Þjóðviljinn - 04.08.1954, Síða 2

Þjóðviljinn - 04.08.1954, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 4. ágúst 1954 -------------- — ~ ■ -n— '■ "fi'JWTOtrrgy-' V . ■ ' Og vönduðu þeir ekki kveðjurnar Sigivatur senöi til Þórðar, bróð- ur síns, eftir Haliöóri presti Oddssyr.i og Ámunda Eergssyni, fóstbræfbmm sinum. Og er þeir ; fundu hahn, sendi liann þá til Þórðar og bað, að hann riði eigi til Hlaðbúðar og léti Sturiu ( tjalda hana; sagði liann ráð, að sínum megiu ár væru hvorir, j bað og þess, að bann vildi fyrr ofan ríða, og kvað sig það eitt dveija, er þeiv Sturla og Orm- ur ksma ausían af hrauni. l>órður bað Sighvat ráða um búð ssm hanri viidi, „en Snorri mun vilja ráða reiðum, þá er hann kemur til“. BiiSvar gekk áneð nokkra menn fram á völlinn, en af liði Sig- hvats gekk á mót Ærni, sonur Gísls Kflrinákssonar, og Guð- ínundur Gísisson. Quðmund'ir spnrði: „Eru Vatns- fífðingár hér?“ „Eigi“, sagði Böðvar. „Ðjaffir v.æri djö,’uis hundarnir, ef iyelr vseri hér“ sagði Guð- mjindur. Vaigarðuv Styrmisson spurði, hvort HrafnssynÍT væri þar. „Ifvað viltu þá?“ sagði Ámi. „Eigi þykir mér þeir djöfuls menn ódjarfari, ef þeir væri hér“. „Ekki mun þín þykkja við höfð“, segir Guðmundur. (Sturlunga). í dag er miðvikudagurinn 4. ásúst Jiistinus. — 21S. dagur ársins. — Sólarupprás kl. 4,42. Sólarlag ld. 21.23. — Tungl í hásuðri kl. 17.40. — Árdegishá- flæði kl. 9,42. Síðdegisháflæði kl. 22.01. •-/laá.iu ;ism >H 4r Húsmaéðrafélag- Keykjavikuf' fer í skemmtiferð til Víkur í Mýrdal siínfnldaginn 8. águst. Upplýsingar í símum'1810, 1659, 4442 og 4'1-flO. ftyöld- og næturvörður í læknavarðstofunni Austurbæj- apskólanum, sími 5030: kl. 18— 0.30 Maria Hallgrímsdóttir; kl. 24—8 í fyrramálið Bjarni Kon- ráðsson. LYFJ ABDÐJR kPfÍTEK AUST- Kvöldvaxzla tll PBBÆJAB kl. 8 alla daga oema lauga^- IplOI.TS AFÓTEK íaga til -kL 4. Næturvarzla er í Laugavegcapóteki, sími 1618.: _ _ ...__ I-a. anðstæðnauna — þar sem urtirnar blómstra núna reis fagra snjóstúlka í vetur, og má vera að hú» komi þar aftur að vetri. Bólcmennt^getraun; Vísurnar á sunoudaginn eru oft- ir Iriw skáldkonu, f ; ljóðabók þennar, JJálublóm, er út kom 1938. Og enn kveður kona sér hljóðs: Óánægðir Adamar um aldingarðinn sveima, — Eva er ekki heima. , Laufin fellir Hfsins tré, letileg hjá rótinni kúrir kímin slanga, hötuð iætur hanga. Ljóssins englar lífsins bók ; látast vera að skrifa, — tíðum fjaðrir tifa. ; En ekkert geris.t, alii er dautt, | j ömurlegt og gleðisnautt, ; af þvi Eva er íarin, þó aldrei væri ’ún barin. Slangan kæna hvíslar lágt; „Eg kenni í brjósti um sveina, blíðka mætti meyna. Snýr hún aftur, ef hún fær ávextina, sem í gær, ljúffenga og kalda, selda af Silla og Valda“. \\»v Fastir iiðir eins og venju’ega. XQ- 19.30 Tónleikar. pl. j 20:20 Ötvarpssag- an: María Grubbe; eftir J. P- Jacob- sen; (Kristján Guðlaugsson). 20.50 Léttir tónar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 21.35 Erindi: Tillaga p utangkó'anám (Pétur Magnús- son) • 22 10 Á ferð og flugi, frynsk §aga. ,22,25; Einieikpr a píana. Kiefling leíkur (Hljóðritað á tón- leikuin í Áusturbæjarbíói 24. jfini). a) Sónata í «A-dúr .eftir Mozart. b)' Tvbb s'tóir ,;op.’ W eftir Grieg. c) iKondo amoroso og Kjempevisesiátten eftir Hara d Sæverúd. 23:05 Dagskrárlok. Ný5. hafa opinber- að trúlofun sína 'á Akureyri ungfrú Gunnlaug Björk , Steipgrímsdóttir. Þingvallastræti 36, ,og Magnús G. Jónsson, sjómaður, Aðalstræti 10. SIGFÚS ABSJÓÐUB Þeir sem greiða framlög sin til sjóðsins smám saman eru minntir á að skrifstófan á Þórsgötu 1 er opin ki. 10-12 pg 2-7 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 10-12. Hjónumun Jónínu Kristjánsdóttur, símamey, og Bjarna Ólafssyni, símaverkamanni, Hringbraut 113, fæddist 12 marka dóttir 25. júli síðastliðinn. Krossgáta nr. 430 Ný’ega voru gefin saman í kjóna- band á A.kureyri af séra Friðriki Kafnar ungfrú S-tefanía .Tóhanns- dót.tir, Eiðsvália- götu 9, og Gísli J. Guðmannsson, Skarði. við Akureyri. Heimiii brúðhjónanna ér að ÞingVaÚa- sfcræti 32 Akureyri: Félagíð Berklavörn ráðgerir að fara skemmtifetð í Landmannalaugar nk laugar- dag, 7. ágúst. Væníanlegir þátt- takendur gefi sig fram við skrif- stofu SÍBS fyrir liádegi á fösíu- dag. Söfnin eru opint Listasafn riklshns kL 13-16 á aunnudögum, kl 15-15 á þriðjudögum. flnuntu- dögum og laugardögum. Ligtasafn Einarg Jónssonar kL 13:30-15:30 daglega. Genglð Inn írá Skólavörðutorgi. Þjóðmlnjasafnið kl. 13-16 Á aunnudögum, kl 13-15 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. Eimskip Brúarfoss fór frá ísafirði síð- degis í gær til Patreksfjarðar og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Rotterdam í fyrradag til Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Bremen í fyrradag til Hamborg- ar. Goðafoss kom til Leningrad 1. þ. m. frá Helsingör. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 30. júlí frá Súg- andafirði. Reykjafoss fer frá Raufarhöfn í dag til Húsavíkur. Selfoss fór frá Hull 1. þ. m. til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 3J. júlí frá New York. Tungufoss fór frá Aber- decn í gær til Hamina og Kotka. PTánpajökuIl fór frá Rotterdam i gfpr til Reykjavíkur. Sambandsskip Hvassafell fór frá Hr.rrina í gaer áleiðis til íslands. Arna:c?ll er væútanlegt til Álaborgar í dag frá Keflavík. Jökulfell fór frá Reykjavik 28. júlí álpiðis til NeW York. D.isarfell fór frá Amsterdam 2. þ. m. áleiðis til Aðalvikur. Bláfell frá frá Reykjavík.31. júlí ál.eiðis til Pql- lands. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. S.ine Boye losar salt á Austfjarðahöfnum. Wilhelm Nubel kemur væntao- ilega til Keflav.íkur í :kvöld frá Álaþorg. Jan lestar sement í Rostock. Skanseodde fór frá Stettin 1. þ. m. áleiðis til Reyð- arfjarðar. iLárétt: 1 óþofcki 4 núna 5 lík- amspartur 7 elskar 9 haf 10 íslandsmeistarar 11 keyra 13 ixyk 15 borða 16 forsætisráðherra iLóðrétt: 1 býli 2 uppistaða 3 ileikur 4 gabba 6 læti 7 æða á- ifram 9 spil 12 stórgripa 14 kyrrð 15 ekki. Lausn á nr. 429 1 saínþró 7 ól 8 lóan 9 par 11 Ríp 12 Ó/E 14 ng 15 Asks 17 al 18 ióa 20 bannaði Lóðrétt: 1 sópa 2 ala 3 nl. 4 Þpr 5 rain 6 óiiógt 10 rós 13 ækin 15 ala 1.6 sóa 17 ab 19 að Hekla fór, frá Bergen_ í gær- kvöldi Jt|l« > Kaupmannahafpge, Esja fer frá Reykjavík rí> fkýöl.d austur ujn land. j hrjngferð. Herðubreið' fér. -Uk Reykjavík 4 gaérkvöldi austur um ltelri -'til Raufarhafnar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á norðurleið. ÞyriU var á Húsavík og Akureyri 1 gær. Skaftfellingur fór frá Reykjavík til Yestmannaey.ia í gærkvöldi. Edda, mirilanda- flugvél Loftleiðe., er væntanleg til Rvíkur k’. 11 í dag fiá N. Y- F’ugvéi- in fer héða.n kl. 13 áleiðis til Staf- angurs, Óslóar, 'Kaupmannabainar og Hamborgar. GuVfaxi fer til Ós’óar og Kaup- mannahafnar kl. 8 árdegi^ í dag. Flugvélin kemur aftur, samkvæmt áætlun, kl. 23.45 í kvöld. I ) 400. dagur. Tjgjuspegili hófst nú handa, náði i Lamba og .neyddi hann til að k’æðast eins og mað- ,ur. — Vertu ekki svona hryggur, sagði hann. Hún elskar þig ennþá; annars hefði hún yissulega ékki komið til þin, sizt á naeturþelL Hann þaut út um dyrnar, tók að leita' í veitingajhú$inu og þvínæst úti á götunni. Haun var í skyrtupni einni og kallaði i sí- fellu á konu sina. Strákar fóru ,að æpa á honn og kasta' steinum að honum. Eg kem ö’dungis upp úr kopp, sór veit- ingamaðurinn. — . Já, þú segir víst aiveg satt, sagði Lambi nú, og tók aftur að róta til i herberginu.. Hann kastaði4 pyngj- /urnli:sreiðaiéga á gólfið. IS‘ - Miðvikudagur 4. ágúst 1954 — ÞJÓÐVILJINN — ,(3 fiskímálaráðst©fnan Fyrsta dag ráSstefnunnar voru fluft erindi um s’fávarútveg Islendinga og dansk-islenzka samvinnu i fiskirannsóknum í fyrradag hófst hér í Reykjavík 4. norræna fiskimála- ráðstefnan, og sitja hana fulltrúar frá öllum Norðurlönd- um nema Færeyjum. Formaður dönsku sendinefndarinn- ar er fiskimálaráðherra Dana, Chr. Christiansen, formaö- ur norsku sendinefndarinnar Peter Holt, fiskimálaráð- herra Noregs, formaður sænsku nefndarinnar Hj. R. Nil- son fiskimálaráðherra Svía, og formaður finnsku nefnd- arinnar er D.A.L. Wikström skrifstofustjóri. Formaður ís- lenzku nefndarinnar er Ólafur Thors forsætisráðherra. Ráðstefnan stendur dagana 2.—5. ágúst, og verða flutt erindi um fiskirannsóknir og sjávarútvegsmál. Ráðstefnan var sett á mánu- dagsmorguninn í hátíðasal há- skólans og flutti Ólafur Thors Setningarræðu og lagði áherzlu á nauðsyn og gildi persónulegra kynna Jeirra manna sem fremst standa á hinum ýmsu sviðum þjóðlífsins á Norður- löndum. Þetta ætti ekki sízt við á sviði fiskirannsólcna og sjávarútvegsmála. Fyrstur erlendu fulltrúanna talaði danski ráðherrann Chr. Christiansen. Rakti hann í nokkrum orðum sögu norrænu fiskimálaráðstefnanna og lagði áherzlu á að á þessu sviði væri að takast hin bezta samvinna Norðúrlandaþjóðanna og væri það vel farið. Við erum svo líkir að við skiljum hver ann- an, en nógu ólíkir til þess að getá lært' bvéí’ áf' öðrúm, Sagík ráðhérranh. £'-1 '-.1 Norski' ráðher’rann Peter Hoít talaði næstuT, Taldi .hanh' þáð vel farið að • Norðurlanda- þjóðirnar hefðu komið á hjá sér ráðstefiyim sem þessum, þar sem rædd væru mál fiski- rannsókna og sjávarútvegs- mála. Fiskveiðarnar væru mjög mikilvægur þáttur í atvinnulífi Noregs, og forvígismenn þeirra væru miög áfram um að vinna ásamt öðrum þjóðum að lausn sameiginlegra viðfangsefna á þ::ssu sviði og þá fyrst og fremst að raunhæfum ráðstöf- unum til verndar fiskistofn- unum. fremur talizt vatn en haf, enda væri þar enga úthafsfiska að hafa. Fiskveiðarnar væru því minni háttar þúttur í efnaliags- lífinu, varla væri hægt að tala um neinn útflutning fiskivara, fremur væri þar um innflutn- ing að ræða. Lauk ræðumaður máli sínu á þá leið, að nú væri komið að Finnlandi að halda norrænu fiskimálaráð- stefnuna og vænti hann þess, a® hún yrði næst haldin þar í landi. Að loknum þessum ræðum, stakk Chr. Christiansen upp á Ólafi Thors sem forseta ráð- stefnunnar og var það sam- þykkt með lófataki. Tók Ól- afur vlð fundarstjórn en lagði til, að formenn allra nefnda skiptust á um forsetastörfin. Var því lýst yfir á síðdegis- fundinum, að formennirnir hefðu komið sér saman um slíka skiptingu. raiínsóknum til fyrirnynáar og borið mikinn árangur á sviði fiskveiíanna. Minntist Hj. R. Nilson, sænski fiski- málaráðherramú sagíi að fvrstu áhrifin af kómunni til Islands hefði verið undrun, fle'-itir sænsku fulltrúarnir kæhui nú í fvrsta sinhi til Is- lands og þrátt fyrir allt sem þeir hefðu lesið og hevrt um lardið og þjcðiná. hefði livort tves'gja komið heim á óvart, búið þeim er.n h!ý1egri og vin- samlegri viðtökur en þeir hefðu hugsað sér. Lét ráðherr- ann í ljcs þá ósk að ráðstefnan mætti verða til þess að finna leiðir til árangui’sríkrar sam- vinnu Noríurlandaþjóðanna á sviði vísindalegra rannsókna í þágu sjávariitvegsins. Finninn Wikström slrrif- stofustjóri benti á, að sjávar- útvegur og fiskveiðar eru miklu minni þáttur í efnahags- líri Finnlands en hinna Nórð- urlandanna, Litu menn á Finn- landskort og sæju vötnin öll og strandlengjuna, hlyti þeim að koma til hugar að þettp væri mikið fiskveiðiland. Svo væri þó ekki. VTotnin væru fæst fiskisæl og Eystrasaltið gæti Eina atriðið á dagskrá morg- unfundarins auk setningar ráð- stefnunnar og kosningu á for- seta hennar var erindi sem ,, Davíð Ólafsson fiskimálastjóri Einkllí HelgaSOn flutti. Nefndist erindið Fisk- Framhald af L síðu vöiðar Islendinga cg rakti Davið í aðaldráttum sögu fisk- soknarprestur að Sandfelli í Or- veiíanjia.yá íslandi fr|;.,46j'rjun : ^úm. 29, máí 1918 og, jékk. ýgit- .elþ-- m'éijpe^: var ! ingu fyrir embættinu-’ll. nóv;.um 'lýþing: á f4gl|veiðujji;,íslenúingá o^í^fekiðnaðií síðústuj á*r|f|if J- ' . t-,2 Eftir ræðu Davíðs var gefið fundarhlé til kl. 2, en þá var fundi haldið áfram í I. kennslu- stofu háskólans. Flutti þá dr. phil. A. Vedel Táning ýtarlegt og fróðlegt erindi um dansk- íslenzka samvinnu í fiskirann- sóknum frá aldamótum. Sýndi hann skuggamyndir erindi sínu til skýringar. Taldi dr. Táning að samvinna íslendinga og Dana á þessu sviði hefði ver- ið til fyrirmyndar, og það eins á tímum þegar náin samvinna Dana og Is’endinga reyndist ekki sem -auðveldust á öðrum sviðum. R.ómaði hánn mjög þátt dr. Bjarna Sæmundssonar í þeirri samvinnu og afrek hans að fiskirannsóknum við Island, og minntist lofsamlega starfs dr. Joh. Sehmidt í þeim rann- sóknum. Einkum taldi dr. Táning það einstakt hve vel Bjarna Sæ- mundssyni og öðrum íslenzkum fiskifræðingum hefði tekizt að kynna islenzkri alþýðu árangra og hiðurstöður fiskirannsókn- anna. Á íslandi tali allir um slík mál af sönnum skilningi, sjálfur hafi hann oft sér til mikils gagns ráðfært sig um slík mál við íslenzka sjómenn, íslenzka skipstjóra og aðra. Taldi dr. Táning ólíklegt að sjómenn væru nokkurs staðar jafnvel heima i þessum málum og hér á landi. -ó Dr. Táning rakti í ýtarlegu og greinargóðu máli samvinnu danskra og íslenzkra fiskifræð- inga Og haffræðinga um hálfr- ar aldar skéið og benti á hve þekkingin á þessum ínálum hefði stóraukizt þennan tíma hann einkum á það mikla starf sem unnið var að undirbúningi að friðun Faxaflóa cg taldi illa farið að. hlutaðeigandi rík- iastjórnir skyldu ekki fara eft- ir áliti hinnar alþjóðlegu nefndar sem vann að því máli Framhald á 11. síðu. Margt um mann- mn 1 livoli Margt manna lasði leið sína í Tívoii um helgina, en þar gekkst V. R. fyrir ýmsum skemmtiatrið- um í tilefni frídags verzlunar- manna. Skemmtiaíriðin voru einkum loftfimleikar, dægurlagasöngur og gamanþættir, og auk þess dans á palli. Mest fjölmenni var á mánudagskvöldið og er gizkað á að þá hafi komið í garðinn urn 6900 manns. Um miðnættið fór fram flugeldasýning og'þótti þáð góð skemmtun. Hátíðahöldin fóru vel fram og var lítið um öivún. . iKoia Lanessimaiis iipji a Meins hraðsamíöi aígreidd síðan síminn Mlaði í Skeiðarárhkupinu Neskaupstað í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljáns: ■ Frá því Skeiðará hljóp hefur vérið símasambaildsláúst milli Suður- og Austurlands nema um Norðurland. ''' Framxoma Landsímans í sam gjald sé tekið fyrir. Þó helúr síminn að undanförnu verið op- inn til miðnættis og áfgreítt'al- menn samtöl kl. 10-12. haustið frá fardögum 1919. Veitt Bjarnarnes •1931/féltk' íaúsfi’f'rá émbteUi'1942, en.aftin'-veitt sama prestakall 1943. Sat að Svínafelli fyrsta árið í Öræfum. Settur pró- fastur í Austur Skaftafellspró- fastsdæmi 1944. Þjónaði Bjarnar- nesprestakalli 1918—1919, Sand- fellsprestakalli 1931—''32. Brunn- hólssókn á Mýrum 1937—1942, Hofsprestakalli í Álftafirði vetur- inn 1938—1939, Sandfellspresta- kalli og Kálfsstaðarprestakalli frá vorinu 1944. Um skeið var séra Eiríkur eini þjónandi presturinn í allri Austur-Skaftafellssýslu. Séra Eiríkur var kværitur Önnu Elinu Oddbergsdóttur, ættaðri úr Reykjavík. Lézt hún á sl. ári. Þeim varð fimm barna auðið og eru fjögur þeirra á lífi. Kristín Eiríksdóttir, móðir séra Eiríks lif- ir enn í hárri elli og' dvélur í Bjarnanesi. Er mikill harmur kveðinn að nánustu vandamönnum séra Ei- ríks, vinum og samherjum við fráfall þessa ágætismanns. Áusmrskaftfell- bandi við símaafgreiðsiu síðan síminn bilaði er með endemum og minnir helzt á ófyririeitn- ustu fjárplcgsstarfsemi. Hefur síminn ekki afgreitt nema hraðsamtöl síðan sírninn bilaði. Eins og gefur að skilja eru ekki afgreidd fleiri samtöl þótt hraðsamtöl séu, .pg hefði því gert -sama gaga .ef sirninn héfði' neitað að -taka 'nema al- meriíl' sáihífelf FÍaúyérirfe^a fe’rú ÖÍl samþoj..alrijó,nn,; l)o’tt ’ty.afalþ sóttu 51 bamr>auh; fúllorðinna.:. mgar i Sundnámskeiðum er nýlega lokið í hinni nýju sundlaug Hafn- ar í Hornafirði. Námsskeiðin . ..c: a ...u a -i ■ Fjóram iiiígíing-^ um boðið til I sundlauginnk hafa 115 synt 200 metra samnorrænu gund- ' ij --ti ; » . keppninnar. . , . í samnorrænu sundkeppninni 1951 syntu í köldum tjörnum og uppistöðum 112. Öræfingar hafa í sumar haft sundnámsskeið í kaldri uppistöðu við Faguvhólsmýri og þar hafa þeir synt 200 metra keppninnar. Allar líkur benda til þess að Áustur-Skaftfellingar hækki _að mun þátttöku sína frá 1951. að þau muni senda unglin^a-fcil Grinda nú í sumar, þ. á. m. Norð- urlöndin öll. Dvöl unglinganna í Grinda er Alþjóðlegur félagsskapur, sem á sænsku nefnist „Internationella Barnbyar“, hefur bqði& IVeiraur íslenzkum stúlkúm og tveimur piltum á aldrinúm 14—16 ára til dvalar á unglirigaheifriili í Griiidá í Skerjagarðinum, nálægt Stokk- hólmi. dagana 8—28 ágúst n. k. Markmið þessa félágús'kapar er að auka - kynni og gagnkvæman skilning milli æskufólká 'frá hin- um ýmsu löndum. í þéssu skyni skipuleggur félagsskapurinn dval' ókeypis, en ferðakostnað verða arheimiU fyrir unglinga frá hin- j hlutaðeigendur að greiða .sjáifir. um ýmsu hlutum he'ims, ■ án til- | Enska er það mál, sem talað.:ér/á lits til trúarskoðana eðk kynþátta. heimilinu. Á þessum lieimilum vinna ung-! Unglingar, sem kynnu að hafa lingarnir og skemmta sér saman hug á að sækja um dvöl á um- undir fólks. Átta handleiðslu fullorðins j ræddu heimili, ættu að láta íé- | lagsmálaráðuneytið vita um þa® ríki hafa þegar tilkynnt hið fyrsta. Hvað lengi æílar stjórii Öl: fs Thórs að stöðva togarana?,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.