Þjóðviljinn - 23.07.1954, Síða 7

Þjóðviljinn - 23.07.1954, Síða 7
Föstudagur 23. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7 ISlfötuselurinn er • djúpfiskur, en stundum fær hann mikla löng- un til að sjá sig um í heim- inum; þessvegna kom hann uppundir landið um síðustu mánaðamót. En í Hornafjarð- arósi er níu mílna straumur, og það vissi skötuselurinn ekki, enda hrifsaði flóðið hann með sér inn í fjörðinn. Og þá hætti skötuselnum að lítast á blikuna, því að hér var sjórinn ósaltur og eig- inlega alveg bragðlaus en auk t>ess svo ægilega grugg- ugur að skötuselurinn sá ekk- ert út úr áugunum, radar- tækin seni hann haf&i upp úr hausnum dugðu honum ekki einu sinni til að finna leið úr þessum voða, og á endan- um varð skötuselurinn svo örvæntingarfullur að hann hljóp á land. Ég sat við gluggann á gisti- húsi þeirra ágætu hjóna Mörtu og Kristjáns Imsland þegar þeir komu utan fjöruna leikbræðurnir Lúlli, Gísli og Ingólfur og sá strax á þeim að miklir atburðir höfðu gerzt. Þeir drógu á eftir sér einhvern ókennilegan hlut og yfir för þeirra var samskon- ar stemning eins og í kvik- myndinni þegar Hillary og Tenzing komu aftur frá því að sigra Everest. Lúlli, Gísli og Ingólfur voru að koma frá því að sigra skötuselinn. Þeir drógu skötuselinn upp í fjörukrikann fyrir framan hótelið og lögðu hann þar á gam’an tunnufleka sem ein- hverntíma hafði verið notaður undir tæki til að berja niður staura í bólverk. Eg fór út til þe'rra og spurði hvernig þeir hefðu náð skötuselnum. Þeir voru þí sem óðast að skoða upo í hann. ,,Við náðum honum í þara bak við stein'þ sagði Gísli. „Sá var Ijótur þegar hann gapti. Lúlli hrökk við“. „Þlð hrukkuð lika við“, sagði Lúlli. ,.Ég tók í sporðinn á honum“. „Var hann lifandi?" spurði ég. „Já, alveg sprell“, sögðu þeir. „Hann hefði getað drepið ykkur“, sagði ég. „Já, en við uivum á undan“. Hausinn á skötuselnum bar þess merki að joir höfðu rot- að hann. „Svaka var hann Ijótur þegar hann gapti‘. Þeir glenntu- sundur á honum kjaftinn svo að fullorðinn maður hefði getað rekið höf- uðið upp í hann. „Mér sýnist hann ekki vera orðinn neitt tiltakanlega fríð- ur ennþá“, sagði ég. Tennur hans voru oddhvassar og ægi- legar, og eintómar skögul- tennur í þokkabót, og minnti munnsvipurinn ónotalega mik- ið á hina frægu áletrun hjá Dante: Ilver sem liér fer inn, gefi upp alla von. — „Var hann virkilega Ijótari en þetta þegar þið funduð ha nn ?“ „Hann er að minnsta kosti dauður núria", sögðu þeir. Hænsnahópur hafíi ferigið sér spássértúr niðrir í f jöruna, og eins og við var* að búást um svo fróðleikáfúsa fugla. þá þyrptust þau nú' að til að skoða skötuselinn, horfðu á' hann til skvptis með hægra og vinstra auga og hölluðu heimspekilega undir flatt. Og þegar þeir félagar v.eltu skötuselnum á bakið, þá gögg- uðu hænsnin lágt og eftir- væntingarfullt. „Við ætlum að skera hann upp“, sögðu þeir, eins og til frekari “skýringar fyrir á- horfendur, mig og hænsnin. „Heyr“, sagði ég. Hænsnin kinkuðu kolli. Aftur á móti sat æðarkolla með einn unga i flæðarmálinu nokkru utar og lét ekki í ljós minnsta áhuga á fyrirtækinu. Hún taldi það bersýnilega ó- skipti engu máli því að þeir félagar unnu af þeirri vís- indahyggju sem ekkert lætur ofbjóða sér og kreistu inni- haldið úr maga skötuselsins. Hálfmeltur koli féll á sandinn í fjörunni. „Lúra“, sögðu þeir félagar og spörkuðu kolanum til hænsn- anna. Ég spurði hvort mikið væri af þessari fisktegund hér í Hornafirði. „Já, gríðarlega mikið“, sögíu þeir. „Við höfum stundum þau væru að taka tvöhundr- uðmetrana. Og lýkur hér að" segja frá skötuselnum sem fékk löngun til að. sjá sig um í heiminum. ---—'-----— I I M Engin vissa er fyrir því hvar landnámsmaðurfnn Hrollaugur tók sér fyrst bólfestu, en séra Eiríkur í Bjamarnesi álítur að það hafi verið á Horni. Og á Horni hefur bandaríska hernaðarauðvaldið líka hafið Herstöð Bandaríkjamanna við Horn í smíðum. Jónas Árnason: Frá Höfn í Hornafirði. Á myndinni tii vinstri sást hafnarbakki þessa friðsæla kauptúns meðan börriin leilra sér þar enn óáreitt. Á myndinni til hægri er sami hafnarbakki þalúnri stríðsgóssi Bandaríkjamanna. samboðið virðingu sinni að uppveðrast yfir einum vesæl- um skötusel, jafnvel þó til stæði að gera á honum ópera- sjón, enda hefði þá ætt henn- ar til líti's lifað við fulla sæmd hér á Hornafjarðar- hólmum allt til þessa dags, þrátt fyrir alla olíu tveggja heimstyrjalda að ógleymdum skúmnum og veiðibjöllunni, ef slík fáfengilegheit ættu nú um hana að spyrjast, — þó hænsnin réðu. auðvitað ekk- ert við forvitni sína frekar en fyrri daginn, enda væru þau alltaf sömu hænsnin. En þeir féiagar höfðu engan hníf til að skera upp skötusel- inn, og ég ekki heldur, svo þeir urðu að notast við dósariok sem þeir fundu í fjörunni. Þeir sörguðu með lokinu slepjulegan kviðinn og urðu að fara gegnum margar himn- ur áður en inn var komið og tóku magann úr honum og það segi ég satt að þó skötu- selurinn sé fiska ljótastur útvortis er hann helmingi ljótari innvortis. En það pi'kað lúra i háifa skjólu ‘. Það leyndi sér ekki að maður var kominn til Austfjarða. En þegar nú lokið hafði verið við að cperei'a skötuselinn, þá var eins og hann hefði ekki lengur neina þýðingu í tilver- unni. Hænsnin horfðu lystar- leysis'.ega á lúruna sem kom- ið hafði úr maga hans, en fóru svo aítur á stjá um fjör- una rótandi og goggandi eins og hver önnur hænsn, öil fíló- sófía horfin úr fasi þe'rra, hversdags’egir fug'ar sem gátú ekki einu sinni flogið. Þeir félagar opnuðu kjaftinn á skötuselnum einu sinni enn- þá, en maður ver'ur leiður á öllu, jafnvel 1 vi að skoða upp í skötusel, og þeir ske'ltu kjaftinum aftur í síðasta sinn og fleygðu skötuse'num, upp- skornum og innýfla.lausum, framurdir flæðarmálið. Hann kom niður skammt þar frá sem æðarkollan lúrði með unga síhum, og þau vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið og Uru'tku upp og stukku út í lónið og svntu burt e'ns og landnám sitt í Austurskafta- fe'.lssýslu, eða nánar tiltekið á nesi því fram af Horni sem heitir Stokksnes. Þegar kemur undir Almanna- skarð verða vegamót, liggur ei:in vegur yfir skarðið en annar út með Klifafndi cg fram á Stokksnes. Vegurinn yfir skarðið hefur ver'ð fjöl- farinn frá öndverðu og fcer enn sitt forna nafn og kall- ast Skarðsgata. Hinn vegur- inn var elcki lagður fvrr en í fvrravetur að Bandaríkja- menn hófust handa um hann, og þessi vegur er stundum kal'aíur Wall Street. Áður hafði verið 'ítil þörf fvrir veg út með Klifatindi, þvi að byggð var ^ngin þar frammi nema Vbýlin tvö á Horni. Hornsbændúr hé'du ekki margt fé en höfðu þeim mun me'.ri tekjur af ýmsum hlúnnindum jarðar sinnar og drápu sel. Þeir veiddu hann í nætur og náðu stundum hnndrað kópum á einu vori. Þeir fengu a'lt upp í 260 krón- ur fvr'.r skjnnið. Þeir höfðu líka nokkrar tekjur af æðar- varpi og harðbönnuðu skyttirí i landareign sinni. En nú hefur sem sé,;heldur betur fjölgað á jörðinni, Þeg- ar ég kom fram á Stokksnes þann 3. júlí var búið áð reisa þrjá skála og langt komið með þann fjóría. Ég fór inn í einn skálann ásamt öðrum manni og við stikuðum hann og þegar félagi minn stóð í öðrum endanum en ég í hinum og hann kallaði til mín þá fannst mér hljóðið vera lengi á leiðinni. Þetta eru gímöld. Okkur reyndist lengdin vera 71 metri en breiddin ellefu. Skálarnir eru hlaðnir úr högg- steypu. Sameinaðir verktakar sjá um gíunnana, en Reginn um uppsetningu, samkvæmt hefðbundnum helmingaskipt- um íhalds og Framsóknar. Vitað er með vissu að ætlun- in er að reisa 12 slíka skála á Stokksnesi og verða senni- lega allir tilbúnir fyrir haust- ið. Sé miðað við sömu íbúðar- stærð og talin er hæfa 5 manna fjölskyldu í Reykja- vík, mun þarna verða hús- næði fyrir 400-500 manns. Það er álíka margt fólk og nú býr ,á Höfn. Og mundi þá kannski einhver spyrja hvort ekki hefði verið hand- hægast að ráða íbúa þess þorps í einu lagi til að ann- ast starfrækslu radarstöðvar- innar, og spara þannig mann- flutninga. ■ Hinsvegar láta Kanar það í veðri vaka við verkamenn á Stokksnesi, að þar eigi aðeins að vera 150 manna starfslið, og séu þrír af skálunum ætl- aðir því til íbúíar og einn til skemmtanahalds, en í af- ganginum, 8 skálum, verði lcomið fyrir sjálfri radarstöð- inni; og sannast hér enn, aS vér mörlandar erum næsta tornæmir á teeknilega hluti, því að fáir okkar munu hafa átt von á að slíkt fyrirtæki þyrfti eins mikið húsnæði og 300 Reykvíkingar, enda liafa hin ábyrgu málgögn stjórn- arflokkanna alltaf látið á sér skiljast að svona stöðvar væru eiginlega ekkert stærri en þe3sar loftskeytastöðvar sem við þekkjum með eina eða í hæsta lagi tvær stengur upp í loftið og eitthvert slang- ur af vírum ofan úr þessum stöngum niður i einn sæmi- lega góðan húskofa. Þannig held ég minnsta kosti að allt venjulegt fólk hafi skilið skrif þessara b'aða um radarstöðv- ar á Islandi. En sleppum annars öllu gamni. Við megum ganga út frá því sem vísu að það sem Bandaríkjanienn segja um framlcvæmdir sínar í Austur- skaftafeilssýslu, sem og ann- arsstaðar á íeslandi, sé ein- tóm lygi. Skálarnir 12 eru að- eins upphafið að víðtækri á- ætlun um bandarískt landnim í þessu byggðarlagi. Banda- rískir sérfræðingar hafa til dæmis verið á ferð upp um sveitina í le'.t að f'.ugvallar- stæði. Þó virðist manni í f'jótu bragði að þoim mundi hvergi hentugra að hafa fjug- vö'.l en einmitt á rennislétt- um fjörunum rétt vestur af Horni; aftur á móti vrði ané- skilið hversvegna þeir leita frekar staðar fyrir hanri uppi í sveitinni. ef ætlunin værí að Framhald á S.'síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.