Viet Nam ann- ars vegar og Viet Minh hins vegar hittust að máli 2. júni, og standa viðræður þeirra enn yf- ir. Eg vona, að þeir geti bráð- Tega lagt fyrir ráðstefnuna sundurliðaðar tillögur um, þvernig aðgreiningu herjanna verður bezt hagað í Viet Nam og setu þeirra á skýrt afmörk- uðum svæðum". . Þegar sandi ri^nir á saídaust fóík — Aávaianir oskast — Var það ugla? S. Sk. SKRIFAR eftirfarandi: „Eftir hádegi síðast liðinn þriðjudag, er fólk gekk um Austurstræti og átti leið undir og framhjá vinnupöllunum við Reykjavikur Apótek, þá gerð- ist það að ókjorum af sandi rigndi niður úr loftinu, yfir saklausa vegfarendur sem voru á gangi fyrir neðan. Sandurinn fyllti vit fólks, hár þess, . smaug niður um háls- málin og erti það daglangt innanklæða. Engar aðvaranir voru gefnar vegfarendum, svo að þeir hefðu tírna til að forða sér undan sandgusunni. Svona sandregn er óneitan- lega mjög hvimleitt og ætti ekki að eiga sér stað í hjarta Reykjavíkur á þeim tíma sem Austurstræti iðar af fólks- straumi, að minnsta kosti ætti að mega mælast til þess að þeir sem sandgusunum valda hrópi aðvörunarorð til fólks • í tíma. Maður vill helzt kom ast hjá því að sitja hálfan vinnudag með sandhlöss í hári og innanklæða, sem mað- ur : hefur ekki tækifæri til að losa sig við. Vonandi taka sandkastararnir þetta.til vin- samlegrar athugunar. - S.Sk.“ ★ BÆJARPÓSTURINN hefúr fengið margar upphringingar í tilefni af bréfi S.G. hér á Frámhald á 11. síðu. „Sá (frekari) árangur, sem náðst hefur á ráðstefnunni er samkomulagið frá 19. júní. Samkvæmt því skulu fundir haldnir með hermálafulltrúum bpggja aðila í Laos og Cambod- ia... Aðstaðan nú er þessi: Þrenns konar hermálaviðræður eiga sér nú stað eða eru i þann veginn að hefjast; einar fyrir Viet Nam, sem hafa stapið yfir í þrjár vikur, og tvennar aðrar fyrir Laos og Cambodia. Við- ræðunefndirnar hafa allar ver- ið beðnar að skila skýrslum fyrir 10. júlí“. „Áður en ég lýk máli rriinu, vildi ég gjarnan fara nokkrum orðum um það, hvernig ráð- stefnan kom mér fyrir sjónir. Eg ,veit, að margir þingmanna þekkja ráðstefnur af eigin raun, en ég held, að þessi hafi verið sérstæð fyrir margra hluta sakir. Sá hluti ráðstefnunnar, sem sneri að Kóreu, gekk greið- lega fyrir sig... en um þann, er vissi að Indó Kína, er aðra sögu að segja. Komizt var yf- ir þá torfæru að velja formann ráðstefnunnar með því að fela okkur Molotoff þann starfa til skiptis. Þar eð margir fund- anna voru leynilegir, féll það í hlut formanna að ganga frá dagskrá þeirra. Mig langar til að fara viðurkenningarorðum um Molotoff, sökum hjálpsemi hans við að ráða fram úr dag- skrármólum þessum; satt að segja hefði ráðstefnan ekki ver- ið starfshæf, nema við hefðum haft með okkur hina nánustu samvinnu". „Annað það, sem torveldaði viðræðurnar um Indó Kína, ‘ var, að stjórnir þær, er fulltrúa áttu á ráðstefnunni, viður- kenndu margaF ekki hverjar aðrar. Þær aðstæður hafði ég ekki áður hitt fyrir, og ég treysti því, að ég eigi það ekki eftir. Einhver varð að gerast milliliður, jafnvel þótt hann ætti á hættu að vera uppnefnd- ur „Munchen-mangari“; ef eng- inn hefði gerzt milliliður hefði ráðstefnan fljótlega runnið út í sandinn. Það starf féll í hlut formannanna; engin önnur leið var fyrir hendi“. Clement Attlee, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, tók næstur til máls og komst meðal annars svo að_prði: „Eg tel okkur alla standa í þakkarskuld við hæstvirtan síðasta ræðumann vegna fram- lags hans- til Genfarráðstefn- unnar... Mér var líka ánægja að heyra það, sem hann sagði unpMolotoff, því að ég tel það ekki leika ,á;tyeim tungum, að , hann hefþr Jagt sig fram til þess að ráðstefnan bæri árang- ur“. „Hæstvirtur síðasti ræðumað- ur þarf líka að eiga viðræður við hina bandarísku vini okkar, og hann er i þann veginn að leggja upp í för til Bandaríkj- anna. Eg efast ekki um, að þar verði málin rædd af fullri ein- urð, eins og hann hefur sjálfur haft orð á. Eg get ekki annað sagt en stundum virðist erfitt að sjá hver stjórnarstefna Bandaríkjanna er eiginlega, þar eð ráðherrar, öldungadeildar- menn og öðru hvprju hershöfð- ingjar segja.-sitt hyað.,., Þessi föp til BandaríkjgpnÐ; yrði .hin gagnlega,st^, ,^f,húji gæti greitt úr þeim málum". „Hæstvirtur síðasti ræðumað- Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.