Þjóðviljinn - 04.08.1954, Síða 8

Þjóðviljinn - 04.08.1954, Síða 8
g) — ÞJÓÐVILJIN'N — Miðvikudágur 4, ágúst 1954 i er til sýnis í Skattstöfu fíéýkjatíkui og Miðbðejar- barnaskólanum frá miðvíkudegi 4. ágflst til rtiið- vikudags 18. ágflst, að báðúm dögUm íneðtöldufii, kl. 9 til 17 dáglégá. 1 Skattskránni éru skráð éftirtálin gjöld: Tekju- skattúr, tékjuskáttsviðáúkí, éignarskattur, eignár- | skattsViðauki, sti-íðSgróöaskáttur, tfyggingargjald, skírteinisgjáld, námsbókágjald, kifkjugjáld, kirkjugarðsgjáld ög iðgjöld sámkvæfrit. 112. ög 113. gr. laga um álmáririátfyggingár. Kéerufrestúf er tvá?r Víkúf, og þúrfá káefúr áð vera komnar til Skáttstöfú ftéykjávíkúr éðá í bréfá- kassa henriáf í síðáStá Iági kl. 24 miðvikudágiiin | 18. águst næstkomándi. Skatlstjórinn í Heykjavík, HALLDÓR SIGFÚSSON. I <í\ Farið verður í Landmannalaugar 7. ágúst kl. 9 f.h., ef næg þátttaka fæst og veður leyfir. Þátttaka óskast tilkynnt skrifstofu S.Í.B.S. fyr- ir hádegi á föstudag. Stúlkur vantar til fiskvinnu, einnig nokkra fiskflökunarmenn. Upplýsingar hjá verkstjóranum í síma 2467 og eftir kl. 8 í síma 2374. ísbjörninn H,f. Útsalan hefst í flag: Millipils Buxur Blús'sur P'eysur Pils Kjólar Síðbuxur Regnkápur frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. frá kr. 22,00 10,00 40,00 52,00 65,00 100,00 160,00 250,00 Barnasíuttjakkar á kr. 150,00 20% afsláifur af ýmsum öðmm vörum BEZT Vesturgötu 3. KR íslandsmeistari í útihandknattleik kvenna fslandsmót í útihandknattleik kvénna fór fram á ísa- firði s.í. sunnudag. Var þátttaka 1 mótinu mjög léleg, að- éins tvö íið, en vera má að fjarlægð mótstaðarins frá Reykjavík hafi valdið þar nokkru um. Veður var ekki gott til keþpni, rigning og kalsi. Úrslit urðú þau að KR bar sigúr úr býtum með 6 mörkum gegn 4 éftir framlengdan leik. LeiKúrihn stóð er tíminn var útrunnnín 3 mörk gegn 3. í Hálfleik stóð 3:1 fyrir KR. En síðari hálfleik lauk með 2:0. ísfirðirigiim í vil, voru bæði rriöfkih skoruð á tveimur síð- ustii rriíriútunum, það síðara er áðeíris 10 sek. voru eftir. í frarnlérigingunni byrjuðu Isfirðirigar að skora en litlu seihna KR-ingar og lauk fyrri hálfleik framlengingarinnar með 1:1. 1 seinni hálfleik settu svo KR-ingar 2, en Isfirðingar ekkert. KR var vel að sigrinum komið, stúlkurnar voru öruggari í skoturn og gripu betur, léku þær oft mjög laglega. Lið ís- firðinga var ekki eins öruggt og á landsmótinu í fyrra, það var of mikill hraði 1 spili ís- firzku stúlknanna, þær voru ó- öruggar } ,,sefltringum“ og not- færðu sér ekki stærð vallarins nógu vel, voru of þétt saman. Náðu þær sér aldrei verulega á strik nema seinnipart síðari hálfleiks. 1 liði þeirra bar mest á Láru Samúelsdóttur, var hún bæði örugg í gripum og skot- hörð. 1 liði KR bar mest á Geirlaugu Karlsdóttur mark- verði, er varði mjög vel og fékk mikið hrós áhorfenda. Geta mú þess til gamans að Geirlaug er ættuð frá ísafirði. íslandsirieistarar KR eru Held-spjét má ekki neia á EM Framkvæmdanefnd EM-móts- ins í Bern upplýsir í síðustu viku að á EM-mótínu í frjáls- um íþróttum sem frárri fér síð- Geirlaug Karlsdóttir, Elín Helgadðttir, Hrönn Pétursdótt- ir, Bára Guðmannsdóttir, Guð- rún Steingrímsdóttir, Aðalheið- ur Guðmundsdóttir, Gerða Jóns dóttir fyrirliði liðsins á leik- velli, Karólína Guðmundsdóttir, Arndís Griðmundsdóttir. Þjálf- ari liðsihs er Frímanri Gririft- laugsson. Á mánridág léku KR-ingár og ísfirðirigar aftur, gestáleik, og urðu úrslit 3:3, eftir skemmtilegán leik. Veíur var ákjósanlegt til keppni, logn og hiti. Þeir sem hafa fylgzt svoíítið með franskri knattspyrnu ;og knattspyrnumönnum,L munu oft- ast hafa heyrt nafnið Ben Bar- ek nefnt. Ben Barel? er blökku- maður ættaður úr ' Norður- Afríku en hefrir uiri margrá ára skéið leikið sem atvinnu- knattspyrriumaðrir með frönsk- um liðurn, og nú síðast með Ólympic-félaginu. Ölymþie fór á sl. vóri í knatt- spyrnuför til Norðrir-Áfríkú. Danskur kriáttsþyrriri'maður, K. Nielsen, úr Skogshoved-féiag- inu í Danmörku fór með félag- inu í þessa för. Kurt þessi var eins og margir aðrir landar hans, í þann vegirin að ráða sig sem atvinnumann og var það félagið Marseillé, sem hann ætlaði að semja við. En með- an stóð á þeim samriirigum bauðst honum ferðin með 01- j’mpic ög því boði tók barih fegins heridi. Kurt Nielsen seg- Fram varð Islandsmeisfari í útihandknattleik í meistara- fiokki karla, eftir úrsIitaSeik við F.II. sem fór fram í Engi- dal á laugardag og lauli með 10 inörkum gegn 9. Á ísafirði voru einnig stadd- ir gestir Iþróttabandálags Isá- fjarðar, Knattspyrnumenn frá Suðurnesjum úr I. flokki. Léku þeir tvo leiki í knattspyrnu og einn í handknattleik. Úrslit urðu þáu að Suðurnesjamerin unnu fyrri leikinn með 4:3, én ísfirðingar þann seinni með 5:1. I háridkhaftíeik riririli ís- firðirigár triéð 4:2. Eiritiig fór frám riókkrii'sköflár „old böys“ leiktir raiili bæjarstaffsmárina og Kaupfélagsstaffsmarina, og várð jafnfefli 8:’8. Dómari í leiícjum þessurii vár Mágriús hrifningu á Ben Barek sínum sfem íék með Olyiripic — Örðið óðir lýsir þessu annars ails ekki n<?gu vel. Hánn var riiiklu nær því að vera nokkurskonar „Guð“. Þrátt fyrir 38 ára ald- ur er harin stöðugt bezti mað- ur liðsins, og vegna riieðfæddra hæfileíka getur hanri allt óg svolítið meira í meðferð knatt- ar. Auk þess ber hann með sér mikinn persónuleika. Og þárna gengur harin um kring og „biessar" börn ög fátæka. Mæður koma stoðugt með börn sín og biðja Bcn Barek að klappa þeim og snerta þau og það var sama hvert við fórum eða vorum. Meðan Við vorum að borða voru dyrnar oþriáðar stánzlarist, án þ>ess að drepíð væri á dyr og hópar irinfæádfa koriiu með húsföðurinn í bröddi fyíkingar og höfou iriýridasrriið með sér. Þeir vildu eiga mynd af fjölskyldunni og Ben Barfek V. Pétursson ffá Réykjávik. M. H 0 blessar" ungbörn ari hlutá þessa mánaðar verði aðeins notúð hin venjulegu finhsku spj'ðt, éða sænskú stálspjótin. Hið höiá ámeríska s'þjót sém Búd Héld riotaði þegar hann setti írið óópiri- bera heimsmet 80,42 vérður barinað að hota. Hirin tæknilegi ráðunautur rilót'sins Heinz Glauser ságði að þáð væri a.m.k. vafásamt að þetta améríska spjót væri sanikvæmt reglum áÍþjóðásám- bándsins o‘g er þetta ástæðan ’fyrir Jiví áð I.A.A.F. vill ekki samþykkja að það sé notað á E.M. Það var Pólland sem Jágði til að þétta arneríska spjót væri notáð, en þegar tiílögurini var vfsáð frá gerðu funtrúár Póllands að tillögu sirini að sænska stálspjót'ið mætti riota og var þáð sámþýkkt af I.A.A.F. irieð því skilyrði að lengd þess, þúrigi og þýngdár- punkttir væri nákvæmlega eins og hms gariila finnska spjóts. ir skemmtilega frá nókkrum at- vikum úr för þessari, í stuttri híáðagreiri, ög fer hluti af h’énrii héi’ á éftir: riáriiári. Máður gæti háldið að þesá&r ótrúlegu vinsætdir hlytu áð stigá Beri Bárek til höfuðs, én — Leiknir vorú sex leikirþað er hreint ekki. Það var við furðulegustu skilyrði ímiklu fremur að harin væri brennandi hita. feimlnn. Einn daginn lékum við tvo leiki hvorn á eftir öðrum samaNegrarnir urðu miður sín. daginn, en við riotuðum auð- 1 liðinu Olýriipic höfðum við vitað alia 17 leikmerinina tiltvo riegra, sern voni liinir á- skiþtis. gætustu merin Og báru þvílíka Framhald á 11. síðu. Ný fcelmssKc! s®ít aS sövétlélki Það ér ótrúlegur áhugi fýr- ir knattspýrriu í Norður-Afríiai. Þeir leika ekki sérlega góða hriattspyrriu þar, og flestir Vállanna éru malarveliir. Á- horfendur vó'ru aílt.áf ÍÖ-15 Á móti sem haldið var í þiús. Þéi'r eru atvinnuriiénn enKíeff í síðustu viku voru sett táka þáð ánriárs ekkert hátío-tvö ný heimsmet. Sveit úr lega því þeir geta leikið í hvaðarauða hernum hljóp 4x800 ’á keppni sem þeim bezt líkar. 7:26.8 og var það 8/10 betra • en gámla metið var. I sveitinni íleri Barek tilbeðinn. voru Agejeíf, Súkaroff, Mode 1 Túnis lékum við gegn fé-og Ivakin. 'Hitt metið var ú lagi sem hét Ahned Lief, sem400 m kvennahlaupi og setti prins nokkur er eigandi að. það Nína Otalenko, og var Norðurafríkumenn eru óðir af tími hennar 55,5.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.