Þjóðviljinn - 04.08.1954, Síða 5

Þjóðviljinn - 04.08.1954, Síða 5
Miðvikudatgur 4. ágúst 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Lögregla New Yprk pyndar saklausa menn ftl oð jáfa á ssg glœps Það hefur sannazt a'ð saklausir menn hafa verið dsémd- ir fýrir tvö morð í New York á síðasta ári. Dómarnir yf- ir báðum byg'gðust á „játningum“, sém lögreglah hafði pýnöáð þá til áð undirrita. Sakleysi hinna dæmdu sann- aðist þegar hinn raunverulegi morðingi játað á sig glæpina. Hafði hann verið handtekinn fyrir þriðja morðið. Tók játninguna aftur Paui Pfeffer, tvítueur að aldri, var leiddur fyrir rétt í fyrra mánuði sakaður um að hafa myrt Edward nokkurn Ba-tes. Lögð var fram í #ttinum „játn- ing“ sem hann hafði undirritað en hann tók hana aftur og bar að lögregluþjónar hefðu mis- þyrrnt sér þangað til hann hefði misst móðinn og gert allt sem þeir sögðu honum. Verjandi Pfeffer gat sýnt fram á að ýmislegt í játningunni stangaðist við aðstæður á rnorð- staðnum en sakborningurinn var dæmdur í ævilangt fangelsi. Nú hefur maður að nafni John Roche játað að hafa framið þetta morð. Þar á ofan hefur hann skýrt atriði sem áður voru óljós og loks vísað á morðyopn- ið, sem áður hafði ekki fundizt. Saiiíján ára piltur Roche játáði einnig áð hafa myrt konu sem hét Doröthý Brown. Fýrir þáð morð var bú- ið að dseifia raútján ára svert- ingj'apilt, Leonard Freeman. Eins og i máli Pféffers var lögð fram í réttinum ~,játning“, sem Free- man tók aftur vegna þess að hann Íiafði vérið nyndaður til að undirriía hana. unum benda á, að þessir atburð- ir sanna það sem þau hafa lengi haldið fram, að lögreglan hand- taki menn af handahófi og pyndi þá til að meðganga glæpi í stað þess að leita samvizku- samlega að sökudólgunum. Þess- ar starfsaðferðir bitna oftast á umkomulausum unglingum af svertingjaættum, pyndingameist- urum lögreglunnar hefuf reynzt auðveldast að beria úr þeim kjarkinn, vegna þess að þeir hafa frá blautu barnsbeini van- izt því að vera að heita má rétt- lausir gagnvart hvítum löndum sinum. Erfitt áð fá rhálin tekin upp Þótt sakleysi þeirra Pfeffers og Freemans sé nú sannað er ekki þar með sagt að þeir séu lausir úr fangelsi. Lögfræðing- um beggja gengur erfiðlega að fá málin tekin upp, því að opin- béri ákærandinn -sem sótti þá til 'saka reynir með öllu móti að h'indra að þa'ð verði ' staðfest áð samstarfsménn hans hafa gert sér það að reglu að léysa morðgátur með því að pynda saklausa menn, vegna þess að þeim finnst það fyrirhafnar- minna en nákvæm málsrannsókn með vísindalegum aðferðum. Molotoíf utanríkisráðherra hélt mikla veizlu í Moskva í síðustu vikú, þegar Sjú Enlæ, forsætis- og utanríkisráðherra Kína, kom þar við á heimleið af ráðstefnunni í Kfesf • sendimenn er- Bohlen’ ,sendi' herra Banda- ríkjanna. Þegar Sjú kom til Moskva 'tóku sendiherrar allra Asiuríkja á móti honum á flug- vellinum. I veizlunni mælti sir Willian Háyter,’ sendiherra Bret- lands, fyrir minni S.jú, Malén- koff, Krútsjeff, .Kaggþoyitsj, Tvíikojan. og aðrjr forystumenn Sovétríkjanna komu til mann- fágnaoarins. Fékk gáSAi FÍoSökar fe|á áSá.? óþélsktri s!emalflairþ|éS 2 hessjnm gírlssi áai Fyrsti hvíti maðurinn, sem haft hefur kynni af „huldu- fólki“, sem um aldir hefur buið einangraö í hömrurn firt- um dal á miðri Nýju Gíneu, héfur nú sícýrt frá reynslu smm. Fyrstu frégnir af byggð í dal þessum bárust í vor, þegar ílug- vélar flugu þar yfir. Var þá tek- ið að undirbúa rannsóknarleið- angur á þessar síóðir. Var í olíúleit En nú hefur sýnt sig að járð- fræðinguí- ’að nafni Jolin Zehn- der hefúr orðíð fýrstur hvifra manna til áð heimsækjá dalittrt. Zehnder var i leiðangri um háfjöllin inni á miðri Nýju Gíneu, stórevjunni fyrir norðan Ástralíu. Leiðangurinn var far- inn á vegum olíufélags og erind- ið það að kanna hvort jarð- myndanir bentu til þess að oiiu- li^dir væri þar að íinna. 300 rnetra hátt stan'dbérg Þarna í fjöiiunum hitti Zehn- der á dal, 25 km langan og 18 km breiðan. Eina leiðin í dalinn lá um skarð 2000 m yfir sjávar- máli. Að öðru leyti er dalurinn urriluktur 3000 m háum fjöllum. Fyrir ofan hlíðarnar er um 300 m hátt standbe^g. ' Vopnaðir steb?öxiim. Káváxið og 'þrekið -íólk hóp- aðist í kringúm Zehnder og ferðafélaga hans. Þessi þjóð er á steinaldarstigi, vopn hennar eru steinaxir og rýtingar gerðir úr fuglabeinum. Balbúar rækta grænmeti. Þeir . búa ekki í þorpum heldur hver j f jölskyída fyrir sig í kofum á | víð og dreif um dalinn. Vel fór i á með komumönnum og heimá- itionnúm. Zéhnder telur að dal- búar muni vera um 3000. Þarna i grenndinni eru fléiri dalir, sem enn eru ókannaðir. Fjallgöngugarpurinn nýsjá- lenzki sir Edmund Hillary, sá sem sigraði Everesttind ásamt Tensing, vonast til að geta birt bráðúm myndir af sporum „snjó- karlsins viðurstyggilega“ í Himalajafjöllum. f leiðangri sín- um til Barunjökuls í vor tók I Hillary bæði litmyndir og venju- j legar ljósmyndir af förum í snjóinn, sem innbornir fylgdar- menn sögðu að væru spor eítir snjókarlinn. • HiUarv skýrð.í fjallamannafélagi . Nýja Sjálands frá því að verið væri að fram- kalla mvndirnar í London. Fræðimenn telja að snjókarlinn muni vera stór fjallabjörn. sem Saklaúsir dæmdir fyrir seka Frjálslynd blöð í Bandaríkj- HllFM gtMElfllÉ skötæ- flMgits9 Það slys varð á skotæfingum í skóla liðsforirigja'efna í London í síðustu víku, að kúla hljóp úr skamrhbýssu og varð Jeffrey Dúrikirison að bana. Dunkinson var 13 ára gamall og var að æf- ingUm ine'ð skólabræðrurn sínum og jafnöldrum þegar slysið vildi til. Franska kvikmyndáleikkonan Yvonne Vis'ieu — og miil- jónir icynsystra hennar um heim allan — hélt víst að hún væri að fylgja nýjustu tízku pegar hun haðaði sig í sólinni í þessum tvískipía sundbol. En pað er nú eitt- hvað aniiað. Þessi tízka er nefníléga að minnsta kosti 500 áfa gömul. Það sannar myndin til hægri, baðmærin í boltaleiknum er mynduð á vegg húss frá síðustu cld 'Róniaveldis við Piazza Armeriná á Sikiley. NjöEnhrar Framhald af 1. síðu. ir fastir í Austur-Þýzkalandi. Einnig hefðu allmargir útsend- arar stofnunar beirrar sem dr. John stjórnaði fyrrum, verið handsamáðir í Austur-Þýzka- landi. Nol^crir þingmenn Frjálsa Demókrataflokksins, sem er stjórnarflokkur, settu í gær fram kröfu um það að stofnuð ýrði rannsóknarnefnd til að rann- saka trúnað og hollustu vestur- þýz.kra ernbættismánna. Það væri alls ekki öruggt að dr. John einn hefði haft náin sam- börid við áusturþýzk stjórnar- völd.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.