Þjóðviljinn - 04.08.1954, Page 1

Þjóðviljinn - 04.08.1954, Page 1
Sigfúsarsjóður 1 Þeir sem greiða smám saman framlög sín til sjóðsins eru minntir á að sjcrifstofan á Þórs- götu 1 er opin alla daga kL 10—12 og 2—7, nema laugar- daga aðeins fyrir hádegi. ( Dialles vii! eti vopncihléssieiiid- in í Kóreu sé leysi upp Viil oð stofnaB sé hernaSarbandalag Banda rlkjanna, S-Kóreu, Japans og Formósu John Foster Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hélt fund með blaðamönnum í gær. ■ Á fundi þessum tilkynnti ut- anríkisráðherrann að ríkis- stjórn Bandaríkjanna hefði sent ríkisstjórn Kína aðra orð- séndingu vegna þess atburðar er brezk farþegáfiugvél var skotin niður yfir rúmsjó nálægt Haiuan fyrir nokkru. Brezka sendifulltrúanum í Peking hefði verið falið að afhenda orðsendinguna. Sagði ráðherr- ann að þau ummæli kínversku stjórnarinnar að Bandaríkja- stjórn hefði ekki leyfi til að blanda sér í mál þetta vegna ' þess að flugvélin var brezk, væru ómerk. Samkvæmt alþjóða lögum gætu Bretar ekki kraf- ist skaðabóta fyrir vélina, það gætu Bandaríkjamenn einir. Hann kvaðst ekki geta sagt um cfni orðsendingarinnar fyrr en hún liefði verið aflient í Pek- liléssamningurinn hefði verið brotinn væri ekki ástæða til að hefja styrjöld af því tilefni. Ráð herrann lét í Ijós þá ósk að vopnahléð héldi áfram þótt vopnahlésnefndin yrði leyst upp. HernaðarbandaJag Banda- ríkjanna og Formósu; S-Kóreu og Japans. Dulles sagði að undirbúin væri ráðstefna sem ræða ætti stofnun varnarbandalags Suð- austur-Asíu. Bandaríkjastjórn hefði skipað bandaríska flotan- um að vera á verði við Formósu og verja hana fyrir öllum hugs- anlegum árásum. Undirbúin væri nú stofnun hernaðarbanda- lags Bandarikjanna og Formósu Einnig væri í undirbúningi hernaðarbandalag Bandaríkj- anna, Suður-Kóreu og Japans. Allt væri það þó á athugunar- stigi enn. Innlend stjórn í Túnis Blóðugar óeirðir í Marokkó Samkvæmt stjórnarskrárfrumvarpi því sem Mendés- France lagöi fyrir beyinn í Túnis á laugardaginn fá Tún- isbúar innlenda stjórn. Bel Amar, hægfara þjóöernissinna hefur verið falin stjórnarmyndun og lagöi hann ráöherra- lista sinn fyrir beyinn í gær. Séra Eirfkur Helgason, pró- fastur í Bjarnanesi, látinn Séra Eiríkur Helgason, prófastur í Bjarnanesi, lézt að heimili sínu aðfaranótt s.I. sunnudags, 62 ára að aldri. Séra Eiríkur hafði um nokkurt skeið kennt sjúkdóms þess, er dró hann til dauða. Kom hann hingað suður til lækninga á sl. vori og gekk þá undir uppskurð í Lands- spítalanum. Hafði sjúkdómurinn þá grafið þannig um sig að ekk- einkennt hafði allan hans starfs- ferii. Við fráfall séra Eiríks Helga- sonar eiga ekki aðeins sóknarbörn hans og samsýslungar i Austur- Skaftafellssýslu á bak að sjá holl. um ráðgjafa og forustumanni, er lét sig hag þeirra og framfara- mál miklu skipta og var jafnan reiðubúinn til liðsinnis hverju góðu málefni. íslenzk verkaiýðs- hreyfing og flokkur hennar hefur misst einn af sínum beztu stuðn- ingsmönnum og óeigingjörnustu félögum Strax á unga aldri skip- aði séra Eiríkur sér í sveit þeirra, sem börðust fyrir hagsmunum al- þýðunnar og framgangi sósíal- ismans á íslandi. Hann gerðist virkur þátttakandi í Alþýðu- flokknum og var m. a. frambjóð- andi hans um skeið við alþingis- kosningar í Austur-Skaftafells- sýslu. Þegar unnið var að sam. mg. Vopriahlésnefndin í Kóreu sé lögð hiður. Dulies ufanríkisráðherra lýsti því yfir að hann væri því fylgj- ándi að vopnahlésnefnd Sam- einuðu þjóðanna í Kóreu sé lögð niðúr. Sagði hann að full- trúar Tékka og Pólverja í nefndinni hefðu leyft sér bann- aðar athafnir, og misnotað að- stöðu sína í nefndinni. Fulltrú- ar Svía og Svisslendinga í nefnd inni hefðu kvartað um að þeir hefðu verið hindraðir í að gegna hlutverki sínu í nefndinni. En þrátt fyrir það að vopna- Innanríkisráðuneyti Austur- Þýzkalands tilkynnti í gær að allmargir njósnarar bandarísku leyniþjónustunnar og Gehlen- skrifstofunnar hefðu verið tekn- Framhaid á 5. síðu Átökin voru á milli nemenda á herskóla borgarinnar og her- manna úr her núverandi stjórn- anda landsins, Castillo Armas hershöfðingja. Nemendur her- skólans töldu að Armas hefði svikið loforð sitt un að leysa upp hersveitir þær er réðust inn í landið undir hans stjcrn hinn 19. júní s.l. og steyptu stjórn Jacobo Arbenz af stóli. Þeir töldu tð með þessu hefði Arm- as veilzt að virðingu hersins. Sviptingar urðu milii her- Ekki er enn vitað hvernig stjórn hans verður skipuð, en tal- ið ér að ílokkur þjóðernissinna, Néo Destour, fái ráðherra í henni. Flokkurinn hefur verið bannaður frá því á árinu 1952, en var leystur úr því banni á laugardaginn var. Stjórnin mun eingöngu skipuð innlendum Túnisbúum. Bourgiba styður Arnar Habib Bourgiba, leiðtogi þjóð- ernissinna í Túnis, gaf út yfir- lýsingu í gær í fangelsi því í Frakklandi þar sem hann er fangi. Hann lýsir þar yfir stuðn- ingi sínum við Bel Amar for- saetisráðherra og kallar hann sannan föðurlandsvin. Hann skorar þar á alla Túnisbúa að hætta hermdarverkum. Bel Am- ar átti í gær tveggja klukku- stunda samtal við forystumenn Néo Destour flokksins. Franskur liðsforingi var i gær skotinn 'til bana í borginni 1 Sousse i Túnis, 1500 franskir skólamanna og hermanna Arm- as og beitt var skotvopnum. Tal ið var að 12 hefðu látið lífið en 42 særzt. Fréttaritari brezka út- varpsins í Guatemala tehir að þessar tölur séu í rauninni miklu hærri. Óeirðirnar munu ekki hafa breiðst út, heldur fyrrnefndir aðilar einir átzt við. Átökum lauk i gærkvöldi, en þó mun mikil æsing í borginni og ekki talið öruggt nema átök kunni að brjótast út á ný er minnst varir. hermenn eru á leiðinni frá Mar- seille til Túnis, og er þeim ætl- að að ráða niðurlögum hermdar- verkamanna ásamt því herliði Framhald á ll.'síðu. Blöð’ á eynni komu ekki út í gær í mótmælaskyni við ger- ræði þetta. Grísk blöð komu engin út og blaðið Cyprus Mail, sem gefið er út á ensku, ekki heldur. Aftur á móti láta blöð þau á eynni sem gefin eru út á tyrknesku sér vel líka til- skipun landstjórans. Brezka blaðið Manchester Guardian segir um þetta mál í gær að fregnirnar um prent- frelsisskerðingartilskipun land- stjórans hafi komið sem reiðar- slag. Hann hafi auðsjáanlega beðið með að birta hana þar til brezka þingið hafði hætt störf- um vegna sumarleyfis þing- manna. Mönnum standi stugg- ur af því ákvæði í tilskipun landstjórans a.ð leggja megi fimm ára fangelsi við því að EIImovíck S Bretiaiidi Á laugardaginn var urðu hafnarverkamenn sem unnu við að ferma pólska skipið Jaróslav Dabrowsky varir við mann sem faldi sig i lestinni og skildist þeim hann vera laumufarþegi sem æskti bælis i Englandi sem pólitískur flóttamaður. Pólskir Framhald á 11. síðu. ert varð að gert. Hvarf þá séra Eiríkur aftur heim í Bjarnanes og tók því sem að höndum bar, af því æðruleysi og kai'lmennsku, sem honum var í blóð borin og gagnrýna stjörn . landsins. Það sé furðuleg hræsni að grípa til ráðstafana sem þessara í sömu mund sem brezka stjórnin leggi fram frumvarp um nýja stjórn- arskrá til handa eynni. Frið- samleg lausn deilumálanna sé því aðeins möguleg að kröfum íbúanna sé sýndur skilningur. Kommúnistaflokkur Kýpur hefur sent sir Winston Chur- chill forsætisráðherra Bret- lands orðsendingu til að mct- mæla tilskipun landstjcrans. j einingu Alþýðuflokksins og Kommúnistáflokksins 1938 var séra Eiríkur einn af ákveðnustu og ötulustu talsmönnum samein- ingarinnar í röðum Alþýðuflokks- ins. Þegar Sósíalistaflokkuriiin var stofnaður um haustið gerðist séra Eiríkur einn af stofnendum hans, var kjörinn í stjórn hins nýja flokks og átti jafnan sæti í henni síðan, sem einn af af full- trúum Austfirðinga. Var við- gangur verkalýðshreyfingarinnar og Sósíalistaflokksins alla tíð brennandi hugðarefni séra EiríkS og vann hann því áhugamáli síntt allt er hann mátti meðan krafíai1 entust. , Séra Eiríkur Helgason var fæddur 16. febrúar 1892 á Eiði á Seltjarnarnesi. Hann varð stúd- ent frá menntaskólanum í Reykjavík 1914 og cand. theol. frá Háskóla íslands 1918.' Settur Framhald á 3. síðu. $>— -------------^----------------------------<^> Om 30 skip fsngu 190-309 funnur ausfan vi£ SEétfugrunn Ægir vaxð sílda? vax í gæi út ai Sranmnesi Siglufirði í gærkvöld. Um 30 skip hafn fengið síld í dag á svæðinu austan- vcrt við Sléttugrunn. Skipin eru ekki enri komin að Iandi en munu yfirleitt vera með 100-300 tunnur. Voru þau cnn að veiðum seint í kv’öld. Veður er sæmilegt á miðunum þar austur frá. Á vestursvæðinu er hinsvegar svartaþoka. Eru nokkur skip þar, en hafa ekki orðið j síldar vör. Ægir lét reka í dag út af Straumnesi \ið j Djúp og fékk nokkra síld. Varð hann var við talsvcrða } síld á adec-tækin um 60 mílur út af Straumnesi. . RAGNAR. öeirðir í Guatemala Til óeirða kom í gær í Guatemalaborg, höfuðborg ríkis- ins Guatemala í Mið-Ameríku. PiEiTFRELS! SKERT fl KfPtlR Brezki landstjórinn á Kýpur hefur bannað blöðum á eynni að gagnrýna núverandi stjórnarfar eyjarinnar, hvetja til breytts stjórnarfars þar, eða krefjast samein- ingar við Grikkiand.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.